Vísir - 13.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 13.08.1957, Blaðsíða 2
s VÍSBS Þriðjudaginn 13. ágúst Í957 Útvarpið í kvöld: 20.15 Finnsk tónlist. Útvarp :frá veizlusal að Hótel Borg: Forseti íslands og forseti Finn- lands flytja ræður. 21.30 Erindi: Úr sögu Finnlands (Ólafur Hansson menntaskólakennari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: ,,ívar hlú- járn“ eí'tir Walter Scott, XXI. (Þorsteinn Ilannesson flytur). 22.30 ,,Þriðjudagsþátturinn“ — Jónas Jónasson og Haukur Morthens sjá um flutninginn — 23.20. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er væntan- leg' til Reykjavíkur árdegis á morgun frá Norðurlöndum. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöldi vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Aust- fjarða. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaryja. Skip SI3: Hvassafell fór 10. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors og Ábo. Arnaríell er i Leningrad. Fer þaðan vænt- anlega 15. þ. m. áleiðis til ís- j lands. JÖkulfell er t Riga. Fer j þaðan væntanlega i dag til j Stettin. Dísarfell er væntanlegt j til Hangö í dag. Fer þaðan til; Ábo og Riga. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell fór frá , Þorlákshöfn 9. þ. m. áleiðis til Stettin. Hamrafell fór framhjá Gíbraltar 11. þ. m. á leið til Batum. Sandsgárd fór frá Riga 5. þ. m. áleiðis til íslands. Eimskip: Brúarfoss er í Ham- borg; fer þaðan- um miðjan mánuð til Rvk. Fjallfoss átti að fara frá Ántwerpen í gær til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til New York. Gullfoss fór frá Rvk. á hádegi á laugardag til Leith og K.hafn- KROSSGATA NR. 3310. II c T T fl R ar. Lagarfoss fór frá Húsavík 9. ágúst til Ventspils. Reykja- foss er í Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 3. ágúst til New York, Tungufoss er á Akranesi. Drangajökúll fermir í Hamborg í vikunni til Rvk. Vatnajökull fermir i Hamborg um 15. ágúst til Rvk. Katla fermir í K.höfn og Gautaborg um 20 ág. til Rvk. Hvar cru flugvélarnar? Loftleiðir: Saga var væntan- leg' kl. 8.15 árdegis frá New York; flugvélin átti að halda áfram kl. 9.45 áleiðis til Berg- en, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. — Edda er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Gautaborg og Oslo; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Hekla er vænt- anleg kl. 8.15 árdegis á morgun frá New York; flugvélin held- ur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasg'ow og London. Trúlofun sina opinberuðu nýlega ung- frú Sjöfn Ásbjörnsdóttir, Gunn. laugsgötu 13, Borgarnesi og Vígþór Jörundsson, kennari við Laugarnesskólann. Vísitala. Kaupgjaldsnefnd hefir reikn- að út vísitölu framfærslukostn- aðar í Reykjavík 1. ágúst sl. og reyndist hún vera 191 stig. — Kaupgreiðsluvisitala fyrir tíma- bilið 1. sept. til 30. nóv. verður því 183 stig samkvæmt ákvæð- um 36. gr. laga nr. 86, 1956, um útflutningssjóð o. fl. Lárétt: 1 vígamenn, 6 söng- flokkur, 7 átt, 9 slöpp, 11 sann- færjng, 13 þramm, 14 á skipi, 16 ósamstæðir, 17 titill, 