Vísir - 10.09.1957, Blaðsíða 1
$7. árg
Þriðjudaginn 10. september 1957
212. tbL
cr
Aukafundur alisherjarþings Sfs,
hefst síðdegis í dag.
Kadarstjórnin og ráðstjórnin sak-
borningar fyrir aiheimi.
AHsherjarþing Sameinuðu i sem nú ættu að geta séð til hvers
þjóðanna kernur sanian i dag
síðtlegis til aukafuntiar til þess
að ræöa skýrslu Ungverjalands-
nefndarinnar og tiliögn, sem 35
þjóðir standa að.
1 tillögunni er fordæmd fram-
koma Kadarstjórnarinnar og
frelsisskerðing gagnvart ung-
versku þjóðinni, fangelsanir og
aftökur, og einnig er íhlutun
Ráðstjórnarríkjanna fordæmd.
Forseta allsherjarþingsins, fúll
trúa Thailands, er falið að gera
það. sem fært þykir, til þess að
framfylgja vilja þingsins í mál-
inu
Ails vai- rætt um tiilöguna við
íulltrúa 60 þjóða, og er gert ráð
fyrir, að hún verði samþykkt
með nægilegum meirihluta at-
kvæða, eða %.
Meðai þeirra þjóða. sem standa
að henni, eru Bretland, Banda-
ríkin, Kanada. Italía og Pakist-
an.
Álit lieimslilaða.
í Times í morgun segir, að því
miður muni tillagan ekki breyta
miklu í Ungverjalandi — bæði
Kadarstjórnin og ungverska
stjórnin hafi margsinnis tekið af
skarið um það á hverju ung-
verska þjóðin megi eiga von,
bæri hún á sér aftur til þess að
fá frelsiskröfum framgengt, en
út á við hafi það mikla þýðingu,
að málið sé tekið fyrir á þessum
vettvangi og Kadarstjórnin og
ráðstjórnin leiddar í stúku sak-
borninga frammi fyrir alheimi.
Þær muni ekki láta sér segjast,
en út um allan heim séu þjóðir,
það getur leitt, að þiggja aðstoð
kommúnista, og hvernig fer fyr-
ir þeim smáu, sem reyna að losa
sig við kommúnistiskt helsi.
; Tvennt, sem Rússum
kemur illa.
Blaðio Scotsman segir, að radd
J ir muni heyrast um það, að bézt
| sé að fara gætilega, vegna þess
' hversu loftið sé hlaðið sprengi- j
1 efni út af horfunum í hinum ná- (
■ læí_ij'.ri * Austurlöndum, og því j
i muni verða hvatt til að láta ’
’ kyrrt Iiggja, en hvað sem þess-J
1 um röddum liði sé það gott og í
l.alla staði réttmætt, að S. þjóðirn-
ar geri skyldu sina og haldi at-
1 hygli heimsins vakandi á því.
1 sem gerzt hefur og er enn að
gerast í Ungverjalandi.
Daily Mail segir, að það sé
tvennt sem Rússum komi illa —
einmitt nú, er ekkert komi þeim
sjálfum betur en að athyglin
beinist að hinum nálægum Aust-
urlöndum, og þetta tvennt sé:
1. Umraeðan á aukaþingi alls-
herjaþingsins um Ungverja-
land.
2. Hin opinbera heúnsókn
Gomúlka og Cyiúenkiwike
forsætisráðIiei*ra Póliands
á fund Titós forseta, en þeú-
koma til Belgrad í dag.
Hryllilegt bifreiðarslys varð í
Iiiandi á sunnudaginn.
Fólksbifreið var ekið í sjóinn
Myndin cr ai'
G. Forsberg, seni
setti nýtt met í
sundi yfir Erm-
arsund á dögun-
um (frá Eng-
landi til Frakk-
lands). Tími: 13
klst. 33 mín. Var
hann 22 mínút-
um skemur á
leiðinni en fyrri
methafi
Fíorence
wick frá Banda-
ríkjunum, sem
setti met 1 slíku
sundi 1955. —
Forsberg er 55
ára. — 1955
synti liann í
Windermere-
vatni frá Lake
Side til Ambley
(17 km. Ieið) á
5 klst. 56 mínút-
um.
