Vísir - 30.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Þriðjudaginn 30. júií 1957 WKSXR. D a G B L A Ð Tíilr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsiður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rititjómarskriístofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími 11660 (fimm línur). -j-’j Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Kemur ekki til greina. Fréítir af VestfjörAum: Verið ai reisa barnaskólahús á Suðureyri. Góður handfæraafli ísafjarðarbáta. Skipting Þýzkalands — eða öllu heldur, hvernig haga eigi sameiningu þess — er og j hefir verið eitt af helztu ] vandamálum heimsins, síðan ; styrjöldinni lauk í Eviópu ' fyrir röskum tólf árum. Ekki stafar það þó af því, að for- vígismenn stórveldanna, er i skiptu landinu í upphafi. eða i foringjar Þjóðverja siáiíra, i austan og vestan markalín- unnar, sé ekki á einu máli um það, að nauðsynlegt sé að i sameina landið aftur í eitt ríki. Allir vii’ðast á einu máli I um, að lífsnauðsyn sé fyrir i Þjóðverja sjálfa og raunar friðinn í áifunni, að land og 1 þjóð sé sameinað hið bráð- asta. En menn greinir mjög á um leiðir að því marki. Kommúnistastjórnin í Austur- Þýzkalandi hefir ' nú borið fram nýjar tillögur um sam- eihingu landshlutanna, og er þar stungið upp á, að mynd- ] að verði eins konar sam- bandsríki til að byrja með. • En eins ,og venjulega fylgir böggull skammrifi, því að kommúnistastjórnin telur ekki koma til nokkurra mála að efna til frjálsra kosninga í landinu öllu. Slíkar kosn- ingar hafa hinsvegar, og mjög eðlilega, verið taldar aðalatriði af hálfu vestrænna þjóða. Þarna lýsa kommúnistar sér einkarvel, og raunar einnig trausti því, sem þeir hafa á dómgreind almennings, þar sem hann fær að hugsa og athuga málin. Frjálsar kosningar koma vitanlega ekki til greina í. augum kommúnista, því að þá mundi þeim 17 milljónum Þjóðverja, er verið hafa undir stjórn kommúnista á undanförnum árum, gefast tækifæri til að þakka stjórn- arvöldunum fyrir sig og af- þakka forsjá þeirra fram- vegis. Slíka fordæmingu, er kommúnistar vita, að þeir eiga vísa, þora þeir ekki að kalla yfir sig, og er raunar mjög eðlilegt. „Skipulögð hrifning". „Æskulýðshátiðin“ mikla í Moskvu hófst um helgina, og var byrjað á mikilli skrúð- f göngu, eins og venjan er, þegar kommúnistar efna til hátíðahalda. Ekki rnunu allir | þó hafa verið jafn fagnandi í af þeim, sem komu til boig- arinnar til að taka þátt í há- ! tíðinni, því að brezka út- varpið hefir skýrt frá ung- i •um, brezkum rithöfundi, er hafi þótt alveg nóg um hina j „skipulögðu hrifningu“ á leið inni til Sovétríkjánna, svo að hann hafi ákveðið að hverfa heim aftur. Væntanlega. hefir hin skipu- lagða hrifning ekki haft svona slæm áhrif á íslenzku þátttakendurna, enda mun slík manntegund ekki hafa valizt til fararinnar, að þeir sé að gera uppsteyt, þótt öðrum, sem vanari eru að mynda sér skoðanir án aðr stoðar „æðri máttarvalda", kunni að ofbjóða og fari ekki dult með. Vonandi endist hrifning íslendinganna meira að segja alla leiðina heim aftur, því að annars væri arla lítið varið í skipulagið, og menn kynnu heldur ekki að meta það, sem þeim er vel gert, svo sem varðandi útvegun gjaldeyris, sem ekki er á hvers mánhs færi á þess- um síðustu og verstu tímum. Þá er samvizkan slæm ... Annars hafa viðbrögð komm- únista við þeim ákærum um gjaldeyrisbrask, sem á þá hafa verið bornar, verið t næsta einkennilegar. Menn- irnir með hreina skjöldinn hafa þagað þun'nu hljóði, eru ! ekki einu sinni sárir og reiðir ■ yfir að vera bornir lognum 1 sökúm, en slík eru jafnan ! : viðbrögð heiðai’legra manna 1 undir slíkum kringumstæð- ! um. Samvizka kommúnistá er meirá að segja svo slæm, að þegar Alþýðubíaðið segir, að réttast mundi af dóms- málaráðuneytinu að rami- saka málið, þá rýkur Þjóð- iljinn ekki upp með skömm- um um undirlægjuhátt þess og leppmennsku gagnvart íhaldinu. Þá er skörin farin að færast upp í bekkinn, ‘ þegar kommúnistar treysta sér ekki einu sinni til að skamma vesalings Alþýðu- blaðið, sem ætíð fær annars sinn skammt ómældan, ef .