Vísir - 03.09.1957, Page 4

Vísir - 03.09.1957, Page 4
4 VlSIB Þriðjudaginn 3. september 1957 VS0IK. D A G B L A Ð Túir kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. /Skrifstofur blaðsins eru í lngólfsstræti 3. Rltitjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9 00—19,00. Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJ’. Vísir kostEL' kr. 29,00 í áskrift á mánuði, , kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Fjórði mánuðurinn. Nú um mánaðamótin voru þrír mánuðir liðnir frá því að bakarasveinar hér í Reykja- vík lögðu niður vinnu, og hafa ekki verið bökuð rúg- brauð og hveitibrauð í brauð gerðarhúsum hér í bænum síðan. Bakarasveinar höfðu farið fram á nokkra kaup- hækkun, auk þess sem þeir vildu, að vinnutími þeirra væri reiknaður á annan veg en áður. Það táknaði raun- verulega kauphækkun til viðbótar. Bakarameistarar hafa fallizt á hvort tveggja, en þó seta þeir skilyrði. Þeir vilja fá að hækka verð á brauðum, sem svarar þeim aukna kostnaði, er af þessu mundi leiða. í rauninni hefir alla tíð, frá því að vinnustöðvun þessi hófst fyrir þremur mánuðum, staðið á því einu, að verð- lagsyfirvöldin leyfðu meist- urum heldur hærra brauð- verð til að mæta auknum kostnaði. Eins og almenning . ur veit, hefir verið leyfð hækkun á verðlagi á ýmsurn varningi og þjónustu, en hinsvegar ekki brauðum. Það mun vera rökstutt með því, að brauð sé miklu meiri nauðsynjavara almennings en margt annað, og þess vegna verði að koma í veg fyrir, að brauðverð hækki, því að það hafi svo mikil á- hrif á afkomu alls almenn- ings. Það er bersýnilegt, að ríkis- stjórnin telur ekki ástæðu til þess, að almenningi sé séð fyrr þjónustu í sambandi við bakstur brauða, og heyrzt hafa þær raddir hjá stjórn- arsinnum, að húsmæður ættu þó alltaf að læra að baka vegna þessarrar deilu. Það er vitanlega ákaflega auðvelt að „afgreiða málið“ með þeim rökum, en þau eru þó ekki fullnægjandi. Spurning in er, hvort eigi að leggja nið ur eina af iðngreinunum að meira eða minna leyti, því að ekkert annað verður ár- angurinn af þeirri afstöðu, sem verðlagsyfirvöidin hafa tekið. Merk Ijósmyndasýning opnuð hér 21. þ. mán. „Fjöiskylda þjóðanna77 hefur hvarvetna vakið athygli. Ný frystihús. Um þessar mundir hafa tvö ný frystihús tekið til starfa, hvort í sínum landsf jórðungi, og önnur tvö munu vera í smíðum og svo langt komin, að þau verði tekin í notkun fljótlega. Vex þá til muna það magn af fiski, sem unnt er að taka til hraðfrystingar, ef nægur mannafli fæst til að vinna við flökun og annað, sem enn krefst þess, að mannshöndin komi til. Jafn- framt mun minna verða um það, að togarar sigli með ís- varinn fisk til annarra landa og selji þar. Mönnum blandast að sjálfsögðu ekki hugur um, að það þarf að kappkosta, að útflutning- ur landsmanna verði sem mest fullunnar afurðir, en ekki hráefni, þ'ví að þá tap- ast vinnulaun í gjaldeyri. Togaraeigendur hafa hins- ( vegar kvartað yfir því, ao frystihúsin greiði svo lágt' verð fyrir togarafiskinn, að j þeir hafa af eðlilegum ástæð um viljað láta skipin sigla með aflann til að fá sem1 mest fyrir hann. Slíka af- stöðu skilja allir, en styrkja- | kerfið er einnig' orðið svo víðtækt, að ekki ætti að vera mikill vandi að láta togar- f ana njóta svo góðs af því, að landanir innanlands ættu' ekki að vera síður eftir'sókn- ^ arverðara en utanlands. j Stjórn vinnandi stétta sér, varla eftir því fé, sem í slíkt færi. . „Fjölskylda Þjóðanna" (The Faniily of Man), hin kunna al- þjóðlega ijósmyndasýning-, sem Edward Steirhen tók saman fyrir Nútímaiistasafnið (Muse- um of Modern Art) í Ne^y York, er nú komin hingað tii lands, og' verður hún opnuð almenningi iaugardaginn, ?1. sept. n.k. í Iðn- skólanum í Reykjavík. Að sýningunni hér standa eftirtaldir Islendingar, auk sendi herra Bandaríkjanna hér á landi: Gunnar Thoroddsen, borgar- stjóri í Reykjavík; dr. Þorkeii Jóhannesson, rektor Háskóla ís- lands; Helgi Sæmundsson, rit- stjóri og formaður menntamála- ráðs; Valur Gíslason, leikari og formaður Bandalags Islenzkra listamanna; Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri; dr. Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir, Ragnar Jónsson, bókaútgefandi og Jón Kaldal, ijósmyndari. Upplýsingaþjónusta Banda- ríkjanna hér hefur annazt milli- göngu við Museum of Modern Art um komu þessa merka ljós- myndasafns hingað til lands. 1 þvi eru 503 Ijósmyndir og verður öll fjórða hæð Iðnskólans við Vitastíg notuð til sýningarinnar. og annars undirbúnings í sam- bandi við uppsetningu sýningar- innar. Stefán Ágústsson, arki- tekt annast skipulag hennar én Haraldur Ágústsson, Iðnskóla- kennari stjórnar smíðinni og sér um uppsetningu ásamt Stefáni. Edward Steichen, einn þekkt- asti ljósmyndari Bandaríkjanna, vann i fimm ár að því að undir- búa þessa umfangsmiklu sýn- ingú, sem er einstök í sinni röð. Þar eru myndir teknar af ljós- myndurum um heim allan, og túlka þær tilfinningar og örlög, sem öllum mönnum eru sam- eiginleg. Hann og aðstoðarmenn hans fóru í gegnum hlaða áf meir en tveimur milljónum ljós- mynda og völdu loks 503, sem teknar voru af 273 ljósmyndur- um frá 68 löndum. Sýningin var fyrst opnuð í Nútímalistasafn- inu (Museum of Modern Art) 1 Ne'vv York fyrir tveimur árum síðan, var að þvi búnu sýnd í nokkrum borgum Bandarikj- anna, og síðan hefur hún farið sigurför víðsvegar um heim. Skagfirðingur — Framh. af 1. síðu. aði hann í skfalmn, en þegar Markús ætlaði að fara leiðar sinnar, stökk seppi á hann og beit hann í lærið, svo að blæddi úr. Vildi hann, að Markús leit- aði hann í skaflinn, en þegar á kind, þar sem hundurinn hafði krafsað. Þannig fann hundurinn fimm kindur í þess- um skafli, og hafði þá aðferð, að hann byrjaði jafnan að róta snjónum til, þar sem kind var undir og leit síað ná Markús. Markúsi hafa verið boðin mörg þúsund í hundinn, en* hann hefur látið svo um mælt, að hann láti hann ekkij því að hann verði ekki met- ■ inn til fjár. Efnfr til margra sýninga á Akureyri. Akureyri í gær. A laugardag og sunnudag 'efndi Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndatökumaður til margra sýninga á kvikmyndum sínum á Akureyri. | Sýndi hann þar myndir frá ííslandi. Færeyjum, Grænlandi Jog Danmörku. Húsfyllir var á I öllum sýningunum og mikil hrifning. Vegna hinna miklu að- Jsóknar verður sýningin endur- jtekin í síðasta sinn á Akureyri, .en að því búnu heldur Kjartan -með kvikmyndir sínar inn í Eyjafjörð og efnir þar til sýn- inga. Tvær óperur og fímm teikrit sýnd í Þjóðteikhúsinu til j’óla. Fyrsta viðfangsefnið verður Tosca. Meira austur. Ýmsum ráðherrunum mun víst heldur ekki á móti skapi, að hægt sé að auka sem mest útflutning okkar austur á bóginn, þótt þeir hafi sáralít- inn áhuga fyrir því, hvað um aðra markaði verður. Þar er ekki verið að hugsa um jafnvægi í viðskiptum.eða að við eigum þau við sem flesta aðila og þá jafnan í samræmi við það, hversu hagkvæm ' þau eru, Viðskiptin austur á bóginn eru það, sem ríkis- stjófnin hefir áhuga fyrir á því sviði, og annað kemst ekki að. Ef um tvo kosti er að ræða, annan að selja íisk austur fyrir járntjald, hinn, að selja sama fisk annars staðar, er ekki hikað við að selja í austurátt, án tillits til skil-, mála eða hagkvæmni. Það tvennt er aukaatriði. Aðal- atriði er að binda verzlunina sem allra mest við löndin fyr ir austan járntjald. og kom- Þann 20. þ. m. hefur Þjóð- leikhúsið starf sitt með sýningu óperunnar Tosca eftir Puccini. Með aðalhlutverk fara þau Stefán fslandi — en nú eru 25 ár liðin frá því er hann kom fyrst fram á óperusviði i Flór- enz á ítaliu og þá í sama hlut- verki sem hann fer með hér — og hitt aðalhlutverkið fer Guð- rún Á. Símonar með. í öðrum meiri háttar