Vísir - 26.11.1957, Qupperneq 7
Þriðjudaginn 26. nóvember 1957
Ví SIB
RTj" 'Tir- •'—n
.WWWWWWVWWWI-’WVWWWWWWWbA^bV.
o
s
2)orot/ifij
Quenlin:
A
ur
N
N
A
A 11 S A G A
— Góða mín, þú mátt ekki taka þér þetta svona nærri. John
var í öngum sínum. Hann sá að hún var með tár í augunum.
— Mér þykir leitt að eg skyldi gera þessa flónsku, en þú getur
málað góða mynd af húsinu ykkar fyrir mig í staðinn.
— Jæja, þú heldur að eg geti málað góða mynd, ef eg vil?
sagði hún kaldranalega og snerist á hæli. — Komdu nú. Við
skulum biðja Castiglioni um að borga þér þessar sextíu krónur
til baka, annars get eg aldrei litið framan í þig oftar.
Hún strunsaði á undan honum upp götuna í Lugano án þess
að hugsa um hvernig hún leit út í rifnu buxunum og gömlu
skyrtunni. John elti hana og var um og ó. Hann var sneyptur,
en um leiö hafði hann gaman af hve æf hún hafði orðið. Hann
hafði haldið að hún væri svo ráðdeildarsöm að henni þætti vænt
um að eignast sextíu krónur, en hinu hafði hann gleymt, að faðir
hennar var listamaður, og að Colette hafði bæði metnað og
sómatilfinningu.
Hún hvarf inn um dyrnar og’ þegar John kom að dyrunum
heyrði hann að þau voru að pexa inn í búðinni. Það var svo að
sjá sem signor Castiglioni gæti orðið reiður líka. John dró sig
í hlé, en var lafhræddur um að Colette mundi reyna aö skila
aftur svartlistarmyndunum líka.
En eftir dálitla stund kom Colette brosandi út og afhenti hon-
um þessar myndir, ásamt sextíu krónum.
— Hann reyndi að borga mér fjörutíu, gamli refurinn, en loks
varð hann að láta í litla pokann. Hérna eru svartlistarmyndirnar
þínar — þær eru góðar og hann hefur ekki svikið þig á þeim.
— Þökk fyrir, sagði John og brosti. — Eg vona að þú hafir
ekki spillt fyrir sjálfri þér með þessu.... eg meina viðskiptum
þínum við Castiglioni?
Hún hló. Nú var hún ánægð, úr því að orustan var unnin.
— Hann veit vel að hann getur grætt á því sem eg bý til. Hann
vill ekki eiga í illindum við mig. Og eg veit að hann faöir minn
hefði aldrei fyrirgefið, að eg hefði látið kaupa af mér myndir
í gustukaskyni. Komdu, við verðum að flýta okkur. Lucia verður
reið ef við komum of seint í matinn.
a
kvöldvökunni
fatnað. Hann brosti biðjandi. — Mér fannst eg eiga orðið heima
hérna unáir eins og pinklarnir voru komnir í hendurnar á mér.
Þá fannst már eg ekki vera ferðamaður Iengur.
Hún leit á hann og yppti öxlum. — En þú hefur vafalaust
eytt of miklum peningum. Þú hefur varla meira en það sem þú
fékkst út á vegabréfið þitt?
— En eg hef nóg ennþá til að borga reikninginn.
Það var skuggi um andlitið á henni. Svo sagði hún virðulega:
— Eg var ekki að hugsa um reikninginn.
— Nei, eg véit það, Colette. Eg var bara að erta þig. Eg fékk
dálítinn gjaldeyri aukreitis vegna þess að eg fór mér til heilsu-
bótar. En eg hef ekki hugsað mér að eyða meiru en þörf er á.
Eg skal bjarga mér.
— Buono!
— Þau höfðu komið síðasta bögglinum fyrir í bátnurn og
Colette horfði á hann og hnyklaði brúnirnar.
