Vísir - 06.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 06.08.1957, Blaðsíða 1
17. árg. Þriðjudaginn 6. ágúst 1957 <mw~n&>í-!" ^-«-> 181. tbl nesi. Sumarslátrun miisi byrfa S1ys á Kj^lar- heldur fyrr en vanalega, Kjötbirgðir væntanlega uppseldar aðalslátrun. fyrir Ekki hefur enn verið ákveð- ið hvenær sumarslátrun sauð- ffjár hefst að þessu sinni, en að venju mun það verða fyrir raiánaðamót næstu, ef til vill Jbeldur fyrr en í fyrrasumar. Mun heldur vera tilhneiging hjá mönnum, að hafa fyrra íallið á, og kemur þar margt til greina, heyskaparstörfum mun væntanlega ljúka snemma, horfur á, að fé verði allvænt, »g svo er féð orðið mjög margt, og keihur margt af því sjálft af íjalli er fer að líða á sumar, og jnenn vilja losna við það úr heimahögum. Kjötbirgðir. Sanikvæmt upplýsihgum frá Framleiðsluráði landbúhaðár, áns voru kjötbifgðir 1./7. 1372 smál. (kindakjö.t), en 1368 í fyrra, eða sömu að heita má. Kjötbirgðir voru ekkí að fullu Biðst landvistar á Bretlandi. Einn af starfsmönnunum yið Umgversku sendisveitina í Lon- <ton hefur þeðist landvistar- leyfis sem pólitískur flótta- maður. Maður þessi var einkaritari íyrsta sendisveitarfulltr.ua og var nýkominn frá Búdapést, þar sem hann hafði verið í 3eyfi. — Innanríkisráðuneytið brezka hefur beiðnina til at- hugunar. 13 deyja af völdum híta. Hitabylgja hófst í Banda- ríkjunum austanverðum í fyrradag, og hefir þegar valdið inanntjóni. Fyrstu tvo dagana hefir hún crsakað dauðá 13 manns, og drukknuðu flestir þeirra, er þeir voru að baða sig í sjó. Hit- dnn hefir komizt upp í 39,5° C. i forsælu í Delaware-fylki. Rúmlega 50 sækja um 8 söluturna. Um síðustu mánaðamót var útrunninn umsóknarfrestur um 8 söluturna, sem bæjarráð foyggst veita heimild til að reist- ir verði víðsvegar í bænum. Samkvæmt upplýsngum, er blaðið hefur aflað sér hjá skrif- stofu borgarstjóra, bárust rúm- lega fimmtíu umsóknir, og verða þær væntanlega teknar til afgreiðslu innan skamms. 1 seldar í fyrra, er aðalslátrun hófst en horfur frekar þær i:ú, að allt kinkakiöt frá fýrrá _ári verði uppselt nú fyrir haustið. Kindakjötsframleiðslan í fyrra var um 7600 smál., — hin mesta siðan skýrslur hóf- ust. Mun hafa verið mest áður 1943, 6800. Er hér miðað við Frermir róíégt hefur verið hér í bænum yfir verzlunarmanna- helgina, eiula fátt fólk í bænum. Klukkan að ganga þrjú í fyrri- nótt varð maður fyrir bíl á Hverfisgötu. Var farið með hann á slysavarðstofuna og mun hann ekki hafa verið alvarlega meidcl- ur. 1 gær vildi það slys til á Fram- vellinum, að drengur fékk bauna skot í augað ogmun hafa meiðzt talsvert hættulega. Höfðu dreng- ir verið þar að leika sér. 1 gærkvöldi kl. 9 varð bifreiða- slátrun í sláturhúsum. Útflutt var af fyrra árs framleiðslu í sl>'s. á vegamótunum við sand 2300 smál. Heimaslátrun er á- ætluð um 1000 smál. árlega hin síðari ár. LífKátsdómur í Feking. í Péking er tilkynnt, að felld iir hafi verið líflátsdómur yfir ' námið hjá Mógilsá- á Kjalarnesi. Vildi það þannig til að bif- reiðastjórinn á bíl R-5736 taldi að hemlarnir hefðu biláð ú biln- um og tók það ráð að aka ut af veginum og á klett. Við það valt billinn og farþeginn, Gunnar H. Jónsson, Framnesvegi 54, slas- aðist og var flurtur i síysavarð- stofuna. — Ókimnugt vár um meiðsli hans. , 21 gagnbyltingarmanni fyrir samsæri gegn ríkisstjórninni og mórð. Ménn þessir votu m. a. sak- aðir úm að hafa myrt sjö em- bættismenn í Kwantung. Dómihum hefur verið full- nægt. Nokkur ókýrð var í Nikosía o'g Papos á Kýpur um hélg- inít og kröfðust meiín, að Makarios fengi að koma tí 1 eyjarinnar. Mannf jölda var ' ðíréift og nokkrir inenri hand teknir. Tvö mikil slys á um helgina. A.m.k. 25 manns biðu bana. Tvö alvarleg slys, urðu á meiddust, sumir alvarléga. Spáni um helgina og biðu Lestin var að koma frá stöð a.m.k. 25 menn bana af völdunt í