Vísir - 15.08.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 15.08.1957, Blaðsíða 8
WEBim er 11660 Fimmtudaginn 15. ágúst 1957 Forsetar Finnlands og íslands og frúr þeirra við athöfnina í Melaskólanum, er bæjarstjórn Reykjavíkur og borgarstjóri tóltu á móti gestunum síðdegis í gær. (Þorst: Jósefss. tók myndirnar). Allt með kyrrum kjörum í Lodz. Svo hart tekið í taumana, að verkamenn lyppuðust niður. virði af hveiti og baðmull af umframbirgðum Bandaríkj- anna,' á grundvelli loforðs Bandaríkjastjórnar um að láta Péllandi í té efnahagsaðstoð sem næmi 96 millj. dollara. Allt er samgt með ky-rrum kjöriun í Los í morgun,. Her- flutningabílum er ekið í löng- um röðum úr borginni og her- Iiðið flutt burt þaðan, en enn er vopnuð lögregla á verði í vagna skýlum og víðar. ; '•>- Fréttamenn segja, að stjórn- arvöldin hafi griþið svo skjótt og örugglega í taumana, að ekki hafi verið um neitt annað að ræða fvrir verkfallsmenn en hlýðnast fyrirskipuninni um að hverfa aftur til vinnu. Til nokkurra stimpinga kom þó og nokkrir menn ýoru handteknir. Stjórnin segir, að óábyrg öfl hafi hrundið verkfallinu af stað, og sendir nefnd manna til Lodz til rannsóknar. Pólland fær hveiti og baðmull. Samningar hafa verið undir- ritaðir milli Bandaríkjanna og Póllands, en samkvæmt þeim fá Pólverjar 46 millj. dollara! veröa skert fnn frekara, þegar til umræðu og afgreiðslu kem- ur sérstakt; frumvarp, varðandi greiðslu fjársins úr ríkissjóði. Aukaþing í USA, verði efnahagsaðstoðin iækkuð. Eisenhower Bandai-íkjaforseti hefur undirritað lögin um efna- hagsaðstoð við erlendar þjóðir. Hann viðhafði þau orð, að hann kynni að kveðja saman aukaþing, ef áframhald yrði á því, að efnahagsaðstoðin væri skert. Samkvæmt Íögunum er hún ákveðin 3360 millj. dollara á næsta fjárhagsári eða 500 milljónum do.llara fninni en Eis- enhower íagði tii, og kann að Tékknesk sendi- nefnd í Moskvu. Tékkneskir kommúnistaleið- togar eru komnir til Moskvu, þeirra meðal framkvæmdastj. flokksins. Ekki var kunnugt um komu þeirra þangað fyrr en fregn barst um það í gærkvöldi, að þeir hefðu verið viðstaddir komu Krústjoffs frá Austur- Berlín. Ekkert hefur vitnast um er- indi Tékkanna til Moskvu. Lítlð um síld ti! Eyja- fjarðarhaína. Akureyri £ morgun. Lítið hefur borizt af síld til Eyjafjarðarhafna síðasta sólar- hringinn, en hins vegar bárust frétt:r um góða veiði hjá rek- netabátum á Húnaflóa, er fengu allt upp í 3 tunnur í net í nótt. Um hádegið í dag var C»uð- mundur Þórðarson væntanleg- ur til Krossaness með 600 mál í bræðslu. Til Ólafsfjarðar komu í gær Stígaádi með 100 tunnur upp- mældar og Sævaldur með um 80 tunnur, sem veiðzt höfðu í Leirvogsbökkum í gærkvöldi Húnaflóa. Þriðji Ólafsfjarðar- Kekkonen fékk Kalevala. Við athöfnina í Háskóla ís- lands árdegis í gær afhenti Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra, herra Urho Kekkonen. forseta Finnlands, fyrsta eintak j| íslenzkrar útgáíu hinna frægu finnslcu þjóðkvæða Kalevala, er ! Karl ísfeld hefur þýtt, en Menntamálasjóður gefið út. Af bókinni eru prentuð í tilefni af komu Finnlandsforseta 250 tölu sett eintök. Er gert ráð fyrir að annað' bindi þýðinganna komi út síðar (svo!) Árið 1948 sneri Erik Juur- anto aðalræðismaður Islands í Helsinki sér til menntamála- ráðuneytisins og hvatti til þess, að Kalevala-kvæðin væru þýdd á íslenzku. Ráðuneytið tók mál- ið upp við Menntamálaráð ís- lands og var nokkru síðar um það samið, að Menningarsjóður sæi um útgáfu ritsins. Var Karl fsfeld rithöfundur ráðinn til að annast þýðinguna. Hefur Erik Juuranto jafnan verið áhuga- samur um framkvæmd verks- ins og veitt útgáfunni mai’g- háttaðan stuðning. Annar finnsk ur áhugamaður, F. Jaai’i, for- stjóri, hefur styrkt útgáfuna fjárhagslega. Ber að þakka þeim, ásamt hinum íslenzku að- ilum, þýðanda og útgefanda, að unnt hefur verið að gefa bók þessa út. — Væntir ráðuneytið. að útgáfa Kalevala-kvæðanna á íslenzku verði til að styi’kja menningartengsl Finna og ís- lendinga. (Frétt frá mennta- málaráðuneytinu). Innbrot í nótt „Herratizkuna í nótt var framið innbrot í verzlunina Herratízkan, Lauga- vegi 27. Hafði verið brotizt inn með þeim hætti, að grágrýtishnull- ungur hafði verið notaður til þess að mölva 12 mm. þykka rúðu í hurðinni, en þar næst verið seilst inn fyrir og opnað. Glerbrotin og flísar úr steinum fundust innai’lega í búðinni, sem er djúp. Peningar voi’u þarna i kassa, en ekki var stolið neinu af Dr. Kekkonen, forseti Finnlands, þakkar Karli ísfeld fyrir þýð- ingu lxans á Kalevala, er forsetanum hafði verið afhent fyrsfca eintak þýðingarinnar. Sameiginlega yfirSýsingin í A.