það þorir að opna niunninn. Og Tíminn hefir einnig svo ■ Frá fréttaritara Vísis. Isafirði 27. júlí. Samband vestfirzku kven- félaga hélt 27. ársfund sinn 6. —7. þ.in. í Bolungarvík, í boði kvenfélagsins Brautarinnar í Bolungarvík. Fundurinn hafði ýmis mál til meðferðar svo sem heimilis- iðnaðarmál og prýði á heimil- um utan húss og gróðursetn- ingar trjáa og blóma, og taldi æskilegt að ráðinn yrði leiðbein andi á hverju vori við gróður- setningar og tilhögun skrúð- garða við heimili. Sigurjón Jóhannesson skóla- stjóri í Bolungarvík flutti er- indi um uppeldismál. A sunnudaginn hlýddu fund- arkonur messu i Hólskirkju. I Sóknarpresur, sr. Þorbergur Krisjánsson prédikaði. Fundurinn hvatti konur til þess að styðja Byggðasafn Vest- fjarða með söfnun muna. Fundinn sátu 21 fulltrúi, auk stjórnar. Róma fundarkonur viðtökur, gestrisni og myndar- brag i Bolungarvík. Stjórn sambandsins næsta ár skipa þessar konur: Sigriður Guðmundsd. (frá Lundum) formaður, Unnur Gísladóttir ritari og Elísabet Hjaltadóttir gjaldkeri. | Ákveðið var að næsti sam- bandsfundur yrði haldinn í ' Súðavík. Kaþpleikur í knattspyrmi milli Knattspyrnufél. Tinda- stóls, á Saúðárkróki og íþrótta- bandálags ísfirðinga fór frám á ísafirði 13. og 14. þ. m. Fýrrl kappleiknum lauk þannig, að ísfirðingar sigruðu með átta möi’kum gegn þremur. í síðari kappleiknum sigruðu ísfii’ðing- ar með 9 mörkum gegn engu. 26. þ. ná. mun ísfirzka knatt- spyrnuliðið heyja kappleik við Keflvíkinga. Fer sá leikui- fram í Reykjavík. Á Suðurcyri í Súgandafir&i er hafin bygging nýs barna- skólahúss úr steinsteypu; tvær hæðir. Verður þett'á mikil bygg- ing, alls um 230 fermetrar o'g áaétlað kostnáðarverð um 2 millj. kr. Yfirsmiðir aðalbygg- ingár ei’ú Gissui’ Guðmundsson trésmíðameistari á SuðUreyri og Jón Þórðarson múrara- meistari á ísafirði. j Á Suðureyri stendur nú yíir •sundnámskeið. Aðsókn er góð. ’ Tveir bátar, Freyja II. og Friðbert Guðmundsson. frá Suðureyri eru að byrja rek- xietaveiðar. Hafa þeir reynt fyrir sér á nokkrum stöðum út af Vestfjörðum og austur á góða samvizku fyrir hönd . kommúnista og dómsmála- ráðherra, að honum kemur ekki.til hugar að telja rann- sókn sjálfsagða til að sýna hreinleika hinna hreinu. En almenriingur . er að' sjalf- spgðíi búirin að dæmá‘1 mái- inu, því áð þögn kommpn- ista er fullkömnasta sömiun- in' á sekt þeirra. Húnaflóa, en aðeins orðið síldar varir. Handfæraafli frá ísafirði er enn jafngóður og áður. Er það nokkuð al- mennt, að menn dragi sem svarar tonni af fiski á dag; ein_ stöku meira. Tíðarfar hefur að undanförnu verið stillt og gæft- ir ágætar. Sláttur er langt korninn á flestum bæj- um og einstöku bændur hafa þegar lokið fyrri slætti og sum- ir alhirt tún sín. Pétur Rögnvaldsson meistari í tugþraut. Ágætur arangur á Akurcyri. Frá fréttai’itíU’a Yísis. — Akureyi’i i gær. Tugþrautarkeppni Meistara- inót íslands fér l'ram hér á í- þróttavelliniun á simnudagiim. Þátttakendur i keppninni yoru 8, þar af 3 frá Reykjavík, 4 frá Akureyri og einn Hafnfirðingur. Úrslit urðu þau, að Pétur Rögnvaldsson KR sigraði, hlaut hann 5903 stig. Annar varð Ing- var I-Iallsteinsson 5057 stig, þriðji Einar Frímannsson 4613 stig, fjórði Sigurður Björnsson 4506, firrimti Bi’agi tljartarson 4103 stig, sjötti Eirikur Sveins- son 3659 stig, sjöundi Leifur Tómasson 3611 stig og áttundi Björn Sveinsson 3176 stig. Keppni fór einnig fram i ýms- um öðrum greinum utan meist- aram. og náðist ágætur árangur í flestum þeirra. Svavar Markús- son sigraði í 3000 m. hlaupi á 8:50,6, Þorsteinn Löve kastaði kringlu 51,57, Jón