Vísir - 22.07.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 22.07.1957, Blaðsíða 5
s 'Mánudaginn 22. júlí 1957 VlSIF Svínabúið á Minni Vatnsleysu séð úr lofti. Eitt stærsta svínabú álfunnar í einkaeign í nágrenni bæjarins. Heimsékn á svínabú Þorvaðds GuðmundSssonar á Minni- Vatnsleysu. Við íslendingar erum frern- 1 ur tómlátir menn og fáfróðir um það, sem gert er, og verið er að gera hér heima, meðal okkar sjálfra. Meðal annars hefði ég vel þorið að veðja svo sem eins og fimm hundruð doll- ui'um og einum kassa af viský <sem ég.á hvorugt) móti hundr- að kalli um það, að fæ'stir Reyk víkingar héfðu svo mikið sem grun um, að hér í nágrenni bæj- arins væri eitt af stærstu svina- búum álfunnar í einkaeign. JÞetta stórbú er á Minni-Vatns- leysu á Vatnsleysuströnd og bóndinn, sem á það og. rekur, lieitir Þorvaldur Guðmundsson, venjulega kallaður Tolli i Síld og - Fisk, en auk þess þekktur anaður bæði hér í Reykjavik og úti um land, sem frábær at- •orkumaður, framkvæmdamaður og kaupsýslu- og fjármálamað- ur. Ekki skulu dregnir í efa hæfileikar hans. á þessum svið- um, en einhvern veginn finnst mér, að hann ætti fyrst og fremst að vera frægur sem mesti, ef til vill langmesti, stór- bóndi á landinu. Oftast er hann raunar titlaður forstjóri og það er hann sannarlega — og margra fyrirtækja — en hann kann því bezt sjálfur, sé hann titlaður nokkuð, að vera kall1 aður bóndi, cnda er það, ef rétt er skoðað, æðsti titill, sem nokk ur maður getur öðlazt hér á landi. Bóndinn, Þorvaltlur Guð- mundsson mcð einn grísinn. Litla bílstöðin «r nokkuð stór. . Mer er- sagt, að ' Þorvaldur það á stefnuskrá sinni að sýna leikrit f'yrir börn. Aðalhvata- maðúfinh og aðalleikarinn í „Litla leikfélaginu" var Þor- valdur Guðmundsson og mér er sagt — ég sá það aldrei sjálf- Ur — að hann hafi verið ó- gleymanlegur leikari og ein- mitt um þessar mundir eru haidnar ráðstefnur leikhús- stjóra suður í Aþenu um nauð- syn á starfsemi barnaleikhúsa. Þorvaldur Guðmundsson virð- ist hafa verið þarna, sem og á fleiri sviðum, svo sem eins og 37 árum á undan tímanum. Þá var Þorvaldur hættur að vera Litla bílstöðin sé orðið nokkuð 1 stór. i Heimgatan að Minni-Vatns- Icysu og „Á rcfilstigum“. Nokkru upp úr síðustu alda- ^ mótum var þýdd á íslenzku og' I gefin út bók eftir hinn þekkta bandaríska rithöfund Upton, j Sinclair. Bókin hét „Á refil- stigum“ og er fremur ófögur lýs ing á svinasláturhúsunum í j Sikagó. Þar var ekki verið að . súta það þótt einn .og einn slátr- ari slæddist méð ofan i afhár- j unarpottana. Þeir yoru seldir með svínunum sem fyrsta flokks svínakjöt. Enginn þess háttar „bragðbætir“ fæst frá svínasláturhúsi Þorvalds bónda á Minni-Vatnsleysu. Þar er hvert einasta svínafall og meira að- segja hjörtu og nýru svín- anna vandlega skoðuð og stimpl uð vikulega af yfirdýralækni. Og heimgatan að Minni-Vatns- leysu er engir refilstigir. Hún er rennslétt og bein. Svínin, sem ekki brunnu. Svo að farið sé fljótt yflr langa sögu, þá eru á búi Þor- valds bónda um átta hundruð svín, sextíu og fimm gyltur, finun geltir og hitt grísir, bæði sláturgrísir og aligrísir. Hver gylta gýtur tvisvar á ári og á