Vísir - 14.08.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 14.08.1957, Blaðsíða 4
VtSIH Miðvikudaginn 14. ágúst 1957 r*' DAGBLAÐ ykir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. ■ititjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstoíur frá kl. 9,00—18.00. Aígreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. I - Sími 11660 (fimm línur). I Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.í. VEGIR Bragð er ab Allir gera sér grein fyrir því, að margvislegir gallar eru á kjördæmaskipun íslendinga, enda er jafnan nauðsynlegt að gera breytingar á slíkum lögum við og við. Flutningar eru sífellt svo miklir milli iandshluta og einstakra staða á landinu, að nauðsyn- legt er að gera breytingar á kjördæmaskipun endrum og eins, til þess að eitthvert samræmi sé milii þerra og fólksfjöldans innan kjör- dæmanna. Auk þess er.u svo hin miklu áhrif, margföldu atkvæði, manna á ýmsum stöðum í dreifbýlinu, sem'er gamalt vandamál hér á landi eins og víða annars staðaf. og endranær, að reyna að auka áhrif og völd fram- sóknarmanna með klækjum. Alþýðuflokkurinn gekk til þessa bandalags vegna hræðslu sinnar við dauðann, og hefir hann þó barizt kapp- samlega fyrir bættri kjör- dæmaskipun, en það var áð_ ur fyrr, þegar hann gat kall- azt með rétti verkalýösflokk- ur. Síðan hann varð embætt ■ is- og skrifstofumannaflokk- ur hefir orðið sú breyting á, að rýrnandi áhrif hans hafa leitt hann út á somu braut ög framsóknarflokkinn, nefni- lega að beita brögðuin til þess að viðhalda fyrri áhrif- tim' ‘ : Enginn flokkur hefir þó taliö Nú, er það komið í ijós, að ekki hafa allir verið ánægðir með þátttöku Alþýðuflokksins í bandalaginu, þvi að einn af miðstjórnarmönnum hefir komizt svo að orði um til- ganginn með bandalaginu: ,,En við síðustu alþingis- kostningar er beinlínis stofn- að til bandalags milli Al- þýðuflokks og Framsóknar- flokks í þeim eina tilgangi að notfæra sér veikleikann í kjördæmaskipuninni . . . má fullyrða, að til kosninga- bandalags hefði ekki verið stofnað,"ef öruggt hefði ver- ið, að hver flokkur fengi þingmenn í samræmi við kjósendafjölda sinn . ..“ Nú eru þetta ekki nein ný sann- irtdi. því að þetta er einmitt það, sem blöð sjálfstæðis- manna héldu íram á síðasta ári. Þá barðist Alþýðublaðið hatrammlega gegn þeirri skoðun, en nú birtir það sjálft fordæmingu á þessu. Er ekki hægt að óska eftir heppilegri sönnun á því, sem sjálfstæð- ismenri háfa haldið fram. sig liafá sgrstakan hag af að gera sém fæstar og minristar breytingar á kjördáemaskip- uninni nema framsóknar- flokkurinn. Fylgi hans bygg- ist á fólkinu í dreifbýiinu, og hann miðar starf sitt og stefnu fyrst og fremst við það, að sem fæstir menn geti notið sem mestra áhrifa á kostnað sem flestra. Þess vegna hefir hann ævinlega barizt gegn öllum breyting- um á kjördæmaskipuninni, af því að þær breytingar hafa verið miðaðar við, að vald hinna fáu yrði minna. .að í samræmi við fjölda Sinn. í samræm við fjölda sjnn. Gleggsta dæmið um það, hvern. ig framsóknarmenn leitast við að auka eftir mætti mis- réttið í þjóðfélaginu, er bandalagið við kratana á síðasta vori, þegar efnt var til kosninga. Það bandalag braut freklega í bága við kosningalögin — eða anda þeirra, enda þótt bókstafn- um væri ekki raskað að ráði -—• og tilgangurinn var, eins OG VEGLEISUR EFTiR Víðförla Frá Milly hefur mér borist bréf og segir húri m. a.: ,,í blaði yðar þ. 31. f. m. hreyfir Víð- förli þörfu máli um „vegi og vegleysur“ — bæði gagnvart bílstjórum, sem víða þurfa á mikilli varfærni að halda — og þeim er vegagerðum stjórna. Sannarlega er öryggi ferða- fólks ekki minna atriði en aukn- ing akfærra vega, þó góð sé. Einfaldir vegvísar eru heldur . , . TT i. , . , , , Austur i Hrunamannahreppi eaki svo har liður í okkar dyru , , , , . . , 1 hafa nokknr bændur sett upp vegagerð, að þa þurfi að spara , o, ° v skilti við afleggjara með ollum aðrir farið í hringferð um Reykjanes, sem hefur upp á fjölbreytta