Pétursson stökk 14,25 í þrístökki og 1,80 í hástökki, Þórður Sigurðss. varp- aði sleggju 50,19 m. og loks hljóp Svavar Mai’kússon 800 m. á 1:57,0. Tjnrnarbíó: Sársauki og sæla Kvikmyndin gerist í Nýja Kaledoniu, sem er frönsk ný- lenda í Kyrrahafi. Þar hafa Bandaríkjamenn æfingastöð fyrir herlið, sem á að taka þátt í baráttunni, sem heyja á til að hrekja Japani á brott. Þái’na ber saman fundum ungrar, glæsilegrar konu, sem lftið hefur haft af mótlæti að segja í lífinu, þar til maður hennar féll í styi’jöldinni, og liðsfór- ingja, sem er hið mesta hörku- tól, enda orðið að brjóta sér leið upp úr fátækt og lítilsvirðingu., Myndin lýsir ólíku upplagi ogý lífsviðhorfi þeirra beggja, og er efnisþrungin og athyglisýerð um rnargt, og afburða vel svið- sett og leikin. — 1. Svertingjuin í sufturríkjuin Bandafíkjaiuni, er kosning- arrétt Jiafa, hefir fjölgáft uni 20% síöustu 4 árin, ' Biðskýli. „Borgari skrifar: „Hvað veld- ur þvi. að ekki er gert gangskör að því að koma upp skýlum fyr- ir fólk sem notar strætisvagn- ana, víðar en gert hefur vei’ið? Eg man ekki betur en það hafi verið sagt frá því i Visi fyrir mörgum mánuðum, að þess væri . skamrht að bíða, að biðskýli I yrði sett upp nálægt Gasstöðinni ■ t. d„ þar sem fjölmennir hópar oft bíða eftir vögnunum. Það , var ekki hægt að skilja svör for- ráðamanna SVR við fyrirspurn um þetta á annan veg en þann, að biðskýlis þai’na þyrftu menn ekki lengi að bíða. En siðan eru liðnir margir mánuðir. Brátt liaustar að. Enn er sól og sumar og hlýtt í veðri, en brátt haustar að, og vei’ði allt látið dankast sem að undanförnu, vei’ða menn enn að búa við að hima skjálfandi í haust- og vetrarnæðingum á þessum stað og fleirum, eftir strætisvagninum sínum. Væri nú ekki hægt að láta hendur standa fram úr ermum og koma upp nokkrum skýium íyrir haustið, þar sem þeirra er mest þörf. Nýju biðskýlin, þegar þau koma, verða vænt- anlega bæði rúmgóð og skjól- góð. Fáir held ég, eru fyllilega ánægðir með þau, sem komiri eru, en hvað sem um það er, var mikil bót að fá þau. Aðalatriðið er, að nú vei’ði gerð-gangskör að því að fjölga biðskýlum, sem verði smekkleg, rúmgóð og veiti nægilegt skjól. — Borgari.“ „Strauniiigar í þvotfa- húsum.“ Húsfreyja hér i bæixum hefur óskað eftir, að því yæri hreyft i „Bergmáli", að æskilegt væri, að húsmæður gætu fengið þvott stráuaðan í þvottaliúsum, þvott. sem þær hafa þvegið heimá. 1 einu eða tyeiöxur þvottahúsxím a.- m. k-. hefði-til skamms'tíma vei’ið hægt að fá þessa fyrir- greiðslu, og komið sér vel fyrir. húsmæður, sem ekki eiga strau- vélar, að geta fengið sængurvev,. lök og borðdúka strauaða. — Þvottahús rekið á vegum bæjar- ins, sagði húsfréyjan, gæti gjarn an sýnt hér gott fordæmi. Er þessu hér hreyft samkvæmt fi’amangreindum tilmælum. Úrslitum frestað. „Knattspyrnuunnandi skrifar:- „Þegar úrslitaleikui’inn á milli Keflvíkinga átti að fara fram sk. láugardag kl. 3 e. h. fóru marg- 1 ir fýluféi'ð út á völl því leiknum hafði verið frestað til kl. 5 og það tilkynnt í skemmtiþætti í útvarpinu, ‘sem frám fór kl. 2—3 Fór sú tilkjmning að sjálfsögðu fram hjá velfelstum, en menn fyrirgáfu þessi mistök, því á- stæðan var að Isfirðingar fengu ; ekki ferð til bæjarins fyrr. Slikt: getur alltaf komið fyrir. Annaft gabb. Leik þessum lyktaði síðan með jafntefli eins og frá hefur verið skýrt. Annar leikur var svo aug-: lýstur i gaSrkvöldi kl.'8,30 og enn ýoru ménn gabbaðir. Og nú van það vegna þess, að Keflviking- ar mættu ekki til leiks. Þeir þeir-höfðu auglýst bæjarkeppni. við AkurejTÍnga er fram átti að fara á sama tíma á Suðumesj- um. Nú var það fvTirfram vitað að sá- leikur átti að fara íram.’ því hann hafði m, á. .verið aúg- iýstui: i hátálara Iþróttavallar- ins á leiknum Valúr—Ákureyri á sunnudagskvöldið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.