Vísir - 08.10.1957, Blaðsíða 2
a
VlSIB
Þriðjudaginn 8. október 1957
ÍJtvarpið í kvöld:
20.30 Erindi: Norrænar ný-
lendur í Ameríku. (Jón R.
Hjálmarsson skólastjóri). —
21.50 Tónleikar (plötur)- —
21.20 íþróttir (Sigurður Sig-
urðsson). — 21.40 Tónleikar
(plötur). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Kvöld-
sagan: „Græska og getsakir11
eftir Agöthu Christie; XIX.
(Elías Mar les). — 22.25
,,Þriðjudagsþátturinn“ —
Jónas Jónasson og Haukur
Morthens hafa umsjón hans
með höndum — til kl. 23.20.
Eimskip:
Dettifoss fór frá Akranesi í
gær til Reykjavíkur. Fjall-
foss kom til Lohdon 6. þ. m.,
fer þaðan til Hamborgar.
Goðafoss fór frá New York
í gær til Reykjavíkur. Gull-
foss kom til Leith í gær, fer
þaðan í dag til R,eykjavíkur.
Lagai-foss kom til Kotka 6.
þ. m., fer þaðan á morgun til
Reykjavíkur. Roykjafoss er í
Antwerpen, fer þaðan til
Hull og' Reykjavíkur. Trölla-
foss fór frá New York 1. þ.
m. til Reykjavíkur. Tungu-
'foss kom til Reykjavíkur í
gær frá Leith. Drangajökull
fór frá Hamborg 5. þ. m. til
Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell átti að fara 6. okt.
frá Stettin til Siglufjarðar.
Arnarfell lestar á Eyjafjarða
höfnum. Jökulfell fór 6. okt.
frá Gufunesi til Austfjarða.
Dísarfell er væntanlegt til
Grikklands á morgun. Litla-
fell er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Helgafell fór frá
Riga 3. okt. áleiðis til Aust-
fjarða. Hamrafell er í Reykja
vík. Yvette er í Þorlákshöfn.
Ketty Danielsen fór 20. f.
m. frá Riga til Austfjarða.
Zero er á Sauðárkrók.
Eimskipafélag Rcykjavíkur:
Katla er í Ventspils. Askja
er í Kalipeda.
Loftleiðir:
Saga var værítanleg kl. 7-—8
árdegis frá New York; flug-
vélin hélt áfram kl. 9.45 á-
J leiðis til Björgvinjar, Kaup-
^ mannahafnar og Hamborgar.
Jr Edda er væntanleg kl, 19 frá
;. Hamborg, Gautaborg og
' Oslo; flugvélin heldur áfram
* kl. 20.30 áleiðis til New
? York.
JtylinniMað
Árdegisháflæður
Iíl. 4,32.
Slökkvistiiðin
hefur síma 11100. .
Næturvörður
<er í Iðunarapóteki, sími I79il:.'
Lögregluvarðstofan
hefur sima 11166.
Slysavarðstofa Réykjavikur
í Heilsuverndarstöðinni ar op-
Sn allan sóiarhringinn. Lækna-
yörðttr L. R. (fyrir vitjanir) er. á
sams. síað-ki. 18 til kl. 8. — Sími
15030.
Ljósatimi
biíréiða og annarra ökutoekja
í lögsagnarumdæmi Reykjavík-
:ur verður kl. 13.05—6.25..
Áribadarsafn.
Opið aJIa virkii dága kl 3—5te.
Ei, Á suiinudögum kl. 2—7 e. h.
Pan-American flugvél
kom til Keflavíkur í morg-
un frá New York og' hélt á-
leiðis til Oslo, Stokkhólms
og Helsinki. Til baka er flug-
vélin væntanleg annað kvöld
og fer þá til New York.
Framarar:
Aðalfundur knattspyrnufé-
lagsins Fram verður í félags-
heimilinu í kvöld kl. 8.30. —-
Stjórnin.
Happdrætti Háskóla ísiands:
Dregið verður í 10. flokki
happdrættisins fimmtudag
10. okt. — Vinningar verða
838, samtals 1050000 krónur.
í dag er næstsíðasti söludag-
ur.
Aðalfundur
Félags íslenzkra listdansara
var haldinn miðvikudaginn
2. október. Að loknum aðal-
fundarstörfum voru rædd
ýmis hagsmunamál listdans-
ara. Tveir nýir meðlimir
gengu í félagið á fundinum.
í stjórn voru kosnar Sigríður
Ármann, formaður, Bryndís
Schram, ritari, og Guðný
Pétursdóttir, gjaldkeri.
