Vísir - 08.10.1957, Síða 4

Vísir - 08.10.1957, Síða 4
4 Vt SIB Þriðjudaginn 8. október 1957 WESMM D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarski'ifstofur blaðsins ei'u opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á rnánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Nýta þarf möguleika iðnaðarins til gjaldeyrissparnaðar. Frá fundi iðnrekenda nýlc^a. Tíðlr eldsvoðar. Undanfarið hafa menn veitt því eftirtekt, að eldsvoðar í hrað- frytsihúsum hafa verið næsta tíðir, og er óþarft að telja upp þá eldsvoða, sem orðið hafa í slíkum fyrirtækjum. Þeir hafa orðið að kalla í öll- um landsfjórðungum, og þeir hafa jafnan valdið miklu beinu og óbeinu tjóni, því að á sumum stöðum hafa hrað- frystihúsin verið helzti vinnuveitandinn. Almenn- ingur á slíkum stöðum verð- ur jafnan fyrir miklu at- vinnutjóni, enda þótt á staðnum sé fleiri samskonar fyrirtæki, sem geta haldið starfseminni áfrarn óbreyttri. Þessir tiðu eldsvoðar hljóta að leiða til þess, að hið opin- bera láti fram fara athugun á því, hvort alls staðar sé tryggilega gengið frá vélum og öðru, sem eldsvoða getur valdið. Verið getur, að fari'ð 1 hafi verið að settum reglum í öllum þeim frystihúsum, sem eldur hefir komið upp í á undanförnum mánuðum, svro að ekki sé við forráða- menn að sakast þess vegna, en þá vaknar sú spui'ning, hvort þær reglur sé nægi- lega strangar, eða hvort í þeim sé tekið nægilegt tillit til allra þeii'ra aðstæðna, sem til greina gætu komið og or- sakað eldhættu. Þess er að vænta, að þeir aðilar, sem um þetta eiga að fjalla, geri gangskör að því að at- huga, hvort ekki sé hægt að auka öryggi frystihúsanna að þessu leyti. Þjóðin hefir sannarlega ekki efni á að láta hvert fi’ystihúsið á fætur öðru verða að í'eyk og ösku. Framleiðslutækin eru of dýr til þess, og of mikil þörf á þeim gjaldeyri, sem þau skapa. Það ætti því að vera almenn krafa, að allir iegg- ist á eitt í þessu máli og jafnvel verði leitað til er- lendra sérfræðinga til að tryggja það, að öi’yggið í þessum efnurn verði sem mest. Auknar varúðarráð- stafanir hljóta að geta komið í veg fyrir fleiri frystihús- bruna. Öryggi í umferðinni. Fundur var nýlega haldinn í Félagi ísl. iðnrekenda. Var hann i Þjóðleikhússkjall- aranum og var fundarstjóri kjör- inn Ásbjörn Sigurjónsson, — Sveinn Valfells gerði í upphafi fundar grein fyrir aðalmálum, sem félagsstjórn hefur átt við að glíma — gjaldeyriserfileikunum og vei’ðlagsmálunum — en stjórnin hefur átt mörg viðtöl við hlutaðeigandi yfirvöld, um þessi mál. Dr. Jóhannes Noi'dal í-æddi að- aldagski’ánnálið, frívei'zlun Ev- rópu, sagði frá upptökum þeirr- ar stefnu og hvernig málið stend- ! ur í dag. Komið hefur til mála, að Efnahagssamvinnustofnun I Evrópu tryggði með sérstökum I samningi hagsmuni þeiri’a þjóða, sem verst standa að vígi, m. a. með stofnun banka eða lána- sjóðs, sem styrki síðan atvinnu- vegi ianda þeii’ra. Að lokum gat hann þess hvaða afleiðingu það myndi hafa fyrir Islendinga að standa utan við slíkt samstarf. Ýmsir fleiri ræðumenn tóku til máls, báru fram fyrirspurnir og fengu greið svör frummæl- anda. Síðan hafði Gunnar J. Friðriksson framsögu um gjald- eyrismálin. Samþykkt var eftir- farandi tillaga: „Almennur fundur i Félagi ísl. iðnrekenda haldinn 5. okt. 1957, vill vekja athygli á því, að á tím- um gjaldeyriserfiðleika er sér- stök nauðsyn, að nýta til fulls, möguleika iðnaðarins til g.jald- eyrissparnaðar og bendir jafn- framt á þá staðreynd, að iðnað- urinn stendur undir mikilli tékju öflun í ríkissjóð og útflutnings- sjóð með gi'eiðslu skatta, tolla og 99'o söluskatts, sem iðnaðurinn greiðir einn allra atvinnuvega. Skoi'ar fundurinn því á við- skiptayfirvöldin að hlutast til Umfei'ðarmálanefnd Reykja- víkur hefir gengizt fyrir því undanfarna rúma viku að vekja almenning til umhugs- unar um hætturnar í um- ferðinni, og er tilgangurinn að