Vísir


Vísir - 08.10.1957, Qupperneq 8

Vísir - 08.10.1957, Qupperneq 8
Xkkert blað er ýdýrara i áskrift en Vísir. LátiS hann færa yður fréttir «g annaS y5ar hálfu. Sími 1-16-89. VISIK. Monið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Þriðjudaginn 8. október 1957 Þriðja bezta arið siðan 1950. AIiifi.sku r ú if 1 u i ni «igs'vara. l>aim 15. september lauk veiði- tímanum fyrir lax- og göngusil- ung. I.axveiðin í suniar var góð, og er þetta þriðja bezta veiði- snniarið siðan 1950 hvað laxa- íjölda snertir. Mikið var um smá- lax og' var því laxaþunginn inn an við meðallag. Úrkomur voru litlar þar til í ágúst og voru ár því lengst a£ vatnslitlar, enda voru laxagöng- ur með minna móti framan af sumri einkum í vatnsminnstu árnar. Laxveiðin var víðast hvar bezt í ágústmánuði, en venjulega veiðist mest í júlí. Bezt veiði var í Laxá í Leirársveit, Miðfjarðar- á, Laxá á Ásum og í Laxá í Þing- eyjarsýslu. f öðrum ám var veiði víðasthvar yfir meðallagi, en í Elliðaánum og Úlfarsá var hún minni. f Elliðaánum veiddust nær 1100 laxar í sumar og er það um 100 löxum innan við meðal- tal síðustu ára. . Góð sjóbirtingsveiði. Sjóbirtingsveiði var yfirleitt góð á 'Suðurlandi. Silungsveiði í stöðuvötnum lauk þann 27. sept. og verða vötn friðuð fyrir allri veiði annarri en murtuveiði til janúarloka. Stangaveiði er þar með bönnuð um friðartíman. 1 Þingvallavatni var ágæt veiði í sumar og einnig í Apavatni, en i Mývatni var veiði rýr og bar þar mest á smásilungi. Murtuveiði er nýhafin í Þingvallavatni og hef- ur veiðzt vel. — Murta mun ekki soðin niður til útflutn- ings i haust eins og undanfarin ár, og verður hún því boðin til sölu innanlands að þessu sinni. Murta er hin Ijúffengasti fiskur, sem kunnugt er. Laxarækt. Á undanförnum árum hefur verið unnið að því að rækte lax 1 nokkrum ám, sem lax hefur rænna lögfræðinga. ekki gengið í áður eða hans hef- i Þing þessi. sem verið bætt. Þá voru gerðar um- bætur á mannvirkjum í Reykja- dalsá í Borgarfirði, sem reist voru í fyrra til þess að bæta gönguskilyrði fyrir lax og silung um ána. Þr.jár eldisstöðvar. Þrjár eldisstöðvar störíuðu á árinu og gekk starfsemi þeirra vel. Fyrsta sendingin af alifiski var flutt út i sumar og var það regnbogasilungur frá stöðinni að Laxalóni. Nýjar eldistjarnir hafa verið byggðar í sumar. Varðarfgndur um orkumál er í kvöld. Eins og skýrt var frá liér í biaðinu i gær, liefur landsniála- félagið Vörður ákveðið að efna til nokkurra funda uin bæjarmál Keykjavíkur nú á næstunni, og verðúr sá fyrsti haldinn í kvöld. Þá verður fjallað um tillögur orkumálanefndar félagsins í mál- um Rafmagnsveitu, Hitaveitu og Vatnsveitu bæjarins, en engum dylst, að þar er um mjög mikils- verðan málaflokk að ræða, sem ætla má að marga fýsi að fræð- ast eða ræða um, Frummælendur í kvöld verða þeir Björgvin Sigurðsson hdl.. Eiríkitr Briem verkfræðingur og Jóhannes Zoega verkfræðingur og hefst fundurinn kl. 8,30 e. h. Kappaltstur af ýmsil tagi vekur ætíð mikla athygli, og kappakst- ursbílar þykja bera vott um tæknisnilli þeirrar þjóðai’, er hefir smíðað þá. Myndin hér að ofan er af brezkum kappakstursbíl, seni sigraði í kappakstri á Ítalíu á 193ja km. með- alliraða. Okumaúurimi heiti Stirling Moss, frægasti ökuþór