náttúrufegurð að bjóða, sérkennilega staði og lif- andi athafnalíf. Og þessa ferð er hægt að fara, ekki aðeins um hásumartímann í fögru veðri, heldur hvenær ársins sem er eins og t. d. um hávetrarvertíð er brimið svarrar á björgum og annríki í landi er í hámarki. nöfnum bæjanna, sem við hannj eru. Mjög lofsverð framtaks- ^ sem aðrir mega gjarnan semi. taka sér til fyrirmyndar. eins tilfinnanlega og gert er.1 Við hjónin höfum farið víða urn landið í sumar og einmitt oft1 rekið okkur á vöntun þeirra, ekki sízt í sambandi við okkar góðu og gömlu ferðamannakurt, sem eru nauðsynleg og all ná- . Vegleysur: kvæm, en orðin miltið á eftir Við vegamótin undir Ingólfs- okkar tiltölulega hröðu frarn- fjalli hefur verið settur upp kvæmdum í vegalagningu.“ [veitingaskúr og virðist hafa jverið þörf á því, ef dæma má 1 ^op af, hve mikið annaríki er þar þeirra mörgu, sem hafa orðið fyrir því að leiðast á refilstigu 1 af landabréfi, vegna þess að Þarna bætist einn vegi hafði veríð breytt, en van- rækt að setja vegvísi á staðinn. Enn einu simii hefur orðið slys, að því er virðist að einhverju leyti af þessum orsökum, en það var í Borgarfirði, nú um helgina. Sjálfsagt hefur einnig á stundum. En aftur á móti var lítil þörf á öllu því rusli og bréfadrosli, sem þarna er í kring. íslenzkt, ferðafólk var lengi vel afar sóðafengið í um- géngni og viðskilnaði á áfanga- stöðum en þetta var mikið að lagast á seinni árum. Það ér því spor í öfuga átt'ef þessir sölu- skúrar ætla að hafa gamla lagið vörunarmerki greinileg. þarria ekki verið um of hraðan akstur þarna á þvij Qg vil eg því beina þeirri að ræða. en er eg fór um þenna áskorun til mannsins undir Ing- veg fyrir 2 vikum, þá voru að- ólísfjalli og annara koIlega hans, á ö'rum stöðum, að gera i bragarbót. Á öðrum stað lá við alvarlegu' slysi, nú um helgina; en það Múlakot er gamalvinsæll var á veginum upp með Álfta- staður. Þar gerði merkiskona vatni. Þar bilaði vegkantur und garðinn frægan og skildi eftir an 30 manna langferðavagni, sig varanlegan minnisvarða, þar sem hann var að fara fram garðinn fagra. Hún var einnig hjá fólksbifreið og munaði góður gestgjaíi og hjá henni var minnstu að hann færi á hliðina. góðari beina að íá. Nú hefur því Vegurinn upp með Sogi hefur miður skipast á verri veg á lengi verið stórhættulégör. þessum fagra og vinsæla stað, Hann er mjög mjór og viða eru °6 þa.ð svo um m.unar. Á þessu kantar allháir. Um þenna veg verður að ráða bót, einkanlega er mikil umferð, og á stundum vegria þess að engir aðrir veit- mikil þungaumferð. Eg hefi mgástaðir eru þarna í riágrenn- einu sinni mætt 40 bílum á þess- inu. Múlakot er einnig mjög ari leið og furðaði mig stóruin heppilegur áfangastaður miðað á því hverng bilstjórinn fór að við dagferðalag frá Reykjavík því að komast framhjá á stund- og ;frá náttúrunnar hendi út- um. Þarna er mikil nauðsyn skjótra úrbóta. valinn staður. Veriur úr þessu bætt? Það er vert að benda á, að það er einn af miðstjórnarmönn- um Alþýðuflokksins, sem hefir ritað grein þá, er vitn- að er í hér að framan. Eng- ar fregnir hafa borizt um það, hvort hann talar þar fyrir munn margra eða er einn á báti. Þó má ætla, að flestir miðstjórnarmenn. er á þingi sitja, sé honum and- vígir. þvi að þeir eiga ein- mitt setu sína á þin.gi.og alls- konar bitlinga og fríðindi líosningaklækjunum t þakka. og engu öðru. Vegir: Nú er Reykjanesviti korainn í vegasamband aftur og er það vel farið. Hver og einn er ó- svikinn á að eyða síðdegisstund í ferð þangað, því þar er márgt munu því vart verða fúsir og' margvislegt að skoða. Um- til að bæta fyrir brot sitt. gengni á vita og öðrum mann- með því að búa svo um hnút- J virkjum er þó eigi sem skvldi. anna, að kosningálögin verði. En nú vil eg skora á vegamála- ekki aniðegngin framvegis stjóra og alla, sem hlut eiga að sem hingað til. Má þess vegna máli, að vinna að því að á næsta gera ráð fyrir, að birting vori verði lagfærður svo veg- gr.einarinnar hafi