Vísir - 19.11.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 19.11.1957, Blaðsíða 8
Ekkert blað cr ódýrara í áskrift eh Vísir, LátiÖ hann færa yður fréttir og annað lestrarcfni heira — án fyrirhafnar a£ yðar hálfu. Sírni 1-16-60, IrlSIK Þriðjudaginn 19. nóvember 1957 MuniS, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ékeypis til mánaðamóta, Sími 1-16-60, Kfflver^tir kommúmstar flytja tugmilljóflir mllli hérala. Fluíiiingar ass* |séííl*ýli í vesttwr- og norðvesiiirltérnðin. • Fregnir frá Kína berast nú imeð blaðamönnum, sem þangað voru boðnir á vegum Peking- :jtjórnarinnar. Blaðaménnirnir taka það yfirleitt fram, að erfitt sé að íá svör við ýmsum spurning- inn svo sem eins og því, hvort iwinguharvinna muni vera skipulögð í Kína. Þá fá. þeir ekki að sjá éða-heyra arinað én |jað, sem stjórninni þykir girnilegt til áróðurs. Samt sem áður er því ekki áð leyna, að stórkostlegar áætlanir liafa verið gerðar á ýmsum sviðum, þótt fæstar þeirra hafi enn Jkomist lengra en á pappírinn. Einhverjar stærstu áætlanir Pekingstjórnarinnar eru gífur- legir mannflutningar úr hinum þéttbýlu héruðum austan til í landinu til vestur- og norð- Dregur úr sildvelSi í Akureyrarpolli. Akureyri í morgun. Svo virðist sem dregið hafi iíil muna úr síldveiðinni Akureyrarpolli. Er það heldur ekki nein furða þegar 12 skip stunda yeiðarnar á jafn takmörkuðu svæði. Alls veiddust á sunnudag og snánudag um 1000 mál og fór jþað allt til bræðslu í Krossa- nes, því áður var búið að írysta það af síldinni sem talið var þurfa í beitu. — Hefur Krossanesverksmiðj an nú tekið á móti 5000 málum alls af þess- ari síldargöngu í Akureyrar- poll. Mesta veiði höfðu síldar- útgerð Kristjáns Jónssonar og Snæfellið. Seinni hluta dags í gær og í nótt varð lítið vart síldar í Pollinum og draga menn af því þá ályktun að síldin sé að mestu búin. vesturhluta landsins, sérstak- lega til Sinkiang. — Um ein milljón fjölskyldna á að flytjá’ nú þegar, en á næstu árum munu mannflutningar þessir nema tugum milljóna og yrðu það mestu þjóðflutningar í sögunni, ef framkvæmdin tæk- ist, Áhugi Pekingstjórnarinn- ar fyrir því að flytja fólk til Sinkiahg og vestur, er, að þar um slóðir hafa fundist miklar olíulindir. Er þetta. nálægt- landamærum Kína og Sovét- ríkjanna. Þá eru í vestur og norðvesturríkjunum frjósöm héruð, sem geta framfleytt milljónum manna, en þéttbýl- ið austanlands veldur því að fólic kemst illa af. Ekki er unnt að ganga úr skugga um það, hvort þving- unum er beitt við fólksflutn- inga þessa, en áróður konnn- únista er mikill og eymd fólks- ins í þéttbýlum héruðum mikil, svo að það fellur fljótt fyrir loforðum um gull og græna skóga. — Óhugsandi er, að milljónum manna verði séð í fyrir húsnæði í hinum nýju heimkynnum á skömmum tíma, en Kínverjar eru ekki kröfuharðir, og mun stjórnin ekki ætla að ala upp í þeim heimtufrekju. Laun eru afar lág, og með því að þau eru ákveðin af stjórninni og hún lætur afköst ráða og skammtar ekki meira en hún telur sig með góðu móti geta af hendi látið, munu kröfur fólksins ekki verða henni fjötur um fót þegar hún framkvæmir áætl- anir sínar. Þá er mjög erfitt fyrir verkamenn að skipta um vinnustað að eigin ósk og á slíkt sér yfirleitt ekki stað, nema stjórnin leyfi. — Af öllum þess- um ástæðum er ekki óhugsandi a'ð stjórnin geti komið áætlun sinni um hina miklu mann- flutninga í framkvæmd. Síldin stendur m|ög fiétt í Skerjadýpinu. Ægir fylgist með göngu síldarinnar. Varðskipið Ægir hefir verið í síldarleit síðau á mánudag í ffyrri viku. Siglt var suður fyrir ffyrst og könnuð miðin við Eld- eyjarsker og Skerjadjúp. Þar voru fyrir nokkrir síldarbátar. Stóð síldin þar liétt, en á litlu svæði. - Síðan var siglt norður undir Víkurál og vestur fyrir land. Síldar varð vart á djúpmiðum. yar síðah haldið suður aftúr. Jakob Jakobsson fiskifræð- Injgur stjórnar síldarleitinrii að jpessu sinni. Ýmsar tilgátur hafa komið fram um það, hverj- ar séu orsakir til þess, að síld- in kom svo skyndilega á miðin. Telur Jakob, að síldin hafi komið dreifð inn á miðin og hafi ekki fundizt á dýptarmæla fyrr en hún þéttist skyndilega. Talsvert síldarmagn virðist nú vera í Skerjadjúpinu, en þar er erfið aðstaða' til veiða vegna stramns og sjólags. í Miðnessjó