Vísir - 21.09.1957, Side 10
2L
VÍSIR
Laugardaginn 21. september 1957
Agatha Phristie
flllah leiiit
iiýfja til...
26
líkið hverfi, og eg vil heldur ekki, að hann komist í neinn vanda
. vegna þess máls.“
; „Engin hætta á því,“ sagði Dakin, og virtist telja Markús
næsta tornæman. „Það eina, sem við þurfum að gera er að
fiytja lík mannsins úr herbergi ungfrú Jones yfir í herbergi mitt.
. Þá er hún úr öllum vanda. Eftir tíu mínútur slagár ungur maðr
ur ính í gistihúsið utan af götunni. Hann er mjög drukkinn, og
hann heldur annari hendinni að síðunni, eins og hann hafi
orðið fyrir höggi eða áverka af einhverju tagi. Hann kallar há-
stöfum, að hann þurfi að hafa tal af mér, og svo skjögrar hann
inn til mín, en þar nígur hann niður. Eg kem út úr herbergi
mínu, kalla á yður og krefst þess, að læknir sé sóttur til manns-
ins. Þá sækið þér mág yðar. Hann gerir strax boð eftir sjúkra-
bifreið, og fer inn í hana með þessum drukkna manni, sem hefur
þurft aö tala við mig. En þessi kunningi minn er örendur, áður
en komið er til sjúkrahússins. Hann hefur verið stunginn með
rýtingi. Þá verðið þér ekki í neinni hættu, og gistihúsið fær
ekkert óorð af þessu. Maðurinn hefur nefnilega verið stunginn
: úti á götunni, áður en hann kom inn í gistihúsið."
„Mágur minn hefur þá líkiö á brott með sér — og maðurinn,
sem leikur þann drukkna, hann fer kannske sína leið morguninn
eftir, þegjandi og hljóðlaust. Það er kannske þannig, sem þér
hafið hugsað yður það?“ spuröi Markús.
„Já, það er eina leiðin, til þess aö þetta virðist allt heiðar-
legt svaraði Dakin.
;,Og af þessu leiðir, að ekkert lík finnst í gistihúsinu núna?“
spurði Markús enn. „Og ungfrú Jones verður ekki fyrir neinum
óþægindum af þessu? Eg held, að þetta sé ágæt hugmynd.
„Það er ágætt," svai-aöi Dakin. „Ef þér viljið þá athuga, hvort
nokkur mannaferð sé á ganginum, þá skal eg koma líkinu yfir í
herbergi mitt. Þessir þjónar yðar eru á flækingi fram undir
. morgun. Þér verðið að fara til herbergis yðar og gera einhvern
uppsteit. Þér verðið að senda þá í ýmsar áttir, en gæta þess þó
fyrst og fremst, að þeir verði ekki hér, þegar eg læt til skarar
skríða.“
Markús kinkaði kolli og fór leiðar sinnar.
„Mér sýnist, að þér hafið krafta í kögglum," sagði Dakin,
þegar Markús var farinn. „Getið þér hjálpaö mér við að bera
hann yfir ganginn til herbergis míns?“
Viktoria kinkaði kolli. Þau tóku undir líkiö í sameiningu og
báru það yfir mannlausan ganginn — heyra mátti skammirnar
í Markúsi í fjarlægð — og lögðu það á hvíluna í herbergi Dakins.
Þegar svo var komið, sagöi Dakin: „Hafið þér skæri í herbergi
yöar? Það er gott. Þá skuluð þér klippa ofan af lakinu á rúminu
yðar, þar sem blóð hefur komizt í það. Eg geri ekki ráð fyrir, að
blóð hafi komizt í madressuna. Jakkinn hefur sogið það í sig að
mestu. Eg kem svo til yðar eftir svo sém klukkustund. Hérna,
bíðið þér andartak, fáið yður sopa úr pelanum mínum.“ Viktoria
hlýddi, því að henni veitti ekki af nokkurri hressingu. „Þér eruö
hugrökk stúlka,“ sagði Dakin svo. „Nú skuluö þér fara aftur til
herbergis yðar og slökkva ljósið. Eg kem eftir svo sem klukku-
stund, eins og eg segi.“
„Og þá ætlið þér að segja mér, hvað um sé að vera?“ sagði
Viktoria.
