Vísir - 23.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 23.09.1957, Blaðsíða 5
iMánudaginn 23. septerabei' 1957 Ví SIB ftáói’mót l.R. Frí&rík, Piínik og Stáhfberg efst- með 4^2v. og biðskák. ir Áttunda umferð tefld í kvöld. Sjöunda umferð stórmóts Taflfélags Reykjavíkur var íefld í gærkvöldi og lauk fjór- uin skákanna en tvær fóru í bið. Guðmundur Pálmason tefldi Nimzo-indverzka vörn gegn Benkö, og lauk skák þeirra með jafntefli eftir 31 leik. Stáhl- berg átti í höggi við Inga R., sem einnig beitt fyrir sig áður- mefndri vörn. Lenti Ingi í nokkru tímahraki undir lokin <og tapaði á tíma, meðan hann var að leika síðasta skyldu- Jeiknum; ella hefði skákin far- ið i bið og hafði Ingi sízt verri stöðu. Pilnik vann Arinbjörn, sem teíldi Sikileyjarvörn, en þeir Guðm. Ágústsson og Guðmundur S. sömdu jafntefli; 3ék Guðm. S. franska vörn. — Loks tefldu þeir Björn Jó- hannesson og Ingvar Ásmunds- son kóng-indverska vörn gegn Gunnari Gunnárssyni og Frið- riki Ólafssyni, sem höfðu hvítt, en þær skákir báðar fóru í bið. Staðan í biðskák þeirra Frið- riks og Ingvars er þessi, (hvit- ur á leik) : Svart: Ingvar Ásmundsson H; j-þ <jij< ; ' & . Éi * - :■ ' . Jl' 'B'‘mim f| ' t;:M . Hvítt: Friðrilv Ólafsson Biðskákir úr 5. og 6. um- ferð voru tefldar á föstudags- kvöldið, og fóru leikar svo, að Vöruskiptajöfnu&urinn hagstæÖur í ágúst. \ önisklpta jöfnuðurinn í ágúst mánuði varð hagstæður imi 27.7' milj. Ur. ; Alls er vöruskiptajöfnuðurinn, það sem af er.árinu, eða á alls 8 fýrstu mánuðum ársins,-. óhag- stæöur orðinn um 169.8 millj. kr. 'Á sama tíma í fyrra var verzlr ( unarjöfnuðurinn óhagstæður úm 23'4.6 millj'. kr. og í ágústmánuði varð hann óhagstæður um 15.7 millj. kr. ' 1 s.l. mánuði nam útflutningur- inn héðan 104,6 millj. kr„ én inn- flutningi'.ririn 76.9 millj. kr. Sam-' , tíils á árinu til þessa hefur út- fluUúngurmn. numlð 613.1 millj kr. -og inriflutningurin 782.9 millj. kr. þar af skip fyrir 19.6 milíj. kr. Benkö og Ingvar gerðu jafn- tefli, Stáhlberg vann Guðm. S., Friðrik vann Guðm. Á.. Björn vann Arinbjörn og Ingi R. vann Gunnar i skákum úr fimmtu umferð, en úr hinni iauk að- eins skák: Guðm. P. og' Gunn- ars sem Guðmundur vann. Er þá enn ólökið skákum Ingvars |og Björns við þá Stáhlþerg og j Pilnik, og verða þær tefldar annað kvöld ásamt biðskákum ' úr 7. og 8. umferð. I Eftir sjö umferðir standa 1 leikar svo, að Friðrik, Pilnik log Stáhlberg eru efstir með 4t/ú vinning og biðskák, næstir koma Jlngi R., Benkö og Guðm. P. með ! 