Pyrenanfjöllum, en þar höfðú þeirra. hermennirnir verið að æfing- Hið fyrra gerðist í járnbraut- um. arstöð í Madrid, er herflutn- Hitt slysið varð á f jallavegi. ingalest rakst á eimreið, og var Almenningsbíll rann út af veg- áreksturinn svo harður, að, inum, sem var blautur, og fór fremstu vagnarnir hentust yfir eimreiðina. Samkvæmt fyrstu fregnum biðu 17 menn bana, en um 60 Máður einn í Lancashire í Englandi á þétta óvenjulega drykkj- arglas, sem rúmar röska þrjá lítra. Venjulega er það aðeins haft til skrauts, en stundum er efnt til „kappdrykkju" með því, og cr þá frumskilyrði, að menn geti drukkið út í einum teyg. Þeimj sem tekst það ekki, er gert að greiða sekt, er rennur til góðgérðastarfsemi. Konan á myndhmi var átta minútur að tæma glasið, en maður frá Burnley er sagður hafa sett met í því að ræma glasið á 10 sekúndum — „sléttum." Nær engri sild landai norvanlands sl. viku. Egill Skallagrímsson landaði 1040 málum í gær. 2-3 veltur. í bilnum voru nunn- ur og telpur í fylgd með þeim. Átta menn biðu bana í slysi þessu og margir meiddust. Frá fréttaxitara Vísis. . Akuréýrl í morgun. Afbrags tíðarfar er. nú hér nórðaniands, bæði við sjó og til svéita en dauflegt er í sjávar- þorpunum ' vegna síldarleysis. Mjög Iitið af sild hefur veiðzt norðanlands þessa \ikUi Til Hjalteyrar kóm engin sild sl. viku en í nótt kom togarinn Egill Skallagrímsson með 1047 mál og hefur verksmiðjan þá álls fengio tæp 20 þúsund mál. TiIKrossaness barst engin sild sl. viku nema þau 1100 mál sem Snæfellið landaði þar. 1 gærkv. kom Guðmundur Þórðarson með Islendingar banna útflutnintf á kvenfólki, segir þýzkt dagblal. Fagur vöxtur og bárprýði ísSenzkra meyja gengur í augun á bandarísku hermönnu'nuni. Þýzka blaðið „Schwabisches göngubann sé orðið svo strangt j ' Þá er bess geíið, að það sé Tageblatt", sem gefið er út í upp á sfðkastið, að ógerningur aðeins miskunnarlaus stefna Tiibingen, birti nýlega næsta sé fyrir hermennina að ná tali Rússa er hafi komið í veg fyrir skringilega fregn um ísland. af íslenzkum stúlkum. Síðan að Bandaríkin misstu bækistöð Fregn bessi er birt eftir New Haddix liðþjálfi hafi gengið að ina í Keflavík, en nú vofi sama eiga „ungfrú ísland" á síðasta hættan yfir aftur vegna „hjú- ári, mæli liðsforingjar svo fyr- skapargleði" bandarísku her- York-fréttariíara blaðsins, og segist hann hafa það eftir bandarískum hermönnum, sem ir, að menn skuli Ieggja lykkju ' mannanna. íslenzku stúlkum snúi heim eftir dvöl hér á landi, á leíð sína til að verða ekki á.ar, sem séu mjög frábrugðnar að beir „búi við algert ástar- vegi íslenzkra meyja. Sjálfsagf > bandarískum meyjum, gangi og hjúskaparbann" « Keflavík.' sé að reyna að komast hjá því mjög í augmn á hermönnun- AIIs konar fyrirmæli og út- , að veJcja óvild landsmanna. I Framh. á 4. síðu. 210'.mál. Verksmiðjan hefur alis fengið 21,300 mál. Danskt flutningaskip , hefur lestað 200 tonn af síldarmjöli i Krossanesi og tekur einnig 400 tonn af sildarmjöli á HjalteyrL Sildarmjölið fer til Finnlands. Til Ólafsfjarðar barst engin sild sl. viku og um helgina var söltun á tveimur söltunarstöðv- Um'þar aðeins 1000 tunnur en um mánaðarmótin júlí—ágúst í fyrra var búið að salta i 12 þús. tuönur; 1 nótt fréttist af sild á austur- svæðinu. Vitað var um að Krist- ján hafði fengið 450 tunnur og Baldvin Jóhannsson 200 tn. Bæði skipin munu sennilega fara til Raufarhafnar. Fjöldi söltunarstúlkna er á förum frá Raufarhöfn. nu 325 hvalír velddir. Nú hftfa borizt á land í Hval- firði 325 h>-alir og er það álika mikið og um þetta Ieyti í fyrra. Eru það sömu hvalategundir og áður haía verið nefndar hér í blaðinu. Dimniviðri er nú á miðunum. írak hefur veitt Jordaniu efnahagsaðstoð sem nemur IJ-2 niillj, stpd., aðallega tíl landbúnaðarþarfa, og er heitið frekari aðstoð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.