Vísir - 26.11.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 26.11.1957, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-GO. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 26. nóvember 1957 SCanada tekur við ífelrn Myndin er frá sýningarsal Bókabúðar Keflavíkur, en þar er nú sýning á málverkum Sigfúsar Halldórssonar. Sýningxmni lýkur nú í vikunni. Fjölda fólks hefur skoðað sýninguna og margar myndir selst. Hafði kúlu í hjartanu í níu vikur og lifði. Sivnsfisti' shurðiœhnir tteítH Íohs húiunni. ! Frá fréttaritara Vísis. Helsinki í nóvember. Þann 6. ágúst í sumar skeði sá atburður að 10 ára garnall finnsk ur drengur, Yrjö Heikkinen fékk byssukúlu í hjartað og þar sat hún í 9 vikur, eða þar til prófes- sor Clarence Crafoord í Stokk- hólmi tókst að ná henni út. 16 ára gamall leikbróðir Yrjös skaut hann í hjartað. Var hann fluttur í sjúkrahús í Kuopio. Til- raunir að ná kúlunni misheppn- Uðust og var Yrjö fluttur til: skurðaðgerðaspítalans í Helsing-1 fors, þar sem einnig mittókst að ná kúlunni. Svo var hann fluttur heim til sín aftur, og þar var hann í þrjár vikur, en þá var leit- að til prófessor Crafoords í BóEa gaus upp í 18 Eöndum. Bólusótt gerir vart við sig í heiminum, þrátt fyrir almenna bólusetningu og aðrar varúðar- ráðstafanir, sem gerðar eru til varnar þessari skæðu pest. 1 fyrra gaus t.d. upp bóla í 18 löndum. Nokkur dauðsföll urðu af völdum veikinnar, þar á með- ai á Itaiíu, í Bretlandi og í Vest- nr-Þýzkalandi, segir í fréttum frá Alþjóðaheilbrigðisstofnun- inni — WHO. Það þykir því nauðsynlegt, að bólusetningu gegn kúabólu sé stranglega fram fylgt í öllum löndum, einnig þar sem veikinnar hefir ekki orðið vart árum saman. Smit getur borist með erlendurn ferðamönn- jrm til landa þar sem bólan hefir ekki gert vart við sig um langan aldur. ef þess hefir ekki verið gætt. píS bólusetja gegn veikinni. Bólusetning og aðrar varúðar- ráðstafanir gegn bólu var nýlega rætt i fundi, sprr sérstök WHO Jækna nefnd boðaði til Genf, en það er verkefn? þessarar pefndar ö ,i' svo til, að heil- brtgðisráðstöfúnúm sé fylgt í 17ú lön'dum úm heim allan. Stokkhólmi og var Yrjö lagður þar inn á sjúkrahús. Fyrsta til- raunin misheppnaðist — kúlan fannst en rann undan töngunum. Daginn eftir var gerð önnur til- raun, og tókst þá prófessornum að ná kúlunni. Frá því er fyrst var leitað að kúlunni í líkama Yrös hefur hún ekki alltaf verið á sama stað. Hún komst í slagæðina og það- an fluttist hún niður í magann. En slagæðin hefur flutt hana aft ur til hjartans og orsakað and- teppu og þrautir. Heilsa hins unga Yrjö er talin furðanlega góð eftir aðgerðina. Erfiðar aðstæður. Fjölskylda Yrjös á um sárt að binda frá styrjaldarárunum. Þá var hún að yfirgefa jörð sína, sem Rússar tóku. Einn af bræðr- um Yrjös er sjúkiingur síðan hann meiddist í baki á flóttanum undan Rússum inn í Finnland og faðir hans gengur með blóð- tappa og þolir ekki að vinna. Hann var einn þeirra sem Finn- landsstjórn lét í té 20 tunna fyrir það sem Rússar hertóku. Nú hefur hann neyðst til að selja hlutabréf af þessu landi og taka lán þar að auki til að greiða þeim, sem björguðu lífi sonar