Vísir - 06.08.1957, Síða 5

Vísir - 06.08.1957, Síða 5
í>riðjudaginn 6. ágúst 1957 VÍSIR Aldarafmæli fólkslyftunnar: í New York er tneiri um- ferð lóðrétt en lárétt. Algjörlega sjálfvirkar lyftur ryðja sér til rúms. Afmæli í sögu samgöngumálanna, sem íbúar New Yorkborgar liafa öðrum fremur ástæðu til að fagna, áttu sér stað fyrir nokkru síðan. Eins og allir íbúar stórborga, eiga New York- búar tilveru sína og afkomu undir góðum samgöngum. En hvorki neðanjarðarbrautir né strætisvagnar eru 'þau samgöngutæki, sem skipta bá méstu máli, heldur skipa lyfturnar þann heið- ursseSs — og fóíkslyftur nútímans, sem gert hafa byggingu skýjakljúfamia mögulega, eiga hundrað ára afmæli einmitt á þessu ári. Ef sérfræðingar samgöngu- málanna hafa reiknað rétt, er Manhattan sú miðborg í heimin- um, þar sem lóðrétt umgerð er meiri en sú lárétta. Þessu trúir maður, þegar maður gefur gattm að hraðiyftunum í hinum stóru skrifstofubyggingum og sér hvernig þær soga til sín fólksstrauminn af götunni á ’ morgnanna og skila honum aft- ur út á kaffi- og matartimum og svo þegar vinnudegi lýkur. Þfjátíu og fimm sinnum liraðár. Tólf metrar á mínútu var há- markshraði fyrstu lyftunnar, er sett var upp í Néw York vorið 1857, í skrifstofubyggingu neð- arlega við BroadWay. Á þeim hraða mundi þurfa um klukku- stund til þess að komást upp á efstu hæð Empit’e State Build- ing, sem er hæsta hús heimsins enn að minnsta kosti. Núverandi hraðamet er 420 rnetrar á mín- útu eða sem svarar sjö metra ferð á sekúndu. Á sínum tíma vai’ lyfta ársins 1857 samt merkilegt fyrirbæri og glæsilega útbúin að þvi er lýsingar frá hennar tíma herma: f>ykkt teppi á gólfi, bólstraðir sófar meðfram þrem veggjanna og stór spegill á einum veggn- um. 1 loftinu hékk liósakróm 1 sem lýsti lyftuna upp að innan með gasljósi. Höggvið á lyftustrenginn. Uppfinningamaðurinn, Elisha G. Otis, sýndi öryggi lyftu sinn- ar á áhrifarikann hátt á sýningu í Crystal Palace, sem þá var ný- byggð i New York. Klæddur í frakka og með pípuhatt að hætti síns tíma, steig Otis, innan um stóran hóp áhorfenda, upp í opna lyftu, og þegar hann var kominn hálfa leið upp, lét hann í ásýnd alls fólksins höggva á lyftutrenginn með exi. Siðan tók hann ofan pípuhattinn og rak upp sigurhróp, þegar lyftu- palurinn, sem hann stóð á, féll eigi niður heldur stóð kyrr vegna sjálfvirks öryggisútbún- aðar sins. Öryggisútbúnaðurinn var meikilegt framlag Otis til tæknilegra framfaia á þessu sviöi, og lyftuiðnaðurinn var á uppleið. j . i Sjálfur lézt Elisha Otis þegar á árinu 1861, áður en uppfinning hans hafði borið verulegan ávöxt og áður en hann gat látið sér til hugar koma, að hún yrði til þess að gjörbj-eyta uppbyggingu bæj- anna, sem raunin varð. Synir hans héldu starfsemi fjæirtækis- ins áfram og enn í dag hefur það forystuna á þessu sviði i Banda- rikjunum og i fyrra var umsetn- in.rr Klpvatnr Prvrr*T>qnv í M^rt&gir íþM'óiiuntenn- Bob Gutowski — 22ju ára — í Los Angelcs varð á’ svipstundu Iieinisfrægur, þegar honum tókst aft bæta heimsmetið í stangar- stökki, en það