Vísir - 03.09.1957, Síða 2

Vísir - 03.09.1957, Síða 2
2 V í S I R Þriðjudaginn 3. september 1957 R E T T I R Útvarpið í kvöltl. Ki. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Jón Vigfússon biskup á Hólum; síðara erindi. (Egill Jónsson Stardal kand. mag). — 21.20 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). — 21.40 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöld- .sagan: ,,ívar hlújárn“; eftir Walter Scott; XXXII, (Þor- steinn Hannesson les). — 22.30 „Þriðjudagsþátturinn“. Jónas Jónasson og Haukur Morthens sjá um flutning hans. — Dag- Ækrárlok kl. 23.20. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á leið frá 'Thorshavn til Bergen. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Hevðubreið er á leið frá Siglu- íirði til Rvk. Skjaldbreið er á Húnaflóa á vesturleið. Þyrill kom til Rvk. í gær frá Akureyri. Baldur fer frá Rvk. í dag til Gilsfjarðar- og' Hvammsfjarð- arhafna. Eimskip: Dettifoss fór frá 'Vestm.eyjum á föstudag til 'Helsingborg og Leningrad. Fjallfoss fer frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja og Hamborgar. Goðafoss fór frá New York á föstudag til Rvk. Gullfoss fór :frá Leith í gær til Rvk. Lagar- foss fór frá K.höfn á sunnudag til Rvk. Reykjafoss fór frá Hamborg' á föstudag; væntan- legur til Rvk. í dag. Tröllafoss kom til Rvk. á sunnudag frá iNew York. Tungufoss fór frá Hamborg 29. ágúst; kom til Reyðarfjarðar um hádegi í gaer; jfer þaðan til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Oulu 31. ágúst áleiðás til Reyð- árfjarðar. Arnarfell er í Þor- lákshöfn; fer þaðan tl Kefla- víkur. Jökulfell lestar á Aust- ur- og Norðurlandshöfnum, Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell er í Rvk. Iielgafell er á Kópa- sekri; fer þaðan til Austfjarða- hafna. Hamrfell er í Rvk. Hvar eru flugvélarnar? Edda er væntanleg kl, 08.15 árdegis frá New York; flug- vélin átti að halda áfram kl. 09.45 áleiðis til Bergen, K.hafnar og Hamborgar. — Flugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá Hamborg, Gautaborg og Osló; flugvélin hedlur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Saga er vænt- anleg kl. 08.15 árdegis á morg- KROSSGATA NR. 3328. un frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og London. Veðrið í morgun: Reykjavík S 3, 10. Loft- þrýstingur kl. 9 var 1012 milli- barar. Minnstur hiti í nótt var 8 st. Úrkoma í nótt 0.4 mm. Sólskin í gær var 48 mín. Mest- ur hiti í gær 12 stg og mestur á landinu 18 st. á Egilsstöðum. — Stykkishólmur ASA 2. 10. Galtarviti logn, 9. Blönduós SA 2, 9. Sauðárkrókur SSV 2, 9. Akureyri SA 1, 8. Grímsey SSV 1, 11. Grímsstaðir á Fjöllum SSV 2, 7. Raufarhöfn SV 1, 9. Dalatangi logn, 9. Fagurhóls- mýri V 2, 9. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum V 1, 10. Þing- vellir A 2, 9. Keflavikurflug- völlur SV 3, 10. Veðurlýsing: Grunn lægð um 700 km. suðvestur af íslandi á hreyfingu ncrðáustur. Veðurhorfur: Hægviðri í dag, en suðaustan eða austan kaldi í nótt. Skýjað en úrkomulítið. Iliti kl. C í morgun í nokkrum erl. börg- uni: London 13, París 12, Berg- en 11, Khöfn 10. Þórshöfn í Færeyjum 11 st. (kl. 9). Athygli skal vakin á því, að landsleik Belga og íslendinga í Laugar- dalnum verður ekki útvarpað. Stúika vön saumi Oskum að ráða duglega og vana saumakonu á segla- verksíæði okkar. Upplýsmgar á sknfstofunm. Geysir h.f. Aðalstræti 2. Frá Bifreiðasölunni N jálsgötu 40 Moskvits ‘55, verð kr. 35 þús. Willy’s jeep ‘55, verð kr. 85 þús. Ford 5 manna ‘35, verð kr. 15 þús. Ilil’ rciðasula n. Xjálstjiil u Sími 11420. 40 Naumur sigur KR yfir Akureyri góð hugvekja fyrir stjórn KR. Lárétt: 1 gælunafn, 6 líta, 8 á í Síberíu, 10 drykkur, 11 vagninn, 12 félag 13 útl. titill, 14 sonur, 16 ýfir. Lóðrétt: 2 ósamstæðir, 3 ás, 4 lík, 5 hestur, 7 nafn, 9 ávöxt- ur, 10 andi, 14 ósamstæðir, 15 guð. Lausn á krossgátu nr. 3327: Lárétt: 1 kemba, 6 sýr, 8 ar, 10 oo, 11 Naddodd, 12 ak, 13 dd, 14 Óli, 16 Össur. Lóðrétt: 2 es, 3 Mýrdals, 4 br. 5 banar, 7 kodda, 9 rak, 10 Odd, 14 ós, 15 iu Framreiðslusttiika óskast. Hátt kaup. Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17. Þegár lokið er þeim raf- virk j u n ar f r amkvæ md um, sem nú ér únnið að í Nor- egi, munu 98.4% íbúanna hafa rafmagn. -minnisblaö Þriðjudagur, ALfVI EíVi WTWGS 246. dag'ur ársins. f Ardegisháflæður kl. 1.24. j Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja 9 lögsagnarumdæmi Reykja- Víkur verður kl. 21.10—5.40. Lögregluvarðstofaa ; hefir síma 11166. er Næturvörður í Reykjavíkur Apóteki. Sími 11760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek bpin kl. 8 daglega, nema laug- hrdaga þá til kl. 4 síðd., en auk jþess er Holtsapótek opið alla Bunnudaga frá ld. 1—4 síðd. — "Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8* daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er éinnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum. þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstora Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl 8, — Sími 15030. Slökkvistöðin hefir síma 11100. LandsbókaSafnið er opig alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og' laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á surmudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einan Jón»sonar er opið daglega frá fci. 1£0 tU kl. 3.30, Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7,- nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: -Opið mánúdaga, miðvikúdaga og föstudaga kL 5—7. K. F. U. M. Biblíumstur: Esc-k. 13, 1—16.j Falsspámenn.' Því hefðu fá;r trúað þegar' KR-lifíið hét og var, aö það ætt] nokkrum árum síðar eftir afí beijast tvísýnni baráttu um fallsætið iiiður í aðra dei’.d. j Ekkert lið hefur unnið ís- j landsbikarinn jafnoft og KR-| ingar, og réði heppni ein því, að þeir lafa í fyrstu deild. KR-lið það,-er lék svo til ó-j breytt á móti Akureyringum | s.l. laugardag hafði nokkrum dögum áður sýnt mjög góðanj leik á riioti Þrótti, gerðu hvorkij meira né minna en þrettán mörk þá. Leikur þeirra við Ak- ureyringa var allt annar, mátt- laus, þófkenndur og ónákvæm- ur. Það er revndar svipað að segja um leik Akureyringanna, sérstaklega er þó vörn þeirra alltof opin, KR-ingarnir léku sér oft og' tíðum innan mark- teigs, en ekki tókst þeim að skora fyrr en á 32. mín., síðari hálfleiks, að Ellert Schram skor aði úr hálígerðri þvögu. Úr hópi KR-inga áttu þeir HÖrður Felixson og Ólafur Jóns son ágætan leik, þá var og Sveimi Jónsson góður, Þórólfs Beck var vel gætt og naut hann sín því ekki sem skyldi. Ellert Schram er vaxandi leikmaður. Ég held að forystumenn K.R. ættu að láta sér þetta sumar að kenningu verða. Gefa hinum gömlu stríðshetjum sínum úr meistaraflokki verðskuldað frí og koma síðan næsta sumar með lið skipað piltum eins og Sveini, Þórólfi, Ellert og hvaðj þeir nú heit allir þessir ungu' drengir i K.R., sem leikið hafa einn og einn leik í sumar. SÍíkt1 lið feilur áreiðanlega ekki nið-| ur í aöra deild næsta sumar. Það vinnur að sjálfsögðu held- ur ekki íslandsbikarinn það sumar, en kannske næsta eða jafnvei þar næsta, eða jafnvel bara enn síðar. En þessir ungu ' piltaL etu hiklaust það :sem koma skal hjá K.R. Úr hópi Akureyringa bar Ein ar Helgason markvorður höfuð og herðar yfir þá alla saman. Hann varði prýðisvél öl] þau skot, er hann fékk á sig, stað- setti vel og hljóp út á réttum augnablikum. Ragnar Sigtryggs son er lipur leikmaðurj en samt ekkert liprari en hann var fyr- U’ tveimur áfum. Olsen vakti mikla kæti meðal áhorfenda fyrír óknattspyrnúmannslegan vöxt, en mjög knattspyrnu- mannslega fótalipurð. Harm hefði einhverntíma getað orð- ið snjall. essg. VINNA Stúlka óskast til af- greiðslustarfa í matvöru- verzlun hálfan daginn. — Uppl. í síma 18260. KIPAUTUCRÐ M.s. Skjaldbreið vestur um land til ísafjarðar hinn 6. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Snæfallsneshafna, Flat- eyjar og Vestfjarðahafna í dag. Farseðlar seldir á fimmtudag. „HERÐUBRE1Ð" áustur um land til Bakka- fjarðar hinn 7. þ.m. Tekið' á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stoðýarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnaíjarðar og Bakkafjarðar á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. I Skaftfelfinpr" Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.