Vísir - 10.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 10.09.1957, Blaðsíða 1
S7. Þriöjudaginn 10. september 1957 212, tbl. Aukafundur alisherjarþings befst ssldegis í dag. Kadarsíjórnin og ráðstjórnin sak- borningar fyrir aiheimi. sem nú œttu að geta séð til hvers það getur leitt, að; þiggja aðstoð kommúnista, og hvernig fer fyr- lr þeim smáu, sem reyna að lósa sig við kommúnistiskt helsi. j Tvennt, sem Kússum ' kemur ilía. Blaðið Scotsman segir, að radd ir muni héyrast um það, að bezt sé að fara gætilega. vegna þess ' hversu loftið sé hlaðið sprengi- I efni út af horfunum í hinum ná- ! læjfc.ri * Austurlöndum, og því I muni verða hvatt til að láta ' kyrrt liggja, en hvað sem þess-; 1 um röddum líði sé það gott og í l.alla staði réttmætt, að S. þjóðirn- ,.....,. : illöguna við ar Seri skvldu sina °g haldi at" íulltrúa 60 þjóða, og er gert ráö ! ^: '¦'-'¦ '¦'¦'¦¦ ^; ' íyrir, að hún verði samþykkt með nægilegum meirihluta at- AÍlsherjarþing; Sameinuðu þjóðanna kemur saman í dag síðdegis til aukafundar til þess að ræða skýrslu Ungverjalands- nefndsrinnar og tiUögu, sem 35 þjóðir standa að. I tillögunni er fordæmd fram- Jcoma Kadarstjórnarinnar og írelsisskerðing gagnvart ung- Versku þjóðinni, fangelsanir og aftökur, og einnig er íhlutun Ráðstjórnamkjanna fordæmd. .Forseta allsherjarþingsins, fiill trúa Thailands, er falið að gera það, sem fært þykir, til þess að ¦framfylgja vilja þingsins í mál- inu. að kvæða, eða %. Meðal þeirra þjóða, sem standa að henni, eru Bretland, Banda- ríkin, Kanada, ítalía og Pakist- an. Alit heimsblaða. 1 Times í morgun segir, að því miður muni tillagan ekki breyta miklu í Ungverjalandi — bæði Kadarstjórnin og ungverska stjórnin hafi margsinnis tekið af skarið um það á hverju ung- verska þjóðin megi eiga von, bæri hún á sér aftur til þess að fá frelsiskröfum framgengt, en út á við hafi það mikla þýðingu, að málið sé tekið fyrir á þessum vettvangi og Kadarstjórnin og ráðstjórnin leiddar í stúku sak- borninga frammi fyrir alheimi. Þær muni ekki láta sér segjast, en út um allan heim séu þjóðir, ára gömul sem gerzt hefur og er enn gerast í Ungverjalandi. Daily Mail segir, að það sé tvennt sem Rússum komi illa — einmitt nú, er ekkert komi þeim sjálfum betur en að athyglin beinist að hinum nálægum Aust- urlöndum, og þetta tvennt sé: 1. Umræðan á aukaþingi alls- herjaþingsins um Ungverja- land. 2. Hin opinbera heimsókn Gomúlka og Cyrienkhvikc forsætisráðherra Póllands á fund Titós forseta, en þeir koma tU Belgrad í dag. Hryllilegt bifreiðarslys varð í írlandi á sunnudaginn. Fólksbifreið var ekið í sjóinn í höfninni í Ross Carbery, og fórust fimm manns, sem í henni voru. Auk ökumaniísins voru í bifreiðinni fjögur börn, 7—15 Þrír nýh prófessorar Mynclm er af G. Forsberg. sem setti nýtt met í sundi yfir Erm-J Fors.ti íslands heftir " fyrir arsund á dpgun- jskömmu skipað þriá nýja pró- um (frá Eng- fe5Sora vis Háskóla íslands. landi til