Vísir - 08.10.1957, Side 7
Þriðjudaginn 8. október 1957
VlSIB
HRISTIE
%/■
Allat
tii...
letfit
a
V"*r.
t
•( með nokkur skrifuð blöð í hendinni og sagði: „Dr. Rathbone,
hefur óskað eftir því, að þetta verði vélritað hið bráðasta, ef þú
vildir gera svo vel, Viktoria. Hafðu augun sérstaklega hjá þér á
clnnari blaðsíðu, því að þar eru nokkur erfið arabísk nöfn.‘;
Viktoria stundi, um leið og hún stakk örk í vélina, og hóf
skriftirnar með sínum -venjulega flýti. Það var ekki svo ýkja
erfitt að lesa rithönd dr. Rathbones, og Viktoria var einmitt að
óska sjálfri sér til hamingju með það, að hún gerði færri skekkj-
ur en venjulega. Hún lauk fyrsta blaði handritsins, lagði það til * heir seSja að hjónabönd ó-
hliðar og tók til við það næsta — og þá skildist henni þegar, við fólks verði farsælust. —
hvað Edward hafði átt, þegar hann hafði sagt henni að athuga1 Ja- Þess vegna er ég ein-
aðra síðuna vandlega. Stutt orðsending með hendi hans var mitt að reyna að finna ein-
fest við hana. Þar stóð: [ hverja.
i kvöidvökunni
38
þér eruð að leita, eða hvort nokkuð er að finna. En hvert er
annars álit yðar á Oiíuviðargreininni?“
,,Hún er með ódæmum leiðinlegt fyrirtæki.“ svaraði Viktoria
með hægð.
„Ja, því get eg trúað, en er það aðeins blekking og yfirskin?“
Þú skalt ganga þér til skemmtwiar ú Tigris-bakkanum
hjá Beit Melek Ali klukkan elleju í fyrramáliö. f Hún: Ég skil þetta bara
Það var föstudagur daginn eftir, hvíldardagur vikunnar. Vikt- (Þau ei^a ekkl bíl,..«fcki
oria kunni sér vart læti, þegar hún hafði lesið orðsendingu. Ed- 'piane’ ekkl útvary, og hún á
wards. Hún ætlaði að vera í grænu peysunni sinni. Svo yrði hún en§a skartgripi og ekki pels.
líka að láta þvo sér um hárið. Þægindin voru ekki svo mikil í j Hjnn: Þau eiga kannske
liúsi því, þar sem hún leigði, að hún gæti þvegið sér um höfuðið eitthvQð af peningum.
þar. „Og þess er vissulega full þörf,“ tautaði hún fyrir munni sér. ^
„Hvað varstu að segja?“ spurði Katrín, sem sat við næsta borð.
Vinnuveitandinn;
I þeita
„Eg veit ekki, mælti Viktoria hugsi. „Menn eru svo dæmalaust'Hltn var aó setía hlaða af oiðsendingum í umslög, og leit nú starf þarf ég að fá ábyrgan
Jíknir í allt, sem ber einhvern menningarblæ, ef þér skiljið, hvað f01'tryggnislega upp úr vinnu sinni
eg er að fara?‘‘
mann.
Umsækjandinn: —
Ég er
„Þér eigiö við, að þar sem menningarmál sé annars vegar, líti
menn öðrum augum á hlutina, en ef til dæmis um góðgerðar-
stofnun eða fjáraflafyrirtæki væri að ræða? Já, það er rétt legal’ að eg veit- ekki, hvert eg ætti að leita.
athugað. Eg efast heldur ekki um, að sumir starfi þarna af ”Ja’ í>ær eru bæði sððaieSar °S dýrseldar á vinnu sína,“ svar
lieilum hug. En er fyrirtækið misnotað að einhverju leyti?“ I aði Katrin' ”En eg þekki stúlku’ sem Þvær marini um harið mj°g
„Eg held, að kommúnistar séu þar á hverj.u strái,“ svaraði' vel’ °a hefur a«k þess hrein handklæði. Eg skal fylgja þér til
'Viktoria, en þó efablandin. „Edward þeldur það lika. Hann hefur hehnar> eí W vilt.
