Vísir - 19.11.1957, Blaðsíða 1
LjHðffiNCUi
¥1
i7. árg.
Þriðjudaginri 19. nóvember 1957
272. tbl.
Afvopnun og Kasmi
Vtl«\lar viðræður hefjasf í
. dag- i Washinigfton.
Kusnetzov, aðstoðárutarirílds-
iráðherra Ráðstjórnarríkjanna,
sagði við fréttamenn í New York
S gær, að Ráðstjðrnarríkin væru
álgerlega mótfallin tillögunni um
íjölgun í afvopnunarnefndiiuii
11 í 25, og kvað þau alls ekki
miundu taka þátt í starfi nefnd-
ítr, sem þannig væri skipuð.
Meðal ríkja, sem að miðlunar-
íillögu þessarí standa, eru Ind-
land, Panama og Paraguay. ¦—
Kusnetzov sagði, að 16 af 25 f ull-
irúum slíkrar nefndar yrðu frá
vestrœnum löndum og væri eng-
in sanhgirni í því. Hann hélt
fram tillögu Rússa, sem felld
Var í stjórnmálanefndinni, en í
henni var gert ráð fyrir, að all-
ar þjóðir innan vébanda S. þ.
œttu f ulltrúa í nefndinni. Nú gaf
Kusnetzov þ6 í skyn, að um ein-
hverja tilslökun kynni að verða
að ræða.
Allsherjarþingið ræðir tillög-
una um 25 manna nef nd í dag.
Kasmir-deilan.
K. Mehnon missir vald
á sér.
Það þótti ekki litlum tiðindum
sæta á fundi öryggisráðsins í
gær, er Krisna Mehnon fulltrúi
Indlands, varð svq æstur, að
hann jós skömmum yfir Bret-
land og fulltrrúa þess, Sir Pier-
con Dickson. Sagði hann að Bret-
land hefði á sinni tíð stolíð
Kashmir og hélt svo áfram, í
sama dúr um stund, er honum
fannst Sir P,-D. ekki veita sér
næga athygli (hann var að skrjfa
á blaða athugasemdir við ræðu
hans), beindi hann orðum sínum
foeint til hans, bað hann gera svo
vel að hlusta á sig, — hann yrði
að hlusta á leiðinlegar ræður
hans. Að ræðumii lokinni gekk
K. M. af fundi en kom brátt aft-
ur, og kvaðst þá harma það, sem
hann hefði sagt í reiði, hann
hefði enga löngun til að móðga
Bretland og fulltrúa þess, og
óskaði að afturkalla ummæli
sín í þá átt.
Viðræðui- í Washiiigton,
Pineau utanríkisráðherra
Frakklands og kominn til Was-
hington og hefur umræður um
vopnasölumálið í dag. Hann kvað
Alsírmálið og viðhorf til Araba-
ríkja mundu bera á góma. Ekki
vildi hann leyfa Tunis meiri
vopnainnflutning en svo, að
einn rifill væri á mann í Tunis-
her. — Stevenson byrjar i dag
viðræður við Dulles um tillög-
ur, sém lagðar verða fyrir París
arfundinn af Eisenhöwer for-
seta. :
Selwyn Xlöyd um
vopnasöluna.
Selwyn Lloyd flutti ræðu um
vopnasöluna í gær, í neðri mál-
stofu brezka þingsins, og -harm-
aði ágreiriinginn um hana. Hann
kvaðst ekkert hafa á móti því,
Frh. á bls. 5.
Títo þjáist af maga-
sjúkdóml
Belgradfregnir herma, að það
hafi ekki við neitt að styðjast,
að Tito hafi gert sér upp veik-
indi, til þess að komast hjá að
fara I byltingarhófið í Moskvu.
Hann hefur þjáðst af maga-
sjúkdómi, og læknar vildu skera
hann upp í fyrra sumar, en Tito
neitaði. Auk þess er hann geð-
veikur.
Sölarhrisigsverkfall lamar
atvlnnuláf Frakklands.
Atkvæðagreið'sla um traost á
Gaillard í dág.
í gær var boðað í Frakklandi
verkfall yfir 1 millj. opinberra
starfsrr/anna, 'sem háð er til
þess að mótmæla dýrtíðarráð-
stöfunum stjórnarinnar, sem
verkfallsmenn tt-IJa bitna of
Siart á sér og til þess að fá
íkaup liækkað,
Verkfallið hófst í nótt á.míð-
nætti og stendur til jafrdengd-
ar næstu nótt. Ríkisstjórnin
hefur varað yið afleiðingum
þessa verkfails og m. a- hótað
opmherum, atarfsinönnum, er
Kosningar fóru fram í Tyrklandi á dögunum. Á myndinni sést biðröð á kjörstað
Aukning mjólkurframleiðsBu á
II
»9
mmi
taka þátt í því, stöðumissi. —
Krafist er kauphækkunar, sem
nemur % núverandi launa.
Skólum er lokað og ýmisleg
störf hafa stöðvast, svo sem út
burður bréfa o. s. frv. —- Bretar
þafa frestað flestum áætlunar
ferðum' tií Parísar, þar sem
yerkfallið nær til flugvallar
starfsmanna.
