Vísir - 03.09.1957, Side 6

Vísir - 03.09.1957, Side 6
 Ví SIR Þriðjudaginn 3. sepíember 1957 TAPAZT hefir seðlaveski með ökuskírteini og fleiru.! Skilvís finnandi hringi í síma 33248, gegn fundarlaunum. (89 BRÚ^N skinnhanzki tap- aðist í Hlíðunum. Vin.sam- legast skilist í Drápuhlíð 43. (85 K.R., frjálsíþróttamenn: Innanfélagsmót í kringlu- kasti, kúluvarpi og lang- stökki á morgun kl. 5.30. — Stjórnin. (50 KONAN, sem talaði við mig á Valhúsahæðinni, mæti á Skólabraut 15. Sími 23005. 74 ■Zs- Í NSkll «g ■KEKM'R TRÍfcKiKTJBJ tAUFÁSVEGj 25 . Sími 11463 iESTLIR • STÍLAR • TALÆFÍNGAR Rakvélar Rakblöð Rakkrem Hárolía Tannkrem Tannburstar Söluturninn í Veltusundi. Sími 14120. ÐIVANTEPPI margar gerðir. Verð frá kr. 100. VERZI.C5 ikmt Sólgleraugun margeftirspurðu komiii ajtur, Verð kr. 35.00 SÖLUTURNINN VIÐ ARNARHÓL SÍMI 14175 ÆÐI SELJUM fast fæðd og laus- ar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. — Sími 19240. mmúL KÆRUSTUPAR óskar ef,t- 'ir herbergi og eldhúsi. Uppl. í síma 34182 eftir kl. 7. (73 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1. október. — Uppl. í síma 10051, —(75 LÍTIL íbúð óskast strax. Uppl, í síma 32557.(82 GOTT herbergi t.ii leigu. sjómaður gengur fyrir, — Uppl. í Miðtúni 82. — Uppi, kl. 4—8. (80 TIL LEIGU góð stofa. — Reglusöm stúlka eða eldri kona gengur fyrir. Einnig lítið risherbergi. — Uppl. í síma 19697. (79 HÚSMÆÐRAKENNARI óskar eftir góðu herbergi með eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi, helzt í austurbæn- um. Uppl. í síma 19709 kl. 10 f. h. til 4VZ e. h. (78 HAFNARFJÖRÐUR. — 1 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Alger reglusemi. — Uppl. i síma 33333. — (83 KJALLARAHERBERGI til leigu á Miklubraut 13. (54 HERBERGI til leigu með húsgögnum. Uppl. eftir kl. 7 í síma 13833. (57 ÍBÚÐ óskast. Vantar íbúð sem fyrst. Tvennt fullorðið, rólegt og reglusamt. Vinna úti. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Rólegt hús — 224.“ (51 UNG hjón. með smábarn, óska eftir að leigja 1—2 stofur og eldhús. Tilboð send- ist Vísi fyrir miðvikudags- kvöld. merkt: ,,Reglusemi — 225.“ — (63 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast strax. Tvennt í heimili. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 10613 eftir kl, 7,____________(65 FIMM herbergja íbúð, helzt í Hlíðunum, fokheld eða lengva komin, óskast keypt sanngjörnu verði gegn staðgreiðslu. Þriggja her- bergja íbúð óskast keypt. — Uppl. gefur Hafþór Guð- mundsson, Búnaðarbankinn. (67 KONA með stálpað barn (vinnur úti) óskar eftir hús- næði ,einú herbergi og eld- húsi. Uppl. í síma 19915. (49 KVISTHERBERGI til leigu. Uppl. á Grettisgötu 64. Barónsstígsmegin. (96 ÍBÚÐ óskast. 2—3 her- bergi og eldhús óskast til leigu í eitt ár. Iiúshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 16484. (87 ÓSKA eftir 2 herbérgjum og eldhúsi. Tvennt fullorðið í heimili. Húshjálp eftir sam komulagi. — Uppl. í síma 32380. (83 KUNSTSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlið 13. unpi 592 STULKA óskast frá kl. 9 -3. Sími 16343. (104 SEGULBANDSTÆKI. — Fyrtsa flokks amerískt seg- ulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 24951 eftir kl. 17.30 í kvöld. (71 STOFA til leigu. Skúla- götu 58, efsíu hæð til vinstri. Mættu vera tveir. Reglusemi áskilin. (91 TVÆR éinhleypar stúlkur óska eftir tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 23038. — (8.8 STÚLKA óskar eftir kjall- araherbergi í Túnunum eða nágrenni þeirra. — Uppl. í síma 22926. (64 40 FERM. rakajaust iðn- j aðarpláss til leigu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 4. september, merkt: „Stór- holti — 212“. (893 HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í sima 33217,(99 FORSTOFUHERBERGI með sérinngangi til leigu á Egilsgötu 12, II. hæð. Barná- gæzla 1—2 kvöld í viku. (Leigist reglusamri stúlku). Uppl. frá kl. 8,30—10 í kvöld. (100 IIREIN G ERNIN G AR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 15187 og 14923. (927 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, ckartgripaverzlun (303 INNRÖMMUN. Málverlc og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19100. Grettisg. 