sjálfsögðu að fá menn til að auðsýna aukna tillits- semi, er geti dregið úr alls- konar óhöppum og slysum. Er almenningur sifellt minnt ur á þetta með skrifum í blöðunum, og væntanlega ber þetta þann árangur, sem til er ætlazt. Því hefir jafnan verið haldið fram hér í blaðinu, að ein aðalorsök slysa væri of hrað- 1 ur akstur. Þetta liggur í augum uppi, því að með vaxandi hi'aða gefst öku- mönnum skemmri tími til viðbragða til að girða fyrir slys — og vitanlega einnig hinum aðilanum, ef um fót- gangandi vegfaranda er að ræða. Þetta er áreiðanlega ein af aðalorsökunum fyrir slysunum, en vitanlega kemui' margt fleira til greina. — Reynslan hefir líka verið sú hvarvetna er- lendis, að aukinn hraði hefir leitt til fleiri og geigvænlegri slysa, Það er því fyrst og fi’emst hraðinn, sem hafa verður hemil á. um, að fullt tillit sé jafnan tek- ið til gjaldeyrisþai'fa iðnaðarins, þannig að eigi verði samdráttur i iðnaðarframleiðslunni vegna ei'fiðleika á hráefnaöflun.“ Samið til langs tíma við Tékka. Hinn 1. október var undirrit- aður í Prag nýr viðskiptasamn- ingur milli Islands og Tékkósló- vakíu. Samninginn undirrituðu formenn íslenzku og tékknesku samninganefndanna þeir Þór- hallur Ásgeirsson og Fi'antisek Sehlegl. Gildir samningurinn í þi’jú ár til 31. ágúst 1960, en vöru listar, sem jafnframt var samið um, gilda í eitt ár frá 1. septem- ber 1957 til 31. ágúst 1958. Samningurinn er svo til sam- hljóða viðskiptasamningi þeim, sem gei’ður var árið 1954 til þriggja ára og rann út 31. ágúst 1957. Vörulistarnir eru einnig lítið bi’eyttir frá því sem áður var, og er gert ráð fyrir því, að andvirði viðskiptanna verði svip- að því, sem verið hefur á siðasta ári. 1 samningum er gert ráð fyrir sölu til Tékkóslóvakíu á frysturri fiskflökum, frystri og saltaðri síld, fiskimjöli, lýsi og ýmsum öðrum afurðum svo sem húðurn, görnum, osti, kjöti, ull og niðui'- soðnum fiskafurðum. Á rnóti þessu er gert í’áð fyrir, að Is- lendingar kaupi frá Tékkósló- vakíu ýmsar vörutegundir svo sem vefnaðarvörur, skófatnað, pappíi’svörur, gler og glervörur, asbestvörur, búsáhöld, vélar og tæki, miðstöðvai’ofna, bifi'éiðar, hjólbarða, járn og stál, rafmagns vörur o. fl. (Fi'á utanríkisráðuneytinu.) Mý veiðilög ■ gildi. Lax- og silungsvei&i takmörkui meir en verið hefur. Samstarf sem flestra. En á’rangur í baráttunni gegn slysum á götum bæjarins fæst ekki, fyrr en sem fiest- ir leggjast á eitt — hafi sam- stai'f um að auka öi'yggi sjálfra sín og annarra. Bif- riðarstjórinn verður að gæta þess, að ökutæki hans sé ætíð í fullkomnu lagi, og hann verður að gæta þess að fara ekki hraðar en um- hvérfið leyfi, umferð, þrengsli á götum o. þ. h. Hinn gangandi vegfarandi verður að gæta þess, að gera ' sér ekki leik að því a! ganga í veg fyrir bifi’eiðar í trausti þess, að bifreiðarstjórinn hægi ferðina eða stöðvi far- artæki sitt. Og þannig mætti lengi telja ýmiskonar reglur, sem mönnum ber að fara eftir. En hið opinbera nxá heldui’ ekki bregðast. Slysahættan veltur nefnilega að miklu leyti á því, hvernig bærinn er byggður, hvernig götum er hagað og öðru slíku. Bæjar- völdin bera því einnig ábyrgð í þessu éfni, óg í rauninni eiga öryggisráðstafanir Þann 1. þ.m. gengu í gildi ný lög um lax- og silungsveiði. ! Eru þau nokkuð breytt frá j eldri lögum um sama efni, sem i að megin máli til hafa verið í * gildi nær aldarfjórðung. í nýju lögunum er veiði tak- mörkuð meira en áður. Stang- (arveiði fyrir lax- og göngu- silung takmarkast við 3 mán- 'uði á sumri og dagíegur veiði- tími á stöng við 12 tima. Þá skal fjöldi stanga í véiðivötn ákveðin af Veiðimálastjórninni að fengnum tillögum viðkom- andi veiðifélágs. Netjaveiði- tími fyrir lax- og göngusilung er styttur um 24 stundir á viku. Vikufriðun verður því fram- vegis 84 stundir í stað 60 stunda áður. Lengd lagna skal mæld frá árbakka (ós- jbakka)1. Girðingar, kistur