Vísir - 05.07.1957, Blaðsíða 8
Nb, icm ferast kanpcndur VlSIS eftlr
19. hvers mánaðar fá blaðið ókcypis til
máaaðamóta. — Sími 1660.
VÍSIR
Föstudaginn 5. júlí 1957.
V'lSEB er ódýrasta blaðið og þó það fjol-
breyttasta. — Hringið 1 síma 1660 •(
gerist áskrifendur.
Templarar vilja stytta
útsölutíma áfengis.
Krefjast strangara eftlrlits m@h átliSuiura
toSifrjáls áfengis
Á nýnfstöðnu stórstúkuþingi
var þeirri áskorun beint lil rikis-
stjórnarinnar að gefa út og birta
reglugerð samkvæmt 4 gr. áfeng
islaganna um það áfengi sem
áhöfnuni skipa og flugvéla er
JieimUað að fá follhuist undan
innsigli viðkomandi farartækja.
Þar sé tekið fram magn það er
nota niá Iiér við land.
Ér hér um að ræða það sem
almennl er kallað skammtur sjó-
’raanna og flugmanna af bjór,
víni, eða breíindum drykkjum.
Stórstúkuþingið gerir einnig
athugasemd við innflutning öls,
sem inniheldur meira en 2,25
prósent áfengis og segir í frétta-
tilkynningu sinni að slíkt muni
oft eiga sér stað og skorar á
ríkisstjórnina að stöðva alger-
lega innflutning bjórsins.
Þá telur þingið að farþegar,
sem koma frá útlöndum hafi
IVI£kiir anda-
flutningar.
f gær virtust endur liafa verið
í allsherjar búferlaflutningum
hér í bænum og var lögregia
kvödd frá niörgum stöðum til
að aðstoða við flutningana.
Það virðist sem endúr verpi
hingað og þangað í bænura og
sumstaðar alllangt frá sjó,
þannig var lögreglan beðin í
gær að aðstoða endur sem væru
á leið til sjávar frá' Reynimel.
Brekkulæk, Skipasundi og Efsta-
sundi.
Á einum staðnum höfðu dreng-
ir sýnt þann óvenjulega óþokka
skap að ráðast á önd og unga
hennar er var á leið úr hreiðri
til sjávar með grjótkasti, drápu
einn ungan og særðu öndina.
tii sjómanna.
engan rétt til þess að taka með
sér áfengi í land, hvort sem um
lítið magn eða mikið er að ræða.
Á þeim forsendum ao því
meiri hömlur séu á sölu áfengis
því minni verði drykkjuskapur-
inn. lieindi stórstúkuþingið þeirri
ásk-orun til ríkisstjórnarinnar að
útsölutími áfengis verzlunarinn-
ar verði styttur írá því úr því
sem nú er.
Ferðir með Páli Arasyni
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
efnir til tveggja sumarleyfis-
ferða um Austur- og Suðaustur-
land um næstu lielgi.
Ferðirnar hefjast á laugardag-
inn með því að flogið verður til
Egilsstaða og þaðan ekið sam-
dægurs suður að Berunesi. Það-
an verður farið til Papeyjar og
Djúpavogs og siðan suður til
Hornarfjarðar og þaðan vestur
um Mýrar, og Suðursveit og
Breiðamerkursand í Öræfi. Á
sjötta degi ferðarinnar verður
farið í Bæjarstaðaskóg, en dag-
inn eftir geta þeir sem vilja
haldið flugleiðis tii Reykjavíkur,
en hinir dveija enn brjá daga i
Öræfum og skoða sig um.
Fyrir þá sem verða 7 daga i
ferðinni kostar ferðin 1500 krón-
ur og eru þar in.niialdar flug-
ferðir báðar ieiðir mátur og gist-
ing í tjöiáum. En íyrir þá sem
eru lengur, eða 10 daga alls í
ferðinni kostar hún 2000 krór.ur
fyrir hvern þátttakanda.
Milii 2® og 3® manns hafa
fceðið liana í fellibyl í
Missónmflki í Bamlarikjun-
ium.