Frakk- | lands). Tími: 13 klst. 33 mín. Var hann 22 mínút- um skemur á leiðinni en fyrri mcthafi ungfrú Florenee Chad- wick frá Banda- ríkjunum, sem seíti met i slíku sundi 1955. — Forsberg er 55 ára. — 1955 synti hann í Windermeré- vatni frá Lake Side til Ambley (17 km. Ieið) á 5 klst. 56 rriínút- úrri. Dr. phil. Halldór Halldórsson var skiþáður prófessor í ís- lenzku nútímamáli og hagnýtri íslenzkukennslu í heimspeki- deild skólans frá 1. júlí 1957, dr. phil, Matthías Jónasson prófessor í uppeldisfræðum einnig í heimspekideild frá 1. september 1957 og mag. scient. Þorbjörn Sigurgeirsson pró- fessor í eðlisfræði í verkfræði- deild Háskólans fá 1. septem- bor 1957 ao telja. GáS rekiietaveði i Hveragerðisntálið fyrir réfti á Selfossi í gær. Sakfcornmgur er ekki talinn geoveikur í venjulegum skilningi. í gær var tekið fyrir í sakadómi Árnessýslu mál Sigurbjörns Inga Þorvaldssonar, 26 ára, er varð Concordiu Jónatansdóttur, 19 ára, að bana með riffilskoti í eldhúsi garðyrkjuskólans að Reykjum í Hveragerði sunnudaginn 6. janúar s.l. Bakarasveinaverkfaífinu aflétt. I»ad mun vcra Icngsta verkfall hér á landí. Bakaradeilan, sem staðið hefur yfir í rúma þrjá mánuði leystist loks í gær og voru samningar undirritaðir í gær- kveldi af fulltrúum bakara- sveina, bakarameistara og Al- þýðubrauðgerðarinnar. Málið er mjög umfangsmikið og voru auk sakbornings yfir- heyrð 14 vitni, og mörg þeirra ©ftar en einu sinni, enda fylla málskjölin á annað hundrað vél- ritaðar síður. Sigurbjörn var um 7 mánaða skeið í geðrannsókn hjá dr. Helga Tómassyni, yfirlækni á Kleppsspítala, og liggur fyrir mjög ýtarleg skýrsla frá hendi dr. Helga um niðurstöður þess- ara rannsókna. 1 skýrslu dr. Helga segir m. a.: „Hér er um að ræða 26 ára gamlan, ógiftan landbúnaðar- verkamann með ættlæga krabba- meinstilhneigingu og sem reykt hefur í óhófi s.l. 8—10 ár og drukkið hefur áfengi í óhófi í ilengri eða skemmri tímum sl. 6- á laugardögum vinna þeir 6 klst. á tímabilinu frá 1. apríl til 30 september, en áður gilti sú starfstilhögun aðeins frá 15. september. Aðra tíma ársins l g ár j æsku var hann heilsulltm unnu þeir 8 klst á laugardög- ; og fekk síðast svæsna lifrar. „Álit mitt á Sigurbirni Inga Þorvaldssyni er þetta: Hann er hvorki fáviti né geðveill í venju- legum skilningi, en haldinn tlma- bundinni drykkjusýki (dipso- mani). Hann hefur vefrænan taugasjúkdóm." Vitað var, að Sigurbjörn var búinn að vera drukkinn í 3—4 sólarhringa fyrir óhappaverkið í janúar. Hann var orðinn van- svefta og illa á sig kominn, en var undir tiltölulega Iitlum á- fengisáhrifum, samkvæmt blóð- rannsókn, sem gerð var á hon- I um samdægurs. ! Framh. a' 5. síðu. Hefur hifreið yðar skoSunarvottorð? I þessari viku mun Iögreglan um. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi, í morgun. í nótt var góð veiði í reknet á svípuðum slóðum og í gær, út af Eldey. Bátarnir eru ekki væntanlegir fyrr en upp úr há- deginu. Síldin hélt sig á takmörkuðu svæði og var þröngt um bátana og byrjuðu sumir að draga net- in um miðnætti þar sem hætta var á að netatrossurnar ræki saman. Heyrzt hefir í talstöðvum bátanna, að síldveiðin hafi samt ekki verið eins mikil í nótt og hún var í fyrrinótt og síldin ekki eins stór. Virðist vera talsverð- ur munur á síldinni frá degi til dags. Mest af þeirri síld, sem nú veiðist, mun vai'la vera sölt- unarhæft. ¦Átta bátar héðan voru á sjó í nótt, en í dag munu að líkindum fimm bátar í viðbót fara á rek- net. , Margréti boðið til Guiönu. Hin nýslúpaða stjórn í Breaku Guiana hélt fyrsta fund sinn í gær og var samþykkt að bjóða Margréti prinsessu í heimsðkn. Prinsessan fer i heimsókn til Trinidad i apríl næstkomandi og þykir tilvalíð, að hún skreppi til Verkfall bakarasveina hefur ' henni liðagigt. staðið lengur en flest eða öll •' í bólgu með óráði o. fl. og upp úr ¦ í Reykjavík hef ja herferð gegn ! Brezku Guiana um leið. Það var Torfi Hjartarson' sáttasemjari ríkisins sem hafði rnilligöngu um samningsgerð! VerKIOil> S6m St0ínaÖ neIur Varð dulur og þessa, svo sem hann hefur haft' Verið ti! a Islandi- Þetta Þykir , fáskiptinn. und-1 Þeim mun merkilegra sem hin j Skólaganga varð óregluleg. í flestum vinnudeilum á anförnum árum. eru helztu breytingar á kjörum veg fyrir vinnudeillir J landinu. bakarasveina þær sem hér greinir: Lágmarkskaup hækkar úr kr. 593,54 í kr. 623,00 á viku. Sveinar fá 33% álag á vinnu- þeim, sem hafa trássað að láta fullnaðarskoðun fram fara á bifreiðum sínum. Að því er Vísi hefur verið tjáð eru ennþá margir, er hafa nýja ríkisstjórn telur sig'Hann þoldi illa áreynslu. Varð [látið hjá líða að fara r.ieð bif- . , verkalýðssinnaða og hét því í;vigskiia við jafnaldra og félaga, Ireiðir sínar til Bifreiðaeftirlits - -^*.;il'!..e]L_«!Í1f___ x ,J?nað-i uPPhafi veldis síns að koma íjminni máttar, fáskiptinn, dulur,'|ins tU skoðunar, en skoðunar- elnrænn, þunglyndur og örlaga- Blaðið leitaði í morgun upp- trúar. Fékk hann snémma þá lýsin<;a um væntanlegt brauð- j reynslu , að áfengi létti á. honum verð en fékk þau svör, að á en fór fljótlega að þola það illa. þessu stigi málsins væri ö-1 Hann hefur unnið, en jafnan eytt mögulegt áSt'-effJa. hvert það meira en öllum tekjum sínum tímann kl. 6—7 að morgni. Þeir I yrði. í dag er verðið óbreytt frá og safnað skuldum." fá frí á sumardaginn fyrsta ogj því sem ^ður var. I Ennfremur segir dr. Helgi:., Rússar beita neitunarvaldi. Rússar beittu tvívegis neit- unarvaldi í gær í Öryggisráði. Gerðu þeir það til þess að taka þær bifreiðir, sem ekki \ hindra, að ráðið mælti með upp- hafa fengið skoðunarvottori'' í, töku S.-Kóreu og S.-Vietnam í sumar, umsvifalaust úr umferð Sþ. og jafnframt að láta bifreið_- ' Þar næst var fellt með meiri jeigendur sæta... sektum. fyrir ,hluta atkvæða að- mæla með að- 'trassahátt sinn. tiíd Mor.g<SIíu. tímabilið hinsvegar útrunnið. Hefur nú verið ákveðið að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.