Vísir - 03.09.1957, Side 8
Síminn er 11660
Þriðjudaginn 3. september 1957
Macmillan svarar Bulganin:
Ráðstjórnin getur stööv
vígbó
fil þsss þásrf aieins eina fyrirskipun.
Birí hefur vcrið svar Mac-
inillan forsæíisráo'hcrra öret-
lands viS scinasta bréfi Búlgan-
ins forsætisráðherra Ráðstjórn-
arríkjanna.
Kjarni bréfsins, sevn fær yf-
irleitt góða dóma. er talinn sú
staðhæfing, að Búlganin hafi
það í hendi sór, að gefa fyrir-
mæli, er verðl til að stöðva víg-
búnaðarkapphlaup.
Skorar Macmiilan á hann, að
beita áhrifum sínum í þessa
átt. Þá ræðir hann viðskipti
Breta og Rússa og segir, að
raunverulega hafi orðið um
mikla viðskiptaaukningu að
ræða, og vssulega hafi Bretar
áhuga fyrir auknum viðskipt-
um, en um nokkrar takmark-
anir á viðskiptum hijóti að
vera að ræða áfram, af öryg'gis-
ástæðum, þar til horfur batni
á alþjóðavettvangi.
Menningarleg skipti.
Macmillan ræðir aukin
menningarleg tengsl, eins og
Búlganin og er honum sam-
mála um nauðsyn aukinnar
menningarlegrar samvinnu, og
telur, að það væri góð og heppi-
leg byrjun aukins samstarfs á
Trésmiður og verka-
maður gestir Breta.
í gær fóru héðan loftlcið-
is til Bretlands í kynnisför
Magnús Jóhannesson trésmiður
í Reykjavík, og Jóliann G.
Möller, verkamaður í Síldar-
verksmiðju ríkisins á SiglU'
firði.
Jóhann er ritari , Verka-
mannafélagsins Þróttar á
Siglufirði. Þeir Magnús og
Jóhann verða í Bretlandi til 20.
september í boði brezku ríkis-
stjórnarinnar. Meðan þeir
dveljast í Bretlandi sitja þeir
sem gestir þing Brezka verka-
lýðsfélagasambandsins í Black-
pool. Ennfremur munu þeir
skoða kolanámu nálægt Leeds,
fara í heimsókn til Hull og
kynna sér fiskiðnað, og heim-
sækja ýmsar stöðvar verkalýðs-
félaga og hafa tal af mönnum
þar.
Jóhann hefur aldrei farið
utan fyrr, en Magnús kom til
Fleetwood á togurum á styrj-
aldarárunum.
þessu sviði, ef ráðstjórnin léti
hætta að trufla útvarpssending-
ar brezka útvarpsins til Ráð-
stjórnarríkjanna.
Ihlutuii í
Ungverjalandi.
Um íhlutun Rússa í Ung-
verjalandi segir Macmillan, að
hún hafi vakið hsoll í brjóstum
allrar brezku þjóðarinnar.
Góðar undirtektir.
Svarið fær góðar undirtektir
og þykir skýrt og skiimerkilegt,
kurteislegt og vel samið — og
ólíkt betur frá því gengið að
öllu leyti, en bréfi Búlganins.
Stjórnmálafréttaritari Times
segir, að þótt Macmillan segi
það ekki berum orðum, megi
lesa það milli línanna, að þess-
ar eilífu bréfaskriftir muni ekki
ná tilgangi sínum. Daily Teíe-
graph ségir, að Macmillan hafi
fellt Búlganin laglega í áróð-
ursgíímu. Manchester Guardian
og Yorkshire Post ljúka og lofs-
orði á svarið og Daily Herald,
blað jafnaðarmanna, sem jafnan
gagnrýnir stjórnina og Mac-
millan telur bréfið skýrt og vel
samið, en ekkert ,.miði“ með
því.
Fyrir skemmstu fór
'hetta stóra flutninga-
skip vestur til Banda-
ríkjanna frá Bretlandi,
cg var farmur þess
einvörðungu Austin-
hifréiðár, sanitals 1400.