hlut- verkum verða þau Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Ævar Kvan og Þorsteinn Hann- esson. Leikstjóri er Holger Bo- land frá Kaupmannahafn- aróperunni og hljómsveitar- stjóri Viktor Urbancic. í óper- unni syngur 25 manna kór og 35 rnanna hljómsveit leikur. Seinna i haust, eða í fyrri rnúnistaforirigjárnir gera það með stjórnmálaábata í huga og ekkert annað. hluta nóvember verður önnur ópera sýnd í Þjóðleikhúsinu. en það er Cosi Fan Tulle eftir Mozart, sem óperan í Wiesbad- en flytur. Af öðntm viðfangsefnum Þjóðleikhússins í haust má nefria leikrit Arthur Millers „Útsýn af brúnni“ undir leik- stjórn Lárusar Pálssonar en með Róbert Arnfinssyni í að- alhlutverki. Þá verður „Kirsu- berjagarðurinn“ eftir Anton Tsékoff sýndur undir stjórn Walters Hudds. Þriðja leikritið verður ..Dagbók Önnu Frank“ eftir Frances Goodrich og Al- bert Hackett. Leikstjóri Bald- vin Halldórsson. Fjórða leikrit- ið verður „Romanoff og Juliet“ eftir Peter Ustinov. Walter Hudd verður leikstjóri. Loks verður jólaleikritið „Ulla Win- blad“ eft-ir K. Zuckmayer. Leikstjóri Indriði Waage. Islendingasagnaútgáfan hefur hefur nú hafist handa um út- gáfu Konungasagna og annarra skyldra rita, og er fyrsti áfang- inn þrjú bindi, nýkomin á mark- aðinn. I þessum þremur bindum eru Ólafs saga Tryggvasonar, eftir Odd munk, Helgisagan og brotin úr elstu sögu Ólafs helga, í öðru bindi Sverris saga, eftir Karl ábóta, og Böglunga sögur, og í þriðja bindi Hákonar saga gamla og brotin úr Magnúss lagabætis eftir Sturlu Þórðarson. Miður kunnar en skyldi. Guðni Jónsson magister segir í formála: „Það er nærri því lygilegt, en þó er það satt, að engin af þessum sögum hefir verið gefin út áður hér á landi sem sérstakt rit, en tvær þeirra, Sverris saga og Hákonarsaga, eru prentaðar í safnritinu mikla, Flateyjarbók. Sama máli gegnir raunar um allar konunga sögur fyrir daga Snorra Sturlusonar, þar á meðal Morkinskinnu, Fag- urskinnu, Færeyinga sögu og Orkneyjinga sögu, auk hinna áðurnefndu, að þær hafa aldrei verið gefnar út sérstaklega eða í heild hér á landi. Þær eru því al- menningi hérlendis miklu miður kunnar en skyldi, og ætti því þessi útgáfa að eiga þeim mun meira erindi til þjóðarinnar". Fagnaðarefni. Það mun verða hverjum bóka- vini fagnaðarefni, að geta sett þessi bindi í bókaskápinn sinn, við hlið íslendingasagna og annara fornrita, sem veröa höfuðkjarni hvers heimilisbóka- safns í landinu. Skáidleg fegurð. Þeim, sem ekki hafa af kon- ungasögunum, má benda á, aö hér er ekki um þurr sagnrit að ræða, heldur geyma þau, auk síns mikla fróðleiks um menn og mál síns tíma, svo mikla skáld- lega fegurð, að menn hrífast af — og þarf ekki lengi að lesa til að finna kafla, sem eru gimstein- ar að fegurð. Slíkir kaflar eru t.d. 'margir i sögu Ólafs konungs Tryggvason- ar, eftir Odd munk, en um hann sagði dr. Bjarni sál. Aðalbjarna- son, að hann hafi „eflaust gefið skáldgáfu sinni miklu lausari tauminn en nokkur íslenzkui" sagnritari hafði gert“ (Oddur munkur var uppi á síðari hluta 12. aldar, og er það þessi sagá hans af Ólafi konungi, sem „hef- ir varðveitto nafn hans frá gleymsku“, segir G. J. og bætir við: „Heimildir Odds hafa að lang- mestu verið munnlegar sagnir, og eru margar þeirra harla ævin týrakenndar. Oddur hefir kunn- að vel að segja frá, og þegar litið er til þess, að hér var um frumsmið að ræða, verður að telja Ólafs sögu hans merkisrit.“ Akiireyringar á hrrjjamó. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. I gær hálftæmdist Akurcyr- arbær vegna þess hve margir héldu upp í sveit að leita berja. Berjaspretta er ákaflega mis- ijöfn, sumstaðar mjög góð, ann- .arsstaðar léleg og var uppsker- {an hjá berjafólkinu í gær eftir því. Einna mest mun vera um ber í eyðibyggðunum Flátevjardal og Hvallátursfirði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.