Vísir - 15.08.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 15.08.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 15. ágúst 1957 SAÐIA rafmagnshitadunkar 13,7 lítra S, Borgartúni 7 . Síini 174G0 ^^nenria (Sijcjcjinýafélacflc) L.f. r « ir I VISI Iðnskóiinn í Innritun í skólann fyrir allt skólaárið 1957— 1958 og september-námskeið, fer fram dagana 20. til 24. ágúst kl. 10—12 og 14—19, nema laugar- daginn 24. ágúst kl. 10—12, í skrifstofu skólans. Skólagjald greiðist við innritun. Almenn inntökuskilyrði eru miðskólapróf og að umsækjandi sé fullra 15 ára. — Skulu umsækj- endur sýna prófvottorð frá fyrri skóla, við inn- ritun. — Þeim, sem hafjð hafa iðnnám og ekki hafa lokið miðskólaprófi, gefst kostur á að þreyta inntöku- próf í islenzku og reikningi og hefst námskeið til undirbúnings þeim prófum 2. sept. n.k., um leið og námskeið til undirbúnings cðrum haustprófum. Námskeiðsgjöld, kr. 75.00 fyrir hverja námsgrein greiðist við innritun, á ofangreindum. tíma. SKÓLASXJÓRI. Múrboltar Saumur Bindivír Múrhúðunarnet _Clínumjut &,]q{jiiiaapé(aai& l,.(. Borgartúni 7 . Simi 17490 Beru-bifreiðakertin fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzinvélar. Berukertin eru ,,OriginaL“ hlutir í þýzkum bif- reiðum, svo sem Mercedes Bens og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL, húsi Sameinaða. — Sími 1-2260. Laugaveg 10 — Sími 13367. Svissnesk ullar-kjóla- efni, rifflað flauel (mustrað), lérefts- sloppar, verð, kr. 1 30. AlfafeU Hafnarfirði . Sími 50430 INNKAUPATASKA, með barnafötum, tapaðist af bíl 11. ágúst. Uppl. í síma 33337. _________________ (399 GKÆNT barnUu-íhjól tap- aðist frá Njálsgötuleik\'elli. Vinsaml. skilist að Vífilsgötu 13. —______________ (380 TAPAST hefur svart- og hvítflekkótt læða. Vinsam- legast gerið aðvart í síma 14773 eða Lindargötu 11, I. hæð.________________(394 VÍRNETSRÚLLA lundin. Sími 34159. (398 fíiil 11 A"iín'!’■: m '"»*!: *.!*,* i«; .1 fíliiB- fr... FprðiV ntj íei'ðuUifj FERÐASKRFSTOFA Páls Arasonar. Hafnarstræti 8. Sími 17641, Þórsmerkurferð 17—18. ágúst. Lagt verður af stað á laugardag kl. 2 e. h. (378 UNG hjón óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík eða ná- grenni. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „241“. (362 ÓDÝRT, lítið herbergi til leigu. Tilboð sendist Visi, — merkt: „246“. EINHLEYP, eldri kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. veitir Elin Melsted í síma 12920. (400 IIERBERGI til leigu. — Iiverfisgötu 16 A.___U84 HJÓN með eitt barn óska ! eftir 2—3 herbergjum og j eldhúsi, einhver húshjálp. — j Uppl. í sima 19796,__(389 ÓSKA eftir 3ja herbergja íbúð, helzt i Vesturbænum. Allt fullorðið, Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22585. (390 SIGGS LITLt í SÆLtJLAJXDI UNG hjón óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 33773. (391 GOTT herbcrgi óskast, ekki undir 4X5, má vera í kjallara. Uppl. í síma 23414. EINHLEYPAN karlmann vantar stórt herbergi strax eða 1. sept. Lítil íbúð eða tvó lítil herbergi koma til sreina. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „247.“ (401 ÍBÚÐ óskast. 1—2 her- bergi og eldhús óskast til leigu. Þrennt í heimili. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 33430, (408 ÞRJÁR STÚLKUR v-antar 2 herbergi í sama húsinu. Barnagæzla og húshjálp koma til greina. