Vísir - 03.09.1957, Side 3

Vísir - 03.09.1957, Side 3
Þriðjudaginn 3. september 1957 ææ GAMLABIO 8K8 Sími 1-1475 Að tjaldabaki í Hollywood (The Bad and the Beautiful) Bandarísk „Oscar“ verð- launakvikmynd. Lana Turner Kirk Douglas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. V f S I s Undir merki ástargyðjunnar (II segno Di Venere). Ný ít.ölsk stórmynd, sem margir fremstu leikarar Ítalíu leika í, t. d. Sophia Loren, Franca Valeri Vittorio De Sica og Kaf Vallone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. STJÖRNUBtO æg Sínii 1-8936 Börn næturinnar (Nattbarn) Hörkuspenhandi og mjög djörf, ný sænsk mynd, um örlög manns, sem lendir í skuggadjúpum stórborgar- lífsins. Byggð á frásögnum sakamannsins sjálfs úr lög- reglubókum Stokkhólms- borgar. Guunar Hellström, Harriet Andersson, Erik Strandmark, Nils Hallberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AÐAL- BÍLASALAX er í Aðalstræti 16, Sími 1-91-81 Ábyggileg stúíka óskast til afgreiðslustarfa. Upp- ýsingar í Stjörnubiói — ekki í síma. Kveikju-hlutlr Flatinur, þéttar, hamrar og kveikjulok fyrir flestár amerískar og evrópiskar bifreiðir. — Dynamó og startkol, Dynamó start- og kveikju- fóðringar í flestar amerískar bifreiðir. SMYRILL, húsi SameinaSa. — Simi 1-2260. VANTAR STULKU til verzlunarstaifa. E G I L S K ,1 Ö R Laugavegi 1 16. * tripolibiö ææ Sími 1-1182 Greifinn af Monte Christo Seinni hlutinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * Bönnuð börnum. BtZT AÐ AUGLÝSAI VlSI Verdensrevyen, segir fréttir úr heimi skemmtanalífs og kvik~ mynda. — NA, norska myndablaðið, er hlið- stœit Billedbladet. .. Norsk ukeblad, fjölbreytt heimilisblað, flytur margar skemmtí- legar greinar og sögur. Kvennasiða, drengja- siða, myndasögur, Andrés önd o. fl. í sein- ustu blöð ritar lngrid Bergman framhalds- greinar um líf sitt og starf. Blaðaturninn Laugavegi 30 B. æAUSTURBÆJARBlöæ Sími 1-1384 Tommy Steele (The Tommy Steele Story) Ákaflega fjörug og skemmtileg, ný, ensk Rokk-mynd, sem fjallar um frægð hins unga Rokk- söngvara .Tommy Steele. Þessi kvikmynd hefur slegið algjört met í aðsókn í sumar. Aðalhlutverk leikur: Tommy Steele og syngur hann 14 ný rokk- og calypsolög. Þetta er bezta Rokk- myndin, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIO Sími 2-2140 AHt í bezta Iagi (Anything Goes) Ný amerísk söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Bing Crosby Donald O Cdnnor Jeanmaire Mitzi Gaynor Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ HAFNARBIO 88 Sími 16444 Til heljar og heim aftur (To hell and back). Spennandi og stórbrotin ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Byggð á sjálfsævisögu AUDIE MUEPHY, er sjálfur leikur aðalhlut- verkið. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-1544 Örlagafljótið (River of no Return) Geysispennandi og ævin- týrarík, ný amerísk Cinema Scope litmynd, er gerist meðal gullgrafara og ævin- týramanna síðari hluta 19. aldar. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe og Robert Mitchum. Aukamynd: Ognir kjarnorkunnar (Kjarnorkusprengingar í U.S.A.) Hrollvekjandi Cinema- Scope-litmynd. Bönnuð fyrir börn. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. TiEkynning Þar sem skósmíðavinnu- stofa mín verður iokuð frá 1. okt. n.k., eru viðskipta- menn mínir vinsamlega beðnir að sækja þá skó, sem þeir eiga í viðgerð hjá mér fyrir þann tíma. Kristjáu Bjarnason skósmiður. Miklubraut 58. ÚTSALA aðeins nokkra daga kTJL Laugaveg 10 — Sími 13367. StúEka óskast strax til aígreiðslustarfa. V A L B |} » UtKlíð 16. Stúika vön bakstri og þrjár stúlkur til aðstoðar i eldhús óskast 1. október. Heimavist skólanna, Laugavatni. Uppl. Rauðarárstíg 9, 2. hæð t.v. kl. 6—8. I.S.Í. HEIMSMEISTA RAKEPPNIN LANDSLEIKURINN ÍSLAXD - BELGÍA fer fram á morgun, miðvikudaginn 4. sept. kl. 6,30 e.h. í Laugardal Dómari: Mr. R. H. Davidson frá Skotlandi. K.S.I. . . Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 50,00. Barnamiði kr. 5,00. Stæði kr. 25,00 Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 10 f.h. og stendur yfir til kl. 7 síðd. og verða seldir á íþróttavellinum við Suðurgötu og við Utvegsbankann. Komið og sjáið belgiska knattspyrnumenn leika í fyrsta sinn á íslenzkri grund. — Leiknum verður ekki útvarpað. Stöðugar ferðir í Laugardal frá Bifreiðastöð íslands frá klukkan 5.30 MÓTTÖKUNEFNDIN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.