Þrlr nýlr proíessorar
Forseti íslands hefur fyrir
skömmu skipað þriá nýja pró-
fessora við Háskóla íslands.
Dr. phil. Halldór Halldórsson
var skipaður prófessor í ís-
lenzku nútím'amáli og hagnýtri
íslenzkukennslu í heimspeki-
deild skólans frá 1. júlí 1957,
ungfrú ^1'- Phil, Matthías Jónasson
Chad- Prófessor í uppeldisfræðum
einnig í heimspekideild frá 1.
september 1957 og mag. scient.
Þorbjörn Sigurgeirsson pró-
fessor í.eðlisfræði í verkfræði-
deild Háskólans fá 1. septem-
ber 1957 ao telja.
Góð reknetaveiii
í nétt.
Hveragerðismálið fyrir
rétti á Selfossi í gær.
Sakbornmgur er ekki talinn gebveikur í
venjulegum skilningi.
í gær var tekið fyrir í sakadómi Árnessýslu mál Sigurbjörns
Inga Þorvaldssonar, 26 ára, er varð Concordiu Jónaíansdóttur,
19 ára, að bana með riffilskoti í eldhúsi garðyrkjuskólans að
Reykjum í Hveragerði sunnudaginn 6. janúar s.I.
Málið er mjög umfangsmikið
og voru auk sakbornings yfir-
heyrð 14 vitni, og mörg þeirra
©ftar en einu sinni, enda fylla
í höfninni í Ross Carbery, og ' málskjölin á annað hundrað vél-
fórust fimm manns, sem í henni
voru. Auk ökumannsins voru í
bifreiðinni fjögur börn, 7-
ára gömul.
ritaðar síður.
BakarasveinaverkfallÍM afiétt.
S»að mim vcra lcngsta verkfall
hér á Iandi.
Bakaradeilan, sem staðið
hefur yfir í rúma þrjá mánuði
leystist Ioks í gær og voru
samningar undirritaðir í gær-
kveldi af fulltrúum bakara-
sveina, bakarameistara og AI-
þýðubrauðgerðarinnar.
á laugardögum vinna þeir 6
klst. á tímabilinu frá 1. apríl til
30 september, en áður gilti sú
starfstilhögun aðeins frá 15.
Sigurbjörn var um 7 mánaða
15 j skeið í geðrannsókn hjá dr.
Helga Tómassyni, yfirlækni á
Kleppsspitala, og liggur fyrir
mjög ýtarleg skýrsla frá hendi
dr. Helga um niðurstöður þess-
ara rannsókna.
1 skýrslu dr. Helga segir m. a.:
„Hér er um að ræða 26 ára
gamlan, ógiftan landbúnaðar-
verkamann með ættlæga krabba-
meinstilhneigingu og sem reykt
hefur í óhófi s.l. 8—10 ár og
i drukkið hefur áíengi í óhófi i
ilengri eða skemmri tímum sl. 6-
8 ár. í æsku var hann heilsulítill
september. Aðra tíma ársins
unnu þeii 8 klst á laugardög- (og fékk síðast svæsna lifrar-
bólgu með óráði o. fl. og upp úr
Verkfall bakarasveina hefur henni liðagigt.
„Álit mitt á Sigurbirni Inga
Þorvaldssyni er þetta: Hann er
hvorki fáviti né geðveill í venju-
legum skilningi, en haldinn tíma-
bundinni drykkjusýki (dipso-
mani). Hann hefur vefrænan
taugasjúkdóm."
Vitað var, að Sigurbjörn var
búinn að vera drukkinn í 3—4
sólarhringa fyrir óhappaverkiö
í janúar. Hann var orðinn van-
svefta og illa á sig kominn, en
var undir tiltölulega litlum á-
fengisáhrifum, samkvæmt blóð-
rannsókn, sem gerð var á hon-
I um samdægurs.
Framh. aí 5. síðu.
Hefur bifreib yðar
skoðuiiarvottorð ?
um.