Viktoria flýtti sér að leyna miðanum frá Etíward í iófa sínum
og svaraði svo eins og ekkert væri: „Hárið á mér er orðið svo maðuilnn- Ahs staðar þar sem
óhreint. Elestar hárgreiðslustofurnar éru svo dæmalaust sóða-1 befi a®ul unnið> hef ég verið
1 gerður ábyrgur, ef eitthvað hef-
ur verið öðru vísi en það hefur
átt að véra.
★ ’■
íengið mig til að lesa bækur eftir Karl Marx, og sagt mér að
skilja þær eftir, þar sem aðrir geti séð þær, til þess að athuga,
hvernig hinurn verði viö.“
Dakin kinkaði kolli. „Það er karinske ekki ómaksins vcrt,“
mælti hann. „En hefur það borið nokkurn árangur enn?“
„Nei, ekki ennþá.“
„En hvað um Rathbone? Er hann sá, sem hann segist vera?“
„Eg held í raun og veru, að hann'sé--------“ Viktori'a virtist i
niiklum vafa.
„Hann' er sá, sem eg heíi mestar áhyggjur af, sjáið þér til,“
mælti Dakin. „Af því að hann er þekktur maður. Setjum svo,
að kommúnistar sé að undirbúa samsæri — stúdentar og ungir
æsingaseggir háfa litla möguleika á að komast nærri forsetan-
úm. Um það mun lögreglan geta séð. Dr. Rathbone er aftur á
,Það er ákaflega vinsamlegt af þér,“ Katrin,“ mælti Viktoria.
„Við skulum fara á morgun. Það er ekki unnið hérna þá.“
„Nei, eg get það eklci á morgun,“ svaraði Viktoria.
„Hvers vegna ekki á rnorgun?“ spurði Katrin.
Hún virti Viktoriu fyrir sér með enn meiri tortryggni en áður,
og Viktoria fann, að andúð hennar á Katrinu jókst- um allan
— En elskan mín, hvað hef-
ur komið fyrir? Hvers vegna
ertu með bundið fyrir augað?
— Blessáðúr góði, reyndu
ekkí að vera fyndinn. Þetta er
nýi hatturinn rninn.
★
Kvenmaðurinn: — Læknif,
helming. .
„Eg vil ekki fara á morgun,“ svaraöi Viktoria svo, „af því að.01 Það lett að svefnloysi batni,
ef maður sefur undir berum
himni?
Læknirinn: — Já, það er al-
veg rétt. En svefn inni læknar
það líka. ifi*;
Á tali.
Sveinn: — Ég hef ekki talað
við konuna mína vikum saman.
Jón; —- Hvað kemur til? Slóst
upp á vinskapinn?
henni!
mig langar til að ’ganga mér til skemmtunar — anda að mér
hreinU lofti. Maður er svo innilokaður hér.“
„Hvar heldur þú, að þú getir gengið þér tii skemmtunar eða
hressingar hér?“ sagði Katrín. „Það er hvergi haégt að fara á
skemmtigöngu í Bagdad.“
„Eg verð varla í vandræðum með að íá mér hressingargöngu
móti þekktur maður víða um heim fyrir margvisleg, ágæt störf. samt,“ mælti Viktoria.
Hann mundi eiga hægt með að komast nær hinmn virðulegu j „Það mundi vera miklu betra að fara bara i kvikmyndahús,"
mönnum, sem hingað koma, og mun sennilega gera það. Þess hélt Katrín áfram. „Eða að fara á fróðlegan fyrirlestur.“
vegna þarf eg að fræðast sem mest um hann.“ | „Nei, eg vil komast út undir bert loft. Englendingar hafa mik-
„Já, Viktoria hélt, að allt snerist um Rathbone. Þegar hún ið yndi af að ganga sér til hressingár.“
liitti Edward í fyrsta sinn í London forðum, hafði hann haft j „Þú ert svo andskoti •montin og merkileg með þig, af því áð
haft órð á því, að karlinn væri eitthVað „skrítinn“. Viktoria var svo víll til, að þú ert ensk,“ sagði Katrin méð megnri fyrirlitn-
sannfærð um, að eitthvert orð af vörum karlsins hefði vakið ingu. „Hvaða mun gérir það eiginlega, þótt menn sé enskir?
