Vísir - 26.11.1957, Page 6

Vísir - 26.11.1957, Page 6
VlSIR Þriðjudaginn 26. nóvember 1957 r ;St. II' * TVÆR STARFS Sskast í Vifilsstaðahælið strax. Upplýsingar gefur forstöðukonan í sírha 1-50-93 kl. 2—3 á daginn. Skrifstofa ríkisspítalanna. 3taða aðstoðarráðskonu í Vífilsstaðahæli er laus til um- sóknar frá 1. jan. 1958 að telja. Laun samkvæmt launa- lögum. Umsóknir sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. des. næstkomandi með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf. BÍLL TSL Buick ‘41 model fæst keyptur með mjög vægu verðí ef samið er strax. Vélin er góð, — og bílinn er hentugur til breytinga. — Tækifæriskaup. Upplýsingar í síma 17872 kl. 7—9 í kvöld. frá Strætisvögitum Heykjavlkur Lkstur á leið 10 og 11 (Fossvogur), — á leið 5 (Skerjafjörður) og — á leið 19 (Hagar) hefst nú í Lækjargötu fyrir neðan Menntaskólann. Brottfarartíma Skerjafjarðarvagnsins (leið 5) hefur verið breytt þannig, að hann færist til um 3 mín. í\kstur hefst nú á heila og hálfa tímanum í stað 3 mín. yfir heilan og hálfan tíma. Brottfarartími Hagavagnsins er 15 mín yfir og fyrir heila tímann. Brottfarartími Fossvogsvagnsins helzt óbreyttur. nýbrennt og malað kaffi kl, 11,00 pk. ilfsa og þorskalýss í Vz flöskum, beint úr kæli. Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Tóínatar kr. 12,50. Úrvals kartöflur (gullauga og ísl. rauðar) kr. 2,25. Gulrætur, mjög góðar kr. 3,20. Indrfðakúð, Þingholtsstræti 15. Sími 17283. HUSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðaegis, Sími 18085. — (1132 4ra IIERBERGJA íbúð til leigu. Leigutaki þarf að sjá urn innréttingu íbúðarinnar. Tré- smiður gengur fyrir. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 1. des., merkt: „Hagkvæmt — 168.“ (819 SÓLRÍKT herbergi til leigu á hitaveitusvæðinu. Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 14757. IIERBERGI til leigu. Uppl. í símum 24347 og 10313. (834 2 HERBERGI og eldhús í kjallara á hitaveitusvæði í vesturbænum leigist til 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. fyrir fimmtudags- kvöld, merkt „Rólegt —- 169“. ________________________(847 STÓRT og gott þakherbergi til leigu, skammt frá Mikla- torgi. Uppl. í síma 1-3010. (850 SJÓMAÐUR rneð litla fjöl- skyldu óskar efitr íbúð nú þeg- ar. Góð umgengni. Uppl. í sírna 1-0734.____________________(851 GOTT forstofuherbergi, með sér-salerni og sturtu, til leigu á Egilsgötu 12. Losnar 1. des. (826 UNG Ihjón með eitt barn óska eftir tveggja herbe.gja íbúð eða stofu og eldhúsi. Úppl. í síma 33881. (853 HJÓN, með eitt barn, óska eftir einu herbergi og eldhúsi strax. Uppl. í síma 16038. (846 ÓDÝRT herbergi til leigu fyrir stúlku á Flókagötu 23. — (841 2ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu strax, helzt í smáíbúð- arhverfinu. Uppl. í síma 1-2500. (845 ÓSKA eftir að taka á leigu eitt eða tvö herbergi og eldhús. Uppl. í síma 23455 eftir kl. 6. (857 KENNSLA í ritun og fleiri 22827. — vélritun, rétt- greinum. Sími (586 WÆmnl U PARKER-21 penni tapaðist Lokastíg, Skólavörðustíg, Lauga vegi fyrir ca. mánuði. Vinsaml. hringið í síma 15772. (839 K. F. U. K. A.-D. Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Kaffi o. fl. Konur fjöl- mennið. Stjórnin. (780 STUKAN IÞAKA. Fundur í kvöld. (855 MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum miðstöövarkatla, allar síærðir og gerðir með stuttum fyrirvará. Sími 23251. (714 IIUSEIGENDUR! Hreinsum miðstöðvarofna og katla. Sími 18799. (847 HREINGERNINGAR. — Gluggapússningar og ýmis- konar húsaviðgerðir. Vönduð vinna. Sími 2-2557. — óskar. _____________________ (366 GERT við b.omsur og annan gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan Barónsstíg 18. (1195 IIREINGERNINGAR. Var.ir menn. Fljótt og vel unnið. — Sími 34879. Sig Jónsson. (788 HUSAVIÐGERÐIR. Glugga- ísetningar, hreingerningar. -—• Vönduð vinna. Sími 3-4802 og 22841. (798 UR OG KLUKKUE. Viðgerð- ir á úrum og klukkum. