Vísir - 08.10.1957, Page 5
Þriðjudaginn 8. október 1957
TlSIB
Vetraráætlun F. í. komin
til framkvæmda.
Innanlandsflugið mikill þáttur
í lífi þjóðarinnar.
— Allir ánægöir með ..greiíaha" —
Nú um *þessar mundir eru daga nema sunnudaga og mið-
íþáttaskipti í starfsemi Flugfé-1 vikudaga út október en frá 1.
Jags íslands. Vetrarstarfið er
hafið.
Sumaráætlun innanlands-
flugs lauk 30. sept. svo og sum-
aráætlun utanlandsflugs.
sem var í surnar. Vakin er at-
Flugferðir í sumar.
Sumarstarfið gekk mjög vel,
enda veður í hagstæðasta lagi
mestan hluta sumarsins. Tafir
voru fátíðar. Sumaráætlunin
hófst 1. maí.
Farþegafjöldinn í innanlands
flugi hefur mjög aukist eð-a um
9co sumartímann rniðað við
sama tíma í fyrra. Frá 1. maí
til 30. sept. í ár var farþega-
ijöldinn 41.643, en á sama
í fyrra 37.436.
nóv. verður flogið þangað á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum. Náðst hefir sam-
komulag um bílferðir í sam-
bandi við komu flugvélanna á
Egilsstaðaflugvöll, þannig að
eftir komu flugvélanna á
mánudögum og föstudögum
verða bílferðir til Reyðarfjarð-
;ar, Eskifjarðar og Norðfjarðar.
Þannig verður þessu hagað út
októbermánuð en eftir 1. nóv.
falla þessa ferðir niður en í stað
þeirra verður samskonar ferð
alla finrmtudaga.
Til Þingeyrar og Flateyrar er
flogið á þriðjudögum. Til Pa^-
Thailendirigar vingast
við nágranna sína —
er rauða Kína vex ásmegin.
tíma! reksfjarðar og Bíldudals á
fimmtudögum og til Siglufjarð-
Sýnir þetta hve mikill þáttur. ^ mánudögum. Til Blöndu-
lífi'óss og Sauðárkróks þriðjudaga
flugferðirnar eru orðnar í
þjóðarinnar.
Vetraráætlunin.
Hún hófst 1. október og
fækkar ferðum nokkuð frá því
sem var í suma. Vakin er at-
hygli á, að brottfarartimi flug-
véla breytist með vetraráætl-
uninni.
Millilandaflugið.
Sumaráætlunin hófst einnig
1. maí. Daginn eftir komu nýju
Viscount flugvélarnar og hóf
önnur þegar áætlunarflug, en
hin var í byrjun notuð til þjálf-
unar flugmanna (í mánaðar-
tíma). Þ ær hafa svo annast
miliilandaflugið frá 1. júní. —í
Heildartölur um farþega eru
ekki enn fyrir hendi. AÍÍir, inn-
lendir sem erlendir menn, hafa
sýnt, að þeir kunna að meta
Viscountflugvélarnar.
Björtustu vonir í
við þær hafa ræst.
og laugardaga og til Fagurhóls-
mýrar og Hornafjarðar mánu-
daga og föstudaga. Til Kirkju-
bæjarklausturs er flogið á föstu
dögum.
Rétt er að vekja athygli á því
að brottfarartími flugvéla brejd
ist með vetraráætluninni.
í júlí sl. fluttu Viscountflug-
vélar Flúgfélags íslands Gull-
faxi og Hrímfaxi 4171 farþega
milli landa, en á sama tíma í
fyrra voru millilandafarþegar
2187, svo að aukning er hér
90.71%.
Flutti fulltrúa
V.-Þýzkalands.
Flugvélar Flugfélags ís’ands
flytja nú marga farþega milli
lahda erlendis, en það var frem-
ur fátítt áður. Þegar fulítrúar
V.-Þ. fóru til Oslóar tij þess að
vera viðstaddir utför Hákonar
sambandi VII. Noregskonungs fyrir
j skemmstu, flutti Hrímfaxi þá
i frá Hamborg til Oslóa -.
Tilhögun í innanlandsflugi. j
Til Akureyrar verða tvær Tilhögun ferða.
íerðir á dag, þrjá daga vik- j Með vetraráætluninni fækk-
nnnar, en ein ferð alla aðra'ar ferðum nokkuð milli landa.
daga. Til Vestmannaeyja verð- j Farnar verða fimm ferðir viku-
úr flogið alla daga. j lega fram og til baka. Til Kaup- 1
Til ísafjarðar er flogið alla mannahafnar eru fjórar ferðir. I
Thailendingar Ieggja nú mikið
á síg til að vingast við nágranna
sína í SA-Asíu því að þeim staf-
ar hætta af vaxandi mætti Kína-
konunúnista.
Á siðasta ári eða hálfu öðru
ári hefur Thailand, sem er í sátt-
málastofnun Suðaustur Asíu,
verið að reyna að bæta sambúð
landanna í öðrum hlutum þessa
áhyggjufulla heims. Góðvildar-
nefnd, sem Rak Pantyarachem,
utanríkisráðherra, hefur íorystu
fyrir liefur heimsótt allar nálæg
ar höfuðborgir, bæði þær, sem
eru andvigar kommúnistum og
hlutlausar, til þess að ráða bót á
vandamálum þess, sem á milli
ber.
