Vísir - 30.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 30.07.1957, Blaðsíða 6
ÞriðjudE£inn 30. júlí 19,57 t VÍSER Vogar - Verzlun Árna J. Sigurðssonar Langholtsvegi 1 7 4 tekur á móti smá- auglýsirigum í Vísi. S>ma'auc< (ú'in ý a r Líiíi trií ([jcicii’/.aííur. Á»AL. BÍLASALAX er í AðaJstræti 16. Sími 1-91-81 Laugarneshverfi Ibúar Laugarneshverfis og nágrennis: Þið þurfið ekki að fara iengra cn í LAUGARNES- BÚÐINA, Laugarnes- vegi 52 (horn Laúgar- nesvegar og Sundlaug- arvegav) ef bið ætlið a& koma smánuglýs- ingu í Vísi. S>ni.ciauýfý.tin(fai'%[kái3 tm LnJL aa'iíU. wmmm W'/ 4áfrM%Wr MP.IWGUNUM frA MllSil FRAM! Knattspyniumenn. „Brons“£efing kl. 6—8. — III. fl. kl. 8—10. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfarinn. Skógarmenn gangast fyrir skemmtiferð inn á Hverá- velli og að Kerlingaríjöllum um vérzlunarmannahelgina. Þátttaka tilkynnist á skrif- stofu K.F.U.M., sem er opin kl. 5,15—7 e. h. Stjórnin. L/áféMSft/ HUSNÆÐISMIÐLUMN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vant ar húsnæði eða ef þér hafið húsnæði til leigu. (182 SÆNSKAN stúdcnt vant- ar herbergi með húsgögnum um mánaðartíma. — Tilboð sendist afgr. Visis, strax, — merkt: „136“,£898 TVO herbergi og eldhús í kjallara á Melunum til leigu. Tilboð, merkt: „135“ sendist Visi strax. (895 1—2 IIERBERGI óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10235. (901 GOTT hcrbergi með eld- unarplássi til leigu. Nesvegi 9, II. hæð t. h. Stígin sauma- vél til sölu sama stað. Uppl. eftirkl. 8. (904 HERBERGI óskast 1. okt. fyrir eldri konu í mið- eða vesturbænum gegn lítils- háttar húshjálp. Uppl. í sima 17469. (907 GÓÐ stofa til leigu í Hlíð- unum. Öll þægindi. Reglu- semi áskilin. Simi 19445. (917 IBÚÐ. — Tvö herbergi og eldhús óskast. Fyrirfrarii- greiðsla. Sími 12435. (924 HERBERGI til leigu, einn- ig gott geymsluherbergí. -— Uppl. í síma 19529. (932 LITIÐ he.rbergi til lcigu fyrir karhnarui. Uppl. llverf- isgötu 32. (945 IIERBERGI með húsgögn- um til leigu. Hentugt fyrir ferðafólk. Sími 1-9037. (937 LEIGA LOETPRESSUBIFREIÐ til leigu. Sími 33307. (869 VERKSTÆÐISPLÁSS, ca. 18—20 fermetrar með greið- u minngangi óskast nú þegar eða-1. ágúst. Tilboð óskast send, merkt: „G. G. — 129“. (836 LEIGIST til geyinslu. — Líið gott kjallaraherbergi á Birkimel 6 B. Sími 1-71-32 kl. 5—7. t(939 FÆÐI SELJUM fast fæði og laus- ar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. — Sími 19240. ________________________(7p8 TEK menn í fæði. Uppl. í sima 17232. (920 ÍJt /f Mf • HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Simi 19561. (392 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vimia. Sími 22557. Óskar. (210 HREJNGERNINGAR. — Sími 12173. Vanir og Jiðlegir menn. (889 MÁLA glugga og þök. — Sími 11118, cg 22557. (289 HÚSEIGENDUR. Önn- umst hverskonar húsavið- gerðir, járnklæðum, bikum, snjókremum. Gerum við og lagfærum lóðir. Innan og utanbæjar. Símar 10646. 34214(493 KLUKKUR og úr tekin til viðgerðar á Rauðarárstig 1, III. hæð. Fljót afgreiðsla. — Jón Ólafsson, úrsmiður. (843 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Simar 15187 og 14923, (927 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Simi 19108. Grettisg. 54. — __________________(209 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 MÁLUM húsþök og glugga. Sími 19561. (897 VERKSMIÐJUVINNA. — Dugleg stúlka, sem ekki er yngri en tvítug, getur fengið atvinnu í Coca-cola verk- smiðjunni í Haga. (935 VANTAR röska stúlku til afgreiðslu á Brytann, Aust- urstræti 4. Uppl. á staðnum. (936 STÚLKA óskast til fram- reiðslustarfa vegna sumar- leyfa, Uppl. í Iðnó. — Sími 12350. (943 VANTAR stúlku tij upp- þvotta nú þegar. Brytinn, Austurstræti 4. — Uppl. á staðnum. (938 BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI TAPAZT hefur tjald, hvítt með grænum himni við Bif- röst eða B.S.Í.