— Þú heíur verið hjá signor Sastilioni, eg sé það á umbúða-
pappírnum. Lofðu mér að sjá hvað þú keyptir þar, — ef hann
hefur prettað þig, refurinn, skal eg sjá um að þú fáir pening-
ana endurgreidda.
— Eg.... nei, þetta eru aðeins nokkrar svartlistarmyndir.
Þær eru þess virði sem eg greiddi fyrir þær. John vildi ekki að
Colette sæi myndirnar, sem hann hafði keypt eftir hana.
— Sástu málverkin mín? spurði hún. — Þau eru léleg, firnist
þér það ekki? En fólk vill þau miklu heldur en rnyndirnar, sem
eg málaði áður.
John brosti. Hann fann að hann roðnaði í kinnum. — Þau eru
nokkuð litsterk, eftir mínum smekk. En ef það eru svona myndir,
sem fólk vill eiga sem minjagripi....
Colette horfði beint á hann, þessu augnaráði sem hann veigraði í sparikjólinn sinn, en þegar hann bað hana um að láta sem hún
sér við. — Þú vilt ekki sýna mér þessar svartlistarmyndir, sem svæfi, gerði hún uppreisn.
þú hefur keypt, sagði hún hægt. — Eg hugsa að þú gerir þér j — Til hvers væri að mála mig með lokuð augun? spurði hún
ljóst að þú hafir látið féfletta þig. Góði lofaðu mér að sjá þær. reið. — Veit maðurinn ekki að augun eru spegill sálarinnar?
"1
u
ER EMILIO ÁSTFANGINN?
Lucia leyfði að hún yrði máluð, en mikið fannst henni þessi
Englendingur vitlaus, að vilja eyða litum og tíma í aö mála
hana, gamla kerlinguna, í stað þess að mála eitthvaö yngra og
fallegra, — eins og til dæmis Biöncu eða Colette. Lucia var farin
að hafa áhyggjur af hvernig fara mundi fyrir Colette, sem
klæddist karlmannsfötum og böðlaðist í öllu eins og karlmaður.
Luciu þótti mjög vænt um hana, en þegar hún var ung sjálf
hefði það beinlinis þótt ósæmilegt af stúlku, að róa með ferða-
fólk um vatnið og ganga í buxum.
John lét Luciu setjast í ruggustóiinn úti á stéttarhellunni, í
garðinum bak við húsið. Hann varð að sætta sig við að hún færi
Castiglioni lokar ekki fyrir en klukkan eitt. Það er ennþá tími
til að....
Colette túlkaði það sem fór þeirra á milli og brosti til gömlu
konunnar. — Hann segist hafa séð þig sofandi í fyrsta skiptið
—Jæja. Hann gekk að því vísu að hún mundi fá að vita að sem hann sá þig, og var svo hrifinn af hvernig þú varst þá — þó
listverzlunin hefði selt sex myndir eftir hana. Hann gerði ráð að þú hefðir augun aftur.
fyrir að hún mundi hlæja, þegar hún sæi það sem hann hafði — Hann hefði ekki átt að sjá mig, sagði Lucia. — Herrar
keypt, en var alveg óviðbúinn vonskunni sem logaði í augunum stara ekki á dömur sem sofa.
á henni þegar hún sá það sem í bögglinum var. I — Segðu henni að eg sé alveg sammála henni, sagði John.
— Þú hefuir keypt sex — sex af myndunum mínum! Þú hefur — Eg starði ekki á hana, eg gægðist bara. Og sem stendur er eg
borgað sextíu krónur fyrir þetta rusl, þó að þú vissir að það var enginn herra, heldur aðeins málari. Segðu henni að eg hafi
ekki nema rusl. Colette stappaði fætinum í götusteinana við aldrei séð sofandi andlit sem eg hef orðið jafn hrifm af og
bryggjuna. — Heldurðu að það hafi verið til þess, sem eg vísaði andlitinu á henni.
