Vísir - 06.08.1957, Side 1

Vísir - 06.08.1957, Side 1
17. árg. Þriðjudaginn 6. ágúst 1957 181. tbí. Sumarslátrun mun heldur fyrr en vanalega, Kjötbirgðir væntanlega uppseldar fyrir aðalslátrun. Ekki hefur enn verið' ákveð- [ seldar í fyrra, er aðalslátrun ið hvenær sumarslátruii sauð- hófst en horfur frekar þær nú, íjár hefst að þessu sinni, en að að allt kinkakjöt frá fvrra ári ■Venju mun það verða fyrir' verði uppselt nú fyrir haustið. mánaðamót næstu, ef til vill! Kindakjötsframleiðslan i Jbeldur fyrr en í fyrrasumar. J fyrra var um 7600 smáh, — Mun heldur vera tilhneiging' hin rnesta síðan skýrslur hóf- hjá mönnum, að hafa fyrra1 ust. Mun hafa verið mest áður íallið á, og kemur þar margti 1943, 6800. Er hér miðað við til greina, heyskaparstörfum1 slátrun í sláturhúsum. Útflutt mun væntanlega Ijúka snemma, horfur á, að fé verði allvænt, cg svo er féð orðið mjög margt, og kemur margt af því sjálft af íjalli er fer að líða á sumar, og jnenn vilja losna við það úr jheimahögum. Kjötbirgðir. Samkvæmt upplýsingum frá Framleiðsluráði landbúnaðar- áns voru kjötbirgðir 1./7. 1372 smál. (kindakjö.t), en 1368 í lyrra, eða sömu að heita má. Kjötbírgðir voru ekkí að fullu var af fyrra árs framleiðslu Slys á Kjalar- nesi. Fremur rólegt hefur verið hér í bænum yfir veizlimai'inaiina- helgina, enda. fátt fólk í bænuni. Klukkan að ganga þrjú í fyrri- nótt. varð maður fyrir bíl á Hverfisgötu. Var íarið meo hann á slysavarðstofuna og mun hann ekki hafa verið alvarlega meidd- ur. 1 gær vildi það slys til á Fram- veliinum, að drengur fékk bauna skot í augað og mun hafa meiðzt talsvert hættulega. Höfðu dreng- ir verið þar að leika sér. 1 gærkvöldi kl. 9 varð bifreiða- slj’s á vegamótunum við sand- 2300 smál. Heimaslátrun er á- ;námið híá Mógilsá á Kjalarnesi. . ætluð um 1000 smál. árlega hin ' úildi það þannig til að bif- síðari ár 1 reiðastjórinn á bíl R-5736 taldi að hemlarnir hefðu bilað á bíln- um og tók það ráð að aka út af veginum og á klett. Við það valt billinn og farþeginn, Gunnar H. Jónsson, Framnesvegi 54, slas- aðist og \’ar fluttur i slysávárð- stofuna. — Ókúnnugt vár um meiðsli hans. Biðst landvistar á Bretlandi. Einn af starfsmönnunum við Bngversku sendisveitina í Lon- don hefur beðist landvistar- Heyfis sem pólitískur flótta- maður. Maður þessi var einkaritari íyrsta sendisveitarfulltrúa og var nýkominn frá Búdapest, þar sem hann hafði verið í leyfi. — Innanríkisráðuneytið brezka hefur beiðnina til at- hugunar. 13 deyja af völdum hlta. Hitabylgja hófst í Banda ríkjunum austanverðum fyrradag, og hefir þegar valdið manntjóni. Fyrstu tvo dagana hefir hún crsakað dauða 13 manns, og drukknuðu flestir þeirra, er þeir voru að baða sig í sjó. Hit- dnn hefir komizt upp í 39,5° C. 3 forsælu í Delaware-fylki. LífKátsdómur v Feking. í Péking er tilkynnt, að felld ur hafi verið líflátsdómur yfir 21 gagnbyltingarmanni fyrir samsæri gegn ríkisstjórninni og morð. Menn þessir voru m. a. sak- aðir um að hafa myrt sjö em- bættismenn í Kwantung. Dóminum hefur verið full- nægt. Maður einn í Lancashire í Englandi á þetta óvcnjulega drykkj- arglas, sem rúmar röska þrjá lítra. Venjulega er það aðeins haft til skrauts, en stundum er efnt til „kappdrykkju“ með því, og cr þá frumskilyrði, að menn geti drukkið út í einum teyg. Þeim, sem tekst það ekki, er gert að greiða sekt, er rennur til góffgerðastarfsemi. Konan á myndinni var átta mínútur aff tæma glasiff, en maður frá Burnley er sagffur hafa sett met í því að tæma glasið á 10 sekúndum —- „sléUunv.