Vísir - 30.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 30.09.1957, Blaðsíða 1
•7. árg. Mánudaginn 30. september 1957 1^'»'^ ‘ 5 229. tbl. mmmg ^ggg Lest hrapar í fijót Tugir farast í Nigeríu. Eitt mesta járnbrautarslys síðari tíirium hefur orðið TCigeríu, er lest á ieið frá Eagos til Karno hrapaði niður í lljót vexti. Mun hafa skolað undan tein- unum i geysilegri úrkomu, og þeir sveigst og beyglast. — Kunnugt er, að 20 menn hafa farist, en um 100 hafa verið fluttir í sjúkrahús. En því fer fjarri, að öll kurl séu komin til grafar. Óvíst er um afdrif 300 farþega, og má telja víst, að margir þeirra hafi farist, sennilega svo tugum skiptir. inatjón í stárhrtma i‘íkitiius hrauu Hicft ai‘ vriðai’iæi'iiui. Nýlega er látinn kunnur írsk- ur liöfundur, dr. Oliver St. Jolm Gogurty. Haim varð bandarisiatr þegn fyrir nokkr- um áruni. Hann var einnig' kunnur sem lækuir. Fyrr var Jiann milvill andstæðingur De Valera, sem tiann kallaði „spæiLskan tank í ískri kássu". De Valera átti spænskan föður. Zlnikov marskáikur er vænt- anlegur til Belgrad 8. þ. m. í „venjulega lfurteisisheim- sókn. 30 téklaieskmn kolanámu- mönnum var nýlega stefnt fyrir rétt sökum þess live oft þá liafði vantað í vinnuna. Myndin er tekin í gær á Keykjavíkurflugvelli, rétt áður en forsetahjónin stigu upp í flugvélina, sem flutti hau til Oslóar- borgar, Þangað fóru þau til hess að vera við útför Hákonar Noregsskonungs á morgun. Flokksþing brezkra jafnaiar- manna sett í Brighton. Afnám húsaleigulaga er þar höfuðmál. Flokksþiug brezkra jafnaðar- manna hefst i dag síðdegis i Brighton á suðurströnd Eng- Iands. Sitja það um 1300 fulltrú- ar hvarvetna áð úr lanðinu og liggja þegar fyi ir um 5.10 álykt- unartillögur. Forsprakkarnir sátu fundi langt fram á nótt við að ljúka undirbúningi ýmissa mála. B.M. kann að halda velli í dag, en faNa í næstu viku. Traust vegna Alsír-málsins í dag, en vars- traust vegna dýrtíðarmála í næstu viku. Franska fulltrúudeildin greiðir í dag atkvæði um heimastjórn fyrir Alsír, þ.e. frumvarp stjórn- ar Bourges-Maunorey, en áður Sunilgerðíjijiliöíii dvpknA. Dýpkunarskipið Grettir hef- 'iir unnið að undanförnu að þvi að dýpka Sangerðishöfn. Var unnið að sprengingum lmfa verið greidd atkvæði um einstakar greinar þess. Bourges-Maunorey héfur farið fram á traust í sambandi \'ið i þessa atkvæðagreiðslu. Hann flutti ræðu í kjördæmi sinu i gærkvöldi og sagði, að með heimastjórnarfrumvarpinu væri ekki miðað að því, að egna Alsíringa upp hverja gegn öðr- um, heldur hið gagnstæða. Hann varði og stefnu stjórnar- innar til varnar gegn verðbólgu, Þeirra meðal var ájyktunartil- laga, fram borin af flokksstjórn- inni, þess efnis, að þegar verkalý^stjórn taki- aftur við völdum, skuli það verða eitt hennar fyrsta verk, að fella úr gilcli hin umdeildu húsaleigulög íhaldsflokksins. Ihaldsblöðin í morgun, hlakka yfir þvi, ef þetta eigi að véra eitthvað trompspil, því að eng- um geti blandast hugur um hvað hér sé á feröinni. Jafnaðarmenn séu hér á atkvæðaveiðum, en þeir verði að geta boðið upp á eitt- hvaða annað en þetta, ef þeir ætla að gersigra Ihaldsflokkinn í næstu kosningum. Djilíis. Ein ályktunartillagan lýsir á- hvggjum og vonbrigðum yfir þvi að aftur eigi að stefna Ðjilasi fyrrverandi varaforsætisráð- herra Júgóslaviu fyrir rétt, vegna skoðana hans. Þingið á að standa 41!; dag. Frá fréltaritara Vísis. Siglufirði í morgun. I gær varð stórbrunf á Siglu- firði, er nótahjailur Síldarverk smiðja ríkisins brann til ka’dra |kola með öllu sem í honum var og er þar «m milljóna króna tjón að r*ða. Húsið sjálít er stórhýsi, steyptir útveggir en með timb- urlofti og járnklæddu þaki. Niðri í húsinu, sem er einn sal-( úr, er rafmagnsblásari sem( blæs lofti í netin til að þurrka þau, en fullþurrkuð eru þau sett upp á loft og geymd þar \'fir veturinn. Nú voru geymd í húsinu 27 snurpinætur og hringnætur auk rekneta og anparra veiðarfæra og voru fiTnm nætur í þurrkun niðri, en hinar allar geymdar uppi á löfti. Verðgildi hverrar nótar nemur nú sem næst 100—120 þúsund krónum, svo að veiðar- færatjónið eitt út af fyrir sig er