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzl- un. (303 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (209 MYNDARLEG og' geðgóð kona óskast til heimilisstarfa um mánaðar tíma í fráfÖlíum hús- móðurinnar. Laugárnesvegur 15. Uppl. í síma 14718. (820 KUNSTSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. Barma- hlíð 13, uppir (592 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43 B. Símar 15187 og 14923. (000 STÚLKA óskast að sjá um heimiii í veikindaforföllum hús móðurinnar. Uppl. í síma 32928. (822 TVÆR 14 ára stúlkur vilja sitja hjá börnum 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 22981, milli kl. 8—9. (824 HREINGERNINGAR og alls- konar viðgerðir. Vanir .menn, Fljót og góð vinna. Sími 23039. (831 STULKA óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu. Annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 22933 frá kl. 3—5, (832 STÚLKA óskast strax til heimilisstarfa. Uppl. Kvisthaga 27 II. hæð. Sími 10592. (838 VIL KOMAST í samband við mann, sem getur tekið að sér 'bókband og bókagyllingu. — Bókaverzlunin Frakkastíg 16. (848 DÖKKBLA gaberaine- föt til sölu á 11—12 ára, lítið notuð. Ásvallagötu 29, III. hæð. Sími 12299. KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 PLASTSVAMPDÍVANAR á Laugaveg 68 (Litla bakhúsiði. (5^4' VILJIÐ ÞÉR ENDURNÝJA gamla kjólinn? Athugið þá, að nýir, skrautlegir tízkuhnappar, nýtt, fallegt kjólabelti eða kjóla kragi getur allt haft undraáhrif, og úrvalið fæst hjá HREINGERNINGAR. Vanir menn. Sími 15813. (842 HREINGERNINGAR. Vanir menn. Sími 12173. (854 Skólavörðustíg 12. DÝNUR, allar stærðir á Baldursgötu 30. Sendum. — Simi 23000, (759 KAUPUM flöskur. Móttaka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 NYTT. — NÝTT. — NÝTT. Sólum bomsur og skóhlífar eingöngu með TIL SÖLU eikarskrifborð kr. 1450, klæðaskápur kr. 1050. — Uppl. í síma 12773. (856 LYFJAGLÖS. — Kaup ir allar gerðir af góðum lyfjaglös- um. Móttaka fyrir hádegi. — Apótek Ausíurbæjar. (911 cellcrepé sólargúmmíi. Lcttasta sólaeínið og þolgott. Contex á alla mjóliælaða skó. AHt þýzk- ar vörur. Fæst aðeius á Skó- vinnustofunni Njálsgötu 25. — Sími 13814. (603 SAUMAVÉL með mótor til sölu. Selst ódýr. Uppl. í síma 1-3035. (852 KAUPUM flöskur, Sækjum. Sími 34418. Flöskumiðstöíin, Skúlagötu 82. (348 TIL SÖLU ísskápur (bilað- ur), kr. 1000, sófasett, lítið kr. 2000, hnakkur kr. 850, þver- þakstöskur kr. 1650. — Uppl. í síma 1-5155. (843 ÍSLENZK frímerki og fri- merkjasöfn keypt. Frímerkja- salan, Frakkastíg 16. ? (633 KAUPI gamlar íslenzkar bæk ur. Bókaverzlunin, Frakkastíg 16. — (634 TIL SÖLU 2 djúpir stólar. Tækifærisverð. Uppl. kl. 7—9 í j kvöld og næstu kvöld. Snorra- j braut 34, I. hæð til hægri. (844 } VIL KAUPA bókbandsáhöld. i Bókaverzlunin Frakkastíg 16. (849 j SILVER CROSS barnavagn til sölu á Fálkagötu 18. (828 BÆKUR til sölu. Allar ís- lendingasögurnar í svörtu skinn bandi með 500 kr. afslæíti. Einnig öll bindin af Vor Tids leksikon. Uppl. í síma 19167 eða á Laugavegi 46 B. (825 SVEFNIIEKBERGIS húsgögn til sölu á tækifærisverði. Uppl.j í síma 23110. (329 i VEL með farinn Pedigree barnavagn til sölu. Verð 1500 kr. Til sýnis í Úthlíð 16, kjall- ara. (830 TIL SÖLU nýr, ódýr, fallegur ballkjóll (hálfsíður) á unga stúlku. Uppl. á Þórsgötu 10, miðhæð eða í síma 14239, (833 16“ FORDFELGA óskast til kaups, Dekk má fylgja. Uppl. í síma 23414. (835 FRANSKUR barnastóll til sölu á Leifsgötu 16. — Sími 14954. — (840 SIMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpstæki; er.nfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzlun r, Grettisgötú 31. (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. KAÚPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Greítisgötu 30. DÍVANAE og svefnsófar fyr- irliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gott úr- val af áklæðum. Húsgagna- bólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581.________________ (866 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flest- ir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík af- greidd í síma 14897, (364 BARNARÚM -og barnakour til sölu. Sími 23353. (821 NOTUÐ tvö barnarúm, barna fataskápur, dívan og gólfteppi til sölu á Blómvallagötu 13, II. hæð, miðvikudag kl. 3—7. (823 TIL SÖLU Silver Cross.barna vagn og „Tan Sad“ barna- kerra með skermi til sölu að Hlíðargerði 1, niíri, eftir kl. 5 í dag. (812

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.