Landsmálafélagið VÖR©UR efnir til skcmmtiferðar um Árnes-
þing á sunnudaginn kemur og verður ekið um Olvus, Flóa,
Skeið, inn í Þjórsárdal, en þar er hinn fagri foss Hjálp, sem
hér birtist mynd af. Síðan verður farið u.m Hreppa að Brúar-
hlöðum, Skálholt skoðað og ekið um Grímsnes, upp með Sogi og
umhverfis Þingvallavatn til bæjarins aftur. Kunnugúr leið-
sögumaður verður með í förinni, sem hefst klukkan átta um
morguninn og lýkur væntanlega um miðnætti. Verði farmiða
er mjög stillt í hóf, kosta aðeins 150 krónur með bæði hádegls-
vei’ðj.og kvöldverði inniföldfmi; verða íarmiðar seldir í Sjáif-
stæðishúsinu til kl, 7 í kyöM og má ætla, að marga fýsi að taka
þátt í ferðhmk (Ljósm.: Þorsttinn Jósepsson).’
Þjélleikhúsiitu í kvöH,
Kiiiniir Ipikarar tara nieð aðal-
Ualni ív-erk.
iLeikfl-okkar frá ,JRilksteafcret“ ^ Oiafr Havrevold (ar. Rank); al’s
í Noregi, sein kominn er htagauð ’ eru hlutverkin í leiknum tiu.
til iands á vegum Bandalags fcl1 Að sýningunni hér í Reykjavik
leikfélaga, hefur í kvöM íumi- ■ lokinni mun leikflokkuritm
sýningu í Þjóðleikhúsinu á : halda út á land og sýna á 10
„BrúðuheimiUnu" eftir Henrik 1 stöðum víðsvégar á Norður og
Ibsen. i Austurlandi, áður en förinni lýk-
Prjií lönd keppa í knattspyriw á
Laugardalsvelfi í næstu vlku.
EÞaiiír. I\«rðmniia og ísleixdingar
li ey | a la n rlskep pn i,
Á mánudaginn kemur hefsf ’ og Norðmenn. Hefur mennta-
| í Noregi er starfsemi „Rikste- j ui
I atret" fólgin í sýningarferðum |
i um þær byggðir landsir.s, sem
ekki hafa yfir eigin leikhúsum
að ráða, en leikfíokkur þess fara t
einnig stöku sinnum í kynnis- ■
ferðir til hinna norðurlandanne. j
hinn 21, þ.m.
Yinsæll
ur kvaddur.
Jknatt- máiaráðherra íslands gefið bikar
I
Laugardaisvellinum til keppninnar.
þriggja landa keppni
spyrnu á
nýja í Reykjavik, en }>a-5 eru Skozkur miliirikjadómari, R.
íslendingar, Danir og Norðmenu H. Dairdson h?fur verið fenginn
sem keppa. j til þess að dæraa báða leiki ís-
Landslið íslendinga hefur ver-1 lendinganna, en Guðjón Einars-
ið valið og er það skipaö 8 Akur- son dæmir leik Norðmanna og
nesingum þeim Helga Daníels- Dan i
t
syni, Kristni' Gunniaugssyni. I Vegna hiris mikla kostnaðar
Jóni Leóssyni, Sveini TöLtssvni, vn.ð bessa keonni verða aðí^on^u-
j A ' o ö •
Guðjoni Finnbogasyni. Halidóri m:ðar seldir 1 hækkuðu verði
Sigurbjörnssyni, Ríkharði Jón$-1 og kosta 63 krónur í stúku 25
syni og Þórði Þórðarsyr.i. Kinir kr, stæði og 5-fyrir börn. Að-
þrír, sem valdir ha-fa verið í, göngumiðar verða seldir í. for-
landsliðið eru Haildór Halldórs-1 söi
og hafa auk þess haft sýningar
fyrir norska sjómenn í ýmsum
hafnarborgum Evrópu.
j Leikhússtjóri „Ríkstéatret",
! Fritz’ von der Lippe, er tneð í
, förinni, en fararstjóri er Karl
j Eilert VViik. Leikstjóri verður |
j Gerald Knoop, og með aðalhlut-
i verk fara Liv Strömsted, setn
| víðkunn er fyrir túlkun sir.a á
Noru. Lars Nordum (Helmer og
Guðmundsson
Skúli Nielsen
son Val, Alber
Hafnarfirði og
Fram.
Á mánudagskvöid. keppa ís-
lendingar pg ■Norðmenn, á mið-
vikudag Isléndingar og Ðanir
og á Föstudaginn keppa Danir
iu i miðasoiú gamla iþrótta-
vallarins og . úr • bilijm í mið-
bænum. j
Erlendu knattspyrnumönnun-
um verður boðið i ferðalag til
Gullfoss og Þingvalla svo og að
skoða hitaveituna og ýmsar
byggingar í bænum.
