Vísir - 19.11.1957, Blaðsíða 3
ÞriðjudagYnrt I*J. nóvember 1957
VlSIR
8
Gainla bíó
% Sími 1-1475.
K>ú ert ástin mín ein
(Because You’re Mine)
Ný söngva- og gamanmynd í
í litum.
MAKIO LANZA
Doretta Morrow
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubtó
Sími 1-8936. •' 11
Dansinn í sóiinni
Bráðskemmtileg ný þýzk
dans og söngva- og gaman-
mynd í litum. Gerð i Anda-
Iúsiu, töfrahéruðum sólar-
landsins Spánar.
Cecile Aubrey
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó ÉPmÍiIbIÍkÍ^I
[ Sími 16444
Forboðna landið Sími 13191.
(Drums Across tlie Rivcr) j Spennandi og viðburðarík ný amerísk litmynd. Tannhvöss tengdamamma
Audie Murphy 81. sýning
[ Lisa Gaye miðvikudagskvöld kl. 8.
Bönnuð innan 14 ára. ANNAÐ ÁK.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðar seldir í dsg
kl. 4—7 og eftir kl. 2 á
Bezt að auglýsa í Vísi morgun.
Röskur drengur,
fullra 16 ára að aldri getur komist að prentnámi nú þegar.
Gagnfræðamenntun áskilin.
Fébgsprentsmiðjan h.f.
wmrnM
FROSTLÖGUR
Wintro Ethylene Glycol frostlögur,
sém blandast við allar viðurkenndar frostlagar tegundir.
SMYKILL, Húsi Sameinaða . Sími 1-22-60
BIFREIÐAEIGEHDUR
Látið smurstöð vora í Hafnarstræti 23
annast smurning á bifreið yðar.
Pantið í símum 1-1968 eða 2-4380
Þá komist þér hjá allri óþarfa bið.
Munið að ESSO-smurt er og verður alltaf bezt smurt.
OLÍUFÉLAGIÐ
Austurbæjarbíó
Síml 1-1384
áustan Edens
(East of Eden)
Áhrifarík og sérstaklega
vel Ieikin, ný, amerísk stór
mynd, byggð á skáldsögu
eftir John Steinbeck, en
hún hefur verið framhalds
saga Morgunblaðsins að
undanförnu.
James Dean,
Julie Harris.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tjamarbíó
Sími 2-2140. j
Presturinn með
boxhanzkana
(The Leather Saint)
Frábærlega vel leikin og
áhrifamikil ný amerísk
kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Paul Douglas
John Derek
Jody Lawrence
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHIJSIÐ
Sýning fimmtudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Horft af brúnni
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á
rnóti pöntunum.
Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
seldir öðrum.
Sími 1-1544.
Dóttir skiiinna hjóna
(Teenage Kebel)
Tilkomumikil Cinema-
Scope mynd er fjallar
um eitt af viðkvæmustu
vandamálum nútímans.
Aðalhlutverk:
Ginger Rogers.
Michael Kennie.
5'!7
Endursýnd í kvöld kl. 5,
7 og 9, eftir ósk margra.
Sími 1-1182.
Simi 3-2075.
Eitíngaleikurinn miklf
(No Place to Hide)
Mjög
skenrmtileg
og:
heimabökuðu smákökurnar
i cellofanpokunum.
Söiuturninn
í Veitusundi
Sími 14120.
Dry-brite bón
Glo-coat,
Rinso, Omo, Vide-vask
og flest til hreingerninga
og þvotta.
Indriðabuð,
Þingholtsstræti 15.
Sími 17287.
I.S.
fer frá Reykjavík þriðjudag-
inn 26. nóvember 1957 til
Hamborgar og Kaupmanna-
hafnar.
Skipið hefur viðkomu í Tors-
havn vegna farþega.
H.f. Eimskipaféiag ísiánds
mmmm
AL LT MF.0
EIMSKIR-
Nýkomið
kaldir búðingar,
HEINZ-barnamatur,
margar tegundir.
Marmelaði í litlum dósum.
IndriBabúð,
Þingholtsstræti 15.
Sími 17287.
Eiskhugi
Lady Chatterley
(L’Amant de Lady
Chatterley)
Stórfengleg og hrífandi,
ný, frönsk stórmynd, gerð
eftir hinni margumdeildu
skáldsögu H. D. Lawrence.
Sagan hefur komið út á
íslenzku.
Danielle Darrieux
Erno Crisa
Leo Genn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Verkstæðissaumavéi
Til sölu Singer-hraðsauma-
vél, með zig-zagi.
Uppl. í síma 32883.
spennandi ný amerísk:
kvikmynd tekin á Filipps-
eyjum og í De Luxe litum.
David Brian
Marsha Hunt
og litlu drengirnir
Hugh og Ike.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugavegi 10. Sími 13367.
Kaupi gull og silfur
Ung stúlka
óskar eftir
ráðskouustöðu
á fámennu heimili.
Er með þriggja ára telpu.
Tilboð sendist Vísi fyrir
fimmtudag merkt: „Ráðs-
kona — 53.“
Kristinn 0. Guðmundsson hdl.
Hafnarstræti 16. — Sími 13190.
Máíflutningur — Innheimta — Samningsgerð.
mmmmmmmrnrnmm
T!
Flugfélags íslands h.f.
verður haldin í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstudaginn
6. desember 1957 kl. 2 e.h. t
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir í
skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 4. og 5. des.
Stjórnin.