Haustfermmgarbörn.
Síra Emil Björnsson biður
börn, sem eiga að fermast hjá
honum í haust, að ’koma til
viðtals kl. 8 e. h. fimmtu-
dagskvöld í nýja félagsheim-
ili Óháða safnaðarins.
Veðrið í morgun:
Reykjavík S 4, 6. Loftþrýst-
ingur kl. 9 var 981 millibar-
ar. Minnstur hiti í nótt var 4
stig. Úrkoma í .nótt 3.3 mm.
Sólskin í gær 4Í4 klst. Mest-
ur hiti í Rvk. í gær var 8 og
á landinu 14 st. á Sig'lunesi
og allvíða á Austurlandi.
Stykkíshólmur ASA 4, 6.
Galtarviti ASA 3, 5. Blöndu-
ós SV 4, 5. Sauöárkróukr SV
8, 6. Akureyri SA 5, 7. Gríms
ey SV 4, 7. Grímsstaðir SSA
4, 4. Raufarhöfn SV 4, 7.
Dalatangi SV 2, 10. Kirkju-
bæjarklaustur SV 4, 6. Stór-
höfði í Vestm.eyjum SV 8, 7.
Þingvellir SSV 2, 5. Kefla-'
vikíirflúgvöUur SSV 4. 7. —j
Veðurlýsing: Fyrir vestanj
land er djúp lægð, sem fer
héldur minnkándi. — Veður-
horfur: Suðvestan stinnings-
kaídi. Skúrir. — Hiti erlendis
í morgun: London 9, París 10,
K.höfn 8, Stokkhólmur 7,
Þórshöfn í Færeyjum 11.
KROSSGATA NR. 3355
Lárétt: -I í þaki 7 alg'. sagn-
orð, 8 stækki, 10 flík, 11 lama,
14 mennina, 17 frumefni, 18
kvendi, 20 mestur.
Lóðrétt: 1 t. d. púki, 2 skamm-
stöfnu í viðsk.máli, 3 samhljóð -
ar, 4 . . .magn, 5 dýr, 6 skrif,
9 reykja, 12 óhreinka, 13 vafa,
15 óhljóð, 16 árhluta, 19 úr
leðri.
Lausn á krossgátu nr. 3354.
Lóðrétt: 1 kerlaug, 7 RE, 8
kurl, 10 kró, 11 snót, 14 sinan,
17 at, 18 lóma, 20 banar.
Lóðrétt: 1 krossar, 2 ee, 3
LK, 4 auk, 3 urra, 6 Gló, 9 bón,
12 nit, 13 tala, 15 nón, 16 mar,
19 MA.
Stúlka
helzt vön eldhússtörf-
um óskast.
Matstoían Brytiim,
Hafnarstræti 17.
Sími 16234.
Aðaifundur íþróttakenn-
arafélags íslands.
Aðalfundur ‘ÍJþróttakennara-
félags Islands var iialdinn í
Reykjavík 27. sept. s.l. Fundinn
sátu óvenjulega margir íþrótta-
kennarar víða af landinu.
Formaður félagsins, Stefán
Kristjánsson, skýrði frá störf-
um á liðnu ári. Helzta verkefni
félagsins var að gangast fyrir
sýningu á skólaíþróttum til
minningar um 100 ára afmæli
skólaíþrótta í landinu. Voru
skólaíþróttasýningar haldnar
um land allt, en hátíðarsýning
var í Þjóðleikhúsinu. Þessar
sýningar þóttu takast mjög vel.
Félaginu hafa borizt kveðjur og
þakkir fyrir þessar sýningar frá
Gylfa Þ. Gíslasyni menntamála
ráðherra og Benedikt G. Wag'e
forseta íþróttasambands ís-
lands. Félag'ið hefir í hyggju
að láta gera líkan af fyrsta
íþróttasalnum, sem byggður var
við Lærða skólann í Reykjavík,
nú Menntaskólann. Þá ætlar
félagið að gangast fyrir því, að
skrifuð verði saga skólaiþrótta
á íslandi.
í sambandi við blaðagrein eftir
Ásdísi Erlingsdóltur, „íþrótta-
fulltrúinn og' skólamálin“, sem
birtist í Morgunblaðinu 19. sept.
sl„ samþykkti fundurinn með
öllum greiddum atkvæðum
gegn einu, að lýsa andúð sinni
á hinni persónuleg'u árás á
íþróttafulltrúa ríkisins, vottaði
honum fullt traust og þakkaði
vel unnin störf.
