Vísir - 23.12.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1957, Blaðsíða 4
4 Vf SIE Mánudaginn 23. desember 1957 • Ví' • Víi* Brjóstsykur Súkkulaði, hagstætt verð. Piparkökur í lausu og í pökkum. Tekex, nick-nack, ískex, útlent, innlent. Indriðabúó, Þir.gholtsstræti 15. Sími 17283. 'A'i árlega og gæðingum dönsku stjórnarinnar í K.höfn minnst annað eins. Úraníumauðæfin miklu við Eiríksfjörð, Fossa- sund og Langeyjarsund fundu Grænlendingar, en danski rík- issjóðurinn á þau. Þau eiga fyr- ir höndum að gefa óhemjumik- ið fé í ríkissjóð Danmerkur, en engan eyri í sameiginlegan sjóð Grænlendinga, sem ekki er kallaður landssjóður, og við getum víst heldur ekki kallað landssjóð, nema um leið að á- nafna Dönum hann. Grænlend- ingar fundu einnig asbest, kop- ar-, grafit-, járn-, kola- og marmara-námurnar. En mér vitanlega hefir enginn þeirra hlotið svo mikið sem þakkir fyrir. í hlutfalli við Dani, er þannig líkara, að Grænlending- ar séu hundar en menn. Þegar náma með hreinu silfurbergi firinst á eða í grennd við úraní- umsvæðið, — og hún fær ekki dulízt, þegar nútíma leitar- tækjum verður beint að henni, — þá er það einhver óþekktur Eskimói, sem fyrstur af 19. aldar kynslóð benti á hana með hreinum, óbræddum silfur- kristöllum í og við kofarústina sína. Áður var ívar Bárðarson búinn að segja frá þessari námu og einnig öðrum fleiri um 1360. Grænlendingar fá ekki að vinna í þeim námum á Græn- landi, þar sem greitt er mann- sæmandi kaup, ég segi ekki í sínu eigin landi, því þeir eiga ekkert land. Fá ekki, munt þú svara?. Hver ætti svo sem að meina þeim það? Já, það er auðskilið. Græn- lendingar eru ekki frjálsir menn, heldur þrælar og fangar kaupþrælkunarinnar dönsku, og Grænland er enn fangabúð- ir. Átthagabandið, sem hans héiíaga. hátign Rússákeisari f Náttíöt, sokkar, hanzkar, ullarvettlingar, bindisnæiur, ermabnappar, .skyrtur, sportskyrtur, ,,DoubIe-two“ terylene skyrtur, sem aldrei • þarf að strauja f raMteSee«ieer viis%ur - F'jiilhretjtt úvvtsl itirtnt- tiug/ð Tryggið yður eintak af LEITARFLUGINU áður en það er um seinan. -— Bókaiorlag Odds Björnssonar. GúmmískófatnaBur í úrvali Finnskar kvenbomsur fyrir háa og lága hæla, margar gerðir. Tungubomsur, j allar stærðir fyrir háa og lága hæla. Kuldaskór, kvenna, karla og unglinga. Snjóbomsur fyrir börn og fullorðna. ! Karlmannabomsur og skóhlífar. ‘HHYLtNt ; GLYCOL ’.FROSnÖGUH I ♦ ÍSLTNZKUD ! • • 0 • • LEIÐARVIS/B MEi> HVEPJUM ©BRÚSA Með fjölda mynda eftir Halldór Pétursson. Nýjasta Árna-bókin. Fyrsta prentun er uppseld. Onnur prentun er komin í bókaverzlanir. leysti af sínum ánauðugu bændum á 19. öld, langsíðastur allra í Evröpu, gildir á Græn- landi enn.í kolanámunum máttu og mega Grænlendingar enn vinna með frumstæðum verk- færum, því Danir settu örlágt verð á kolin, sem þeir þurftu til að hita húsin sín í Græn- landi, og til siglinga milli Grænlands og Danmerkur og fram með Grænlandsströnd. Þegar kolaverðið var sett 2 kr. tunnan flutt á hafnir og úthlut- að í smáskömmtum í verzlun- um, eins og var í fyrri heims- styrjöld, var hægur leikur, að setja daglaun kolaverkamanna lág. í marmarabrotinu máttu þeir líka vinna, því einokunin tók marmarann undir sig' á svo lágu verði, að aðeins gat verið að ræða um þrælavinnu. Grænlendingum er ekki meinað það, að anda að sér loftinu á sjávarklöppum Græn- lands, meðan þeir eyða lífsorku sinni til að framleiða vörur handa dönsku einokuninni fyrir 5—10% af markaðsverðinu. Og þótt segja megi, að þetta sé framför frá því, sem var, þegar þeir_ fengu aðeins 1—2% af markaðsverðinu — og þótti þá gott, — mundu þó fæstir hugs- andi íslendingar æskja þess, I að svona fargani sé haldið á- j fram í landi, sem ísland ber j bæði lagalega og siðferðilega ’ábyrgð á. 13. desember 1957. Jón Dúason. (jUiLý jólí Farsœlt komandi úr. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Skóvinnustofan, Njálsgötu 25. Myndirnar úr þessari fallegu litskreyttu bók eru teknar úr kvikmyndinni um LÍSU í Undralandi. Litbrá Þorvaldur Ari Arason, íidl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA^ Skólavörðustíg 38 J c/o Páll JóhJhorleifsson h.f■ - Póslh. 621 Simar 15416 og 15411 ~ Simnefni: /l?t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.