Vísir - 26.11.1957, Page 4
VlSIR
Þriðjudaginn 26. nóvember 1957
4
visn
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Kitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Eilstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
SjúkiÍBgurian og ÍæknirinR.
Um það leyti sem formaður
í'ramsóknarflokksins leiddi
kommúnista til valda hér á
landi, lýsti hann yfir þvú, að
fjárhagskerfi þjóðarinnar
væri helsjúkt. Sagði hann að
nú væri skjót ráð dýr, að láta
hæía menn annast sjúkling-
inn enda mundu verða farn-
| ar nýjar leiðir og öruggar,
til þess að hann yrði fljóvt
' heill heilsu.
Siðan hefir margt borið til tíð-
inda og mikið vatn runnið
til sjávar. En ekki örlar á
afturbata hjá sjúklingnum.
í Læknirinn sem stundar
í hann er mjúkur á tungu og
mildur að loforðum, segir
! sjúklinginn í stöðugum aft -
urbata og megi nú telja
' hann við góða heilsu. Enda
er formaður framsóknar-
flokksins hættur að tala um
r ..helsjúkt‘‘ atvinnulíf síðar.
f Lúðvík tók að sér að sjá um
■ heilsufar atvinnuveganna og
■ viðskiptamálanna.
Ýmsir halda að afturbatinn sé
eitthvað svipaður nýju föt-
' unum keisarans. Engir koma
f auga á hann nema hrein-
ræktaðir kommúnistar, sem
í vanir eru að trúa öllu sem
} íoringjar þeirra segja. Vilja
þeir nú halda fram að allt
; sé í bezta lagi með sjúkling-
! inn, enda sé læknirinn við-
urkennt ljúfmenni og sjón-
Kaup greitt
Það tíðkast víðar en hér, að
farrnenn fái einhvern hluta
af kaupi sínu greiddan í er-
lendum gjaldeyri. Virðist
heldur ekki ástæða til að
telja það goffgá þótt sjómenn,
sem sigla með afla til útlanda
eða flugmenn sem eru í
millilandaflugi, fái lítinn
hluta af kaupi sínu greiddan í
er'lendum gjaldeyri. Hér er
allt undir því komið að hóf
sé í því hversu mikill hluti
kaupsins er greiddur í er-
lendum gjaldeyri. En þegar
þessi gjaldeyrir fer að ganga
kaupum og sölum á svörtum
markaði, þá er sýnilegt að
ekki er allt með felldu og
■ einhvers staðar er rotnun í
kerfinu.
Komið hefir til orða, að greiða
íslenzkum sjómönnum' (sem
hverfingamaður, sem eigi
auðvelt með að hafa enda-
■skipti á hlutunum.
Nýlega var læknirinn á fundi
hjá nokkrum aðstandendum
sjúklingsins, sem telja hann
mjög sjúkan. Sagöi „dokt-
orinn“ að hann teldi sjúk-
linginn vinnufæran um ný-
ár án þess að hann fengi
nokkrar nýjar spraútur. En
ef aðstandendur vildu ekki
samþykkja það, mundi hann
reyna nýjar lækningaað-
ferðir. Er talið víst að hamr
ætli að fiytja hann á ríkis-
spítala og gefa honum þjóð-
riýtingarsprautur.
Þrátt fyrir allt kákið og hómo-
patameðulin elnar sjúklingn-
um sóttin og veikin kemst á
hærra stig. Hræðsla og von-
leysi hefir nú gripið um sig
í stjórnarherbúðunum.
Gjaldeyrisástandið versnar
með hverjum degi. Vöru-
þurrð í landinu er orðin mjög
áberandi og fólk er farið að
hamstra vörur. Meðgjöfin
með útflutningnum nemur
nú helming af andvirði hans.
Allt efnahagskerfið er komið
á ringulreið en verðbólgunni
er haldið í skefjum með
greiðslum úr ríkissjóði. En
læknirinn brosir og lofar
öllu fögru. Allt í lagi. Allt í
stakasta lagi.
í gjalcieyrí.
ekki sigla til útlanda) ein-
hvern hluta af kaupinu í er-
lendum gjaldeyri, í þeirri
von, að fleiri fáist til að
stunda sjómennskuna en nú
er. Verður ekki annað sagt
en að slík tillaga sé næsta
furðuleg og sýnir ekki annað
en það í hvílka niðurlægingu
efnahagsmálin eru komin
hér á landi. Ekki mundu sjó-
mennirnir með þessu móti
geta náð hærra kaupi nema
að selja gjaldeyrinn á svört-
um rnarkaði. Verður þá varla
annað sagt en að opinbert
fjármálalíf í landinu sé orðið
svo rotið, að það hæfir að-
eins því pólitíska og efna-
hagslega ástandi sem nú-
verandi stjórnarflokkar hafa
stofnað til.