Ennfremur lýsti fundurinn
yfir undrun sinni á þeirri stað-
hæfingu greinarhöfundar, að
kennarar hefðu uppeldismáli n
aðeins að hjáverkum. Taldi
fundurinn þessa fullyrðingu
fjarri sanni.
I stjórn félagsins fyrir næsta
ár voru kjörin Stefán Krist-
jánsson formaður, Valdemar
Örnólfsson ritari og Elín Sig-
urvinsdóttir gjaldkeri. í vara-
stjórn voru kjörin Eirikur Har-
aldsson og Kristjana Jónsdótt-
ir. — Fundi varð ekki lokið og
verður framhaldsaðalfundur
haldinn fljótleg'a.— (Frá stjórn
íþróttakennarafélags íslands).
@ Dr. Dudley Paul White, lækn*
ir Eisenhowers, segir að
liezta itáðið til að konm í veg-
fyrir hjártasjúkdónia, sé að
gæta }>ess, að þyngjast ekki
um eitt piuid, livað þá melra,
eftir að menn eru komnir að
þritugri. Telui1 Isann það auð-
velt fyrir flesta með hæfilegri
áreynslu, Ukartiíegrl.
nýbrenrít og malað
kaffi kr. 11,— pk.
Ufsa og Jíorskalýsi
í V2 flöskum
beint úr kæli.
Indriðabúð
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
Nýir bananar
kr. 16,— kg.
Tómatar kr. 12,50.
Úrvals kartöflur
(gullauga og ísl. rauðar)
Hornaf j arðar gulrófur
índriðabúð
Þingholtsstræti 15. '
Sími 17283.
□ ERMANIA
fotjsh ís rt 4'amsli í>ií)
verða haldin á komandi ýetn ems og undanfarið,
bæði fynr byrjendur og þá, sem lengra eru kommr.
Upplýsingar í síma 1 1 189 kl. 6—8 s.d.
Félagsstjórnin.
Stórt verzlunarfyrirtæki i bænum vill ráða til sín
vanan bókhálðara, með aímennri verzlunarkunnáttu. —
Nokktir tungumálakunnátta æskileg.
Tilboð, ásáríit upplýsingum og meðmælum, sendist af-
greiðslu bláðsins fyrir 14. dktóber, merkt: „Framtíðarstarf
— 448.“'
c
Þriðjudagnir
ÍJ 2S1. dagui1 ársins
Swwwwjwuwwvuwww
La ndsbókasafiiið
er opið aliá virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibókasafn I.M.S.Í.
i Iðnskólanum ér opirt frá kl.
1—6 e. h. alla virká daga nema
laugardaga.
Þ.i ððrninjíisaf u ið
er opin á þriðjud., fimmtú'd. og
laugard. kl. 1—3'é. h. og á-SUlinu-
dögum kl. 1—4 e. h.
X'firlitesýningin ú verkum
Júlíönu Sveinsiióctur
t, Listasafni rikisins er ophi
daglega frá kl. 1—10 e. h. og er
aðgangur óke>-þis. Sýntngunni
lýkur hir.a 6. okt. n. k.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga frá kl. 1,30 til ki. 3.30.
Bæjarbókasáfnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema lgugard. kl. 10
- -12 og l—4.. Útlánsdeildin er op-
in virka dága kl. 2—10 nema.
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
’sunnud.’ yíir sumarmánúðina.
Útibúið, HofsVallagötu 16, oþið
virka daga kl. 6—7, nema taugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
vlrka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgárði 34i Opið-mánudL, mið-
vikud. og föstud. kl. 5—7.
i K. F. L. M,
. Bibliulejstur: II. TSm. 2,8—13.
Trúr er Guð.
■«.(1
Haust - laukarnir eru komnir
Túlipanar, páskaliljur, krókusar 0. fl. tegundir.
Plöntuskeiðar og pinnar til niðursetningar.
Lauflirífur og önnur verkfæri.
Önnumst einnig niðursetningu og
haustfrágang.
GROÐRASTOÐIN
við Miklatorg — Símar 19775 og 24917.
JarSarför
*
Fisms ©Iáa?ss<t*iiií2r'
stárkaapiRanns
frá Fellsfeiidá s Böksa fer fram frá Bómkirkj-
uiini Euðvikudagmn 9. þ.m. kl, 2 e.h.
Athöíninni í kirkjuíöli verðtir átvarpað.
Guðsteinn Eyjóifsson.
t-
• H