19 hamla. Lóðrétt: 1 fremstur, 2 sam- hljóðar, 3 ákall, 4 nafn, 5 kögg- ull, 8 þras, 10 blað, 12 dýra, 15 ...gengur, 18 undir-beran him- inn. Lausn á krossgátu ibí 3380, Lárétt: 1 Margrét, 6 boá, 7 KR, 9 Styr, 11 jól, 13 - álf, .14 atar, 16 Si, 17 mát, 19'basar. Lóðrétt: 1 mykjan, 2 rb, 3 gos, 4 rata, 5 toríið, 3 rót,. Ið yls, .12 lama, 15 vás, 18 ta. ur birki, íuru, eik og mahogny, Emkaumboð fyrir S A V 0 - verksmiðjur Finnlandi .lóv LfíFTSSOX n.r. Hnngbraut 121 . Sími 10600 Dráttarvextir falla á söluskatt og' útflutningssjóðsgjald svo og farmiða- og iðgjaldaskatt samkv. 20.—22. gr. laga nr. 86 frá 1956, fyrir 2. ársfjórðung 1957, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ. m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án fi'ekari að- vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 12. ágúst 1957. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. I t:l?fni af níræðisafmæl; Sir William A. Craigie, sem er í dag. sendir Oxford University PreSs frá sér iíýja út- gáiu ai hinni mikluíSLENZK-ENSKU ORÐAEÓK þeirra R. Cleasby’s og Guðbv. Vigíússonar m.eð nýju „suppie- rr.énti" eftir Sir William, sem hann heíur unnið að árum saman. Bókiri er í stóru 4to broti, uin SC0 tvid. tlaðsiðúr preht- aðar neö smáu skýru letri, nálægt 130 þúsund linúr. - Hér er um öndvegisrit að ræða, sem allir fi-æðimenn. skóiar, bókasöfn, kaupsýslmnenn og aðrir, seni'bókum unna. verða að eiga. Verðið er ótrúlega lágt, aðeins kn. 346.50. Nokkur eintök eru komin i verziun okkar. THE ENGUSH Umboðsmenn Oxford University Press á Tslandi. Vcðrið í moi'gun. Revkjavik SA 2. 12. Loft- þrýstingur kl. 9 . 10.11 milliþ. Minnstur hiti í nótt 10 st. ,Úr- koma í nótt 0.2 mm. Sólskm í gær tæpar 5 klst. Mestur hiti í Reykjavík í gær 14 st. og á land inu 18 st. á Hæli í Hreppum. Stykkishólmur V 1. 10. Galtar- viti, logn, 10. Blönduós SV 1, 11. Sauðárkrókur NNA 2, 11. Ak- ureyri, logn, 9. Grimsey ASA 4. 10. Grímsstaðir NNA 1. 9. Raufarhöfn ASA 3, 8. Dalatangi SA 2, 7. Horn í Hornaíirði A 2, Við flytjum skriístofur vorar í Borgaj-tún 7 á næstunni. FLYTJCÉ imm. FRA FIXIYLANIÍI Prehtpappíf. skrifpappír o g aSrar pappírsvcrur. Úía fitt* it&rs'teiti&stina á Í'ö- .£&& Vai,ðíu-h;Ct3Ínu...Póstbolf'551. Síxai 1--33-93: 10. Stórhöfði í Vestm.eyjum SV 1, 10. Keflavík, logn, 2. — Veðurlýsing: Gr.unn lægð um 600 km. suSúr af ísiandi á hægri hreyfingu austur. — Veðurhorf- ur: Hægviðri. Víðast austan eða norðaustan gola. Léttskýjað. Sums staðar dálítil rigning. — Hiti kl. 6 í nokkrum erl. borg- um: London 14, París 13, Osló 11, K.höfn 17, Stokkhólmur 16, New York 18. Áheit. Vísi hafa borizt þessi áheit á Strandarkirkju: Stúllca 100 kr. J. M. 50 kr. Ðentofix heldur gervigómum beiur föstum. DENTOFIX heldúr gervi- gómunum svo fast og vel að þægilegra verður að. borða: ag tala. Finnst ekki meira til gervitanna en eigin tanna. DÉNTOFTX dregur- úr óttanum við að g'érvigómarnir losni og hreyíist. Kaupið DENTO- FIX. í dag'. Einkaumboð: ! j RÉttEÐíÁ' h.fRéykjaxTk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.