Vísir - 06.08.1957, Page 2
2
VfSIR
ÞriSý. daginn 6. ágúst 1S57
F
R
K
R
Útvarpið í kvöld:
20.30 Austfirzk verkalýðs-
skáld á fyrri hluta 19. aldar
(Stefán Einarsson prófessor).
20.55 Einsöngur: María Menig-
hini Callas syngur (plötur). —
21.25 íþróttir (Sigurður Sig-
Tjrðsson). 21.45 Samleikur á
flaufu og píanó: Klaus Diedrich
og dr. Victor Urbancis leikur
partitu eftir Friedrick Metzler.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Síl.dveiðiskýrsla. 22.20 Kvöld-
sagan: „íar hlújárn“ eftir
Walter Scott; XVII. (Þorsteinn
Hannesson flytur). — 22.40
„Þriðjudagsþátturinn" — Jónas
Jánasson og Haukur Morthens
sjá um flutninginn — til kl.
23.30.
Veðrð í morgun:
Jteykjavík ASA 4, 13. Loft-
þr.ýstingur kl. 9 1020 .millibarar.
Minnstur hiti í nótt var 12 st.
Úrkoma í nótt 10.3 mm. Sól-
skin í gær mældist elcki. Mest-
ur hiti í Rvk. í gær 12 st. og
mestur á Iandnu 20 st. á Síðu-
múla. — Stykkishólmúr A 3,
13. Galtarviti logn. 13. Blöndu-
ós SV 1. 11. Sauðárkrókur NNA
3, 12. Akureyri SV 1. 13. Gríms.
■ey S 1. 13. Grímsstaði'r á Fjöll-
um logn. 15,;Raufárhöfn A 2, 9.
Daiatangi NA 2, 8‘. Horn í
Hornafirði A 1, 10. Stórhöíði i
Vestmánnaeyjum ASA 8, 11.
Þingvellir logn, 13. Keflavikur-
ílugvöllur ASA 4, 12.
Veðúr.lýsing: Hæð fyrir norð-
austan land. Grunn lægð yfir
sunnanverðu Grænlandishafi á
hægri hreyfingu norðaustur
eftir.
Véðurhorfur: Suðaustan gola.
■Rigning öðru hverju.
Iliti kl. 6
í nokkrum erlendum borgum:
Lcndon 17, París 17, Khöfn 17,
Oslo 19, New York 17, Ham-
borg 15.
Bæjarbókasafnið
er nú opið fyrir útlán að nýju
eftir sumarleyfi starfsfólksins.
Sími bókasafnsins er 12308.
Áheit.
Vísi hafa borizt eftirtalin
áheit til Strandarkirkju: Frá
ónefndum kr. 2000, ónefndum
100, N. N 30. N. N. 10 og ó-
neíndum kr. 30.
„Rock“-hátíðin mikla
heitir myndin sem Nýja Bíó
sýnir núna. Er það músikgam-
anmynd sem framleidd er í
Ameríku. Aðalhlutverkin leika
Tom Ewell, Edmond O'Brien og
Jane Mansfeld.
Sársauki og sæla
heitir. myndin, sem Tjarnarbíó
sýnir núna. Er það amerísk
stórmynd'. Aðalhlutverk leika
William Holden og Deborah
Kerr.
Það gerLst í nótt
!
jheitir ný'sænsk kvikmynd, sem
AustUrbæjarbíó sýnir núna. —
Aðalhíutverk leika Arne Ragne
borg og Lars Ekborg.
I
i KROSSGATA NR. 3304:
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSÍ
*J\aupi cfulloý ii Ifur
HÚSMÆÐUR
Góéfiskinn fáið þið í
LAXÁ, Grensásveg 22.
Kjötfzrs, vínarpylsur,
~J\jcÍiM<rzlurútl Bírfdl
SkjaJdborg við Skúla-
'Sími 19750.
gotu.
Laugaveg 10 —Sími 13367.
Lárétt: 1 dimmir, 6 vorboði,
7 tveir fyrstu, 9 gælunafni, 11.
borg, 13 fugl (pf.), 14 fiskur,
16 frumefni. 17 læsing, 19 und-
ántekningarlaust.
