Alþýðublaðið - 12.11.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.11.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞtÐUBLAÐIÐ KLÖPP seliBi* s Golltreyjur frá 6,90, Drengjapeysur um 3,00. Karlm.peysur á 6,80 Silki- sokkar á 1,75. Silkitreflar á 1,35 góðir. Kvenbotir á 1,35. Kvenbuxur á 1,85. Silkislaeður, á 1,75. Alt selst með útsöluverði. Notið tækifærið BTOít" komast fra.ni með [>að að smeygja sér undan lögmælíuim skatti, blýtuJ að verða sú, að al- menningur verður að greiða þeim mun meira til opinberra þarfa. Það er líka einmitt [>að, sem „Mgbl." og forráðamenn þess vilja: að almenningur beri skatta- byrðina. Með strangri framkvæmd tekju- og eigna-skattslaganna oig rögg- samlegra' eftirliti með framtölum „stórlaxanna ‘ myndi fást frá þeim langt um meiri skattur en nú. Áfleiðing þessa yrði aftur sú, að unt vaeri að létta skatta almenn- ings aö sama skapi. . Það er það, sem „Mgbl." ekki vill. Það yill, hljfa verndurum sín- um og velunnurum. fyrir sköttujm, eins þó aö lögboðnir séu. Þess vegna vill það slælega fram- kvæmd tekjuskattslaganna. Éi*l@fi£d síssiskeytie Khufn, FB., 11. nóv. Étnugosið. Frá Berlín er símað: Etnugos'n Iialda áfram. Hraði hraunslraums- ins er fjórir metrar á mínútu. Aliar járnltrautarbrýrnar á milli Messinu og Catianu hafa éyði- lagst- Þorpið Carraba er í yfir- vofandi hættu Ibúámir flýja. Sí- feídir nýix hliðarstraumar gera erfitt fyrir um að draga úr eyð- inguniní. AllmafgiT bændur hafa neitað að flytjn frá heimilum sín- um og haía þess vegaa verið ðuttir á brott fxá þeim með valdi. Porte prófessor, sem starfar við athuganástöðína (observatory) á : Etnú, heiir flogið yfiT eldfjaliið j og svæði þau, þar sem hraunið vellist fram. Aðalhrannstraumur- 1 ■ inn fer í áttina tLl Mascali, en ískiftist í xriargaT hliðarálmur, alls ; íhálfa aðra enska milu á breidd. ' Fjöldi ferðamanna streymir til eldgosssvæðisins. Ný stjórn og þingrof í Rúmeníu. Frá Búkarest er simað: Bænda- flokksmenú hafa myndað stjám. Maniu er stjórnarforseti, en Meire- nesck prófessor utanríkismálaráð- herra. Þingnof fór fram í dag. Þingkosningar fara fr.on 12. dez- ember. Verkamönnum í Esseu, sem at- vinnurekendur banrja vinnxí, veitt- ur átvinnuleysisstyrkur. ! Frá Essen í Þýzkalándi er sim- að: Borgarstjórnin hefir samþykt tillögu frá ]ýðræð;sja:fnaðarmönú- um, „kommúnistuni" og mið- flokksmöhnum um að veita ve:ka- mönnum þeLm, sem atvinnulausir eru vegna verkhannsins í járn- cg stáliðnaðlnum, styrk nokkúrn. ÍBorgarstjórinn maélti í móti tillög- unni og kvaö hana koma í bága við lögin, en útborgun byrjar ,'samt í þessari viku Enn um stjóraarskiftin frönsku. Frá París er símað: Poimáré ráðg'áðistígær við foringja flokk- anna. Bauð hann „ra'dikölu" ráð- herrunum Sarraut og Queuille /iæ.ti í stjóminni, en þeir áttu sæti I í frá fárandi stjórn. Þeir kváðust verða að ráðgast við „radikaia" ilokkinn áður en þéir gæti gefið fullnaðarsvár. Blöðin skýra