Dakin leit á hana, virti hana fyrir sér rétt sem snöggvast, en
svaraði ekki spurningu hennar.
FJÓRTÁNDI KAFLI.
Viktoria lá hreyfingarlaus í rúmi sínu í myrkrinu, lagði við
hlustirnar, og beið þess að tíminn liði. Hún heyrði allt í einu
drykkjuraus mikið út á ganginum og síðan kallaði einhver rödd,
sem hún kannaðist ekki við: „Mér'fannst, að eg yrði að líta inn
hjá þér, gamli minn. Eg lenti í stælu við einhvern dóna úti fyrir,
og fór svo inn hérna." Næst heyrði Viktoria, að bjöllum var
hringt, hún heyrði aðrar raddir, og allt virtist á ferð og flugi í
gistihúsinu. Svo varð allt sæmilega hljótt aftur, að öðru leyti en
því, að arabiskt lag var leikið á grammófón í einhverju herberg-
inu. Þegar henni þóttu margar stundir liðnar, heyrði hún, að
huröinni á herbergi hennar var lokið upp mjög gætilega, svo
að hún settist upp í rúminu og kveikti á lampanum við höfða-
lagið.
„Jæja, þar hittumst við aftur,“ tók Dakin til máls. Hann flutti
stól að rúminu, og settist orðalaust. Nokkra stund sat hann
þögull og virti Viktoriu fyrir sér, eins og læknir, sem er að hug-
leiða sjúkdóm sjúklings.
„Þér ætluðuð að segja mér, hvað á seyði væri,“ mælti Viktor-
i ia þá.
„Hvernig væri,“ svaraði Dakin, „að þér segöuð mér allt af ■
kvöldvökunni
Móðirin (alvarleg);
Stebba, Palli kom seint heim
með þig í gærkvöldi.
Stefanía: — Já, það var orð-
ið dálítið framorðið, mamma.
Olli hávaðinn þér óþægindum?
Móðirin: — Nei, væna mín,
það var ekki hávaðinn. Það
var þögnin.
'ir
Rúna: — Veiztu bara hvað,
i heldurðu ekki að ungi bóndinn
jhafi reynt að kyssa mig. Og
ihann sagði mér að hann hefði
aldrei kysst stúlku fyrr,
Bína: — Og hvað gcrðlr þú?
Rúna: — Nú, eg spurði hann
i letta um yður- Hvað eruð Þer að gera her 1 Bagdad? Hvers vegna bara að þyí hvort hann héldi
komuð þér eiginlega hingað?“ , að eg væj.. einhver tilraunastöð
Það skal ósagt látið, hvers vegna Viktoria sagði ekki heljar- fyrir landbúnaðinn.
mikla og skrautlega skröksögu við þetta tækifæri. Kannske voru
það atburðir þeir, sem gerzt höfðu fyrr um kvöldið, sem réðu
því, að hún gætti sín að þessu leyti, eða það var eitthvað í fasi
Dakins, sem hræddi hana frá því, og sjálf hugði hún, að sú
væri ástæðan, þegar hún hugleiddi þetta síðar. Hún sagði hon-
I um því allt af létta mjög blátt áfram og sannleikanum samkvæmt.
I Hún skýrði frá því, hvernig fundum hennar og Edwards hefði
I borið saman í London, hún hefði þá tekið ákvörðun um að fara
j til Bagdad, og lánið hefði brosað við henni, því að hún hefði
komizt endurgjaldslaust með frú Clipp, en nú væri svo komiö,
, að hún ætti eigmlega ekki nokkurn eyri, og væri í miklum vanda
stödd.