verið mis- urinn frá vitanum til Grinda- tök, ér ritstjóri Alþýðublaðs- víkur að hann verði fær öllum ins verði að gæta, að endur- bílum. Þá opnast hringakstur, taki sig ekki. og þeir, er hafi sem hefur upp á svo njai'gt, að gert sér vonir um, að enn bjóða að óvíða mun annað ems leynist einhver töggur í kröt- á landi vorvi. Næsti áfanginn á um, muni verða fyrir von- svo að vei’ða að gera akfæran að brigðum. [ veg frá Grindavík til Krýsu- Þeir ! víkur. Þá geta Reykvíkingar og Handknattleikur: FH sigraði Á. 22:6. íslajuls nieistarainótið í úti- handknattleik karla hófst á Leir- vogstungMbökkum í Hosfells- sveit í gsptrkveldi. Þá voru tveir leikir háðii'. Sá fyiTi milli IvR og Vals, er lyktaði með jafntefli 14:14, en seinni leikurinn. var milli FH og Ár- manns og báru Hafnfirðingar glæsilegan sigur úr býtunx 22 mörk gegn 6. í kvöld heldur mótið áfvam og keppa þá fyvst FH og ÍR og síð- an Ármonn og Valur. Margir eru þeirrár skoðunar, að grípa skuli til einhverra ráða. til þess að draga úr „happdrætta farganinu", sem menn svo nefna, og hafa ýmsar raddir heyrzt um þetta, í þessum dálki og víðai'. Enn hefur borizt eitt bréf um þetta efni, og fer það hér á eftir: Of nxöx-g fxappdrætti? „Það má ef til vill segja, að það sé að bera í bakkafullan læk- inn, að skrifa um „happdrætta- farganið“, því að nxikið hefxir verið um það skrifað, og því m. a. haldið fram, að ekki sé rétt að' leyfa eins mörg bílahappdrætti og gert er, þar sem allt of langt sé gengið i þessum efnum. Sum- ir vilja ekki leyfa nema stóru happdrættin, HHÍ, SlBS og DAS, en ekki tel ég það þó sanngjarnt, fyrst farið var út á happdrætta- brautina, að leyfa engum nema þeim, að reka happdi’ætti, því að mörg félög, sem hafa unnið mik- ið gagn, hafa aurað sér talsvert inn á happdrættum, að sögn, og víst eru félög eins og Hringur- inn, Félag fatlaðra og lamaðra og möi'g önnur, alls góðs mak- leg. En of mörg happdrætti eru leyfð. Um það virðast menn sam- mála. Ein hliðin á málinu er sú, að ef þessu væri jafnað dálítið niðui’, færri fengju leyfi árlega, myndu félög, sem góðs eru mak- leg, hagnast betQr. Athyglisvei'ð uppástiuiga. Það kom einu sinni fi'am upp- ástunga, ef ég man rétt í Visi, að setja í lög itm þetta efni, að auk stóru, fyrrnefndit happdrætt- aixria, væri aðéinS léyfð ákveðin tala happdrætta árlega, og þá að félög, sem stai'fa í almennings þágu, væru látin sitja fyrii', en þó í’eynt að stilla þannig til, að smám saman yrði gerð úrlausn þeim, er hafa sýnt að þau eru makleg slíki'a forréttinda. Nú virðist of langt gengið. Það væri annars fróðlegt að vita hve mörg bílahappdrætti eru „i gangi“ um þessar mundir. Einn daginn voru fimm happdrættisbílar í Austux'- ui'stræti og Bankastræti. Stóru yinnmgarnir. Annars var það aðaltilgangur minn með þessum línum, að hreyfa því enn á ný, hvort ekki sé farið út á skakka braut með sífellt hærri vinningunx stóru happdrættanna. Væri ekki skyn- samlegra, að jafna þessu meii-a niður? Eg vil láta. fleiri njóta þein'a, og ég veit, að fjölda margir eru' þeirrar skoðunar: Eg tel réttlátax’a gagnvart öllum þeim, sem styðja happdrættin mánaðai’lega með fjárframlög- um, að 50 þús. króna vinnirig- urium verði fjölgað, og éngir' hærri vinningar leyfðir, riema einn stór, t. d. 300 þús„ kr. hjá hvei’ju happdrætti, einu sinni á, árx, eða tyeir 150 þús. kr. vinn- irigár, ef þaö þættí’ lieixtái’a. Annað sjónarmið. Hjá þeim, sem x-eka happ- drættin, í’æður annað sjónarmið: Að stóru vinninganxir freisti til meiri þátttöku. En skyldi það nú verða óvinsælt bjá almenningi, ef farin yx’ði sú leið, sem ég bendi áhér að ofan. Eg efast urn það. Og. ég efast um, að þær stofnanir, sem að þessum happ- di’ættum standa, myndu tapa á því. Um þetta rná að sjálfsögu deila. En mætti ekki reyna þenn- an meðalveg. Eg veit, að um þetta allt er tálsvert rætt manna meðal. FleirL ættu að. láta'til sío. heyra . uro feaö, — .Horsari.'' _

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.