frá því, að Poincaré hafi boðist til ýmissa tilslakana við „radikala" flokkinm, sennilega viðvikjandi skattamálunum, ef flokkurinn heiti hinni nýju stjórn stuðningi. Svar „radikala" flokksins er ókomið. Frá Hoover. Frá New-York-borg er símað: Herbert Hoover ællar í heimsókn í næstu viku til ýmissa ríkja, í Suður-Ameríku, til þess að kynn- ast ýmsum tmálum, sem snerta, bæði Eandaríkin og ríkin í Suð- ur-Ameríku, og til þess að vinna að ýmis konar samvinnu á m:lli Suður-Ameríkuríkjanna og Eanda- rikjanna. (Hann tekur ekki við forsetastöðunni fyrr en í marz.) Hoover hefir beðlð um leyfi Coo- lidges forsela til þess að nota herskipið Maryland til ferðarinn- ar. Landstjóri i New York-ríki. Sérveldissinninn Franklin D. ? U-:-.- K\ .t*i l r a*?- v- | Roosevelt heíjr verið kosinn land- stjóri í New-York-ríki. Þeytirjdmi fæst í Alþýðu- brauðgeröinni, Laugaregi 61. Sími 835. Enskar húfur, Drengja-vetr- arhúfur, Matrósahúfur, Vetrarhúf- ur, Drengjafataefni. Góð vara, en ódýr. Guðm. B. Vikar, Laug. 21. Msgögnin í Vörusalanum Klapparstfg 27, eru ódýrust. Sokkar —■ Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endíngarbeztir, hlýjastiií. Gott orgel til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. Hitamestu steamkolin á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Simt 596. byrjað er að grafa fyrir vatna- leiðslu að hónum svo nefnda Grímsbý á Grhnsstaðaholti. Má þá líklega vænta þess, að vatnið verði leitt þar inn í húsin. veginn. F. U. J. heldur aðalfund sinn annað kvíild í Kaupþingssalnum í ELm- skipaíélágshúsinu, og hefst fund- urinn kl. 9 stundvíslega. Lyftan verður í gángi- Dágskrá fundar- ins er vanaleg aðálfundarstörf, s. s. reikningar íélags ns, stjörnar- kosningar ó. s. frv. Félagar F. U. X verða aílir-að mæta á fundin- um stundvíslegia. — Margir nýlr félagar sækja um úpptöku. — „Árroðj" verður lesinin upp, VárðskipiÓ „Þór“ kom hingað í morgun. Bázar heldur verkakvennaféL „Fram- sókn" á morgun (þriðjudag) í Góðtemplarahúsinu, uppi. Byrjac hann kL 8 að kvöldi. Þar verðuc tilbúinn fatnað og fleira að fá með gjafverðL Skipafréttir. „Lyra‘‘ var væntanleg til Vest- mannaeyja kL 2 í dag. Læknishérað laust. Héraðslæknisembættið í Dala- sýslu (Búðardal) hefir ver.ð aug- lýst laust, og er umsóknarfnestur til 1- xnarz. Rítstjóri og ábyrgðarmaöar: Vatásíeiðslan til Grímsbýjar. Loks er svo langt komið, að Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmíðjan. Upton Sinclair: Jiínmie ttiggius. hann tæki yöur! Þér yröuö að láta liarm gera þáð, Og húgsum okkur, að hann væri feiminn og gerði það ekki, ög 'þér yrðuð að koma hugsuninni í höíuðið á hbnum fyri.r hánn. Eða hugsum okkur, að hann, sé ekkí vjss nm, að hann kæri sig um yður, jg þér yrðuð að lá'ta hann skilja, hvað eftirsóknar- verð þér væruð! Hver veit, nema þér yrðuð að gera hann hræddan, íáta hann halda, að þér ætlið að hlaupa burt níeð einhvefjúm öðrum! Skiljið ‘þér ekki, hvernig þessu er farið méð stúlkur?" Jimmie var-.enn hvergi nærri jafngóður, en hann hiafði náð sér nægilega mikiö tdl þess að geta stamað: „Já.