Vísir - 14.09.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 14.09.1957, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskriift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefnl beim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Siml 1 16 60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, £á blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1 16 60. Laugardaginn 14. september 1957 «*JEreki** ftn*te)íví úí: 'lteir fangar straku úr fanga- faúsi Hafnarfjarfaar. HSfta báðir skilað sér samdægurs. íf fyKPÆsnorgsm shippu tveir ‘fangar ór fangahúsinu í Hafn- ■aifiröi, Siifösí þelr átt að fara anstEK á í.iílahrauii með fanga- Siópmim, sem sendur var þang- að héða?a í fyrradag. Ekki voru þeir þó utantukt- fmsmean til langframa, því að anaar œáðist strax, en hinn akilaði sér til tukthússins rétt li eítir. Veru þeir faáðir komnir i leitimar fyrir hádegi í gær ■etg koimust þvi, efti allt saman, latsali hópnum, sem austur fór. . alfíjsia bi'a- -j sýníngén j Isal isa £ ; j í símtali við Visi í gærmorgun 42. ulþjóða l>jfre.ða,sýiii--,g.n sagði fangavörðurinn í Hafnar- verður lmiðin í Karls Courí sýn- firði, að mikið ólag væri á ingarskála-nnm í Lowlon 16. lil fangahúsinu í Hafnarfirði, eins 26. næsta niánaðar. og á fangahúsum víðar hér á Þar sýna bifre ðar og hreyfla land. Væru aðeins hlerar fyrir 540 helztu Wfreiða- og hreyfla- 31. SS,. íú ess'st « Jn>ssu árc; Heht-r tMi alia starfsemSna í stárfaýs! é Laugav. 146. Smásöluverzlun opnuð þar í dag,. Mjólkurfélag Iteykjáv'kur,: seni er 40 ára á þessu ári, hefur á undanförnúm árum átt í ssníð- uin stórhýsi við Laugaveg (nr. 164), og hefur jiað fiutt alla gluggum fangaklefanna á neðri verksmiðjur heims. Margt verð- starfsemi sína þangað. l»ar hef- hæð fangahússins og væri leik- ur gert til þess,- að greiða f"rf ur félagið nú opnað smúsölu- ur einn að losa um þá. Áleit erlendum gestum, m.a. gilda verzlun, sem er mjög rúrngóð hann að fangarnir, sem struku vegabréf erlendrá gesta sem °S smekkleg. úr fangahúsi Hafnarfjarðar í fyrramorgun hafi meira gert það af fikti.en af löngun til að strjúka. Asíamflúenzan geisar í Nigeríu og Ghana. hafa 800 látizt úr veikinni. Japan Mftíoinnúenzan herjar nú í Síigiíirín. Samkvæmt fregnum ■ 'írá jtagos wun hafa borist þang- að meS pílagríinum, sem fóru 'S3 Sfekka í Saudi-Arabíu. Velídnnar varð fyrst vart í Xarro, gamalli borg, sem er um- krlngd hSöðnum veggjum. Þar «r alþjóðaílugstöð. Hún er norð- arfega vlð Nigeríu. í Lagos hef- ur mörgum skólum verið lokað >og ólag komist á póst og síma- Iþjónustti o. fl. vegna veikinda atarfemanna. ¥erkfa!i í brezkusn yassniðjum. AJger vKsmustöðvun varð í ífyrraikvöid í Austin-bílaverk- amVðjunum í Longbridge, Birm- ÍBgbtaa. Þeir, sem komu til nætur- •víiínu, 8300 íalsins, voru sendir heiin, eíthr að samkomulagsum- ■Jeitanrr vxn taxta höfðu farið út -idi þúfvu' öðr-u sinni. Eftir Lundúnablöðunum að demi í gærmorgun, var búist ■við aS dagvinna myndi einnig Ætöðvast, eg yrðu þá 