Breta, Þrjú hraðamef í flugi. Viscountvelar F.l. hafa sett met á flugleið- unum frá Rvík tlf Osló, London og Hamhorgar. Hittar nýju Vicountvélar Flug- félags íslands hafa sett hvert hraðametið af öðru í flugi milli Islands og útlanda. Fyrir rúmum mánuði flaug Hrímfaxi frá Reykjavík til Osló hraðar en nokkur önnv.r íslenzk j flugvél hafði flogið þá vegar- lengd, eða á 3:24.0 klst. Flug- stjóri var Skúli Magnússon og var þetta fyrsta flugferð hans sem flugstjóra á Viscountvél. reiknaður frá flugtaki til lend- Félagsheimili byggt í Ólafsfirði Frá fréttaritara Vísis. —> Akureyri í gær. I allt sumar hefur verið uiinið af kappi við byggingu félags- heimilis í Ólafsfirði og er hug- ingaiven það er nýtt met. Þess myndin að reyna að koma því skal getið að í þetta skipti varð ' undir þak í haust. flugvélin samt að bíða nokkra Undirbúningur að þessari stund eftir að mega ienda í bvggingu var hafinn í hitteð- London vegna mikillar flug- fyrra og síðan hefur verið unn- umferðar á flugvellinum þar. jq meira eða minna af bygg- Fiugstjóri var Gunnar Fredrik- ingunni, en þó mest áherzla sen. lögð á það í 'sumar að koma Loks setti svo Gullfaxi hraða henni upp. Hafa ,met í beinu flugi frá Réykja- ;Unnið þar að staðaldri 10- Lögfræðingaþing var ný- lega haldið í Helsinki. S*að na*sla verílnr i IKevkjjuvík 1960. allt sumar 12 vík til Hamborgar í aukaferð' manns og verður næsti áfang- ; ííðastlit|inn. iaugardag. Flaug inn að koma byggingunni undir Þann 3. okt. s.l. flaug Gull- þá végarlerigdina á 4:05.0 Idst. 'þak. Fullgert er ætlað að húsií faxi á 3:22.0 klst. frá Reykja-Jsem er mjög hröð ferð. Flug-'kosti um 3 milljónir króna. vík til London og var sá tími | stjóri var Anton Axelsson. Þess Yfirsmiður er Gísli Magnússon 'skal getið að Viscountvélum í Ólafsfú’ði. hefur ekki verið flogið til Ham- | í ólafsfirði eru 5 íbúðarhús borgar béint áður, en venjuleg- í smíðum og munu 3 þeirra ur flugtími Skymastervélanna J verða fullgerð fyrir áramót. islenzku milli Reykjavíkur og Meðal húsa, sem eru í smíðum I lok ágústmánaðar s.l. var anríkisráðherra, Hermann Jón- baltlið í Helsinki 21. þing nor- asson forsætisráðherra, Lárus | Jóh.annesson hæstaréttarlög- eiga sér maður, Ólafur Jóhannesson pró Hamborgar var um 7 ú. klst. eða jafnvel rösklega það. ur lítið orðið vart í. 1 sumar var ianga og merka sögu, hafa að (fessor, Rannveig Þorsteinsdótt- sleppt laxaseiðum í flestar þess- j jafnaði verið haldin þriðja ir héraðsdómslögmaður og ar ár, og auk þess í Eyvindará og ( hvert ár, allt frá árinu 1927. Theódór B. Líndal prófessor. Grímsá á Héraði og í Hofsá í Hafa þar verið rædd Álftafirði. Fiskvegagerð. Að fiskvegagerð var unnið í Pokafoss í Laxá í Kjós og í Lax- fossi í Laxársveit. 1 báðum þess- um fossum átti lax erfitt um uppgöngur, þegar lítið vatn var í ánum, en úr þessu hefur nú IMýr bíll vekur athyglL • Jolm nokkur Gordon, nýr bifreiðaframleiðandi í Bret- margs konar lögfræðileg vandamál, er efst hafa verið á baugi á hverj- tima. Þingið í Helsinki sóttu 665 Jögfræðingar frá öllum Norð- urlöndunum, þar af 11 íslenzkir lögfræðingar. Var það sett með viðhöfn í hátíðasal liáskólans i Helsinki og var Kekkonen Finn Merkisafmæli Akureyringa. Fregn frá Alsír beimir, að ál'ramluild sé á