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi, í morgun,
í nótt var góð veiði í reknet
á svipuðum slóðiun og í gær, út
af Eldey. Bátarnir eru ekki
væníanlegir fyrr en upp úr há-
deginu.
Síldin hélt sig á takmörkuðu
svæði og vai' þröngt um bátana
og byrjuðu sumir að draga net-
in um miðnætti þar sem hætta
var á að netatrossurnar ræki
saman.
Heyrzt hefir í talstöðvum
bátanna, að síldveiðin hafi samt
ekki verið eins mikil í nótt og
hún var í fyrrinótt og síldin ekki
eins stór. Virðist vera talsverð-
ur munur á síldinni frá degi til
dags. Mest af þeirri síld, sem
nú veiðist, mun varla vera sölt-
unarhæft.
Átta bátar héðan voru á sjó í
nótt, en í dag munu að líkindum
fimm bátar í viðbót fara á rek-
net.
Margréíi boðið
til Guiönu.
Hin nýskipaða stjórn í Brezku
Guiana Iiélt fyrsía fund sinn í
gær og var samþykkt að bjóða
Margréti prinsessu í heimsókn.
Prinsessan fer í heimsókn til
Trinidad í apríl næstkomandi og
þykir tilvalið, að hún skreppi til
staðið lengur en flest eða öll
I
Varð dulur og
, fáskiptinn.
Það var Torfi Hjartarson
sáttasemjari ríkisins sem hafði
milligöngu um samningsgerð' verkfÖH’ S?m st°fnað hefur
þessa, svo sem hann hefur haft' verið W á Islandi' Þetta Þykir
í flestum vinnudeilum á und- þeim mun merkdegra sem hm skólaganga varð óregluieg.
anförnum árum ! nýía ríkisstjórn telur sig Hann þoldi illa áreynslu. Varð
. ... .’ . , ; verkalýðssinnaða og hét því í viðskila við jafnaldra og félaga,
Að jmi er Visir hefir fregnað upphafi veldis síns að koma í j minni máttar, fáskiptinn, dulur,
eru helztu breytmgar a kjorum ( veg fyrir vinnudeilnr í landinu. einrænn, þunglyndur og örlaga-
þær sem her Rlaðið leítaði í mnrcnin unn- trúar. Fékk hann snemma þá
bakarasveina
greinir:
Lágmarkskaup
hækkar
Blaðið leitaði i morgun upp-
lýsinga um væntanlegt brauð- j reynslu , að áfengi létti á honum
úr verð en fékk hau svör, að á en fór fljótlega að þola það illa.
I þessari viku mmi lögreglan
í Reykjavík hefja herferð gegn Brezku Guiana um ieið.
þeim, sem hafa trássað að láta
fullnaðarskoðun fram fara á
bifreið'um sínmn.
Að því er Vísi hefur veiið .
tjáð eru ennþá m-argir, er hafa
látið hjá líða að fara með bif-
reiðir sínar til Bifreiðaeftirlits -
ins til skoðunar, en skoðunar-
tímabilið hinsvegar útrunnið.
Hefur nú verið ákveðið að
taka þær bifreiðir
Rússar beita
neitimarvaldi.
Rússar beittu tvívegis neít-
unarvaldi í gær í Öryggisráði.
Gerðu þeir það til þess að
sem ekki jhindra, að ráðið mælti með upp-
hafa fengið skoðunarvottorð í töku S.-Kóreu og S.-Vietnam í
kr. 593,54 í kr. 623,00 á viku.' þessu sti«i málsins væri ó- Hann hefur unnið, en jafnan eytt ' sumar, umsvifalaust úr umferð Sþ.
Sveinar fá 33% álag á vinnu-; mögulegt að se.FÍa. hvert það meira en öllum tekjuín sír.um ]og jafnframt að láta bifreiða- 1 Þar næst var fellt með uiciri
tímann kl. 6—7 að morgni. Þeir í yrði. í dag er verðið óbreytt frá og safnað skuldum.“
fá frí á sumardaginn fyrsta og'! því sem áður var
Ennfremur segir dr. Helgi: 'trassahátt sinn.
Jeigendur sæta sekturn fyrir , iiluta atkvæða a<? mæla með að-
íiid Morigólíu.