„Eg.skil, hvernig í þessu liggur," svaraði Dakin, er húr. hafði
lokið sögu sinni. Svo var hann þögull nokkra stund, hugsaöi
málið, en bætti þá við: „Mér væri kannske skapi næst að halda |
yður utan við þetta, en eg veit þó ekki. Mergurinn málsins er sá,
að það er ekki hœgt að halda yður utan við það! Þér eruð flækt
í þetta, hvort sem yður líkar betur eða yerr. Og þar sem þér eruö
flækt í það, getið þér eins stárfað fyrir mig og hvern annan.“
„Hafið þér eitthvað starf fyrir’ mig?“ spurði Viktoria, settist
upp í rúminu, óg varð samstundis eldrjóð í framan af gleði og
eftirvæntingu.
„Getur verið. Þó ekki starf af því tagi, sem þér gerið ráð fyrir.
Hér mundi jafnvel verða um hættulegt starf að ræða, Viktoria."
„Það gerir ekkert til,“ svaraði hún hin kátasta. Svo bætti hún
við, aðeins alvörugefnari: „Ég vona, að það sé ekki óheiöarlegt,
þvi að þótt eg sé óskaplega skreytin, þá er eg í rauninni ekki
beinlínis óheiðarleg.“
Dakin brosti að þessu, og svaraði: „Þótt einkennilegt sé, má
það teljast kostur í þessu starfi, að geta brugðið fyrir sig ósann- j
indum fljótlega og fyrirháfnarlítið. Nei, þér þurfið ekki að gera .
neitt óheiðarlegt. Þér verðið einmitt starfandi í þágu laga og
réttar. Eg ætla að segja yöur undan og ofan af um þetta, svo að (
þér getið skilið til fulls, hvers af yður verður krafizt, og hverjar
hættur verða í starfinu fólgnar. Þér virðist vera skynsöm, ung
kona og eg geri ekki ráð fyrir, að þér hafið hugsað mikið um
heimsmálin, en það er bara betra eins og á stendur.“
„Eg veit aðeins, að allir segja, að það brjótist út enn eitt
heimsstríðið áður en várir,“ sagði Viktoria.
„Stendur heima,“ svaraði Dakin. „En hvers vegna segja menn
það?“
Viktoria hleypti brúnum. „Nú, vegna þess að Rússland —
kommúnistar — Bandaríkin — —,“ liún þagnaði, því að hún
var að komast í einhverjar ógöngur.
„Eg skal segja yður,“ mælti Dakin, „að það eru ekki yðar
skoðanir, sem þér eruð að láta í ljós. Þér hafið séð þetta í blöð-
DÖNSKU
DAGBLÖDIN
ouunen
éffbitrabÍadet
SÖLUTURNINN
VIÐ ARNARHÓL
BÍMI 14175
E. R. Burroughs
T A R Z A M
2 15 1
dat?
o undon og eftir
hetmilisslörfunum
v e! j i ð. þ é r N I V h Á
I y r 11 h e n d u i yð o i;
þoð geru siötko
húð sléllo og rn|úl<o.
C-.Ölull ei N I V E á.
Vatnasvertingjarnir féllu
um koll og Tarzan þaut sem
kólfi væri skotið í áttina til
Cross. Jim hörfaði aftur á
w /A •'
bak, er hann sá, hvað óvinur
hans hafði í hyggju, en það
var um seinan. Áður en
Cross fengi rönd við reist,
hafði apamaðúrinn smellt
fótunum utan um mitti hans
eins og skærum og kreppti
yöðvána, svo, að ómögulegt
var fyrir hánn að sleppa!
Rrh. af 3 s.
Reyndu að sa.'.na, að konur
eigi nægan skilning til að bera.
Fyrir tengdamóðurina:
Komdu fram eins og þú hefð-
ir óskað þér að tengdamóðir þín
hefði komið fram við þig.