-planinu. — Finnandi vinsamlegast skili því á Laufásveg 20, II. hæð eða hringi í síma 15088, gegn fundarlaunum. (908 REGLUSAMUR verka- maður óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 13565 í dag og á morgun, (905 HÚSEIGENDUR. Tökum að okkur að skafa og lakka teak- og eikarhurðir. Úppí. í síma 10547 og 18428, eftir kl, 7, (909 HALLÓ! — HALLÓ! — . ?..' . - !••/: t; ’ .■ • Ungur maður vill taka að sér aukavinnu á kvöldin. — Margt kcmur til greina. Til- boð skilist á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Ábyggilegur“. (910 VIÐSKIPTAFRÆÐING- UR óskar eftir að taka að sér bókhald eða önnur störf utan skrifstofutíma. Heimavinna æskileg. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Traust — 138“,_______________(914. SÓLGLERAUGU töpuðust s.l. laugardag inn á Njáls- götu. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 32883. (911 GULLÚR tapaðist fyrir utan Templarasund 3, að- faranótt sl. laugardag. Uppl. í sím 23885. (925 SMET*' GRÆNT plastik-net, mcð ■ bláiun prjónakjól (barna), tapaðist á laugar- daginn við Sundlaugamar eð i Sundlaugarvagninum. Finnandi vinsamlega geri s^ðvart í síma 11883. TAPAZT hefur lítill páfa- gaukur. UppL í síma 14780. _________________(928 KVENGULLÚR, seít brill- öntum ásamt íslandsmöppu úr gulli, tapaðist í gær á leiðinni Landspítali — Berg- þórugötu. Skilist á Vitabar gegn góðum fundarlaunum. ______________________(931 BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI J/áfffM/ffWf> VEIÐIMENN. Nýtíndur maðkur, yænu og góður. — Sími 11826. (926 RÁÐSKONA. Ábyggileg kona óskar eftir ráðskonu- stöðu í Reykjavík. Tilboð ser.dist blaðinu fyrir mán- aðamót, merkt: „Reglusemi — 201“,(916 STÚLKA. Afgreiðslustúlka óskast. Veitingastofan Óð- insgötu 5. (929 SIGGI LITL1 Í SÆLGLANDI KAUPUM gamla muni. — Fornsalan, Ingólfsstræti 7. Sími 10-0-62. (934 GÓÐUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 16876. (894 TIL SÖLU nýr plötuspil- ari í fallegum skáp, Philips- útarpstæki, barnaleikgrind með botni, dökkblá kar.l- mannaföt meðalstærð. Uppl. i dag og á morgun. Eskihlíð 6 B, II. hæð t. h. Simi 19703. _____________________(944 ÁNAMAÐKAR til sölu. — Þjórsárgötu 11. Sími 10310. (940 SKELLINAÐRA, þýzk, í góðu lagi til sölu. — Uppl. Njálsgötu 62, III. hæð. (941 ÓSKA eftir handsnúinni hrærivél. — Uppl. í síma 1-9658. (942 BEZTAÐAUGLÝSAIVISI L/áfff/fS/f/f/m> KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. FLöskiuniðstöðin, Skúlagötu 82, — Simi 34418. KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 FILMUR 6X9, verð kr. 10,00. Rammagerðin, Hafn- arstrætj 17,_________(83,2 PL.ÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 10217.(310 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 PÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. —• Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 15581. 966 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavik afgiæidd í síma 14897. — (364 KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. _____________________(000 Súni 13562. Fornverzluniri, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (1.35 BARNAVAGN til sohi, dökkgrænn Silver Cross. ■— Uppí. í síma 23041, (896 BRÚÐARKJÓLL til sölu. Uppl. í síma 17820. (89® TIL SÖLU stór klæða- skápur, barnarúm og tveir armstólar. Selst ódýrt. — Laugateig 44. kjallara. (902 FILMUHJÓL óskast fyrir 800 feta kvikmyndafilmu, 16 mm. Sími 13735 kl. 19—20. _______________________(903 ÓDÝR barnakerra til sölu.- Unnl. í sima 18964. (9Q6 TELPUTVÍHJÓL óskast. Uppl. í sima 14449. (913 SILVER-CROSS barna- vagn og grá, amerísk kven- dragt til sölu. Öldugötu 42. I. hæð. (912 STÍGIN saumavél pg’ svefnsófi tiJ sölu á Lindar- /götu 22 A.___________£915 LJÓSGRÁR Pedigree barnavagn til sölu. Úppl. í síma 50129. (918 NÝR miðstöðvarkctill 3.2 m- til sölu og sýnis , vélsmiðjunni Afl, Laugaveg’ 171. Sími 14935. (919 HJÓL. Óska eftir að kaupa vel með farið telpuhjól. — Uppl. í síma 22945 frá kl. .6 til 10 síðd. (921 TIL SÖLU muscrat cape- stole, Ingólfsstræti 6, 1. hæð kl. 6—8 i kvöld.£930 WESTIN GHOUSE raf- magnseldav.él til sölu á Óð- irisgötu 8. Til sýnis kl. .4—=y6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.