gífurlegt. Eldsins varð vart klukkan tæplega hálffimm í gærdag með því að eld- og reyksúla stóð allt í einu upp úr þakinu. Var slökkviilðinu strax gert aðvart og vann það sleitulaust að slökkvistörfum, en allt kom fyrir ekki. Allt, sem brunnið gat i húsinu brann til ösku og nokkru efíir að eldsins varð vart féll bæði þakið og loftið í húsinu og um sjöleytið í gær- kveldi stóð tóftin ein eftir uppi. Eldhafið var gýfurlegt og Jogaði í glóðunum fram á nótt. Enn í morgun stóð vörður við húsið til að koma í veg fyrir að neistar kviknuðu og læstust í nærliggjandi byggingar. Má það teljast mikið lán 1 ógæfunni að blæjalogn var með an húsið brann, því ella hefði getað farið illa. Síldarverksmiðj an S.R.P, er þarna á næstu grösum og henni stóð mikil hætta af eldhafinu. Voru segl breidd á verksmiðjuna og vatni dælt á hana án afláts, sömu- leiðis á olíugeymi, sem að vísu stóð tómur, sunnan við nóta- hjallinn. Tókst slökkviliðinu aS bjarga báðum þessum bygg- ingum. Eldsupptök eru ókunn, því enginn maður var í húsinu þegar eldsins varð vart, enda ekki unnið í húsinu í gær. neðansjávar við' bryggjuna og en þag eru einkum bændur, sem fenginn til þess kafari. En áður ^ eru óánægðir vegna þess, að ekki búið var að hreinsa til úr, má hækka verð á afurðum en botninum var dýpkunarskipið: þeirra, en annars segja frétta- Svavar Markússon vann frægan sigur í Þýzkalandi í gær. Sigraði í aðalgrein Rudolf Har- big-mótsins, 800 m. hlaupinu. ritarar. að óánægjan sé vaxandi i Fi'alcklandi yfirleitt, og sé hér ( gamla sagan að gerast: Allir vegna vilji eða þykist vilja traustan fiokksforysttina. af ítölskum kommún- istum. Á Sikiley hafa 18 konnnúnista- forsprukkar sagt sig úr flokkn- um til \iðbótar 43 í fyrri viku, niegTirar óánægju með -sent fyrirvaralaust á brott og hefur ekkj komið aftur. Eru sjómenn og útgerðarmenn í Sandgerði mjög' óánægðir út af þessari ráðstöfun og telja stór- ! rikis og almennings fjárhag, en I Segir hættulegt fyrir bátana að láta ; aliii vilja að aðrir beri byrðarn- manna, ; ar en þeir sjálfir. j flokksforystan hafi brugðist komið fram á ( skyldum sínum og forystuhlut- verki. Það kemur glöggt fram, þessum málum og fer atkvæða-1 að það er hik og þrekleysi gagn- greiðsla um vantraustið fram: i vart Kremlvaldinu, sem er ein í tilkynningu þeirra 18 sem hér um ræðir, að stórgrýtið liggja í bötninum, auk þess sem aðgerðir dýpkun- arskipsins hafi ekki komiö nema að hálfu gagni úr því ekki var lokið því litla sem eftir var að gera. Vantraust er stjórn Bourges-Maunorey út aí. i næstu viku. höfuðorsök óánægjunnar. I gær vann Svavar Markús- son hlaupari stórsigur í 800 metra hlaupi í Þýzkalandi, sem vckur bæði mikla athygli í Þýzkalandi og víðar um l'ánd. Þenna sigur vann Svavar á minningarmóti, sem Þjóðverj- ar halda árlega í minningu um 'frægasta millivegalengdar- hlaupara þeirra Rudolf Harbig, er var á tímabili einn frægasti hlaupari heimsins. Var mótið haldið í Dresden. 1 Aðalkeppni mótsins er 800 metra hlaupið hverju sinni, en J annars er keppt þar í ýmsum | frjálsíþróttagreinum. Er ekki i boðið til keppni i þessu móti1 'nema snjöllustu íþróttamönn- um og í 800 metra hlaupinu er keppt um fagran og mikinn krystalsvasa, sem cr farand- gripur. Getur þó unnist á þrem árum samfleytt eða fimm sinn- um alls. Danski millivegalengd fírhlaupavinn Gunnar Nielsen hefði unnið gripinn til eignar í fyrra ef hann hefði eltki tap- að þá. Tími Svavars í gær var 1:53,j. mínúta, sem ekki getur talist neinn yfirburðatimi í jafn harðri keppni, en hins ber þó að geta að aðstæður voru hin- ar verstu og' slagveðursrigning á meðan keppnin fór fram. Svavar er væntanlegur til landsins í kvöld. Hann hefur borið hróður íslands meðal framandi þjóða í sumar og sett hvorki meira né minna en fimm íslandsmet í hlaupum í sum- ar. Síðasta metið setti hann í Svíþjóð í vikunni sem leið í 1000 rnetra hlaupi á 2:23,8 mín. $ Franski flugherinn tilkyniúr, að orrustuþoía af gerðlimi Mirage III. hafi náð tvöföld- uni hraða hljóðsins á reyiis'u- flugi. Hún náði 1930 kri. hraða á klst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.