þér á Castiglioni? j Lucia hló tröllahlátur og yppti öxlum. — Dio viio, luglesi! Eg
Hann rétti út höndina eftir bögglinum, en hún vildi ekki verð þá vist að láta undan.
sleppa honum. — Afsakaðu, Colette. Eg hélt, að þér þætti vænt Colette bjó um rúmin, þurrkaði ryk og þvoði á morgnana
tun að myndimar seldust. I meðan John var að mála Luciu. Hún söng franskar vísur meðan
Hún hélt bögglinum eins og hún ætlaði að henda honum út á hún var að vinna, og stundum gægðist hún yfir öxlina á honum
vatn, og hann var hræddur um svartlistarmyndirnar sínar. á myndina. Henni’var skemmt að heyra samræðurnar milli
— Sextíu krónur! Heldurðu að við þiggjum ölmusu þegar viö þeirra — fáranlegan blending ensku og ítölsku. Englendingurinn
látum þig borga fullt verð í gistihúsinu? Þetta — þetta rusl er og gamla konan voru bæði gamansöm, hvort á sinn hátt', og
tíu króna virði fyrir fólk, sem hefur gaman af því og langar til þeim virtist koma betur og betur saman.
að eiga það, en þú.... þú hefur betri smekk. i — — —
E. R. Rurroughs
TARZAN
2,1
íhb ineecrm mt&? ln m&usm.
Elskarðu mig Gladys?
Já.
Mundirðu vilja lifa á tekjum
mínum?
Já, ef þú færð þér aðrar að
lifa af sjálfur.
* ★
Hver er munurinn á giftum
manni og ógiftum?
Ogifta menn vantar hnappa
á skyrtuna sína, en giftur mað-
ur á enga skyrtu.
★
Leikkona nokkur var að
biðja um vegabréf.
Ógift?
Já, stundum.
★
Eg var rétt í þessu að fá bréf
frá manni, sem sagðist skyldi
skjóta mig ef eg hætti ekki að
stíga í vænginn við konuna
hans.
Og þú ætlar náttúrlega að
fara eftir aðvöruninni?
Eg get það ekki. Hann gleymdi
að skrifa undir bréfið.
Hvort vildirðu heldur tiu
börn eða tíu þúsund krónur?
Tíu börn. Ef maður á tíu þús-
und krónur langar mann alltaf
í meira.
★
Hvað er það, sem hefir fjóra
fætur, etur hafra, hefir tagl og
sér jafnvel með báðum endum?
Það veit eg ekki.
Blindur hestur.
★
Nefnið fimm hluti sem inni-
halda mjólk.
Það er auðvelt. Mjólkurís,
smjör, ostur og tvær kýr.
★
Eg ætla í mál við járnbraut-
arfyrirtækið, vegna kúnna.
Nú, hvað skeði? Ók lestin yfir
eina beljuna þína?
Nei, en lestin ekur svo hægt,
að fólk getur hallað sér út um.
gluggana og mjólkað þær.
★
Hvað ætlarðu að gefa mér í
jólagjöf?
Lokaðu augunum og vittu
hvað þú sérð.
Eg sé ekki neitt.
Þú færð það í jólagjöf.
★
Ferðu aldrei í frí?
Nei, eg kemst ekki.
Getur fyrirtækið ekki án.
þín verið?
Mjög vel, en eg vil ekki láta
þá komast að því.
★
Var það ekki kurteisa mann-
ætan, sem sagði við kristniboð-
ann, sem hún hafði handtekið:
Okkur væri ánægja að hafa
yður til hádegisverðar á morg-
un.
Kaupi gull og sflfur
Tarzat* og hinn fáliðaði
flokkur, sem honum fylgdi
hélt för sinni áfram um af-
kima og göng í fjallinu en
hinir dularfullu skordýra-
menn lágu í launsátri. Og
skyndilega spruttu þeir
fram með alvæpni. Tarzan
og menn hans höfðu gengið
í gildru.