Vísir - 30.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 30.09.1957, Blaðsíða 5
Wánudaginn 30. september 195“ j»-------------------------- VlSIK Frá IþróttaskóBe Jóns Þorstesnssosiar Vetrarstarfsemi skóíans hefst 1. okt. Leikfimi fyrir • stúlkur á mánudögum og fimmtudögum kl. 8—9 síðdegis. Innritun er hafin. Kennari: Anna Gísladóttir, sínii 32532. Baðstofan verður til afnota frá kl. 10 árdegis til kl. 10 síðdegis. Hún er opin fyrir almenning, sem hér segir: Á mánudögum kl. 4—6 síðd. fvrir konur. A laugardögum kl. 6—9 síðd. fyrir karla. Eldri baðflokkar mæti á venjulegum tímum. Nokkrir nýir baðflokkar geta fengið ákveðinn baðtima á morgn- ana eða um miðjan daginn. Nánari upplýsingar i skólanum, Lindargötu 7, sími 13738. Jón Þorsteinsson. Æ i: KIPAUTGCRÐ RIKISINS 99 HEKLA“ ; vestur um land í hringferð hinn 3. október. Tekið á ' móti flutningi til áætlunar- j j hafna vestan Þórshafnar, á ! mánudaginn. Farseðlar árdegis i á miðvikudag. Iiliii hús rétt við Hafnarfjörð til sölu. Mjðg góðir 'greiðsluskilmálar og lágt verð. Bíla og fasteignasalan, Vitastíg 8 A, sími 1-6205. Vetrarkápur til sölu. Verð frá kr. 995,00. Einnig vetrarkápuefni og fermingarkápuefni. Kápusalan, Laugavegi 11, 3. hæð t. h. , Sími 15982. Ódýr innskotsborð út teakvið 995 kr., úr mahogny 950 kr., einnig skrifborð frá 1850 kr. og stakir stólar frá 1350 kr. Húsgagnaverzlun Gunnars Mekkinóssonar, Laugaveg 66. — Sími 16975. Sálarrannsóknafélag Islands heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld mánudag 30. sept. kl. 8V2 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Forseti félagsins flýtur erindi. Stjórnin. VINS0L loftblendi fyrir steinsteypu, nýkomið. ffltirpa h.í. Einholti 8. Nýr bílskiir til sölu Efni vatnsklæðning, Stærð: 7,5x4,5 m. Uppl. í síma 18606. Afgreiðslustúlku 7—20 ára vantar strax í ljósmyndaverzlun. Upplýsingar á skrifstofu vorn í dag kl. 5—6. SVEINN BJÖRNSSON & ÁSGEIRSSON. Ráðskona óskast á heimavist barnaskólans Ásgarði í Kjós. Uppl. i síma 12742. í Wýjuftqf VBR B ARIM AULPAIM MEB EIMDURSKIIMSEFMI VlR barnaúlpan cr vind- og vatnsþétt. Fóður úr þæfðum ullardúk. Ytrabyrði úr húðþykku satíni eða i’isléttu, níðsterku nylon popliui. Falleg snið og í'rógangur. Skámmdcgið cr l'ramundan og umferðarbættan vex. Verndið líf Jiarna yðar á vcgum úli, og klæðið ]xut I R úlpu ílicð 'cndurskinsefni. kuldaúlpiir bai?na hámark gæðanna fyrír lágmark verðsins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.