mannrúnum er íbúð og skrifstofa fyrir báej- arfógetann í Ólafsfirði. Að Múlavegi hefur ekkert verið unnið í sumar þrátt fvrir 200 þúsund krónu fj árveitingu, Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun t gær átti Indriði Helgason landsforseti viðstaddur þá at- kaui)maður á AJaireyri 75 ára höfn. Aðalumræðuefni þingsins I aflnæJj voru tvö. Hið fyrra fjallaði um hvoi-t breyta beri lagaákvæð- um um hjónaskilnaði. Hitt að- alumræðuefnið var úm mat landi, sýnir bifreið er liann dómstóla á ákvörðunum stjóm- nefnir Peerless á Parísar- bílasýningnnni, seni nú er haidin. Honum hafði verið neitað um leyfi til að sýna hana i Bret- landi (keppinautarnir komu í veg fyrir það), en hann var ekki af baki dottinn, tókst að koma henni á Parisarsýning- una, þar sem hún vekur fá- dæma. athygli, m. a. neitunarinnar. sýsluyfirvalda. Áveðið var, að næsta norrænt lögfræðingamót skyldi haldið í Reyjavík sumarið 1960. í stjórn íslandsdeildar nor- ræna lögfræðingasambandsins ei'u: Árni Tryggvason hæsta- réttardómari (formaðúr), Ár- mann Snævarr próféssor, Bjarni Benediktsson fyrrv, ráðherra, Arnalds borgardómari, yegna? Einar ; Guðmundur í. Gumundsson ut- AlþjóSEsftirlii — j Framh. af 1. síðu. ritara frá New York Times, sem Ki'úsév bauð upp á alþjóða eftirlit. Samtímis kenndi hann Dulles um versnandi sambúð Bandaríkjanna og Ráðstjórn- arríkjanna og var all fjölorður um hernaðarundirbúning og áróður til þess m. a. að hrinda af stað styrjöld í nálægum Austurlöndum. Adenauer kvað hann hafa sama mark í huga og Hitler hafði. | Sprengjuflugvélar og orr- ustuflugvélar kváð Krúsév . brátt mundu verða safngripi. mönnum iðnaðarmála á Akur- og er mikill unnandi þjóðlegra eyri. Hann hefur og setiö ifiörg fræða. ár í bæjarstjórn Akurevrar og j Þá áttu og i gær 40 ára hjú- átt sæti í stjórn Rafveitu Akur- _ skaparafmæli merkishjónin Sig- eyrar og Laxárvirkjunarinnar fús Baldvinsson útgerðannaður um langt skeið. Indriði er greind (á Akureyri og Ólöf Gunnarsdótt- ur maður, ihugull og viðlesinn ir. Indriði er austfirzkra ætta. en hefur verið búsettur í 36 ár á Akureyri. Fljótlega eftir kómu sína þangað stofnaði hann fyrir- tækið Élektro Co„ sem er jöfn- um höndum verzlun með hvers- konar raftæki, viðgerðarverk- stæði og fyrirtæki, sem annast raflagnir. Indriði er einn af elztu forystu á landaniæruni Túnls og sem veitt var til vegarins í Alsír. St>rkir neyðu fólk til að ,sumar. Kennt var um skorti á konia nieð sér til TiúiLs — sprengiefni. einvörðungu það, sem fylgir Frökkum. Þaimig hafa þeir rænt 300 nmnns. „ Aflasölur í V.-Þýzkalandi. Togarinn Egili Skallagríms- son seldi 188 lesta afla í Cux- haven í gær fyrir 101.412 þýzk mörk. Röðuil frá Hafnarfirði mun selja um 235 lestir í Bremer- haven í dag og Jón forseti sel- ur væntanlega á mánudaginn, I næstu viku munu annars allt að fjórum togurum selja í Þvzkalandi, að því er blaðinu var tjáð' í morgun, en veiði er treg. Bússneskur risindunmður M. .4. Kasatkin, flutti erindi í Washington fyrir bandariska vlsindamenn nýlega, um eld- fiaugar, sem notaðar verða í sainbandi við rannsóknir jarðeðlisfræðiársiiis. Erindið fhitti hann rétt áður en fregn- in barst uni gervitunglið rúss- neska.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.