Vísir - 14.08.1957, Blaðsíða 1
Miðvikudaginn 14. ágúst 1957
189. tbl.
að sialtai sílsi i Grícnsey.
Varðskipið Ægir varð í gær
Bíklar var á alliniklu svæði fyrir
Norðuriandi.
Lóðaði skipið síld allt austur
írá Kjölsensbanka og vestur aö
Höísgrunni og Kolbeinsey. en
hvergi sást síldin vaða.
1 gærkveldi köstuðu margir
bátar á Seyðisfjarðardýpi og hef-
ur allmikil síld bórizt tií Aust-
fjarðahafnanna, allt frá Vopna-
iirði og suður til Eskif jarðar eða
alis staðar þar sem aðstaða gr til
söltunar eða bræðslu.
Þá má geta þess að í gær barst
iyrsta sildin á land í Grímsey,
af Sléttu.
Fréttaritari Vísis á Raufar-
höfn símaði inn kl. 10 í morg-
un, að þá fyrir hálfri stundu
hefði frétzt um margar og
stórar síldartorfur tit af
Sléttu.
Var það norskur síldarbát-
ur, sem sendi fregnina, en
hami var á 67% n. br. 17° v.l.
Er þetta á svipuðum slóðimi
og Ægir Ióðaði á mikla síld
í gaer.
Hringm- frá Siglufirði var
3—4 klst. siglingu frá þessum
sióðuni, vár lagðnr af stað
eftir að hafa látið drífa með
reknet í nótt og fengið aðeins
um 30 tn. Sneri hann við og
ætlár að rej'na. Engin önnur
skip eða bátar voru nálægt.
Veður er ágætt.
sem þar hefur verið söltuð til
þessa, en eítir að gengið hafði
verið írá h.afnarmannvirkjum
þar í ejmni nú í vor hefur vcrið
unnið að þvi aö koma þar upp
söltunarstöð og tók hún á móti
fyrstu síldinni í gær. Voru það
20 tunnur sem Hahnes Hafstein
hafði veitt í rclcnet þar úti fyrir.
Til Raufarhafr.ar barst tais-
verð síid í gær. Þessi skip lönd-
uðu þar í bræðslu í gær: Sigurð-
ur Pétur 213 hl„ Vilborg KE 633
hl, Plrönn Ek 306 hl, Sjöstjarna
627 hl, Vörður Grenivík 655 hl,
Höfrungur 912 ’hl og Björg Ve
690 hl. Skip,- sem ýmist voru á
leiðinni eða unnið var við lönd-
un úr voru Fanney Re 700 mál,
Þráinn Norðfirði 500 mál, Stjarn
an Re 500 mál, Viktoría 200 mál
og Jón Finnsson 200 mál. Með
síld til söltunar komu Einar Hálf
dán 200 tunnur, Víðir II. 2500 tn,
Visir 200 tn, Hamar 150 tn, Er-
lingur II, 200 tn og Steinunn
gamla 500 tunnur.
Alls hefurr verið saltað i 60
þús. tunnur á Raufarhöfn til
þess í sumar. Mikið er þegar
farið af söltunarstúíkunum en
þær sem eftir eru hafa nóg að
gera. Farra þær á milli söltun-
arstöðvanna eftir því sem þörf
krefur og söltun fyrir hendi á
hverjum stað.
Á Rufarhöfn er blíðskaparveð-
ur Jogn og sólskin, en á austur-
miðunum var suðaustan kaldi i
morgun og gátu síldveiðiskipin
ekki aðhafzt neitt.
Reknetabátar á vestursvæðinu
öfluðu lítið í nótt, enda var þar
blæjalogn og því óhagstæít íil
að láta reka.
Forsetarnir og ÍTúr þeirra í anddj'ri Ilótel Borgar í gærkvöldi skömmu áður en veizlan liófst
þar. Þorsteinn Jósefs >on tók myndirnar.
Forsetakoman í gær:
Fólk íærra á götuimm ei*
vfð fyrri heiiiisóknir.
Þó var veður orðið ágætt, þeg-
ar fionsku forsetahjónin íkomu.
■fc í Haugesands Dagblatl seg-
ir, að Norðmenn hafi selt
Síum fyrirfram 115.000 tn.
af Islandssíld.
Veður var fagurt í gær, þegar finnsku forsetahjónin komu
til Reykjavíkur, en hafði verið heldur tvísýnt um morguninn.
Fór því betur en á liorfðist að þessu leyti. En ekki verður sagt,
að Reykvíkingar séu forvitnir menn eða uppnæmir við gesta-
komur. því að mannfjöldin var minni á götunum, en þegar kon-
ungar Dana og Svía komu hingað.
11 í morgun, svo að ekki er unnt
að birta þær.
i Annar dagur heimsóknarinn-
ar hófst svo á því i morgun, að
haldið var til Háskóla Islands
laust fyrir klukkan tíu, en þá
var veður heldur óhagstætt,
nokkur í’igning. Við Háskólann
tók dr Þorkell Jóhannesson há-
skólarektor á móti gestunum, og
er hann hafði ávarpað þá, flutti
Davíð skáld Steíánsson ræðu.
Dómkirkjukórinn — einsöngvari
Guðmundur Jónsson — söng
undir stjórn drr. Páls ísólfsson-
ar
Fi’á Háskólanum var haldið til
Þjóðminjasafns ríkisins og Lista-
safn rikisins, en að heimsókninni
þar lolánni, var haldið til Bessa-
staða, þar sem snæddur var há-
degisverður.
■fr Asíu-inflúenzan hefur geis-
að í fjöllunum norður af
Rangoon í Burma í hinu
karenska og kommúnistiska
uppreistarliði, er þar hefst
við.
Þegar forsetarnir og konur
þeirra höfðu heilsazt við flug-
vélina, þjóðsöngvarnir verið
leiknir og gestiimir kynntir fyrir
þeim embættismönnum, sem
staddir voru á flugvellinum, var
ekið venjulega leið til ráðherra-
bústaðarins við Tjarnargötu.
Fólk, börn, unglingar og aðrir,
hafði safnazt saman viðsvegar
meðfram leiðinni, sem farið var
eftir, og var veifað til gestanna
og þeim fagnað með lófataki.
Þegar komið var i ráðherrabú-
staðinn, komu forsetahjónin
nokkra stund fram á svalir húss-
ins.
Gestirnir hvíldust síðan fram
eftir degi, en kl. 19,30 tók Finn-
landsforseti á móti sendiherrum
erlendra ríkja, en kl. 20.15 hófst
veizla að Hótel Borg. Var þar
viðhöfn mikil og mikill fjöldi
gesta, erlendir sendiherrar á-
samt konum sínum, embættis-
menn og ýmsir aðrir gestir.
| I veizlu þessari fluttu báðir
* forsetamir ræður, eir.s og venja
I er við slík tækifæri, en af ein-
Starfandi menn eins og blaðasöludrengir Vísis tóku sér stutta hverjum orsökum tókst ekki að j og víðar í gær, og báru þeir lögreglumenn heiðursmerki, er
hvíld í gær, til þess að fagna hinum góðu gestum. koma þeim til Vísis fyrr. eh kl. höfðu verið sæmdir þeim. j
Lögregluvörður var við ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu eins