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Vinkonur — 248,“ -______________(411 ÓSKA eftir 3ja herbergjd íbúð, helzt í vesturbænum. Allt fullorðið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. i síma 18996 til kl. 6 og 22585 eftir kl. 6. (390 TVEGGJA til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu. Má vera í Kópavogi eða i út- hverfi. Uppl. í síma 18943. (405 DÖMUR. athugið! Sauma kjóla, með og án frágangs, Snið og máta. Hanna Krist- jáns, Camp Knox C-7. (397 RULLUGARDINUR og’ viðgerðir. Ingólfsstræti 7. (Fornbókaverzlunin). Sími 10062. — (410 ANNAST húsaviðgerðir. Geri við leka á gluggum, sökklum, sprungur í veggja- steinþökum og svölum. Jár n- klæði, skipti um þök o. fl., utan bæjar sem innan. Sími 14966. — (406 TVÆR stúlkur, er \ inna úti, óska eftir tveggja her- bsrgja íbúð nú þegar eða um septemberlok. Uppl. í síma 23044 eftir kl. 5 næstu kvöld. (407 IIERBERGI til leigu á Grenimel fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 10894. (414 i — . l UMm GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og barna hjól. Frakkastígur 13. (346 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Fljót og%góð afgreiðsla. Sími 17417. — (402 IIREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Simi 14727,(412 BYGGINGAMENN, hús- cigendur: Rífum og hreins- um steypumót og vinnupalla, lagfærum lóðir, setjuin upp girðingar og margt fleira kemur til gi-eina. — Sími 34583. —___________(103 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Simi 19103. Grettisg. 54. — (209 SMÍÐUR nnréttingar. — Fljót og góð afgreiðsla. Hús- gagnavinnustofa Friðriks Friðrikssonar, Mjölnisholti 10. Sími 24645. (387 SAUMUM dömu- og barna fatnað, einnig gardinur, sloppa og fleira. Br.eytum og vendum kápum. Uppl. í síma 19796. (Geymið auglýsing- una). (388 KONA óskast til að annast telpu á fjórða ári á daginn 5 daga í viku. Uppl. í síma 17352. (395 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406 (642 HVEITIPOKAR. — Tómir hveitipokar til sölu. Katla h.f.. Höfðatúni 6. (369 LAXVEIÐIMENN. Stórir og feitir ánamaðkar til sölu á Laugavegi 93, kj. (377 IIÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (13 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötú. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31, (135 BORÐSTOFUBORÐ og raflampar til sölu. — Uppl. í síma 10522. (383 VEGNA þrengsla eru til sölu sófi og tveir stólar i góðu lagi, ódýrt. Uppl. í síma 22585. (354 RAFMAGNSKNÚIN saumavél með zik-zak ósk- ast. Uppl. í síma 23414. (392 ---- ■ - .. . .... BARNAVAGN til sölu í Hátúni 9. Sími 18498. (396 INNKAUPAPOKAR. ffi'nir margeftirspurðu innkaupa- pokar eru komnir. Tösku- gerðin, Lækjargöt.u 8. (373 SKELLINAÐIÍA, sejn ný, til sölu. Uppl. í síma 15814, frá kl. 7—10 e. h. (404 GRAR Silver Cross barna- vagn til sölu. Góður. Verð 1200 kr. Uppl. í síma 23359. (403 VEGNA þrengsla eru til sölu sófi og tveir stólar i góðu lagi, ódýrt. — Uppl. í síma 18996 til kl. 6 og 22585 eftir kl. 6. — (354 NYLEGAR barnakojur til söhu Kamp Knox B-17. — Simi 24294. (413 GRÁR Silver Cross barna- vagn til sölu á Reynimel 48, kjallara. (415 IIERRA fataskápur til sölu í Kvisthaga 9. kjallara. (416 BARNAKERRA, Pedigree, til sölu. Sími 14940. (41 ? TVEIR hjólbarðar, með* slöngum, til sölu, nýir, 550X16, UppL 12578. (418 RAFMAGNSHANDSÖG til sölu, „Black & Decker“. Uppl. í síma 32011, kl. 6—8 í kvöld. (419

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.