Vísir - 26.11.1957, Page 2

Vísir - 26.11.1957, Page 2
VÍSIR Þriðjudaginn 26. nóvember 1957 2 KROSSGATA NR. 3388 ,,Westinghouse“ til sölu. Til sýnis hjá Björgunarfélaginu Vöku, Síðumúla Sími 33700. TÚtvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.2c daglegt mál. (Árni Böðvars- spn). — 20.30 Orðlist of myndlist. (Kristín Jóns- dóttir listmálari. — 21.0C Tónleikar (plötur). —21.3( | Útvarpssagan: „Barbara" eftir Jörgen-Franz Jacobsen XXIII. (Jóhannes úr Kötl- um). — 22.00 Fréttir og veð- 22.10 „Þriðju- að. sauma, gefi sig fram sem fyrst. Uppl. í síma 11810 og 15236. Regíusöiti stúika Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund miðvlkud. 27. þ. m. kl. 8V2 að Borgartúni 7. Fréttir frá aðalfundi Banda- lags kvenna. Ýmis mál. Upp- lestur. Gamanvísur. Kaffi — Könur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Farsóttir í Reykjavík vikuna 3.—9. nóv. 1957 samkvæmt skýrsl- um 30 (30) starfandi lækna: Hálsbólga 45 (31). Kvefsótt 52 (44). Iðrakvef 20 (3). I-n- flúenza 745 (1013). Kvef- lungnabólga 17 (10). Tak- sótt 1 (0). Rauðir hundar 2 (1). Skarlatssótt 2 (0). Munnangur 1 (1). Hlaupa- bóla 3 (2). Ristill 2 (0). (Frá skrifst. borgarlæknis). Flugvélarnar. Loftleiðir: Edda kom kl. 7 í morgun frá New York og fór kl. 8.30 til Glasgow og London. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New. York og hélt áleiðis til Oslóar, Stokk- hólms og Helsinki. Til baka er flugvélin væntanleg ann- að kvöld og fer þá til New York. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund í félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21, 20.30 stundvíslega. Fundar- fimmtudaginn 28. nóv. kl. efni: Félagsmál, söngur með gítarspili. Takið spil eða handavinnu með. — Kaffi- drykkja. Minningarsjóður stud. oecon. Olavs Bruborgs: Úr sjóðnum verður íslenzk- um, efnalitlum stúdent eða kandídat veittur styrkur til námsdvalar við háskóla eða hliðstæða skóla í Noregi. Styrkurinn er 1600 norskar krónur og verður greiddur eftir 1. júlí 1958. Umsóknir, ásamt námsvottorðum, skal senda til Háskóla íslands í síðasta lagi 10. janúar 1958. (Frá Háskóla íslands). Samtök Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni efna til samkomu í Tjarnarcafé, uppi, þriðju- daginn 26. nóv. kl. 8.30. — Svarfdælingar, fjölmennið stundvíslega. áskast til afgreiðslu Bakarí A. Bridde, Hverfisgötu 39 Uppl. ekki í síma. Lárétt: 2 vélarhluti, 6 hvarm- ur, 7 á fæti, 9 spurning, 10 . . .rekkja, 11 á, 12 samhljóðar, 15 fljót, 17 lengdareininga. Lóðrétt: 1 stjórntæki, 2 samhlpóðar, 3 ógreiðfært land, 4 sjór, 5 fjöldi, 8 upplausn, 9 tóm, 13 atlot, 15 skátafélag, 16 frumefni. urfregnir, dagsþátturinn“. Jónas Jónas- son og Haukur Morthens hafa stjórn hans með hönd- um. — Dagskrárlok kii 23.10. 100% vatns{iétt vom seld á árinu 1956 JSíkisskip. Hekla er á Austufjörðum á suðurleið. Esja er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið og Skjaldbreið eru í , Rvk. Þyrill er á leið frá Karlshamn til íslands. Skaft fellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Baldur fer Rvk. í dag til Heilissands, Gilsfjarðar- og Hvamms- fjarðarhafna. Hermóður fer frá Rvk. í dag til Horna- fjarðar. Eimskip. Dettifoss fór frá Rvk. 21. nóv. til Helsingfors, Lenin- grad, Kotka, Ríga og Vent- spils. Fjallfoss kom til Hull 24. nóv.; fer þaðan tií Rvk. Gcðafoss fer frá New York 18. nóv. til Rvk. Gullfoss fer frá Rvk. á morgun til Thors- hafn, Hamborgar og K.hafn- ar. Goðafoss kom til Ham- borgar 21. nóv.; fer þaðan til Rvk. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn 21. nóv.; kom til Hamborgar í gærkvöldi. Tröllafoss kom til Rvk. 24. nóv. frá New York. Tungu- foss kom til K.hafnar 23. nóv.; fer þaðan 26. nóv. til Rvk. jSkip S.Í.S. Hvassafell er í Kiel. Arnar- fell er væntanlegt til New York 29. þ. m. Jökulfell fór 24. þ. m. frá Húsavík áleiðis til Hamborgar, Rostok og Ríga. Dísarfell er í Rends- bug. Litlafell er í olíuflutn- ingum til Vestur- og Norð- urlandshafna. Helgafell er á Siglufirði. Arnarfell kemur til Batumi í dag. Etly Daniel sen lestar gærur á Aust- fjarðahöfnum. Finnlith átti að fara frá Stettín 22. þ. m. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Síðasta saumanámskeið fyr- ir jól hefst miðvikudaginn 4. desember kl. 8 í Borgar- túni 7. Þær konur, sem ætla Lausn á krossgátu nr. 3388. Lárétt: 2 bulla, 6 brá, 7 il, 9 ha, 10 lok, 11 Sog, 12 LS, 14 LR, 15 Róm, 17 rasta. Lóðrétt: 1 stillir, 2 bb, 3 urð, 14 lá, 5 aragrúi, 8 los, 9 hol, 13 hót, 15 RS, 16 Na. Roamer úrið, sem þér berið við öll tækifæri er ein af hinum vandvirku og nákvæmu framleiðslu Sviss, er viðurkenndir úrsmiðir um allan heim selja. Milljónir manna af öllu þjóðerni ganga aðeins með Roamer úr, af því að þeir vita að því, er sameinað öryggi, fegurð og gæði. 100% vatnsþétt. — Höggþétf. Fást hjá flestum úrsmiðum. austur um land í hring- ferð hinn 30. þ.m. Tekið á móti flutningi til áaétlun- arhafna frá Djúpavogi til Bakkafjarðar í dag. Farseðlar seldir á.fimmtu- dag. V.s. Skaftfellingur Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum. Áskrifstargjaldið er 20 kr. á mánuði. fer til Vestmannaeyja í kvöld, næsta ferð föstudag. Vörumóttaka daglega. Nafn Heimili Sendið afgi’eiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annaffi hátt, t. d. með útburðarbarninu. Þriðjudagur 329. dagur ársins, Útför frú GUÐRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, fyrruin Jjósmóður, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtU' daginn 28. nóvember kl. 1,30 e.h. Guðrún Helgadóttir. Ardegisháflæðcj Ljósatínii bifreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 16.20—8.05. Listasafn iíinars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunm daga frá kl 1,30 til kl. 3.30 Bæ.larbókasafniO er opið sém hér segir: Lessto an er opiri kl 10—12 og 1—1 Slökkvistöðin heíur síma 11100. Lantlsbókasafnið PILTAR, f FPIO EIGIO UNHUSTliía ÞÁ fl tO'HRIN&flNA ■■/ //s££?/7_ , <‘!U. n. n'Vi Næturviirðtir Reykjavikurapótek, sími 11760. Lögregluva ofan hefur sima 1116v_. Slysavarðstofa Reyk,1avíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lælcna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á eama stað kl. 18 til kl, 8. — Sími 15030. er opið alla virlta daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, bá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn Í.M.S.Í. í Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þ.fóðmin.iasafuið er opin á þriðjud., fimmtud. og Iaugard. kl. 1—3 e. h, og á sunn.u- virka daga, neraa laugard. kl. 1 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er oi in virka daga kl. 2—10 nem laugardaga kí. 1—4. Lokað er súnnud. yfir sumarmánuðin; Útibúið. Hofsvallagötu 16, opi' virka daga ki. 6—7, nema laugai daga. Útibúið Efstasundi 26, opi virka daga kl. 5Útibú> Hólmgarði 34: Opiö mánitd.. mi' vikud. og föstud. ki 5—" dögum kl, 1—4 e, h , Biblíulestur: Fyrir handan. Op, 01,9—21 Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför föður ókkar og tengdaföðurs KRISTINS JÓNSSONAR vagnasmiðs. Matthildur og Ragnar H. B. Kristinsson. Kristrún og Gottfred Bernhöft. Carla og Þórir Kr. Kristinsson. Helga og Hans Petersen.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.