54. — (209 i STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa í matvöru- j verzlun hálfan daginn. Uppl.l í síma 18260. (86 j HREINGERNINGAR. —1 Vanir menn. Fljót afgreiðsla.j Sími 33372. Hólmbræður.j (714 SIGGI LITLI í SÆLIlLAi TELPA óskast stuttan tima til að gæta þriggja ára barns. Uppl. í Garðastræti 19, II. hæð kl. 6—7. (98 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja jh.f., Þverholti 13. (90 UNGLINGUR óskast til að gaéta 2ja ára telpu. Uppl. LaugarnesVeg 86, 2. hæð. — (105 HUSBYGGJENDUR’ at- hugið: Eldhúsinnréttir eru eru smðaðar á Rauðalæk 2. STÚLKA óskast í formið- dagsvist. Sérherbergi. Uppl. i síma 12335. (72 ER 13 ARA. Oska eftir einhverri vinnu um mánað- artíma. Tilboð óskast sent Vísi fyrir fimmtudag, merkt: „Dugleg — 226.“ (000 MÁLA glugga og þök. — Sími 11118. (726 STÚLKA óskar eítir vinnu 3—4 tírna á dag. Húshjálp kærni til greina. Sími 17589. (52 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Þarf að geta eldað algengan mat. Sími 15103. (53 STÚLKA, vön bakstri, óskast til eldhússtarfa 5 daga í viku. Ennfr. stúlka til afgreiðslustarfa. — Engar kvöldvaktir. Uppl. cítir kl. 5 í dag í West-End. (58 NÝR. dívan til sölu. Vcrð 500 kr. Uppl. Clausensbúð, Laugavegi 19 og miðhæð eft ir kl. 7. (70 BARNAKERRA, með skermi, óskast til kaups. — Uppl. í síma 23639 frá kl. 5—7, —(75 TIL SÖLU notuð dekk með felgum fyrir Chevrolet og ýmsir varahlutir. Ennfrem- ur grjótverkfæri, kolaofn, bílkeðjur, spíralrúmstæði. Sími 12866. (23 FRAMREIÐSLUSTULKA óskasjt. Hátt kaup. Mafstofan Brytinn, Hafnarstræti 17.'- (69; STÚLKA óskast í vist. — Vinnutimi kl. 8—2. — Hátt kaup. Uppl. í dag. Rauðalæk 73. I. hæð. (864 76wftA/w/M) KAUPUM eir og kopar Járnsteypan h.f., Ananausti Sími 24406 (642 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 DIVANAR fyrirliggjandi. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, (30 T.VÍHJÓL óskast til lcaups. Uppl. í síina 22743. (102 NÝ, ensk kápa, frekar lítið númer, til sölu. Laufás- veg 9, I. hæð. (101 NÝIR ódýrir dívanar. — Söluskálinn, Klapparstíg' 11. Sími 12926. (95 SKÁPUR. Tvísettur klæða skápur til sölu. Uppl. í síma 18865,(97 RÆSTINGAKONA óskast. Björnsbakarí, Vallarstræti 4. (92 SEM NÝ þýzk Autumatic saumavél til sölu. Uppl. í síma 19286, eftir kl. 5. (94 STOFUSKAPUR til sölu. Verð kr. 200. Langholtsvegi 44. — (103 TIL SÖLU danskt sófasett og stór ferðakista. Tækifær- isverð. Til sýnis á Eríksgötu 2, kl, 8—10 í kvöld, (77 SWOLLO barnavagn til sölu á Baldursgötu 15, I. hæð. __________________________(81 TIL SÖLU gott segul- bandstæki sem nýtt. Uppl. í síma 34160. (55 NÝ, sænsk regnkápa til sölu að Grettisgötu 16 B. Barnakerra til sölu á sama stað. Sími 24554. (5.6 LITILL barnavagn óskast (kerruvagn). — Uppl. í síma 11133. —________'_______(59 NÝ þvottavól „Mjöll" til sölu. Uppl. í síma 50606. (60 TIL SÖLU ottóman með ullaráklæði. Áföst sængur- geymsla. Lítið notað. — Hrefnugata 1, miðhæð. (61 SÓFASETT til sölu ódýrt, Einnig Siiver Cross barna- vagn. — Uppl. i síma 34898. ______________________(62 GRÆNN, vel með farinn barnavagn (Pedigree) til sölu. Uppl. í síma 32987. (64 TIL SÖLU. Vandað barna- rúm og barnataska til sölu. Uppl. í síma 10974. (66 ÞÝZKUR barnavagn til sölu. Verð 800 kr.. Sími 16180 Óðinsgata 9, II. hæð. (68 SKÓLATÖSKUR. Seljum skólatöskur og ýmsar skóla- vörur. Verzlunin ound, Efstasundi 28. (18 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstnmin, Mið- stræti 5. Sími 15581. 966 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30. Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús~ gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunín, Grettis- cötu 31. (135 HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir o g selur ncjtuð húsgogn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (43

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.