Ferðafélagið 30 ára:
Meiri ferðalög í sumar en
nokkru sinni áður.
63 ferðir, 1700 þátttakendur.
Ferðafélag fslands efndi til
63ja ferða í sumar sem leið,
sem mun vera meiri ferðafjöldi
en um nokkurt undanfarinna
sumra. Þátttakendur voru um
1700 talsius.
Ferðafélagið hefur nú starfað
í 30 ár og hefur gefið út jafn-
margar árbækur, sem er bezta
íslandslýsing, sem völ er á.
Síðasta árbók fjallaði um Aust-
firði norðan Gerpis eftir Stef-
án Einarsson prófessor í Baiti-
more. Sú næsta verður uon
Vestur-Húnavatnssýslu eftir
Jón Eyþórsson veðurfræðing,
en ýmsar aðrar árbækur eru í
undirbúningi.
Félagið á 8 sæluhús. Það sið*
asta var byggt í Þórsmörk. Nú
hefur Þorsteinn fyrrv. sýslu-
maður Þorsteinsson gefið fé-
laginu 10 þús. kr. í næstu sælu-
hússbyggingu, en óákveðið er
ennþá hvar það verður býggt.
Þá má geta þess að Ferðafe-
lagið hefur gróðursett samtjís
46 þúsund plöntur í Heiðmörk,
þar af 6 þúsund s.l. vor. Félagið
hefur komið upp 5 hringsjám á
fögrum o gfjölförnum útsýnis-
stöðum, það hefur efnt ‘il
fræðandi landkynningarfun ia
fyrir almenning á vetrum, gef-
ið út íslandsuppdrætti o. s. frv.
Forseti félagsins er Geir
Zoega fyrrv. vegamálastjóri.
Alsherjar bókaskrá íslenzk
í undirbúmngi.
filúist vIH að útgáfa liennar
geái hafizt eftir 1—2 ár.
UnniC' er að samningu ís-
lenzkrar bókaskrár, sem á að
ná yfir öll prentuð rit íslenzk
í'rá uppliafi og er þess vænzt,
að prentun iiennar geti hafizt
eftir 1—2 ár.
Frá þessu skýrir Finnur
landsbókavörður Sigmundsson
í nýútkominni Árbók Lands-
bókasafnsins, en bókaskráin
er gefin út á vegum safnsins.
Um hina væntanlegu bókaskrá
Symfóníutónteik-
ar í kvold.
Symfóníuliljómsveit íslands
heldur hljómleika kl. 8,30 í kvöltl
í Þjóðleikhúsínu.
Stjórnandi er Wilhelm Schleun-
ing, ríkishljómsveitarstjóri frá
Dresden, Einsöngvari með hljóm
sveitinni er Guðrún Á Símonar,
óperusöngkona.
Viðfangsefnin eru: Forleikur
að óperunnl Der Freischutz eftir
Weber, þriðja arian úr Brúð-
kaupi Figarós eftir Mozart, Sym-
fonia nr. 9 í C-dur nefnd „hin
mikla“, eftir Schubert. Viðfangs-
efnin eru viðamikil en þó að-
gengileg.
Schleuning er reykvíkingum að
góðu kunnur frá því í fyrra að
hann stjórnaði hér tveimur sym-
foniuhljómleikum og einum í
Vestmanneyjum og auk þess úti-
hljómleikum 17 júní.
Það má geta þess að hin ágæta
óperusöngkona okkar Guörún Á.
Símonar lofar góðu um meðferð
Mozart verkefnisins.
-ji- Nemehyea Argov höfuðs-
maður, vildarvinur Ben
Gurions forsætisráðherra
Israels, framdi sjálfsmorð
nýlega. Gerðist það skömrnu
eftir að hann hafði ekið á
hjólreiðamann. Hann arf-
leiddi hjólreiðamanninn að
öllmn eigmn sínum, cn ef
sá léti lífið ,af völdum
meiðsla, skyldi kona hans
erfa hann.
kemst Finnur að orði á þessa
leið m. a.:
„í skránni verða öll prentuð
rit á íslenzku frá því að prent-
un hófst og rit. já erlendum
tungum eftir íslenzka menn.
Skráin er fyrirhuguð í tveim
aðalhlutum. Nær fyrri hlutinn
til 1844, en það ár hófst prent-
un bóka í Reykjavík.
Þessi fyrsta allsherjar bóka-
skrá íslenzk verður svipuð að
sniði og liinar handhægu og
vinsælu bókaskrár Halldórs
Hermannssonar um Fiske-safn.