hans. Lýst eftir bíl. Um síðustu helgi var litlum fólksbíl stolið hér í bænum og hefur ekki fundizt þrátt ‘ fyrir eftirgrennslanir og leit. Billinn var 4 sæta Moskowiz brúnn að lit og stóð á bifreiða- stæðinu á horni Tjarnargötu og Vonarstrætis. Lízt hefur vc-rið eftir hílnum, sem ber skrásetningarmerkið R-6177 i útvar nnu en engan ár- angur borið. Ef einhver hefði orðið bílsins var. er þess óskað að hann láti rar;nsóknarlögregl- una vita. Kanada hefur boðizt til að taka við 700 flóttamönnum frá Ung- verjalandi til viðbótar því flótta- fólki, sem þegar er komið til landsins. Er liér um að ræða flóttafólk sem flúði til Júgó- slavíu. Sérstök nefnd mun fara til • Júgóslavíu til þess að velja fólk og er gert ráð fyrir að fólkið geti fiutzt vestur í lok desember eða byrjun janúarmánaðar. Kanada iiefir tekið á móti 1000 flóttamönnum frá Ungverja- landi, sem flúið höfðu til Júgó- slafíu og alls 24.000 Ungverjum er flúðú til Austurrikis í bylt ingunni haustið 1956. llrsaSge: Sveit Zðphoníasar eíst efiir 6 umferðir. Þann 31. okt. s.l. hófst sveitakeppi 1. flokks í T.B.K., með þátttöku 11 sveita. Eftir 6 umferðir er staða efstu sveitanna þannig: Nýtlng li¥@raliita tll salt- vinnsfu ur sjo. Rannsóknir þýzkra verkfræðinga. SíðastHðna vilai hafa dvalizt liér á lands þrír þýzkir %rerkfræ3- ingar á vegum Hafnarfjarðar- bæjar. Hafa þeir atliugað að- stæður tií nýtingar hverahitans í Krísuvík. Verkfræðingar þessir eru Har- ald Uhlig og Georg Schumach er frá fyrirtækinu Rudolf Otto Mayer í Hamborg og Hans Opp- Graham miðli mál- um í Kasmír. Utanríkisráðherra Pakistans hefir tekið vel tillögu Breta, Bandaríkjamanna, Ástralíu- manna o. fl. um nýja málamiðl- unartilraun í Kasmírdeiluimi. Er gert ráð fyrir, að dr. Gra- ham, sem áður hefir haft slíkt hlutverk með höndum, geri til- raunina. Krisna Menon sat ekki fund Öryggisráðsins í gærkvöldi — var veikur. 11. Zóphónías ......... 10 stig |2. Ásmundi ........... 10 —- 13. Friðrik ............ 8 — |4.—5. Jónas ......... 6 — i 4.-5. Jens ......... 6 — ,6. Björgvin ........... 5 — 7. Bjarnleifur ........ 5 — Ásmundi og Bjarnleifur hafa I ekki setið yfir. í 6. umferð urðu úrslit þau Björn vann Friðrik. Sigur- leifur vann Harald. Zóphónías vann Ámunda. Bjarnleifur vann Björgvin. Jónas og Tryggvi Jafntefli. Jen sat yfir. | S.l. föstudag var keppni við I Bridgefélag kvenna, spilað var á 10 borðum. Úrslit urðu þau, að T.B.K. vann á 5 borðum, gerði jafntefli á tveim, en tap- aði á þrem. Brú yfir HdEsisund ? | Bandarískt verkfræðifyrir- tæki er að gera uppdrætti af brú, sem á að tengja Asíu og Evrópu yfir Hellusund. Verður brú þessi lengsta hengibrú í heimi, utan Banda- ríkjanna, því að hún verður 2214 fet (664 metrar) á lengd, og hæðin undir brúargólfið verður 164 fet (49 metrar).