I Fulltrúadeildin greiðir í dag
atkvæði um traust til stjórnar-j
innar, að loknum umræðum um
tllögur; hennar í dýrtíðarmál-
!¦ um.
. Á arinu 1956 var rösklega
1.1 millj. lítra meira af .uudan-
rennu notað til kaseingerðar en
1955, er svarar til .1.3 millj. 1.
mjólkur.
Þegar þess er gætt, aö kasein
er.aðeins búið til í 3 mjólkur-
samlögum norðanlands og sam-
eiginleg aukning á innvigtun
þeirra samlaga var aðeins um
2 millj. 1., sést hversu óheilla-
vænleg áhrif þetta hefir á út-
borgunarverð þessara samlaga,
því að láta mun nærri, að 40—50
aurum minna fáist fyrir þá
mjólk, sem fer til kaseingerðar
í sambandi við smjörgerð,
heldur en þá mjólk, sem fer til
ostagerðar og í smjör.
Á fyrra helmingi ársins
1957 hefir aukning á fram-
leiðslú mjólkur slegið öll
fyrri met, bæði að magni til
og eins hlutfallslega. Aukn-
ing á sjálfri mjólkursölunni
er hinsvegar hlutfallslega
mínni en áður og sama er að
segja um rjómasöluna. Þetta
hefir haft þær afleiðingar,
að birgðir osta og smjörs
hafa vaxið mjög.
Aukning.
Frá 1. jan. til 30. júní hefir
innvegið mjólkurmagn hjá sam-
lögum aukizt um 4.2 millj. 1.
eða 14.65% — Mjólkursalan
hefir aukizt um 586.727 Itr. eða
4.18%. — Smjörframeiðslan
hefir aukizt um 124 smál. eða
37.5%, ostaframleiðslan um 115
smál. eða 46.7%, undanrenna í
kasein um 622.652 ltr. eða
34.6%. ;
Meiri birgðir.
Smjörbirgðir voru orðnar 273
smál. 1. ágúst, en voru aðeins
127 smál. um áramót. Ostasalan
hefir aukizt aðeins um 24 smál.
Ostábirgðir í byrjun árs voru
143 smál., en voru orðnar 306
smál. 1. ágúst. Þó hafa verið
futtar út 55 smál. af osti.
Hvassviðri haml-
Síldveiðibátarnir treystu sér
ekki út á miðin í gær sökum
hvassviðris og sjógangs og því
ekki neinnar síldar að vænta í
dag.
Síldin heldur sig langt und-
an landi og auk þess á þeim
slóðum sem erfitt er að f'ást
við hana nema í góðu veðri og
því nær ládauðum sjó.
Fregnir hafa borizt um að
lóðað hafi verið á síld í Mið-
nessjó en ekki hafa verið nein
tök á að kanna það ennþá.
í morgun var veðurútlit
þannig að ekki þótti líklegt að
bátarnir færu á sjó í dag.
Uppskera brást.
Kornuppskera Rússa varð lé-
leg í ár.
Þess vegna, segir í Vínarborg-
arfregnum, hefur ríkisstjórnum
leppríkjanna verið tjáð, að þau
skuli taka þeim matvælum, sem
hægt er að fáj frá vestrænu
löndunum.
Dregur til úrslita í Haust-
móti T.R.
Sigurður Gunnarsson sigurvegari í 1. flokki
og Björn Þorsteinsson í 2. flokki.
f mestaraflokki Haustmóts ferð í unglingaflokki annað
Taflfélags Reykjavíkur er Kári kvöld. Síðasta umferð í meist-
Sólmundarson nú efstur með araflokki verður tefld á sunnu-
daginn kemur.
Staða efstu manna í meist-
araflokki er þannig nú að Kári
Sólmundarson er efstur með 9
vinninga, Gunnar Ólafsson hef-
ur 7%, Gunnar Gunnarsson 7
vinninga ag 1 biðskák og Sveinn
Kristinsson 6% vinning og 2
biðskákir.
Keppni í 2. flokki er þegar
lokið og Björn Þorsteinsson
varð þar efstur með 10 vinn-
inga í 11 skákum og næstur
honum Guðjón Jóhanhsson með
ZVz vinning.
tl.iflokki er Sigurður Gunn-
arsson . öruggur Sigurvegari
msð 11, vinninga í 12 skákum,
endii. þótt ejn umferð sé ena
9 vinninga, en ein umferð er
eftir og nokkrar biðskákir enn
ótelfdar úr fyrri umferðum.
Biðskákir í meistaraflokki
voru tefldar í gærkveldi. Þar
vann Ragnar Emilsson þá Guð-
mund Magnússon, Kristján
Theódórsson og Kristján Sylv-
eríusson, en gerði jafntefli við
Guðmund Aronsson. Ólafur
Magnússon vann Kristján Sylv
eríusson og gerði jafntefli við
Kristján Theódórss. Kári Sól-
mundarson vann Hauk Sveins.
og Gunnar Ólafsson vann Gyð-
mund Ársælsson.
Enn er nokkrum biðskákum
ólpkið í meistaraflokki. og yerða
þær tefldar ásamt biðskákun-
um ýr 1. flokki og síðustu.uni-| ótefld.