Um útgáfu fyrra hluta skrár-
innar annast Pétur Sigurðsson
háskólaritari, fyrrum starfs-
maður í Landsbókasafni. Hann
er bókfróður maður og vand-
virkur og má treysta því, að
verk hans verði vel af hendi
leyst. Þessi skrá er hið mesta
nauðsynjaverk, en vandasamt
og seinunnið. Mikill léttir er að
því, að hafa hinar vönduðu og
nákvæmu skrár Halldórs Her-
manssonar um bækur 15. og 17.
aldar og um íslenzk rit í Fiske-
safni. Hinsvegar hefir aldrei
verið samin heildarskrá um rit
18. aldar og er þar óplæg'ður
akur, sem krefst mikilla og víð-
tækra rannsókna. Allir bóka-
vinir munu fagna því, að bók
þessi er nú á næstu grösum.“
Kannað þol eld-
flaugarhylkis.
Á vegurn Bandaríkjaflota
hefur verið reynt þol miðhluta
eldflaugar, sem notuð verður
íil þess að skjóta gervihnetti
út í geiminn.
Er þá aðeins eftir að kanna
þol þriðja hluta flaugarinnar,
því að einn hluta var búið að
þrautreyna áður. Slíkar próf-
anir fara fram á jörðu. Þær
tvær sem fram hafa farið
heppnuðust eins og bezt varð
kosið.
Þyrnir í augii.
Fléiri en ég munu hafa veitt
athygli þeirri miklu hættu, sem
augum vegfarenda stafar af
trjágreinum við ýmsar götur hér
í bænum. Víða er trjávöxtur
milli í húsagörðum við gang-
1 stéttir. Hafa eigendur garðanna
ekki hirt um að klippa trjágrein-
' ar, sem farnar eru að teygja sig
yfir gangstéttina og rekast beint
í andlit vegfarenda.
I Verst er þó þar sem ljötu stein-
' giröingarnar eru í axlarhæð,
þessar Ijótu múrgirðingar sem
margir nota til að víggirða lóðir
sínar. Þar vaxa trjágreinarnar
yfir girðingamar í andlitshæð og
slúta yfir gangstéttina. Þetta er
víða stórhættulegt fyrir vegfar-
endur og verða menn að gæta
sín að trjágreinarnar stingi ekki
úr þeim augun eða veiti þeim
áverka í augun eða andliti.
Fyrst og fremst ætti að gera
kröfu til hins opinbera um að
vegfarendur geti óhultir gengið
leiðar sinnar hvar sem er í bæn-
um fyrir þessum hættulega trjá-
gróðri. Hins vegar ætti að vera
skylda lóðai’eigenda að klippa tré
sin við umferðargötu á þann
hátt, að ekki geti slys hlotizt af
þeim. Þetta'er óverjandi hirðu-
leysi sem bæjarbúar eiga heimt •
ingu á að sé ekki lengur látið
viðgangast.
Göngu-Hrólfuur.
Skrifarinn á Stapa, Páll Páls-
son, íluttist ásamt húsbændum
sínum og skylduliði þeirra til
Reykjavíkur fyrir rúmlega öld
(1854). Þá hefur hann „í nærfelll:
aldarfjórðung notio' unaðar
sveitalífsins og teygað ilm gxó-
andi gx-asa á hverju sumri frá
morgni til kvölds. Nú verður
hann að bregða sér austur yfir
fjall til þess að losna um stund
við hanaski’æki og illan daun
höfuðstaðarins."
Himdaglamm, liana-
skrækir og ódaunn.
1 skenxmtilegu bréfi til Stein-
gi’íms Thorsteinssonar ski’ifuðu
12. ágúst 1854, kemst hann svo
að oi’ði:
„Enda finnst mér ekki nú við-
felldnara hér en fyrri, nema síð-
ur sé .... Augun líta fátt annað
en ófullkomin mannaverk í stað-
inn fyi’ir náttúrunnar indælu^
íurðuverk. Fyrir eyrunum er
endalaus suða af yi’linga-ýlfri,
hundaglammi og hana-skrækj-
um, úr hverri átt leggur ódaun
úr úldnum rennustokkum og
mykjuhaugum. Allt matai'kyns
i dregur dam af þvi, að ég ekki
| tali um hlessað uppsprettuvatn-
I ið, svo ósmekkur finnst að
hverju sem er. Öll tilfinning í
kroppnum er amaleg, því hann
verður stirður og eins og lurk-
um laminn af sífelldxxm kyrrset-
um og iðjuleysi. Svina kemur
það fyrir, — eins og G. póstur
segir.
Þar fannst mér alit í
eðli sínu.
í vikunni sem leið brá ég mér
austur yfir fjall, mest til að
divertera mig. Þar fannst mér
allt í eðli sínu. Jaði’akinn, hrossa
gaukurinn og lóan skemmtu eyr-
unum með kvaki sínu, graslaut-
irnar og hæðirnar augunum með
heirra marglita svip og upp-
sprettulindunum eins og hlómst-
ursaum ofan við og umhveríis.
Og allt um kring var menn að
líta, neytandi síns brauðs i þeirra
andlits sveita við slátt og önnur
heystörf.
tJr hverri brekku,
sem hjá var riðið lagði óútmáí- ■