| Franskt-tyrkneskt fyrirtæki vonast til að verða falin brúar- smíðin. j enlander frá Industrie-Planung ít | Dússeldorf. Gísli Sigurbjörnsson , hefur haft milligöngu um útveg- un sérfræðinga þessara. Sérfræðingarnir hafa dvalizt í Krýsuvík og Hafnarfirði og at- hugað möguleika á stofnun sjó- efnaverksmiðju og nota til henn- ar gufuorku frá Krýsuvík. Of snemmt er enn að fjalla um niðurstöður rannsóknanna, held- ur verður að bíða skýrslu verk- fræðinganna. En víst má telja, að ef svar þeirra verður jákvætt; verður hafizt handa um bygg- ingu verksmiðju til saltvinnslu jafnvel fleiri efna úr sjó. Mikið hefur verið fjallað um mál þessi undanfarin ár og íslenzkir sér- fræðingar lagt þar mikið að mörkum. Kvlkmynduð sap verHlaunahöfundar. James Gould Cozzens, sem hlaut Pulitzer-verðlaunin ái’ið 1949 fyrir skáidsöguna „Heiðurs- vörðurinn“ (Guard of Honor)„ hefur skrifað nýja skáldsögu, er nefnist ,.Á vakli ástar“ (By Love Possessed). Verður hún kvikmynduð á næstunni af Associated Artists Productions, sem er sjálfstætt kvikmyndafélag. Dóntur í gjald- eyrismáSi. f gær var kveðimi upp í Hæstarétti dómur í málinu á- kæruvaldið gegn Stefáni A. Páissyni og fleirum. Eins og menn rekur minni til var Stefán A. Pálsson kærður fyrir misnotkun gjaldeyrisleyfa, sem hann fékk til kaupa á veið arfærum. í Hæstarétti var hann dæmdur í 6 mánaða varðhald óskilorðsbundið, 120 ,þús. kr. sekt og ólöglegur gróði að upp- hæð 1.271.958.98 kr. gerður upptækur og staðfest að svipta hann leyfi til heildverzlunar ævilangt. Auk Stefáns A. Pálssonar voru 12 menn aðrir ákærðir og hlutu 11 þeirra dóm, en einn var sýknaður. Sækjandi var Kjartan Ragnars hrl., en verj- endur voru sex. ítölsk greifafrú, Elisabeth de Rio Spino, hefir auglýst í dönsku blaði, að hver sá, sem vilja sjá fyrir henni til æviloka, megi erfa aðalstit- il hennar. Greifafrúin er ör- eigi — og 82ja ára. Frá Haustmótinu: Þrír urðu fyrstlr og jafnir. Verða að tefla til úrslita m Skákmeistaratitil- inn og þátttökurétt í landsliðskeppni. Þrettánda og síðasta umferð meistaraflokks í Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur var tefld á sunnudag. Þar vann Gunnar Gunnars- son Guðmund Aronsson, Ólafur Magnússon vann Reimar Sig- urðsson en jafntefli gerðu þeir Haukur Sveinsson og Gunnar Ólafsson. Þrjár skákir fóru í bið og voru þær tefldar í gær- kveldi. Leikar fóru þannig, að Sveinn Kristinsson vann Kára Sóbnundsson, Guðmundur Ár- sælsson vann Ragnar Emilsson og Kristján Sylveríusson vann Kristján Theódórsson. Eru þeir því þrír eftir og jafnir Gunnar Gunnarsson, Kári Sólmundar- son og Sveinn Kristinsson og verða þeir að tefla að nýju tvö- falda umferð til úrslita og fá þar með úr því skorið hver hinna þriggja hlýtur skákmeist- aratitil Taflfélags Reykjavíkur 1957 og þátttökurétt í næstu landsliðskeppni. Röð annarra þátttakenda í | mótinu er sem hér segir: 4. , Gunnar Ólafsson 8 vinninga, j 5.—6. Guðm. Ársælsson og Ól- afur Magnússon 6V2 v., 7. Haukur Sveinsson 6 v., 8. Ragnar Emilsson 5% v. 9. Reimar Emilsson 5V2 v. 9. Reimar Sigurðsson 4% v. 10. Guðm. Magnússon 4 v. 11.—12. Guðm. Aronsson og Kristján Sylveríusson 3 V2 v. og 13. Kristján Theódórsson með 3 vinninga. Síðastliðinn miðvikudag voru tefldar þrjár biðskákir, sem Vísir hefur ekki áður getið. Þá vann Sveinn Reimar, Gunnar Gunnarsson vanr Kristján Sylveriusson, en Sveinn og Haukur gerðn jafntefli. Annað kvöld fara frara und- anrásir í Hraðskákmóti ITafl- íélags Reykjávíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.