hafði staðið árum saman. Hann stökk 4,58 m. En honum pt fleira til lista lagt, því að hann er einnig ágætur körfuknattleiksnuiður og tennislcikari. Þrátt fyrir þetta slær hann ekki slöku við nátnið, því að hann er fyrinnyndarnemandi. Hanu leggur stuud á efnafræði. kringum 200 milljónir dala, og það var fyrst á þessu ári, sem síðustu vökvalyfturnar, frá Otis verksmiðjunum, sjö að tölu, voru teknar úr umferð í New York eftir að hafa innt af hönd- um dygga þjónustu í nser 75 ár, en húsið, er þær voru í skammt frá Wall Street þurfti að rífa, til þess að rýma fyrir nýrri bygg- ingu. Lyftuþjónarnir kvaddir. j Um það getur maður verið al- , veg viss, að Elisha Otis mundi eiga erfitt með að átta sig i þeirri byggingu, sem reist verð- ur á rústum hinnar gömlu. — Vökvalyftumar eru farnar veg allrar veraldar og jafnvel raf- magnslyfturnar, sem með lyftu- þjónunum hafa nú áratugum saman gengið upp og niður í skýjagljúfrunum, eru á góðri leið með að verða leystar frá hlutverki sínu af algjörlega sjálfvirkum „hugsandi" lyftum án lyftuþjóna. Þrýstið aðeins á hnappinn og þá byrjar margt skrítið að ske. Þegar lyftan er komin upp á þá hæð, sem óskað er, og hefur lok- ið upp fyrir væntanlegum far- þega, þá lekar hún ekki dyrun- um fyrr en sjálfvirkur útbúnað- ur hefur fært henni heim sann- inn um, að farþeginn eða farþeg- arnir séu komnir inn og eigi ekki á hættu að verða á milli með hendur eða fætur. Ef lyft- an er í gangi, þegar merki er gefið feslir rafkerfi lyftunnar sér öll merkin í minni og getur þannið reiknað út, hve margir standa og biða á hverri hæð, eða hve óþolinmóðir þeir eru. Þann- ig fer hún að sjálfu sér fleiri ferðir á morgnana og á heim- ferðartíma. Lyftan fer af stað, þegar hún er fullfermd — samanlögð þyngd farþeganna fundin út sjálfkrafa — eða innan ákveð- ins’ tíma, eftir því hvort fyrr kemur. til sögunnar. Á annan- tímum er hvoi’t tveggja skorið niður, timinn og hámarksþyngd- in, þá getur lyfta, sem aðeins er hálffull af fólki, flutt það upp á efri hæðirnar og farið sið- an niður aftur eftir þeim er síð- ar koma, í stað óþægiiega lengi á neðstu hæðinni í hvert sinn. Raflieilinn sér «in að enginn glejnnist. En beri það nú við, að einhver skrifstofumanna á neðri hæðun- um þrýsti á lyftuhnappinn að loknum vinndegi en þurfi síðan að harfa upp á lyftuna fara fulla af fólki fram hjá hvað eftir ann- að hvað er þá til bragðs að taka? ú, hann gleymist ekki. Hann hef- ur þegar verið færður inn á bið- lista af rafheila lyftunnar, sem fylgist með þvi, hve lengi hann hefur beðið, — og ef hann hef- ur ekki verið lekinn með eftir vissan tíma, er farin eftir hon- um sérstök ferð. Á kvöldin, þegar meginhluti byggingarinnar stendur auður og i myrkri, lokar rafheilinn lyft- unum, slekkur ljósin, • tekur strauminn af lýftuvélunurh og læsir öllum lyftunum - nerna þeim, sem vera eiga i þjónustu allan sólarhringinn. Hinar algjörlega sjálfvirku lyftur hafa reynzt svo hag- kvæmar í rekstri samanborið við þær mönnuöu, að i fjölda skýja- kljúfa er nú verið að gera nauð- synlegar breytingar, til þess að hægt sé að skipta um og taka sjálfviirkar lyftur i notkun. í Dagblaðið VISIR er selt á eftirtöldum stöðum: Suöausturbmr: Gosi, veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðaisii.. Bergstaðastræti 10 — Leikfangabúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzlun. Víðir — Fjölnisveg 2. Lokastíg 28 — Veitingastofan. Þórsgötu 14 — Þórsbúð. Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana. Vindillinn — Njálsgötu 1. Óðinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis- og tóbaksbúðin. Vitabar — Vitastíg og Bergþórugötu. Leifsgötu 4 — Veitingastofan. Barónsstíg 27 — Veitingastofan. Austurbæjarbar — Austurbæjarbíói. 4 usturbtcr: Hverfisgötu 50 — Tóbaksbúð. Hverfisgötu 69 — Veitingastofan Florida. Hverfisgötu 71 — Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 117 — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. Laugaveg 11 — Veitingastofan Adion. , Söluturninn — Laugaveg 30 B. Laugaveg 34 Sælgæti og tóbak. Laugaveg 43 — Verzl. Silla & Valda. Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur. Laugaveg 86 — Stjörnukaffi. Laugavcg 116 >— Sælgæti og Tóbak. j Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugavcg 139 — Vcrzl. Ásbyrgi. Samtún 12 — Verzl. Drífandi. j Miklubraut 68 — Verzlun Árna Pálssonar. Krónan — Blönduhlíð. Barmahlíð S — Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Brautarholti, Coiumbus — (Sælgæti og Tóbak). Hringbraut 49 — Verzlun Silli & Valdi. Lækjargötu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. Hreyfill — Kalkofnsvegi. \ Lækjartorg — Söluturninn. Pylsusalan — Austurstræti. Hressingarskálinn — Austurstræti. Blaðaturninn — Bókabúð Eymundssonar, Austurstwet*. Söluturninn — Kirkjustræti. Sjálfstæðishúsið. Aðalstræti 8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari. Veltusund — Söiuturninn. Vesturbœr: Vesturgötu 2 — Söluturninn. Vesturgötu 14 — Alladin. Vesturgötu 29 — Veitingastofan Fjóla. Vesturgötu 45 — Veitingastofan West End. Vesturhöfn — Ægisgarð. Framnesveg 44 — Verzl. Svalbarði. Hringbraut 49 — Silli og Valdi. Kaplaskjólsveg 1 — Verzl. Drífandi. Fálkagötu — Ragnarbúð. Sörlaskjóli — Straumnes. Sörlaskjól 42 — Sunnubúðin. 3íiðba»r: Söluturninn — Hverfisgötu 1. . Bankastræti 12 — Adlon. Laugavcg 8 — Boston. ÚthéerSi: Grensásvegur — Ásiun. Réttarhollsveg 1 — Turninn. Laugarnesveg 52 — Laugarnesbúðin. Laugarnesveg 52 — Söluturninii. Hólmgarði 34 — Bókabúð. Skipasund 56 — Verzl. Rangá. Langlioltsveg 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar. Langholtsveg 52 — Saga bókabúð. Langholtsveg 131 — Sælgæti og tóbak. Langholtsveg 174 — Verzl. Árna J. Sigurðssonár. Verzl. Fossvogur — Fossvogi. Kópavogsháls — Biðskýlið.- Hafnarfjarðarvegur — Söhiturninn. Trust Company við Wall Street hyggjast aura saman með þeirrí fimmtíu hæða byggingu Irving verður slík breyting gevð innan skamms — fyrir tvær milljónir dala, sem eigendur hussins fækkun starfsfólks, seln sjálf- virkar lyftur gera framkvænaar^ legf- . _v i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.