4i J vinning og síðan Ingvaf með 3 vinninga og tvær bið- skákir. Áttunda umferð fer fram í kvöid og tefla þá saman Ingi R, og Friðrik, Guðm. P. og Stáhlberg, Björn og Benkö, Pilnik og Gunnar, Ingvar og Guðm. Ág. og Ar.inbjörn og Guðm. S. Hefst keppnin kl. 7.30 e. h. og fer fram i Listamanna- skálanum eins og' áður hefur verið skvrt frá. Firmakeppni í knattspyrnn. Frá fréttaritara l'ísis. Akui'eyri í morgun. Um helgína hófst á Akureyri tinnakeppni i krtattspyrnu og taka 9 fyrirtæki þátt í henni. Keppt er.um fagurt stýrishjól, sem Slippstöðin á Akureyri hef- ur gefið, og er alls búið að keppa um hana þrisvar sinnum. Núver- ándi handhafi verðlaunagripsins er Kaupfélag Eyfirðinga. Um heigina yoru 8 leikir háð- if. Þetta er útsláttakeppni og ef iið tapar tveim leikjum er það úr sögunni. T\ö liðin er.u þegar fallin út. Búist er við að keppn- inni Ijúki um næstu helgi. 20 ísl. ungiingar fá ökeypis skélavist á lýBháskóíum ytra. Nemendamiðlun þessi er einn liður í starfsemi Norræna félagsins. J í Danmörku: Dóra Egilson. Rvk. I ' I Flestir fara fiugleiðis utan um næstu mánaðamót, en nokkrir tóku sér far með „Gull- fossi“ til K.hafnar si. laugardag. Fyrir atbein Norræna félags- ins fá 20 unglingar ókeypis skólavist á lýðháskólum á Norð- urlöndum í vetur 13 £ Svíþjóð, 5 í Noregi, 1 í Finnlandi og 1 í Danmörku. í vor fengu 12 íslenzkir ung- lingar ókeypis skólavist í sum- arskóla í Svíþjóð fyrir milli- göngu sama félags og hefir þessi nemendamiðlun þannig verið meiri í ár en okkru sinni fyrr. Margar fyrirspurnir hafa þegar borizt um fía skólavist áð sumi og sömuleiðis næsta vetur. Þeir, sem hljóta ókeypis skólavist í vetur eru: Anna Brynjóifsdóttir, Rvik. Auður Árnadóttir, Akran. Ás- dís Jakobsdóttir, Rvk. Dómild- 1 ur Sigurðardóttir, Draflast., Fnjóskadal. Edda Júiíusdóttir, Akran, Hlín H. Ásmundsdóttir, Keflav. Iðunn Jakobsdóttir, Rvk. Katrín Þorláksdóttir, Hafn arfirði. Margrét Guðmunds- dóttir, Rvk. Sigriður Magnús- dóttir, Hafnarf. Sigurlaug Árna_ dóttir, Akran. Snæbjörn Hail- dórsson, ísa. og Svanhildur Hilmarsdóttir, Rvk. j í Noregi: Anna Guðiaugsdótt- ir, Akran. Kristrún Ólafsdóttir, Rvk, Ragnhieður Júlíusdóttir, |Akran. Sigríður B. Sigurðar- 'dóttir, Sigluf. og Sigríður Torfa dóttir, Akran. I í Finnlandi: Jón Aðalsteins- son. Lyngbrekku, Reykjadai. Laugarneshverfi íbúar Laugarnesbvcrfis og nágrennis: Þið þurfið ekki að fara lengra en í LAUGARNES- BÚÐINA, Laugarnes- vegi 52 (korn Laugar- nesvegar og Suníllaug- arvegar) cf þið ætlið að komá smáauglýs- Lngu í 'Vísi. SmárMtyljairufra tru laJidiurgaatar, ir t/jij Mýjar bækur >v Hömiubók tHanna og hótelþjófurinn). Alltaf fjölgar lesendum Hönnu-bókanna, enda er það eðli- legt, því þær eru flestum stúlkubókum skemmtilegri. Kostar 35 krónur. Auður og Ásgeli', hin vinsæla barnabók eftir Stefán Júliussoir kennara, er nú komin í 2. útgáfu með fjölda mýnda eftir Halldór Pétursson. Kr. 28.00. Kári lifli í sveitinni. eftir Ste'fán Júlíusson. Börnin um allt land þekkja Kárabækurnar. Þær eru lésnar í skól- um, börnin lesa þær í heimahúsum og mörg kunna bækurnar utanbókar. Gefið börnun- um þessa fallegu nýju útgáfu af Kára í sveitr iiini. Kr. 25.00. \Óll. eftir Edgar Jepson. Felicia Grandi'son ' hét hún. litla söguhetjan í þessari bók, en hún kallaði sig Nóu, og heimtaði að aðrir gerðu það líka.