tortryggni Edwards, þvi að hún leit svc á, að hugboð manna í rauinni alls engan. Hér höfum við svo mikla fyrirlitningu á
fci-ygðist aldrei — það ýtti aldrei við þeim að ástæðulausu. Ef EnglendinguUm, að við hrækjum á þá — og hana nú!“
Edward gæti aðeins rifjað það upp, sem hefði vakið tortryggni j „Ef þú lætur þér til hugar koma, að þú getir hrækt á mig
hans, þá mundi sennilega mikið unnið. Alveg eins og það var bótaiaust,“ svaraði Viktoria, „þá er eg ansi hrædd um, að þú
mikilvægt, að hún gæti sjálf gert sér grein fýrir þvi, hvað henni verðir fyrir talsverðum vonbrigðum.“ Og um leið og hún sagði
hefði fundizt einkennilegt við Sir Ruþert, þegar hún sá hann á þetta, hugléiddi hún enn ejnu sinni, hvað starfsmenn Olíuviðar-
svölum gistihússins forðum. Hún ætlaöi að reyna að rifja upp greinarinnar voru uppstökkir, og þurftu lítið til að fara í.hár
alla atburði morgunsins, og hún var staðráðin í að fá Edward saman. f .
til að hugsa aftur og aftur um fyrstu kynni hans og dr. Rath- j „Hræktu, og þá skal ekki standa á því, að þú komizt að þvi,“ |,ei . 13 auÞmanna ofn f°stu~
bone. Hún ætlaði að hvetja Edward til þess, þegar hún hitti svaraði Viktöria. iRev'k'avik r ™ ' æiey?a og
hann næst einan. En það var enginn leikur að hitta hann 1 En nú var Kátrín orðin svo reið, að hún fór út í aðra sálma, * ul' 11 ninour
M.s. Droming
Alexsndrine
einan. Þrengslin voru svo mikil i húsakynnum Olíuviðargrein- þar sem hún taldi, að hún hefði betri höggstað á Viktoriu. Hún
arinnar, að þar voru allir ofan í öllum ævinlega. Ástandið var mælti í bræði mikilli. „Hvers vegna ertu að lesa í ritum Karls
iitlu betra hjá armensku fjölskyldunni, þar sem hún hafði tekið Marx? Þú skilur ekkert í því, sem haiin hefur fram að færa.
herbergi á le'igú, því að þar var hún aldrei ein nokkra stund. Þú ert alltof heimsk til að geta skilið nokkurn skapaðan hlut
í raun réttri, hugsaði Viktoria, hitti eg Edward svo sjaldan, í boðskap.hans. Lætur þá þér til hugar kom’a, að þá verðir nokkru
að það er rétt eins og eg hafi ekki hreyít mig frá Englandi. | sinni taíin hæf til þess að veía meðlimur i kcmmúnistaflokki?
En það kom fljótlega á daginn, að þetta vaf ekki alveg rétt. Þú ert hvergi nærri nógu vel að þér í stjórnmálum,“
Þegar Viktoria átti alls ekki von á því, kom Edward til hennar „Og hvers vegna má eg ekki lesa rit Karls Marx?“ spurði
óskast tilkynntur sem fyrst til
skrifstofu Sameinaða í Kaup-
mannahöfn.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson. —
E. R. Biirroughs
TARZAN
2464
Jim
klettaskor
lóninu, og
Cróss náigaðist
una, sem lá út úr ,
varp öndinni létt- !
ara. En allt í einu stöðvaðist
véiin! Skrúfán hafði lent í
vínviði, sem vafðist litan
um hána, og meðan hann
hertist að- og hélt bátnum
föstum, komu 'vopnáðir
svértihgjar fram úr fyl'gsh-
una sínum.
Vestur um land til Aku.reyrar,
hinn 12. þ.m. — Tekið á móti
flutningi til Súgandafjarðar,
Húnaflóa pg s|‘a^ifjarðar-
haína, Ólafsfjarðar ój Ðaivík-
ur .í dag. — Farseðlar seldir á
föstudag.
„Skaftíélfmpr"
fer tii Vestmannaeyja í kvoid,
naésta ferð föstudag. — Vöru-
móttaka daglega.