Saga Suðaustur Asíu hefur
verið sú að þar hafa þjóðirnar
verið andvigar hver annan’i og
borist á banaspjót og hefur það
haft óvild í för með sér. En síð-
an Iíína tók að vaxa að mætti og
vild til að bæla allt uncl undir sig
hefur það orðið til þess að þessi
lönd hafa farið að sjá sig um
hönd og tekið að leyna gömlum
væringum. Virðast þau nú vilja
styrkja tengsli sín.
Hr. Rak fór fyrst til stöðva
þjóðernissinna á Taiwan í apríl
1956. Síðan hefur hann ferðast
til Laos, sem er hlutlaust og til
landa kommúnistaríkisins Suð-
Vietnam.
I maí flýtti hr. Rak sér til
Burma með skjöl um staðfest-
ingu á vináttusamningi milli
þessara tveggja ríkja. Það er
merkilegur áfangi í sambandinu
milli Burma og Thailands, því
að milli þeirra hefur oít komið
til blóðsúthellinga á liðnum öld-
um.
•Nú eru til umræðu samskonar
samningar milli Bangkok og
dag'a nema sunnudaga og
þiðjudaga.
Til Egilsstaða er flogið alla
tvær um Glasgow og tvær um
Osló. Ein ferð vikulega til Lon-
don og komið i Glasgaw i héim-
leiðinni. Til Hamborgar verða
tvær ferðir í viku um Oslo og
Khöfn. |
Met í Khafnarflugi.
Gullfaxi flaug nýlega 1 il ■
Kaupmannahafnar á 3 klst. 34,
mínútum. Er hér um
fljótustu ferð íslenzkrar flug j
vélar að ræða, sem enn cr
vitað um. Flughraði var að
meðaltali 620 km. á klst. I
miðað við yfirborð jarðar.'
Flogið var í 6 km. liæð. Flug- J
stjóri var Gunnar Fred-
erikssen.
Saigön. Verður vafalaust um
hann rætt þegar forseti Suður-
Víetnam kemur til Bangkok. En
forsetinn Ugo Dinh Diem kem-
ur til Bankok 15. ágúst.
Rak er tengdasonur forseta
Thailands, Pibul Songgram, og
sagði núlega í blaðaviðtali, að
samband væri gott milli Camb-
odia og Thailands en Cambodia
er hlutlaust. „Það eru enn nokk-
ur vandamál um að ræða um
landamærin, en við reynum að
ráða fram úr þeim,“ sagði hann.
„Thailand vill eiga vinsamleg
viðskipti við alla nágranna sina
og varðveita frið og frelsi,“ sagði
Rak að lokum.
Thailand reynir að styrkja
sambönd sín við nágrannnaríkin,
því að að kommúnistar hafa
uppi mikinn áróður innan landa-
mæra Thailands. Menn hafa veitt
því ahtygli að siðast liðið ár hef-
ur áróðurinn vaxið og er líkleg-
ur til að hafa áhrif.
Kínverjar í Thailandi eru fjár-
hagslega sterkir og eru um 3
milljónir — eða áttundi hluti af‘
ibúatölu landsins.
Gromyko viidi ekki
ræ5a um Þýzkaland.
í gær var bh't sameig'inleg til-
kynning' um viðræður utanríkis-
ráðherru Bandaríkjanna og' Ráð-
stjórnarrikjanna s.l. laugardag.
Andrei Gromyko fór til Was-
hington til viðræðnanna, sem
áttu sér stað á heimili Dullesar.
og stóðu 4 klst., og að frumkvæði
hans.
Tilgangurinn: Að skýra stjón-
armið og stefnu rikisstjórna
beggja landanna, að því.er tekur
til ýmissa heimsvandamála. í
hinni sameiginlegu tilkynningu
segir, að viðræðurnar muni
reynast gagnlegar. Eitt mál, sem
Dulles fitjáföi upp á, vildi Gromy-
ko ekki ræða. Það var um sam-
einingu Þýzkalands.
F4ÞRE LUHAtt:
Raunhæfasta líftrygging barna yðar:
Kuldaúlpan með VBIR geislanum
Beru - bifreiðakertin
fyrirliggjandi i flestar bifreiðir og benzínvélar. Bcriikertin
eru ,,Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Mercedes
Benz og Volkswagen. 40 ára rej-nsla tryggir gæðin.
SMYRILL, húsi SamebaÚa. — Sími 1-22-60.
Bæjarmálastarf Varðar - FRAMTÍÐ REYKJAVÍKUR - 1. Fundur
Landsmálafélagið Vörður heldur fund
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. B,3Ö e.h.
II * - . Tillögur Orkumálanefndar Varðarfélagsins í málum Rafmagnsveitu, Hitaveitu
Ufnræðuefm: Og Vatnsveitu Reykjavíkur.
r I I Riörgvin Sigurðsson hdl., Eiríkur Briem verkfræÖingur,
Frummælendur: Jóhannes Zoega verkfræðingur.;
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meJan húsrúm leyfhr
-JZ