Lóðrétt: 1 skrauts, 2 hlýju, 3
mánuður, 4 innanvökvi, 5
þræðir, 8 efni, 10 sveit á SA-
landi, 12 um tónyerk, 15 biblíu-
nafn, 18 frumefni.
Lausn á krossgátu nr. 3303:
Lárétt: 1 biskups, 6 kór, .7
sb, 9 Frón, 11 lóa, 13 Ali, 14
alda, 16 an, 17 dró, 19 sigin.
Lóðrétt: 1 buslar, 2 sk, 3 kóf,
4 urra, 5 sýninga, 8 ból, 10 Ólá,
12 Addi, 18 ói.
Lítifi bátur
Til sölu prammi, 10 feta
langur, 4xa íeta breiður. —
Uppl. i. sima 2-4244.
áöAL-
BÍLASALAX
er í Aoalstræti 16.
Síimi 1-91-81
Þriðjudagitr,
6. ágúst — 218. dagur ársins.
ALMESSIWCS ♦
* Ardegisháflæður
] kl. 3.08.
Ljósatíml
btfreiða og annarra ökutækja
I lögsagnarumdæmi Reykja-
iríkur verður kl. 23.25—3.45.
Lcgregluvarðstofan
hefir síma 11166
Næturvörðpr
er í Reykjavíkur Apóteki.
Sími 1-17-60. — Þá eru Apótek
Austurbæjar cg Holtsapótek
opin kl. 8 dáglega, nema Iaug-
ffiirdaga. þá 'til kl. 4 síðd., en auk
lþfes.8 er Koltsapótek opið allfe
nunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega; nema á laugar-
döguro, þá til klukkan 4. Það er
*inníg opið klukkan 1—4 il
nunnudögum, — Garðs apó-
tek er opið tíagleáa frá kl. 9-20.
Ésema á laúgárdögum, þá frá
kl. M—16' óg & EUnnudöguin frá
Jil. 13—16. — Sími 34006r
Slysavarðstoxa Reykja\-íkur
I Heilsuverndarstöðinni er
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kL 8. —
Sími 15030.
Slökkvistöðin
hefir síma 11100.
Landsbókasafnið
er opið alja virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá f rá kl.
10—12 og 13—19.
Tæknibókasafn I.M.S.I.
1 Iðnskólanum er opið frá'
kl. 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga.
Þjóðminjasafp*?
er opið á þriðjúdögum, fimrptu-.
dögum og laugardögum kl. 1—
3 e. h. og á sunnudögum ki, t
i.e.. h
Listasafn Einars Jónssenar
er cpið daglega frá kl, L30 til
kl. 3.30.
Bæíarbókasaínið
er cpið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugardaga kl.
10—12 og 1—4. Útlánsdeildin
er opm virka daga .kl. 2—10,
nema laugardsga kl. 1—4. Lok-
að er á sunnud. yíir .sumarmán-
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu
16, opið virka daga kl. 6—7,
nema leugard. Útibúið Efs'ta-
súndi 28: Opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudága kl. 5.30'
—7.30. Ú'tibuið Hólmgarði 34:
Opið mánudaga, miðvikudaga
og íöstudaga kl. 5—7.
K. F. U. M.
Biblíulestur: Post. "21, 1—J4^{
Ég er reiðubúinn. i-
NÝ BÓK FRÁNQRÐRA
Glæsileg bók og merk, gefur goíí yiirlit yfir sögu
Hóla frá landnámstíð til þessa aags. —
Bókin er prýdd fjölda mynda.
Fæst hjá bóksölum um land aljt.
Bókaútgáfan NORÐRI
Solvol Autosoí
Hihn nýi CHROME-hreinsari, sem ekkj rispar.
Sinclair Silicone bílabón,
hreinsar og bónar i einni ýfirférð.
SMYRILL,
Húsi Sameinaða . Sími 1-22-60.
Bronze og
á sprautukönnum, fjölbreytí litaúrval.
Einnig enskt vélabronze fyrir DÍéselvélár.
SMYRILL,
Húsi Sameinaða . Sími 1-22-60.
Hjarlanlega þakka ég vicua? mínum og
féiögum hiiin mikla heiður og vináíti:, er þeir veittu
mér níræðum 1. þ. m.
S/a, 'ivi JJityipríiMH