-Berlín „gömul tugga". ..Ilinir danðu rlsa ekki upp*% segir Krúsév. í hinni ,,stórmerku“ sameigin- legu tilkynningu rússnesku og austur-þýzkra valdhafa, sem boðuð var — og birt eftir há- degi í gær — þykir furðu lítið vera, sem kemur mönnum óvænt. Enn er japlað á gömlum tuggum svo sem því, að boðið er upp á, að Austur-þýzkaland gangi úr Varsjái’bandalaginu, gegn því að V.Þ. gangi úr N.A. varnarsamtökunum, ekki beri afhenda V.Þ. kjarnorkuvopn, unnið skuli að því að di-aga úr ólgunni í heiminum, sem hafi mjög' aukist vegna stefnu Bonn- stjórnarinnar o. fl. þeim, en föt voru þarna á tjá og tundri, og íná vera, að inn- brotsþjófarnir hafi farið þarna inri til að fata sig. Handknattleiksmótið x Leirvogsbökkum. A handknattJeiksmótinu vann FH ÍR með 19 gegn 9 og Valur vann Ármann með 23 gegn 17. báturinn sem stundai’, en það reknetaveiði er Kristján, Handtökur í ÞýzkaiandL Leynd yflr vopnakaup- um Sýrðands. Foi’sætisráðhex’ra Sýrlands sagði við komu sína til Genfar j sl. laugai-dag, að Sýrlendingar i myndu framvegis ekkert til- j kynna xun vopnakaup sín hjá j Rússunx og Tékkum, i Oi’sökina kvað hann þá, að I .hverju sinni sem eitthvað fregivaóijt um slík viðskipti, væri það nofaS tiTþvSS að rétt- læta nýjar vopnasölur til ísra- els. (Nýlega voru birtar frágnir j um viðskiptasamninga, sem sýndu, að Rússar ætla að legg'ja! j járnbi-autir og vegi og reisa: Aorkuver fyrir Sýrlendinga, og | • ™ láta í té tæknilega aðstoð o. s. frv.). Hinn aldni kanslari V.Þ. dr. Konrad Adenauer lætur enganu bilbug á sér finna, og svaraði enn Krúsév í gærkvöldi. Kvað hann hann hafa gerzt sekau urn grófa íhlutun um málefni V.Þ. með ræðum sínum í A.Þ., og einnig hefði hann þar við- haft umraæli, sem telja bæi’i af- skifti af kosningabaráttunni í V.Þ. Hinir dauðu risa ekki upp. Krúsév gagnrýndi Bonn- stjórnina fyrir það í ræðu í gær, að reyna að spilla sambúð og samstarfshorfum með kröfunum um heimsendingu þýzkra manna, og væri þetta til mikils ama aðstandendum þessara manna, — því að ,,hinir dauðu rísa ekki upp“. Þrátt fyrir hnippingar þessar er gert ráð fyrir, að samkomulagsumleitanir Rúss«( og Vestur-Þjóðverja hefjíst á nýjan leik í dag, en V.Þ. hefur farið fram á, að heimsending þjóðvei’ja í Ráðstjórnarríkjun- um verði rædd samtímis. | saltar aflann Um boi’ð. Mótinu heldur áfram í kvöld j Til Dalvikur kom Gylfi bæði og kepþa þá ÍR og KR og Valur : i gær og fyrradag með 25 tunn- og FH. I ur í hvort skiptið og Hannes . Keppnin hefst kl. 7.30. Mót- j Hafstein. kom þangað í gær með inu lýkur á sunnudagskvöld. 30 tunnur. I Austur-Þýzkalandi hafa nökkrir stjórnarstarfsmenn ver ið handteknir að undanförnu. Kemur það í ljós í tímarits- grein, sem Ulbricht hefur skrif- að, að nokkrir opinberir starfs- rnenn hafa látið upplýsingar í té til vestrænna manna um mál, sem halda átti leyndum. Einnig boðaði hann, að fram vegis yi’ði haft strangara eftir- ítt með ferðum opinberrá stai’fsmanna til V.-Þ. Herskip tekin úr umferð. í næstu viku mun Banda- ríkjastjóm taka 60 herskip ,;úr umferð“ til bráðabirgða. Skip þessi verða sett í „möl- varnarhjúp“, eins og kallað er vestan hafs, og er þá plastkvoðu sprautað á öll viðkvæm tæki, og þarf ekki annað en að rífa hann utan af, ef nota þarf skip- in aftúr fyrii-varalítið. Verkföii í London tefja yfir 70 skíp. Verkfallsmenn á Covent Garden markaðnum í London samþykktu í gær miðlunartil- lögu íneð nauraum meirihluta atkvæða. Er búist við, að þeir hefji vinnu mánudag n.k. Þeir hafa verið í nokkurra vikna verkfalli og' hafnarverka- menn í London fónx síðar (í nokkrum hafnarhverfum) í samúðai’Verkfall þeim tiTstuðn- ings. Þeir greiða atkvæði um það á fjöldafundi í dag hvort þeir skuli hefja vinnu á ný. Yfir 70 skip biða afgreiðslu vegna samúðarverkfallsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.