“ Hún lét sér ekki allt fvrir brjósti brénna, þó að hún væri aðalsættar, systur- dóttir ráðherrans og alin upp hjá honum. Nóa lenti í ýmsum ævintýrum, sem ungling- um þykir gaman að kynnast. Kóstar aðeins kr. 20.00. Dvei'guriiiu meö rauðu húl'uiia. ævintýri eftir Ingólf Jónsson frá Prests- . baklca. Á hverri blaðsiðu bókarinnar er rnynd, og hefur Þórír Sigurðsson teiknað myndirnar. Þetta er fagurt ísíehzkt ævin- týri, um litla dverginn, sem átti heima í stóra gráa steininum. Kostar 15 krónur. Öskubiisk.u. Ný útgáfa af hinii eldgamla ævintýri, sem alltaf er nýtt. Kr. 10.00. Hráir jjrænmefisréltir, eftir Helgu' Sigurðardóttur. I bókinni éru leiðbeiningar um. það, hvernig ha’gt er áð hafa á borðurn alla mánuði og daga ársins hráá rétti.úr þeím.kált'egunduin og jarðar- ávöxtum, sem auðvelt er að rækta hér á landiKr.30.0b. >'v keiiusiiibók í liönskn II. í fyrrahaust-kom *lt fvrsta hefti af nýrri kennslubók í dönsku eftir þá Harald Magn- ússon kennará og Erik Sönderholm lektor við háskóla Islands. Bókin fékk mjög góðar viðtökur óg vár tekin til kennslu í-fjölda- mörgum ákófum og -hjá einkaltennurum, enda er hér stuðzt við þrautreynt kerfi, bæði hér og erlendis. Bókin er 223 blaðsíður með allstóru orðasafni.-Með útgáfu þessarar bókar verður tekin upp sii nýjung, að með síílaýerkefnum, sem koma í október, verður málfra^ðiágrip, og ætti það aö verða tii hægðarauka, bæði íyrir kennara og nem- endur. Bókin er, éiris og áður er getið, 223 bls. með fjölda mvnda, og kostar aðeins 35 krónur. Prentsmiðjan Leiftur ***** Samúðarkveijur út af andláti Hákonar VII. - Norska scndíráðrð í Reykjávík tilkynnir að það taki á mótl'sam- úðárkveðjurit Vépui andláts Há- konar Noregskonungs. • Þeir, scm óska að senda sani- úðarkveðjúr í tilefni þess, géta. skrifað nöfn ;sín á lista, sem ligg- xir frammi í skrifsto'fu sendiráðs- ins Hveffisgöt.u 45 á morgún (24. ííépt.l og miðvlkudag -klV l4—17 Stxfiðá 4agana. 1 - j • .ttcltUrKenú , Námsgreioar; Íslenzka, ■ ensjta,- dariSka, þýzka, franska, spænska (esperanto- ög e.t.v. fleiri tungumál verða kennd, ef þátttaka er nægileg), reikningur, . þókfærsla, vélritun, föndur, kjólásáumur, barnafatasaumur, sniðteikning,.. útsáumur, upplestur, sálarfræði. Byrjendaflokk- ar og framhaldsflokkar í öllum bóklegum greinum. ftýir framhaldsflokkar í íslenzku og flat- armálsfræði fvrir gagnfræðinga. Talæfingai: í. ensku og dönsku í efstu íiokkunum. Hver hámsgrein kennd 3 kennslustundir á viku. Kennt er á kvöldin kl. 7,45—10,20. Nánari uþplýsingar við innritun. lnnritun fer frám í Miðbæjarskólanum klukkan 5—7 og 8—9 síðdegis alla virka daga til 1. október. (Gengið inn um norðurdyr). Irinritunargjald (sem greiðist við innritun). er kr. 40.00 fyrir bóklegar námsgreinar en kr. 80.00 fyrir handavinnuflokka og vélritun. Saúmavéiar og ritvélar eru til afnota-í timunum. - ;. ’ Skólastjóri. ;■&■ -- '!■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.