‘‘ 0g félagi Bas- kervíile - eða réttara ságt félagi frú Ger- rity — rétti honum höndina aftur. „Félagi' Higgins!“ sagði hún, ,,þér eíuð inndæll ná- úngi, og þér ætlið ekki að vera réiður viiið ínig? Við aétlum að vera vinir, ætlum við það ekki, féldgi Higgins?" Óg Jimmie grfeip úm mjúká, hlýja hönd- ina, hórfði inn í skínandi brún augun, og flutti nú hluta af afbragðs ræðunni, sem hann haíði 'sám'ð á leiðinm. Hann mælti: „Ávalt! Ávalt!“ 8. kapítúli. Jimrnie Higgins fellur í giídru. I. Heimsstyrjöldjn hélt áfram með sívaxandi grimd. Þjóðverjarnir höfðu hamrað á frönsku og brezku fylkingunum alt sum- arið, og Bretar börðu á hl;ð Konstantínó- pel og Ííalir á hlið Triest. Þjóðverjar sendu tröllílugskip sín til þess að varpa beiíum förmum af sprengikúlum á Lundúnaborg og neðansjávarbá a sina til þess að sökkVa fafþegaskipum og sjúkráskjpúm. SérhVert brotið á aipjóðálögum varð nýtt tiléfni til þess að mótmælábréf vorn send frá Banda- ríkújnúm, nýjar orrahríðir vorn háðar í dag- blöðunum, í þinginu óg í hjölhestasmiðju Kummes við Jeffersonsstræti í Leesvillfe. Annars voru umræðuTnar nokkuð á elrrn Veg 'í ’stáðnuiri, sem síðast vár nefndúr. Svo að segja hVer máður, sem þangað kom, leit á hergagnáiðnaðinn sem böivun og fór ekkert dult með ánægjú sfna þegar éinhver síys bar að h'öndum; kvikínaði í skipásmíða- stöðvunum, járjnbrautkrbrýr Óg skíþ á háf- inu voru sprengd í íoft upp á dularfulían hátf. Kummé, sem var uppþurkaður, grá- hærður karl með lrartöflunef og húöttötfan haus, tók til þess að ragna á ensku- ogi V . I ■ þýzku-blendijngi í hvert skifli, sem einhverj- um varð það á að min'nast á skipaflotana, 'sem yfir hafið fóru, hlaðnir af spréngikúlr um til þess að drepa nieð þýzká hérmenjn^ Hanjn steytti mdgran hnelann fraiúan í hvena, sem á han!n vildi hlýða, og lýsti því yfir, að Þjóðverjar í ‘þessu landi væru ekki þrælar og myndu verjá föðurlándið fyrir hinum svikulu Bretum og leigusveinum iþeirra í Wall Stneet. Kumme ke'ypti dagblað, sem prentað var á þýzku, óg [nokkur viku- blöð, prentuð á ensku til síyrktar málstað Þjóðverja. Hanjn var vanúr að 'setjá 'merki við það helzta í þessum blöðum og lesa þáð síðan upphátt — ált, sem hugúr manns gat bént á eðá fu'ndið uþþ Brellandi, Frakklaniíi, 'líalíu og Wall Street íil vánýjfðú, og þVf landi, sem lét Wáíl Street stjórna sér og hafa sig að féþúfu. Það voru marg;r Ameriku- merin, sem riöfðu ,,flett Ófán af ‘ sínu éígin landi í því skýni að fá komið á pj'óðfélags- legum endúrbótúm, og höfðu lókið l'ofsorði á þjóðiélagsfyrirkomúlag Þjóðvefja.' Nú komu þessi rök í góbar þárfir fyrir þýzka æsirigamþnú, ög Jimmie tók skiilih ‘í deild- iná óg úthlutáði méðal riiániiá. Þegar deiid- arfundimir vorri úti, fóru þeir fessriér iria

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.