Var það stærsta bif-
reiðasending, sem flutt
hafði vcrið vestur um
haf, cg færði Bretum
álitlega fúlgu í doll-
urum.
Munið að synda — þjóðar-
faeiður er í veði.
Nýjung á bióma-
marka&i.
JVff s/iftauijterí
rtvhítBti hrr.
Bragi Einarsson, garðyrkju-
maður í Ilveragerði, hefur und-
anfarin ár dvalið í Bandaríkj-
unum, til að fullkomna sig í
garðyrkju, en er nýlega kom-
inn hcim og virðist ætla að
(verða ötull og liugvitsamur
garðyrkjumaður.
I í Flórida kynntist Bragi einni
nýjustu skrautjurtinni vestur
þar, sem ennþá mun vera nær
óþekkt í Evrópu. Er hér um að
ræða laukjurt eina, afar skraut-
lega, sem ræktuð er í pottum
og nefnist Caladium. Eru að-
eins örfá ár, síðan farið var að
rækta þessa lauktegund í Ame-
ríku, þar sem hún vex viilt,
og öll þau afbrigði, sem nú eru
til, éru komin út af örfáum
laukum, er tekist hefur að
breyta í hinar fegurstu skraut-
jurtir.
Braga tókst að fá nokkra
lauka innflutta frá Flórda og
út af þeim eru þær Caladíum-
plöntur komnar, sem framveg-
is verða seldar í Rósinni hjá
Ringelberg.
Ingimar í Fagrahvammi hef-
ir sagt um Caladium, að hún sé
merklegasta nýjung, sem kom-
ið hefir fram í blómaræktinni
hér á landi í langan tíma.
Hvað gerist i Kína
9
Nú vekur það mikla furEu, a5 hinn marg-
lofaSi Rauði her sætir harðri gagnrýnl.
Það hefur. vakið niikla at- ; og fólki sárnaði hrokaleg fram-
Iiygli, að tveir kínverskir hers- J koma hermanna og' að hann
höfðingjar hafa nýlega gagn- nyti förréttinda.
rýnt Rauða herinn kínverska,
sem til þessa hefur verið liaf-
inn ýfir alla gagnrýni.
Er þetta eitt af mörgu, sem
menn nú veíta fyrir sér varð-
andi hið kommúnistiska Kíiia,
en það er engan veginn ljóst
énn hvað þar er að gerast, þótt
talsvei't hafi freg'nast um um- , ...j .
.brot og þylting'arhug með þjóð-
inni, samsæri og handtökur.
Almenningur í Kína hefur
alltaf haft óbeit á herjum —
jafnvel fyrirlitið atvinnu-her-
Annar hershöfðingjanna. Tang
Cheng, er yfirmaður stjórnmála
deildar hersins. I ræðu, sem
Stáhiberg kemur
á mánudag.
Sænski stórmeistarinn Gid-
eon Stáhlberg er væntanlegur
til landsins næstkomandi mánu-
dag til þátttöku í skákmóti Tafl
félags Reykjavíkur, sem áform-
að er að efna til laust fyrir
miðjan mánuð.
Stáhlberg hefur um árabil
verið einn af. kunnustu skák-
menn. Talsvert gUdar ástæður mönnum Norðurlanda og tíð-
híjóta að liggja til þeas, að allt um reynst fremstu skáksnill-
í einu ei iaiið að gagni ý na jngum heims erfiður keppinaut-
Rauða herinn, og hann talinn'. Hefur hann oftar en einu
engu betri en herir liðins tíma, Linni farið með sigur af borði f
| sem almenningur hataði og fyr- þeim einvíg'um. Á nýafstöðnu
jskákþingi Norðurlanda varð
i Stáhlberg annar í röðinni, á'.
! eftir landa sínum Sterner.
j Þar vakti hann máls á því •
j við íslenzku keppendurria, að .
hann hefði hug á að heimsækja
Enn sprenginy
i Nevadaauðn.