Ákurej-ri í gær.
j Síðastliðinn múnudag kvöddú
j Norður-Þingeyingar Bjöm Krisfc-
jánsson alþingismann og kaup-
félagsstjóra, seni nú flytur al-
fariim íil Eeykjayikur.
Héldu þeir Birni veglegt. hóf
i hótelinu á Kópaskeri, þar sem
sýslubúar hvaðanæva að úr hér-
aðinu komu til þess að kveöja
góðan og gegnan samstarfs-
mann. Bjöm hefur átt þátt' í
flestum framfaramálum og vel-
gengnismálum sýslunnar á næst
liðnum árum og nýtur þar al-
menns trausts og mikiila vin-
_ sælda.
j Siáttur er naumast hafinn að
Sölusýning Jóns EngUberte j nokkru ráði I Norður-Þingeyjar-
sýslu, enda spretta léleg vegna
langvarandi þurrka. Fyrsta úr-
felliö að nokkru ráði var s.3.
iaugardag. en fram að þehr. tíma
hafa verið stöðugir þurrkar á
annan mánuð.
Sölusýning Jóns EitgH-
opin enn.
berls
listmálara í Reykjavík hefur nú
staðið í nokkra daga.
Af hinum ágætu málveriium
Jóns eru 9 eftir óseld enn 'bá.
Sýningin verður opin í noklcra
daga enn þá.
Mortens, Orras-
lev fií Moskvu.
Fá að „troða upp“ í
12 mínútur!
BlaðiS hefir það eftir lieim-
ildum, sem telja má áreiðan-
legar, að clægurlagasöngvarinn
Haukur Merthens og hljómsveit
Gunnars Ormslevs muni fara
með hinum íslenzku þátttakend
um til væntanlegs Moskvu-
móts.
i Munu þeir hafa verið ráðnir
í ferðina af fararstjórninni með
það fyrir augum, að koma svo
fram sem skemmtikraftar á
mótinu.
Sú tilkynning var látin á
þrykk út ganga fyrir nokkrum
vikum af valdamönnum í
Kreml, að leika mætti jazz á
móti þessu, og þar sem slík
músik er svo til óþekkt fyrir-
bæri þar í landi þá gaf sig fram
mikill fjöldi jazzhljómsveita
frá öllum þjóðum. Verða þær
svo margar, að hver hljómsveit
fær ákveðinn tima úthlutaðan
og fá íslendingarnir tólf mín-
| útur til umráða. Væntanlega
| hafa hinir ekki lengri tíma, því
j jafnrétti mikið mun ríkja þar
í landi.
Sú bragarbót er þó gerð, að
hljómsveitin og Haukur munu
skemmta Moskvuförunum á
(báðum leiðum.
| Þar sem fjöldi jazzmanna frá
. mörgum þjóðum mun koma
; þarna fram verður gaman að
I frétta, hvernig okkar menn
I standa sig.
j Væntanlega verða þeir sjáif-
um sér, jazztónlistimii og þá
um leið þjóð sinni til sóma, því
að menna hafa fyrir satt, að
■ hljómsveit Gunnars Ormslevs
* sé nú ein allra bezta jazzhljónr-
1 sveit Norðurlanda. ,
Fjórar ferðir Ff
um næstu helgi.
Um næstu helgi efnir Fprða-
I félag íslands tií fjögurra ferða
: og verður komið til baka aflur
úr þeim ölhim á sunnudags-
1 kvöld,
Lagt verður upp í þrjár
þeirra eftir hádegið á laugar-
daginn, en það eru ferðir í
ÞorSmJ1'^. Landmannalaugar og
norður á K,?1 * Þeird stöast-
nefndu verður konu.? vi? 1
Hvítárnesi, á HverÁVÖllum og í
Kerlingarf j ölium.
Fjórða ferðin er gönguíte á
Esju og verður lagt af stað í
hana á sunnudagsmorgun kl. 9.
Ekið verður að Mógilsá og
gengið þaðan á fjallið.
Varð Iyr?s* skelli-
uöðrsi.
Rétt fyrir miðnætti í r.ótt varð
maður fyrir skellinöðru á Lauga-
vegi og meiddist talsvert.
Maðurinn var fluttur i slysa-
varðstofuna þar sem gert var
að meiðslum hans, en ekki er
blaðinu kunnúgt um hvérsu-
mikil þau voru.