19.000 í verJdTalIi. Deiian hófst, er 37 menn, sem unnti v'.S íramleiðslu nýja ' Wolséley-bil sins, lögðu vinrm. — Félagið segir, að 15 Síst vinnustöðvún hafi þær af- Mðingar, að ekki sé hægt að Sjúka yið til aígreiðslu og fyrir- frsra gérðrar sölu 600 bifreiðar, ©g 15 stxinda tap íélagsins nermi 300.000 stpd. I De Kavillan flugvélaverk- .smnSjunum vofir yfir, að til verkfalls komi næstkomandi .mknuú&g. Veikin. hefur. nú einnig borist til Ghana. Flugvélaskipið Eagle í sóttkví. Hið mikla brezka flugvélaskip Eagle var sett í sóttkví er það kom til Ghana. Um 150 menn af áhöfninni voru veikir af inflú- ensu. aðgöngumiði og þurfa þeir engan aðgangseyri að greiða. Ennfremur fá erlendir gestir merki, sem veitir þeim rétt til að fá sérstakar leiðbeiningar og aðstoð. Á alþjóðasýninguna, sem hald- in var 1956, komu 494.000 gestir þeirra meðal 16.700 gestir frá um 100 löndum heims. Sam- kvæmt áætlunum, byggðum á ýmsum athugunum, er gert ráð fyrir að erlendir gestir verði að þessu sinni ekki færri en 23.000. nóvember verður Skozka bif- Skömmu síðar eða frá 8.-16. reiðasýningin haldin í Glasgow (í Kelvin Hall). Upphaflegur tilgangur M. R. sem var stofnað 1917, var sala og dreifing mjólkur, fyrir fram- leiðendur í Reykjavík og ná- | grenni, 1920 kom það á íót ' mjólkurstöð, til hreinsunar og gerilsneyðingar mjólkur, er var sett á flöskur og áttu menn þess kost, að fá mjólkina senda heim. Einnig framleiddi stöðin I viijnsluvörur úr mjólk, svo sem 1 skyr, smjör og rjóma. Aðra fullkomnari byggði félagið 1930, en vegna mjólkurlaganna frá 1934 hætti félagið mjólkurstöð- varrekstri 1936. Félagið byrjaði snemma ac flytja inn fóðurbæti og setti ; stofn fóðurblöndunarstöð me-' fulikomnum vélum í hinu nýia húsi sínu Hafnarstræti 5, og seldi auk þess í allstórum stí’- venjulegar kornvörur, girðingai efn'i, sáðvörur o.fi. I Japan búast heilbrigðisyfirvöldin við nýrri inflúenzu-öldu I lok næsta mánaðar. Þegar. hafa uri 20% af 90 millj. landsmanna tekið veikina og um 800 látist. Víða um lönd eru varúðarráð- stafanir í undirbúingi þar sem óttast er, að hún gjósi upp í haust og vetur. Hvarvetna eru menn hváttir 111 að fara var- lega, fái menn hita og vanlíðan. vi Góðtemplarahúsið. Á fundi bæjarráðs í fyrradag var samþykkt tillaga frá um- ferðarnefnd þess efnis, að leitað verði eftir samningum við AI- þingi um heimild til að Iáta gera bifreiðastæði á Icð þingsins niður sunnan viÓ Góðtemplarahúsið. Þess er að vænta, að sam- komulag muni mjög bráðlega nást um þetta, því bifreioum al- þingismanna er ætlaður forgang- ur að stæðinu yfir þingtímann. Utan har.s verður stæðið, sem rúma á 13 tii 14 bifreiðar, að m6 mfuá* — þjóöa* btc&w *r i veSL Júlíana Sveinsdóttir: Við Vestmannaeyjar. Júiíana Syeæsdóttir Eiefdur I i yfirfitssýnáigu. Sýníngin er í Listasafni ríkisins á vegum Menntamálaráðs. Listakonan Júlíana Sveins- | frá 1912 til þessa dags. Það er dóttir hefur um þessar mundirjað segja: elzta myndin á sýn-j , . yfirlitssýningu á verkum sín- ingunni