Ba nda rí k.j a menn
sprengdu
hann flutti kvartaði hann yfir j
„Kuomintangandanum", sem ,enn enia kjarnorkusprengju i
í’íkti í hernum, einkum meðal "’ær 11 Nevada-auðninni.
yfirmanna, sem m. a. létu fara ' Herménn voru í 'nokkurrá Idío-
iila og á auðmykjandi hátt með \ metra fjarlægð og aðrir í um 20
nýliða, eins og tíðkaðist í her km. fjarlægð hvorirtveggja við
þjóðernissinna óg í japanska ®fingár, þeir létu svo um mælt
hernum. Ög hershöfðinginn ját
eftlráj áð’ spfengján hafi virzt'
áði margar ‘yfirsjónir hersins með; ' Þeim kraftmestu. er
sprengdar hafa verið i nálægð
þéírrá', én fyrif 'æfingárnar var
tilk-ynnt, að þessi sprengja hefði
orkumagn þeirrar, sem lagði
Hiroshima í rúst.
gagnvart alþýðu manna.
Brátt tók Su Yu, yfirmaður
frelsissveitanna svo nefndu, í
sama streng og dýfði jafnvei
enn dýpra í árinni.
Þegar þessar ræður höfðu
verið fluttár var sem blöðum
kommúnista hefði verið gefið
merki — og gagnrýni þeirra á
hernum byrjaði.
Kvartað var yfir, að herinn Rússar liafa tilkynnt miklar
væri allt of víða staðsettur á flota- og flugliðsæfingar á Be-
fögrum stöðum, og engri átt hringssjó og þeim slóðum. Eiga
næði að taka tugi skólahúsa í l)ær hefjazt ÍO. þ.m.
notkun handa hernum, eins og' Þær munu standa fram til
víða ætti sér stað, — hermenn 15- októbermánaðar.. Reynd
æru og’ víða engir aufúsugestir. verða nýtísku vopn, segir í til-
kynningu Rússa, og eru skip og
Rússar bo5a flota-
og flugliðsæfingar.
ísland, og hefur nú sem fyrr
segir verið. afráðið, að hann
komi hingað og tefli á móti Tafl
félagsins ásamt þeim Pilnik,
Benkö. Friðriki og fleiri snjöll-
um skákmönnum.
- Nánar verður sagt frá skák-
fnótinu síðar.
Truflanir frá
Jónósfer^iicii.
Frá því í fyrri viku hafa út-
varpshlustunarskilyrði verið
Nehru varar við víg-
búnaði Pakistans.
Nehru hefur lialdið ræðu á
þingi og varað við afleiðingum
þess, að Pakistan eykur stcð-
ugt vígbúnað sinn með tilstyrk
Bandaríkjamanna.
Af þessum sökum hafi Ind-
verjar neyðst til að efla her
sinn, en þeir muni þó ekki
'fárá í vígbúnaðarkapphlaup,
hvorki .við Pakistan eða önnur
lönd.
Nehru var hylltur, er hann
fagnaði sjálfstæði Malajaríkj-
flugvélar, sem faralnn á æfingæ anna> 0§ kvað &að In<Jverjum
svaxðið aðvöruð um, að Rússar
hvöt til að vera áfram í sam-
telji sig 'ékki bera ábyrga. ef þau i veldinu'. ve^na félagsskapar
tefli sér i hættu og tjón hljótist t>-íðða hinna nýstofnuðu ííkja,
af ’ j Ghana og Malajaríkjasambands
_________ j ins, og hvað liði myndi Nigeria
bætast í þeirra hóp.
F r a n sk ir k aup sýsl umen n
slæm á stutthyígjum, einkum á hafa heitið stjórninni stuðningij Vörusýning í Leipzig hefur
norðurliveli jarðar. J í haráttu liennar til að hakla verið opnuð.
Stafar það af truflunum í niðri verðlagi. j í sambandi við opnun sýn-
jónósferunni. — f morgun var Ákveðin hefir verið verð- ( mgarinnar var haldið uppi á-
tilkynnt í London, að búast festing á iðnaðarvörum og skal róðri gegn V.-Þ., sem ekki hefði
mætti við slíkum truflunum x það vera hið sama og það var staðið við loforð um viðskipti
bili. ; 31. júlí s.l. | og hráefni.