og aðdráttarnet má ekki nota, (nema með sérstöku leyfi ráð- herra, er fer með veiðimál. t 500 metra belti við árósa í sjó er friðað fyrrr lagnetjum. þeirra ,að þéssú leyti úið 'vera aðéihs úndanfari ” álls hins. , Friðunartími fyrir silung í stöðuvötnum skaí ákveðinn sérstaklega fyrir hvert vatn. Fyrst um sinn verður sami friðunaríími fyrir öll veiði- vötn á landinu eins og verið ( hefui'. Stangarveiði í stöðu- , vötnum er nú bönnuð um fj'iðunartímann. j Mörg nýmæli eru í lögunum svo sem um undanþágur fyrir eldisstöðvar frá ákvæðum um veiðiaðferðir og veiðitæki, um innflutning á fiski og hrognum þeirra, um nauðsynlegar sótt- varnir til þess að koma í veg fyi’ir, að næmir fisksjúkdóm- ar berist til landsins eða breið- ist út innanlands í eldisstöðv- um eða í náttúrunni og um álaveiðar. „Sugar Ray/# tapaði meistaratitli. í seinustu viku tapaði „Sugar Ray“ Robinson heimsmeistara- tigninni í miÓþungavigt. Hinn nýi meistári heifir Car- men Basilio, bandarískur mað- ur, ef var þegar heimsmeistari Eftirfarandi bréf hefur Berg- mál borizt frá ,.Borgara“: Ankið umferðaröryggL „Þessa dagana er mikið ritað og rætt um aukið umferðarör- yggi. Allt er það góðra gjalda vert. Það er mikils um það vert, að menn séu hvattir til gætni, og brýnt fyrir mönnum að fara að settum reglum, aka ekki und- ir áhrifum áfengis, og þar fram eftir götunum. Og þetta þarf að gera sem oftast. Það getur mjög stuðlað að auknu umferðarör- yggi- Gatnagerð með nútíma skipulagi til að auðvelda umíerð ætti að draga úr slysahættunni. Slík gatna- gerð er erfið í Reykjavik, en þó er unnið að slikum framförum eftir því sem við verður komið, og er nærtækast dæmi að nefna endurbæturnar á Skúlagötunni. Það er alkunna, hér sem erlend- is, að breiðar og beinar bifreiða- brautir, freista sumra til að ,,spana“. En þar þarf einnig að aka með gætni. Flestir munu þess minnugir, en til eru menn, sem ekki eru það Og það er vel, að lögreglan hefur aukið eftirlit með þeim, sem brjóta af sér í þessum efnum. Það, sem mikil- vægast er og verður, er að auka ábyrgðartilfinningu manna og á þeirri baráttu má aldrei láta verða á. Þrengslin á Lækjartorgi hljóta að vera öllum ábyrgum mönnum vaxandi áhyggjuefni. Eftir því sem strætisvögnum fjölgar og vagnarnir stækka verður æ erfiðara fyrir strætis- vagnastjóra að athafna sig með bílana á þessum litla bletti. Þar verður um vaxandi hættur að ræða og eitthvað verður að gera til að girða íyrir þær. Þaö má ekki dragast. Eg efa ekki, að þeir, sem um umferðarmál fjalla gera sér þetta ljóst. Á þetta mál hefur oft verið minnzt i blöðum. Og það hefur verið tekið fram. af forstjóra SVR. að mig minnir, að ekki séu enn skilyrði fyrir hendi til þess að breyta til, með notkun strætisvagnanna af Lækj artorgi, þannig, að endastöðvar þeirra yrðu í útjöðrum. Hvað sem því liður, sem áður hefur verið um þetta mál sagt, hlýtur það að vera enn á dagskrá, svo knýjandi virðist vera, að breytt sé til frá þvi sem nú er. Eg tel þetta svo mikið mál, að ég trúi því ekki að óreyndu, að ekki sá- einhver hreyfing á því. Og vilja nú ekki þeir góðu menn, sem um þetta fjalla, gera grein fyrir því hvað helzt sé í ráði að gera. Er t. d. ekki hægt að haga ferðum strætisvagnanna þannig, ef ekki er hægt að breyta þvi, að torgið sé einskonar biðstöð strætisvagna að láta suma þeirra haía viðdvöl á bilastæðunum austan Lækjar- götu? Spyr sá, sem ekki veit. Og var ekki einu sinni rætt um, að flytja Hreyfisstöðina vegna strætisvagnanna? Eða stendur kannske til, að koma á ferðum milli éndastöðva í útjöðrum, þannig að sti'ætisvagnar hefðu aðeins viðdvöl í miðbænum, sem annars staðar, til þess að skila af sér farþegum og taka við far- þegum? Um þetta og fleira spyrja fleiri en ég. Borgari.“ I , í veltvigt: Hann vól 147 pund en Robinson 160, þegav þeir gengu á hólm.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.