Vísir - 30.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 30.09.1957, Blaðsíða 1
§7. árg. Mánudaginn 30. september 1957 hsfrap^h <¦* 229. (bl est brapar í fijól Tugir farast í Nigeríu. Eitt niesta iárnbrautarslys síðari timum hefur orðið Nigeríu, er lest á leið frá Lagos til Karno hrapaði niður í fljót í vexti. Mun hafa skolað undan tein- unum i geysilegri úrkomu, og þeir sveigst og beyglast. — Kunnugt er, að 20 menn hafa farist, en um 100 _ hafa verið fluttir í sjúkrahús. En því fer fjarri, að öll kurl séu komin til grafar. Óvíst er um afdrif 300 farþega, og má telja víst, að margir þeirra hafi íarist, sennilega svo tugum skiptir. Nýlega er Litinn kunnur írsk- ur höi'undur, dr. Oliver St. John Gogarty., Jffann varð bandarískur þegn fyrir nokkr- um árnm. Hann var éiiinig kunnur sem læknir. Fyrr var liann niilvil! andstæðingur De Valera, sem iiann kallaði „spænskan lank í ískri kássu". De Valera átti spænskan föður. Zhukov marskálkur er vænt- anlegur tíl Belgrad 8. þ. rri. í „venjulega kiu'teisisheim- sókn. 30 tékkneskum kolanámu- mönnum var nýlega stefnt fyrir' rétt sökum þess hve oft þá liafði vantað í vinnuna. jónatjón í stórbruna utiroi. Myndin er tekin í gær á Keykjavíkurflugvelli, rétt áður en forsetahjónin stigu upp í flugvélina, sem flutti bau til Oslóar- borgar. Þangað fóru þau til bess að Véra við útför Hákoiiar Noregsskonungs á rtiorgun. Flokksþííig brezkra jaínaðar- manna sett í Brighton. Afnám húsaleigulaga er þar höfuðniál. * ISfó&titjailiH* $£ldai*verksi»ioJES ríkiwiias krauu eneo miklu aí veioa ríærn i». Frá fréttaritara Vísis. og vann það sleitulaust að Siglufirði í morgun. slökkvistörfum, er. allt kom ' í gær varð stórbrunr á Siglu- fyrir ekki. Allt, sem brunnið firði, er nótahjallur Sfldarverk gat í husinu brann til ösku og ¦ smiðja ríkisins brann til ka-ldra nokkru eftir að eldsins varð kola með öliu sem í honum var vart fél-1 bæði þakið og loftið og er þar öiii itúiljáua króna i húsinu og um sjöieytið í gær- kveldi stóð tóftin ein eftir uppi. Eldhafið var gýfurlegt og logaði Flokksþing brezkra jafnaðar- manna hefst í dag síðdegis i Brighton á suðurströnd Eng- lands. Sitja það tun 1300 fullfcrú- ar hvarvetna áð úr landinu og liggja þegar fyiir lun 550 álykt- unartillögur. Forsprakkarnir sátu fundi langt fram á nótt við að Ijúka undirbúningi ýmissa mála. 8.M. karni að hakfa veHí í dag, en falla í næstu viku. Traust vegna Alsír-málsins í dag, en van- traust vegna dýrtsðarmála í næstu viku. Franska fulltrúadeUdin greiðir liafa verið greidd atkvæði um í dag atkvæði um heimastjórn einstakar greinar þess. fyrir Alsír, þ.e. frumvarp stjórn- Bourges-Maunorey hefur farið ar Bourges-Maunorey, en áður fram á traust i sambandi við þessa atkvæðágreiðslu. Sandgerdisliöfu dVpkuo. Dýpkimarskipið Grettir hef- ur unnið að undanfömu að þvi að dýpka Sangerðishöfn. Var unnið að sprengingum neðansjávar við' bryggjuna og fenginn til þess kafari. En áður en búið var að hreinsa til úr botninum var dýpkunarskipið sent fyrirvaralaust á brott og hefur ekki komið aftur. Eru sjómenn og útgerðarmenn í Sandgerði mjög óánægðir út af þessari ráðstöfun og telja stór- 'hættulegt fyrir bátana aðláta aliii vilja að aðrir beri byrðarn-' 'manna, sem hér trm ræðir, að ] ílokksforysían hafi brugðist skylcíum sinum og forystuhlut- Hann flutti ræðu í kjördæmi sinu i gærkvöldi og sagði, að með heimastjórnarfrurnvarpinu væri ei:ki mlðað að því, aö egna Alsíringa upp hverja gegn öðr- u:n, heldur hið gagnstæða. Hann varði og stefnu stjórnar- innar til varnar gegn verðbólgu, en það eru einkum bændur, sem eru óánægðir vegna þess, að ekki má hækka verð á afurðum þeirra, en annars segja frétta- ritarar, að óánægjan sé vaxandi i Frakklandi yfiiieitt, og sé hér [ gamla sagan að gerast: ÁlÍirjVégna vilji eða þykist vilja traustan fiokksforystuna. rikis og almennings fjáriiag, en Segir i tilkynningu þeirra 18 Þeirra meðal var ályktunartil- laga, íram borin af flokksstjóvn- inni, þess efnis, að þegar verkalyo"l:stjórn taki» eftur við völdum, skuli það verða eitt hennar fyrsta verk, að fella úr gildi hin umdeildu hv'isaleigulög íhaldsflokksins. íhaldsblöðin