eru mun betri skil- yrði til veiða, en þar er lítið rim síld enri sem komið er. •— Fýígzt vei’ður með göngu síld- árinnár. Vörðui*: félagsmál bæ|- anns Fuudum Landsmálafélagsins Varöar um framtíð Keykjavíkur verður lialdið áfram í kvöld, Verður fundurinn í kvöld í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 8,30. | Á fundinum verða til umræðu tillögur félagsmálanefndar Varð- ar um skóla- og menntamál, heil- brigðis- og hreinlætismál, íþrótta mál, framfærzlumál, húsnæðis- mái o. fl. Félagsmálanefnd Varðar skipa Páll S. Pálsson hrl. og er hann formaður hennar, Eiríkur Hreinn Finnbogason eand. mag., Gunn-. laugur Snædal læknir, Sigurður Magnússon kaupmaður og Viggó Maack verkfræðingur. Félagsmálanefndin hefur sldl- að tillögum ásamt ýtarlegri grein argerð til stjórnar Varðarfélags- ins. Verða tillögur þessar lagðar fyrir fundinn í kvöld. Frummæl- endur verða Páll S. Pálsson, Gunnlaugur Snædal og Sigurður Magnússon. Myndirnar voru teknar í Washimgton af þeim Macmillan for- sætisráðherra Bretlands og Eisenhower Bamdaríkjaforseta, er þeir ræddust við í Washington fyrir mokkru. 1S uiiilj. n. kr. til nærskra icemenda viJ erSenda skóia. nam í fyrra var stofmað féllag er mefmist „Félag m'orskra stúdemta í útlöndum." Meðlimir félagsims eru dreifðir uni allam helm. For- maður félagsins er Jolui íi. Kimg- dal. Alls eru 2500 Norðmenn við nám erlendis og það kostar Norðmenn 18 milljónir norskra króna í gjaldeýri, en það er jafn há upphæð og Oslóarháskóli fór fram á að fá á þessu ári. Þingið sá sér ekki fært að verða við beiðni háskólans og voru þvi ekki veittar til hans nema 14 milljónir króna. „Það lætur nærri að þriðjung- Stókan ijörk 30 ára í dag. Barnastúka Björk nr. 94 í Stykkishólmi á 30 ára afmæli í dag. Hún var stofnuð 18. nóv. 1927 af 30 ungmennum í Stykkishólmi og var fyrsti gæzlumaður hennar Stefán Jónsson, núverandi námsstjóri og gegndi hann því starfi í 16 ár. — Núverandi gæzlumaður stúk- unnar er Árni Helgason. ur norskra nemanda í fram- haldsnámi stundi nám erlendis og það sem við fórum fram á að fá frá ríkinu er aðeins 10. hluti af útgjöldum vegna náms erlendis, en við höfum farið fram á að fá 53 þúsund krónur, sagði Ringdal. Tvöföld, Má bóL Tvær mngliiigasögfflr eru komnar mt í einu feimdi frá Bókfellsútgáfuimi. Heita þær Jón Pétur og út- lagarnir, og Leyndardómur græna baugsins, báðar eftir Torry Gredsted. Báðar eru sögurnar þýdd- ar af Hersteini Pálssyni, rit- stjóra. Sagan Leyndardómar græna baugsins gerist I Indlandi, þar [sem danskur drengur iendir í margvíslegum ævintýrum. Hin sagan, Jón Pétur og útlagarn- ir, gerist á Korsíku, landí blóð- hefndanna. Margt skeðrir æv- intýralegt í þessum sögum og halda þser Huga lesandans föst- um frá byrjun til enda. Þessar sögur eru í uígáfu- flokknum Bláu Bókfellsbæk- Crænlandsflug i dag. Skymasterflugvél Flugfélags fslands, Sólfaxi fór í morgun Seiguflug til Tiiule á Grænlaiuii. Fer Sólfaxi þessar ferðir í hverjum mánuði, en áuk þessa eru ýmis önnur leiguflug fyrir- huguð til Grænlands á næstunni og til annarra staða en Thule. Viscountvélin Gullfaxi fór í á- ætlunarferð til Glasgow og K- hafnar í morgun og er væntan- Ieg í kvöld aftur. Undanfarna daga hefur veður verið næsta rysjótt víða um Iand og ýmsir lendingarstaðir flugvéla því verið lokaðir. í morgun var gott veður um mest allt landið og óvenju mikið um flug innanlands. Meðal annarra staða verður flogið til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Þingeyrar, Flateyrar og víðar. Peníflgakassi brotinn app I nótt var innbrot framið í benzínstöð Skeljungs við Reykjanesbraut og m. a. brot- inn þar upp stór og mikill eld- traustur peningaskápur. Höfðu þjófarnir aflað sér nægra tækja og fyrst brotið upp útidyrnar en síðan ráðist að peningaskápnum með mikl- um hamagangi, aðallega með stórum spennijárnum og skildu hann eftir gjörónýtan. Talið var að um 1000 krónrir í skiptimynt hafi verið í skápn- um og var það hirt. Ekki var búið að kanna í morgun hvort fleiru hafi verið stolið. urnar, en í þeim flokki eru þegar komnar út þrettán bæk- ur. Útgáfan er mjög vönduð og snið hennar mjög nýstárleg. Hefif aldréi verlð gefin út bók á íslandi með nýstárlegra sniði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.