að meðaltali 9—11 grísi í senn, en getur gotið frá einum upp í tuttugu og níu grísi. En sem sagt, meðaltalið er 9—11 grísir. Og gyltan gengur með þrjá mánuði, þrjár vikur og þx'já daga, svo að á þessu má sjá, að svín eru mestu regluskepnur. Stofninn að svínabúi sínu keypti Þorvaldur vestur á Sel- tjarnarnesi, en þar var allmik- ið svínabú, sem brann, að því er mig minnir árið 1951. Þar brunnu nokkur svín inni og svo vildi til, að sá, sem þessar lín- ur párar, var á nálægum strá- um þegar þetta gerðist, og önn- ur eins hljóð hefur hann ekki heyrt á ævi sinni, hvorki fyrr né síðar og langar ekki til að lieyra þau aftur. En það skal tekið fram til að fyrirbyggja misskilning, að það munu hafa verið svínin, sem ekki brunnu', sem Þorvaldur bóndi keypti sem stofn að hinu glæsilega stórbúi sínu á Minni-Vatns- leysu. — Sum svínin bera hin glæsilegustu nöfn, svo sem Kleopatra og það eru eng- ar ýkjur, að fyrsta máltíðin, sem svínin fá á morgnana, er grape- aldin. Malakovpylsa, Monroepylsa og Eisbein. Afurðir bús síns selur Þor- valdur bóndi í verzlunum sín- um hér í bænum. Aðalverzlun hans heitir Síld og fiskur og er, sem kunnugt er, á Bergsstaða- stræti 37. Þar hefur allt verið stækkað nú og „moderniserað", svo að framleiðslan er sam- kvæmt nýjustu kröfum. í bak- húsum verzlunarinnar fer kjöt- vinnslan fram. Þar eru að minnsta kosti 15 kjötvinnslu- vélar. Þar er einnig allt flísa- lagt í hólf og gólf, frystigeymsl- ur og kæligeymslur og borð, pottar og ilát öll úr ryðtraustu stáli. Méðal þess, sem framleitt er þarna úr afurðum svínabús Þor- valds bónda og selt í búðum hans er: Berlínarpylsur, ali- bjúgu, tepylsur, Hamborgar- pylsur, lifrarpylsa, Malakov- pylsa, spegepylsa, Monroepylsa, lifrarkæfa, Hamborgarhryggur, j reykt • aligrísalæri, syínasteik, j svínarullupvlsa, svínakambur, svínasúlta, beinlausir saltaðir ^ svínshausar, að ég nú ekki I gleymi eisbein, en sá, sem ekkt hefuf borðað eisbein með sau- (erkraut, mörðum og soðnuni kartöflum og sinnepi og björt- j um þýzkum bjór, veit alls ekki, ^ hvernig hann á að fara að þvl að verða feitur. KIís. ^JJaupl aulli aupL (jull og óLifur LJOSMYNDASTOFAN AUSTURSTRÆTI 5 Johan Könning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. Vélstjóri Fyrsta vélstjóra, reglusáman og góðan, vantar á Geir goða við reknetaveiðar frá Keflavik. — Uppl. hjá Lofti Loftssyni, Reykjavík, sími 12343. GúðinúndssQh'hafi h'afið starf-■ sendisveinn. Nú er hann líka seini sítía.héi* í bæ sem sendi- j hættur að leika á leiksviði fyr sveihfi. 'Ei'á þessu er ekki sagt ir börn, en hefur valið sér eilít Þoi'vájdi- {-il niðúrlægingar held íð stærra hlutverk, sem er xuyí'iSLlirpss. En kringum 1930 , þarflegra "þjóðarbúinu, og fcr varð,'töfvalöur allt í éinu þekkt þár með eitt af aðalhlutverk- ur tháðéí'. Þá vár; stofnað hér junum og skilar því af frábærri „Litla leikfélagið“, sem hafði .pfýðii Það má því segja, ALLT Á SÁMA STÁÐ Ckam/tfcn-kerti Öruggari ræs- ing. Meira afl og allt að 10% cldneytis- sparnaður. Skiptið rcglu- lega um kerti 1 bifrcið yðar. Egiii Viliijálmsson h.f. Laugaveg 118, sími 2-2240.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.