“ N’okkur ókýrð v’ar í Nikosia og Papos á Kýpur um helg- rita og kröfðust meim, að Makarios fengi að koma til eyjarinnar. Mamtfjölda var j dheift og nokkrlr menrt hattd teknir. Rúmlega 50 sækja um 8 söluturna. Um síðustu mánaðamót var útrunninn umsóknarfrestur um 8 söluturna, sent bæjarráð Iiyggst veita heintild til að reisí- ir verði víðsvegar í bænuin. Samkvæmt upplýsngum, er blaðið hefur aflað sér hjá skrif- stofu borgarstjóra, bárust rúm- lega fimmtíu umsóknir, og verða þær væntanlega teknar •til afgreiðslu innan skamms. Tvö mikil slys á Spáni um A.m.k. 25 manns biðu bana. Tvö alvarleg slys urðu á meiddust, surnir alvarléga. Spáni um helgina og biðuj Lestin var að koma frá stöð a.m.k. 25 menn bana af völdum í Pyrenanfjöllum, en þar höfðu þeirra. hermennirnir verið að æfing- Hið fyrra gerðist í járnbraut- um. arstöð í Madrid, er herflutn- j Hitt slysið varð á fjallavegi. ingalest rakst á eimreið, og var j Almenningsbíll rann út af veg- áreksturinn svo harður, að inum, sem var blautur, og fór fremstu vagnarnir hentust yfir 2-3 veltur. I bílnum voru nunn- eimreiðina. ur og telpur í fylgd með þeim. Samkvæmt fyrstu fregnum Átta menn biðu bana í slysi biðu 17 menn bana, en um 60 I þessu og margir meiddust. Nær engri síld landaö norianlands sL viku. Egill Skallagrímsson landaði 1040 pálum í gær. Frá fréttaritara Vísis. Akureyrl í morgun. Afbmgs tíðarfar er nú hér norðahlands, bæði við sjó og til sveita en dauflegt er í sjávar- þorpummi vegna sildarleysls. Mjög Iítið af síld hefur veiðzt norðanlands jiessa \1ku. Til Hjalteyrar kom engin siíd sl. viku en i nótt kom togarinn Egill Skallagrímsson með 1047 mál og hefur verksmiðjan þá alls fengio tæj? 20 þúsund mál. TilKrossaness barst engin síld sl. viku nema þau 1100 mál sem Snæfellið landaði þar. 1 gærkv. kom Guðmundur Þórðarson með Islendmgar banita útflutning á kvenfólki, segir þýzkt dagblai. Fagur vöxíur og bárprýði ísBenzkra meyja gengur í augun á bandarísku hermönnu'num. Þýzka blaffið „Schwabisches gengubann sé orffið svo strangt J Þá er þess geíið, að baff sé Tageblatt“, sem gefið er út í upp á síffkastiff, aff ógerningur aðeins miskunnarlaus stefna Tiibingen, birti nýlega næsta sé. ffyrir hennennina að ná tali Rússa er hafi komið í veg fyrir skringilega fregn um ísland. a£ íslenzkum stúlkum. Síðan j að Bandaríkin misstu bækístöð Fregn þessi er birt eftir New Haddix tiðþjálfi hafi gengið að ina í Keflavík, en nú vofi sama York-fréttaritara blaðsins, og ' eiga „ungfrú ísland“ á síðasta hættan yfir aftur vegna „hju- segist hann hafa það eftir J ári, mæli íiðsforingjar svo fyr- 1 skapargleði“ bandarísku her- bandarískum hermönnum, sem j ir, að menn skulí leggja lykkju mannanna. fslenzku stúlkurn- snúi heim eftir dvöl hér á landi, á leið sína til að verða ekki á ar, sem séu mjög frábrugðnar að beir „búi við algert ástar- * vegi íslenzkra meyja. Sjálfsagt j bandarískum meyjum, gangi og hjúskaparbann“ ■ Keflavík. sé að reyna að komast hjá því mjög £ augmn á hermönnun- 210 mál. \rerksmiðjan hefur alls fengið 21,300 mál. Danskt flutningaskip hefur lestað 200 tonn af síldarmjöli i Krossanesi og tekur einnig 400 tonn af síldarmjöli á HjalteyrL Sildarmjölið fer til Finnlands. Til Ólafsfjarðar barst engin sild sl. vlku og um helgina var söltun á tveimur söltunarstöðv- um "þar aðeins 1000 tunnur en um mánaðarmótin júlí—ágúst í fyrra var búið að salta í 12 þús. tunnur. í nótt fréttist af sild á austur- svæðinu. Vitað var um að Krist- ján hafði fengið 450 tunnur og Baldvin Jóhannsson 200 tn. Bæði skipin munu sennilega fara til Raufarhafnar. Fjöldi söltunarstúlkna er á förum frá Raufarhöfn. nu 325 hvalir velddir. Nú hafa borizt á land í Hval- firði 325 hvalir og er það álika mikið og um þetta leyti í fyrra. Eru það sömu hvalategundir og áður haía verið nefndar hér í blaðinu. Ðimmviðri er nú á miðunum. AIIs konar fyrirmæli og út- að vekja óvild landsmanna. Framh. á 4. síðu. írak hefur veitt Jordaniu efnahagsaðstoð sem nemur IJ'á millj. stpd., aðallega til landbúnaðarþarfa, og er héitið frekari aðstoð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.