Vísir - 23.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 23.09.1957, Blaðsíða 2
2 VlSIS Mánudaginn 23. september 1957 Úivarpið í ltvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guð'mundsson stjórnar. — 20.50 (Jm daginn og veginn. (Síra Sveinn Víkingur). — 21.30 Út- varpssagan: ,,Barbara“, eftir Jörgen-Franz Jacobsen; VI. (Jóhannes úr Kötlum). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Fiskimál: Með rannsóknaskipi kringum land. (Aðalsteinn Sig- urðsson fiskifræðingur). — 22.35 Nútímatónlist: Verk eftir Béla Bartók (plötur). — Dag- .skrárlok kl. 23.00. Tímaritið Úrval. Nýtt hefti af Úrvali er komið út. Efni þess er m. a.: Lífið eftir dauðann, erindaflokkur, sem l’Íuttur var í sænslca útvarpið. Hvers vcgna brugðust síldveið- arnar í Ermarsundi? Ekki er allt gull sem glóir. Þorstinn í Ijósi lífeðiisfrseðínnar. Japönsk menning — og vestræn. Frjó- duftið er auðug frjóefnalind. Stálaxir eyða ættflokki. Hvað er kynlíf? Nýstárieg hugmynd um björgun „Andrea Doria“. Allt of margt fólk, eftir J. B. Priestley. Leðurblökuveiðar. Et- allt leyfilegt í íþróttum. Giák- ah — ógnvaldur augans. Engih .stund jafnast á við þá stund, sem er að liða. Harðara en dem- antur. Viðhorf og venjur i -Frakklandi, og loks tvær sögur: Nótt í Normandí, eftir Martin Armstrong og Gulls ígildi. eftir W. Somerset Maugham. Heilsuvenul, 2. hefti 1957 er nýkomic: út: Eíni m. a.: Um föstur, eftir dr. .Alzaker. Um baðlæknmgar. Fá- ein orð um fitu í bæði, eftir Úlfar Ragnarsson. Frá heilsu- hælinu. Á vegi heilbrigðinnar, eftir Sigurð Hannesson og ým- islegt fleira. Ritstjórar eru læknarnir Úlfur Ragnai'sson og Jónas Kristjánsson. Ægir, rit Fiskifélags íslands, 16. hefti, 50. árg. kom út fyrir ¥ R t j* E T T I R skömmu. Efni m. a.: Útgerð og aflabrögð. Grænlandsmiðin, eft- ir Jón Dúason. Markaðsmái. Skýrsla um útfluttar jávaraf- urðir o. fl. Kvöldskóli K.F.U.M. Innritun fer fram daglega í Verzluninni Vísir, Laugav. 1. Veðiið í morgim: Reykjavík S 2, 5. Loftþrýst- ingur kl. 9 1021 millibarár. Minnstur hiti í nótt 1. Úrkoma engin. Sólskin í gær 2 k.lst. 45 mín. Mestur hiti í Rvík í gær 8 og mestur á landinu 9 st. á ýms- KROSSGOTA NR. 3345. Lárétt: 1 tæpákt, 6 frostblett- ur, 8 einkemiisstafir, 10; högg, 11 umrót, 12 samstæðir, 13 for- faðir, 14 á fótlegg, 16 hestsnafn. Lóðrétt: 2 keyr, 3 viðina, 4 tveir eins, 5 t. d. orf, 7 áin, 9 óveður, 10 fim, 14 félag', 15 ó- samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3344. Lárétt: 1 gerla, 6 gor, 8 tk, 10 öl, 11 hóstinn, 12 af, 13 da, 14 gný, 16 gagga. Lóðrétt: 2 eg, 3 rostung, 4 LR, 5 úthaf, 7 álnar, 9 kóf, 10 önd, 14 ga, 15 ýg. Yfirlitssýningin á verkum Júlíönu Sveinsdóttur í Listasafni ríkisins er opin daglega frá kl. 1—10 e. h. og er aðgangur ókeypis. Sýningunni lýkur hinn 6. október nk. um stöðum. — Stykkishólmur ASA 1, 6. Galtarviti SV 5, 6. Blönduós A 1, 5. Sauðárkrókur logn, 5. Akureyri logn, 3. Gríms- ey VSV 1, 6. Grímsstaðir á Fjöllum SSA 2, 0. Raufarhöfn A 1, 4. Ðalatangi breytileg átt 2, 4. Horn í Hornafirði A 1, 6. Stórhöfði í Vestmannaeyjum ANA 1, 5. Þingvellir logn, 3. Keflavíkurflugvöllur SSV 1, ). Veðurlýsing: Minnkandi hæð yfir Grænlandi og íslandi. Veðurhorfur: Hægviðri. Skýj að víðast úrkomulaust. Hiti kl. 6 erlendis: Oslo 10. ÐAGLEGA hýsviðnir lambafætur til sölu í skúr við Laugarnes. Loftur. Nýtt tieilagfiski, flakaður þorskur, r nýfryst ýsa, reyktur fiskur. Fisklftöllin 02 útsölur hennar. Sími 1-1240. imsevms* Vogar - Langholtsvegur Verzlun Áraa j. SigurSssonar Langhoitsvegi 174 tekur á möti smá- auglýsmgum í Vísi. Jámááuj fijátija * iJíái aru jijífiirlastar. BEZT AÐ AL'GLÝSA I VlSI ALiMEWMiNGS Mánudagur. 