í morgun, hlakka 'yfir þvi, ef þetta eigi að véra eitthvað trompspil, því að eng- um geti blandast hugur um hvað hér sé á ferðinni. Jafnaðarmenn séu iiér á atkvæðaveiðum, en þeir verði að geta boðið upp á eitt- hvaða annað en þetta, ef þeir ætla að gersigra íhaldsflokkinn i næstu kosningum. Djiias. Ein ályktunartillagan lýsir á- hyggjum og vonbrigðum yfir þvi að aftur eigi að stefna Djilasi fyrrverandi varaforsætisráð- herra Júgóslavíu fyrir rétt, vegna skoðana hans. Þingið á að standa 4H dag. tjén að ræða. Húsið sjálft er stórhýsi, steyptir útveggir en með timb- urlofti og járnklæddu þaki. Niðri í húsinu, sem er einn sal- er rafmagnsblásari seiTi í glóðunum fram á nótt. Enn í morgun stóð vörður við húsiði til að koma í veg fyxir að neistar kviknuðu og læstust í blæs lofti í netin til að þurrka, nærliggjandi byggingar. þau, en fullþurrkuð eru þau sett upp á loft og geymd þar Má það teljast mikið lán 1 ógæfunni að blæjalogn var raeð yíir veturmn. Nú voru geymd( an húsið brann, því ella hefði í þúsinu 27 snurpinætur og' getað farið illa. Síldarverksmiðj hringnætur auk rekneta og annarra veiðarfæra og vorú fimm nætur í þurrkun niðri, en hinar allar geymdar uppi á lbfti. Verðgildi hverrar nótar némur nú sem næst 100—120 þúsund krónum, svo að veiðar- færatjónið eitt út af fyrir sig er gifurlegt. Eldsins varð vart klukkan tæplega hálffimm í gærdag með því að eld- og reyksúla stóð allt í einu upp úr þakinu. Var slökkviilðinu strax gert aðvart an S.R.P. er þarna á næstu grösum og henni stóð mikil hætta af eldhafinu. Voru segl breidd á verksmiðjuna og vatni dælt á hana án afláts, sömu- leiðis á olíugeymi, sem að vísu stóð tómur, sunnan við nóta- hjallinn. Tókst slökkviliðinu að bjarga báðum þessum bygg- ingum. ¦ «r Eldsupptök ef u . ókímn, því enginn maður var í húsinu þegar eldsins varð vart, enda ekki unnið í húsinu í gær. Fylgiö hrynur aí ítölskum kommán- istum. Á Sikiley hafa 18 konnnúnista- forsprakkar sagt sig úr flokkn- um til ilðþótar 43 í í'yrri viku, nieg-nrar áánægju með Svavar Markússon vann frægan sigur í Þýzkalandi í gær. Sigraði í aðalgrein Rudoif Har- big-mótsins, 800 m. hlaupinu. ¦stórgrýtið ligg'ja í botninum, auk þess sem aðgerðir dýpkun- • arskipsins hafi ekki komið nema að hálfu gagni úr því ekki var lokið því litla sem eftir var að gera. ar en þeir sjálfir. Vántraust er komið fram stjórn Bourges-Maunorey .1 i Qt af verki. Það kemur gloggt fram, þessum málum og fer atkvæða-' að það er hik og þrekleysi gagn- greiðsla um vantraustið fram i varí Kremlvaldinu. seni er næstu viku. ' höfuSorsök óánægjunnar. em í gær vann Svavar Markús- j son htaupari stóri^gur í 800 metra hlaupi í Þýzkalandi, sem yckur bæði mikla athygli í Þýzkalandi og víðar um Tdnd. Þenna sigur vann Svavar á j minningarmóti, sem Þjóðverj- ar halda árlega í minningu um frægasta millivegalengdar- hlaupara þeirra Rudolf Harbig, er var á tímabili einn frægasti 1 hlaupari heimsins. Var mótið haldið í Dresden. ' Aðalkeppni mótsins er 800 metra hlaupið hverju sinni, en annars er keppt þar í ýmsum frjálsíþróttagreinum. Er ekki ; boðið til keppni í þessu móti I nema snjöllustu íþróttamönn- ,um.og í 800 metra hlaupinu er ,keppt um fagran og mikinn ' krystalsvasa, sem er farand- gripur. Getur þó unnist á þrem árum samfleytt eða fimm sinn- um alls. Danski millivegalengd arhlauparinn Gunnar Nielsen hefði unnið gripinn til eignar í fyrra ef hann hefði ekki tap- að þá. Tími Svavars i gær var 1:53,^. mínúta, sem ekki getur talist neinn yfirburðatími í jafn harðri keppni, en hins ber þó að geta að aðstæður voru hin- ar verstu og slagveðursrigning á meðan keppnin fór fram. Svavar er væntanlegur til landsins í kvöld. Hann hefur borið' hróður íslands meðal framandi þjóða i svimar og sett hvorki meira né minna en fimm íslandsmet í hlaupum í sum- ar. Síðasta metið setti hann í Svíþjóð í vikunni sem leið í 1000 niefra hlaupi á 2:23,8 mín. ^ Franski flugherinn tilkyntiir. að orrustuþoia af gerðlnni Jlirage III. liafi náð tvöfö!d- um hraða hljóðsins á reyiishi- flugi. Hún núði 19?0 kin. hraða á klst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.