er frá árinu 1912. Og vera opið olium almenmngi. , 1 Bi . . . , ... um a vegum Menntamalaraðs er þetta stærsta sýning, sem Islands. j hun hefur haldið. Myndirnar Sýningin er til húsa í Lista- : sem hún sýnir eru 118. safni ríkisins í Þjóðminjasafn- Júlíana Sveinsdóttir fór til inu og verðxir opin frá 14. sent- Ðanmerkur árið 1909 og árið ® Hinn svonefndi verkaiýðs- ember til 6. október, að báðum 1912 innritaðist hún í listahá- dagur (Labour Ðay) í Banda- dögum meðtöldum. i skólann í Kaupmannahöfn.! ríkjaunum er fyrsti mánu- Sýningin verSur ‘opnuð kl. 2 Húh hefur dvalizt langdvölum Þörf fyrir rýmra hús- næði. Vegna umferðarþungans í miö bænum og aí fleiri ástæðum var orðin mikil þörf fyrir að fá hentugra og meira rými fyrir starfsemi félagsins. Var því ráé ist í smíði hússins Laugavegur 164. Það var teiknað af Einan. Erlendssyni húsameistara, en yfirsmiðir voru Guðbjörn Guð. mundsson trésmíðameistarí ©g Haraldur Bjarnason múrara meistari. Vöruafgreiðslu og fóðurblöndun fiutti félagið í þetta hús 1953 og hafði þá konv ið þar upp afkastameiri biönd unarvélum. Skrifstofur sína flutti félagið þangað s.l. vor, o. nú opnað þar smásöluverzlur. sem að ofan greinir. Eru þar á boðstólum nýlenduvörur og búsáhöld. Búðin, er í tvéimu; deildum. Innréttingar þar teikr aði Skarphéðinn Jóhannssor. arkitekt sem einnig hefur teiki að innréttingar á skrifstofuha;-: en umsjón með smíði hvorv tveggja annaðist Guðmundu: Breiðdal húsgagnasmiður. Máli ingu önnuðust Ósv. Knudsen bg Uaniel Þorkellson. V ei’zlunarst j óri í smásölv /erzluninni er Haraldur Hafliðí ion. M. K. er samvinnuíélag og eru í< agsmenn þess bændur á svæf nu sunnan Skarðsheiðar og /estan Hellisheiðar að Reykja- /ík meðtalinni. Stjórn félagsins skipa: Ólafur Bjarnason, Braui arholti, form., Jónas Magnússoi Stardal, Ellert Eggertsson Með alfelli, Stefán Jónsson Eyvino arstöðum og Erlendur Magnú:- son Kálfatjörn. Frgmkvæmdai stjóri er Oddur Jónsson og ful1. trúi Yngvi Jóhannesson. byrjað að vinna við bifreiða- stæðið áður en langt líður. dagiir í september og er al- í dag fyvir gesti og kl. 4 fvri inennur frídagur. Fregn fr;í almenning. Chicago hermir, að þann dag Sýningin veröur opin kl. 1—- hafi 428 manns beðið hana af ‘ 10 e. h. allá daga, meðan hi'm bifreiðasiysum á þjóðveguro stendur. (435 í fyrra). I Yfirlitssýning Júlíönu ytra og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum þar. Árin 1936 og 1949 hafði hún • - rkasýningar hér heima. , H án hefur fengið. mörg verð- næ" Ihún fvrir myndir sínar. iretar skipta um vei- urskip á H44afL Skip, sem nefnist Oaldiam Castle, verður tekið i notkun sem veðurskip á Norður Atlantz hafi snemma á næsta ári, eftir að breytingar hafa verið gerðar á því. Bretar leggja þetta skip ti! þessarar mikilvægu þjónustu í stað skipsins Weather Explorer, sem hefur verið í notkun sem veðurskip í 10 ár. Bretar leggja 4 skip til veðurþjónustunnar á Norður Atlantzhafi, en alls erv þau 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.