266. dagur ársins. ArdegisháílæSur kl. 5.39. ; Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 20—6.40. LögregluvarSstofan j hefir síma 11166 . ! Slysavarðsfofa Reykjavíkur í Heilsuverdarstöðinni er opin alian sólarhringinn, Lækna •vörður L. R. (fyrir vitjanii-) er á sama stað ki. 18 til kl. 8, — Síffii 15030 | .SlökkvisfðiílbB I itefir sirna 1,1109.' LandsbókasafniS er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.L í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla- virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasaínið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og Taugarclögum. kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Eiiinrs Jónssonar er opið tíáglsga- frá kl. 1.30 *il kl. 3 30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segír: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laugardagá kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúi-5, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl, 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sutidi 26: O-pið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga ld. 5.30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga mrðvjkutíaga og föstudaga kl. 5-—7. K, F. U. M. Biblíulastur: Sálm. 16. Óbult- uy. — AMSKEIÐ til undirbúningsprófs til löggildingar endurskoðenda verður haldio við Háskóla íslands. Skilyrði tii þátttöku. eru þau, að hiutaðeigandi hafi lokið gagnfræða- eða verzlunarprófi eða hafi hliðstæða menr.t - un, sé 21 árs gamall og liafi unníð að endurskcðunarstörf- um undir stjórn löggilts endm'skoðanda eitt ár. Umsóknir ásamt skilríkjum sendist formanni prófnefndar Birni E. Árnasyni, Hafnarstræti 5, fyrir 26. þ.m. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. KAE6EVÍVIAR fyrir báta og bifréiðir, hlaðnír og óhlaðnir 6 volta: 82 - 100 — 105 — 115 — 150 — 225 amp. 12 volta: 50 — 66 - 75 amp. — Rafgeymasambönd, allar stærðir. SMYRILL, liúsi SameinaSa — Sími 1-22-60. Raflagnaefni Rafinagnsrör Tengilok, vatnsþ. 1” — IV2" — 2” Tenglar ,inngr. & utanál. Ídráttarvír, Rofar. inngr. og utanál. 1,5 q — 2,5 q — 4 q — Bjöllutippi 6 q Bjölluspennar Bjölluvír Rofa-, tengla-. vegg- og Plastkapall loftdósir 2x1,5 q — 2x2,5 q — L. K. tenglar með röfa 3x4 q — 4x4 q L.K. rofar Gúmmíkapail z Lampasnúra 2x0,75 q — 2xT q — Klær 2x1,5 q — 3x1,5 q — Hulsur 3x2,5 q — 4x2,5 q Perur 6-v. — 12. v. — Varliös 32 v. — 110 v. — 220 v. NDZ — KII — KIII — Floursentþérur IíiV — KV Flouresentstartarar 0. m. fl. Vé!a- ®| raftælíj Dverzhsniit h.f. Tryggvagötu 23. — Sími 13279. við Laúgaveg eðá i miðbænum -veralunarlager koma til greina. óskast til íeigu. ICrup á Háfnarstræti 4. — Súöl 11219. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.