Vísir - 04.01.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1958, Blaðsíða 1
43, árg. Laugardaginn 4. janúar 1958 millj. d. kr. greiöslu fyrirfram Krefst einnig, að yfirfærslitr ver5i ekki haðar geirgisbreytmgu. iFæreyingax* óttast liersvnilega. að gengi íslenzku krónnnnai* verfti iellt. Maleter hershöföingja. Kadar og Rússar óttast áhrif líflátsdóms á Ungverja. Stöðugt berast fregnir um,1 Pest 'til Vínarborgar. að ofsóknuni sé haldið áfram Á Maleter var iitið serti Elcki hefur náðzt samkomulag við Föroya Fiskimannafélag um ráðningu sjóinanna tll islands á Xcomandi vertíð, sagði Sigurður H. Egiisson framki'æmdastjóri LÍÚ við Vísi í gær. Föroya Fiskimannafélag hef- Fær Makarios heimfararleyfi? Sir Hugh Foot landstjóri Hreta á Kýpur hefur flutt ára- fnótaboðskap. Hann bað Kýpurbúa að þræða veg friðarins. Hann fer nú til London til þess að vinna að samkomulagi um Kýpur. í heimleið til Kýpur kemur hann Við í Aþenu og ræðir við Maka- rios erkibiskup skilyrði Breta fyrir heimkomu hans. ur gert þær kröfur að Færeysk- um sjómönnum verði greiddar 4 milljónir danskra króna fyrir- fram og trygging verði gefin' fyrir þvi að öil laún þeirra verði yfirfærð á því gengi sem skráð er við ráðningu þeirra. Að sjálfsögðu getur LlÚ ekki gengið að þessum kröfum. Fullt samkomulag hefur náðzt um laun og kjör og önnur atriði er. varða ráðningu Færeyinganna. annað en það sem fyrr getur að LlÚ getur ekki ábyrgst gengi krónunnar, né greitt fyrirfram: 10 milljónir ísl. króna. Samningaumleitanir standa enn. Gullfoss á að koma víð í Þórshöfn I Færeyjum á leið frá Kaupmannahöfn í næstu viku. Er gert ráð fyrir að með lionum komi sjómenn og verkafólk til Islands. Nokkrar kindur brenna inni. 1 gærkvöldi brann Idndakofi við Kringluinýrarveg og nokkr- ar kindur brunnu inni. Það var um klukkan 18,20 í gærkvöldi, sem slökkviliðið var kvatt inneftir. Var þá kofinn brunninn, en hann stóð á holti við Kringlumýrarveg. Nokkrar kindur höfðu verið í kofanum og höfðu sex til átta kindur brunnið inni, en hinar höfðu bjargazt út. Eldsvoðinn mun hafa stafað af þvi, að farið hafði verið óvar- lega með kertaliós í kofanum. Eigandi kindanna heitir Símon Sveinsson. af Kadarstjórninni ungversku gegn beim, sein bátt tóku í byltingartilrauninni fyrir rúmu j ári. Seinast í gær bárust fregn- ir um nýjan líflátsdóm og nýja aftöku. Það varð fyrir nokkru kunnugt, að ný réttarhöld hófust í desember yfir Pal Maleter, hernaðarlegum leið- toga í byltingunni, og þremur öðrum, sem bornir voru svip- uðum sökum, en þeir eru Istvan Kovacs hershöfðingi, Sandor Kopacy hershöfðingi og Denes Szabo herdeildarforingi, — Fregnir um þetta bárust eftir leynilegum leiðum frá Búda- þjóðhetju af öllum almenningi eftir hina frækilegu vörn hans í Kilianherbúðunum, milli fyrstu sovétárásarinnar 24. okt. og bráðabirgða-burtflutnings sovézku hersveitanna frá Búdapest viku síðar. Hann varð þá vara-landvarnaráð- herra og því næst landvarna- ráðherra, er stjórnin var end- urskipulögð hinn 3. nóvember. Serov tók Maleter höndum. Það er fyllilega sannað í skýrslu Ungverjalandsnefndar Sameinuðu þjóðanna, að sama daginn sem Maleter varð land- varnaráðherra, féllst sovét- stjórnin rússneska á samkomu- lagsumleitanir við fulltrúa ungversku stjórnarinnar um burtflutning rússneska her- liðsins, og ennfremur, að Rúss- ar féllust á Maleter, sem einn fulltrúanna. Einn fundui’ var haldinn „í anda vinsemdar“ en á næsta fundi tók hinn al- ræmdi Serov hershöfðingi Maleter höndum. Viðræður um rekstrar- grundvöll fyrir togarana. Togarasjómenn hafa ekki sagt upp samningum. Hilary og féiagar komu á Suéurskaut á miðnætti. Bíða þar koanu cfr. Fticlis og flokks hans. Samkvæmt fregnum frá suð-miðnætti í fyrrinótt, er Sir Ed- mrskautinu síðdegis í gær nmn Sir Ednuind Hilary og flokkur Iians bíða dr. Fuehs á suður- skautinu,en leiðangnr hans átti ófama til suðurskautsins 320 km., er síðast fréttist. Klukkan var 8 mínútur eftir Verkfall á Möltu stóð 3 klst. Yerkfalli starfsnianna í skipa- smíðastöð brezkaflotans á Möltu I gær var aflýst eftir 3 klst. Til þess var stofnað — og hvatt til allsherjarverkfalls — vegna uppsagnar 30 skipasmiða, en er brezk fyrirtæki. sem er aö láta gera þar neðanjarðarolíu- geymslu, bauðst til að taka þessa menn í vinnu, var verk- fallinu aflýst. Á fundi brezku stjörnarinnar í gær var rætt um Möltu og að fundinum loknum ræddi Harold Macmillan \4S Sir Robert Lea- cock, landstjóra Möltu. mund og félagar hans voru komnir á suðurskrautið. Þeir höfðu haldið áfram án þess að unna sér nokkurrar hvíldar sein ustu 112 kílómetrana. Farartæki þeirra voru hundasleðar og vél- sleði, eins og sagt var í fregn um afrek þeirra i blaðinu í gær. Hilary og félagai' hans eru fyrstu menn, sem komið hafa á suðurskautið, síðan er Seott og leiðangur hans komst þangað fyrir 46 árum, en Scott og menn hans fórust allir sem kunnugt er, á leiðinni frá suðurskautinu. Fyrir voru í grennd við suður- skautið til þess að fagna þeim Hilary og félögum hans banda- rískur leiðangur, sem flaug þangað í október síðastliðnum og kom sér þar upp bækistöð. Heilaskeyti hafa boiizt til Hil- hans, Tensing, og nýsjálenzki hans, Tensing, og nýsjálenzkri forsætisráðherrann hefur óskað Hilary til hamingju og gefið honum viðurnefni. Hilary kleif fyrstur manna Mount Everrest Þrátt fyrir ríflegt framlag af opinberu fé, stendur togara- útgerðin mjög höllum fæti. Reksturskostnaður hefur stöð- ugt farið hækkandi, en afli minnkað, svo mjög að á síð- ustu 18 til 20 árum hafa tog- arar aldrei aflað jafnlítið og í haust og í vetur. Viðræður hafa farið fram milli ríkisstjórnarinnar og út- gerðarfélaga botnvörpuskipa um rekstrargrundvöll fyrir skipin á komandi ári, því ekki er annað talið fyrirsjáanlegt en að rekstur þeirra stöðvist, ef rekstrarhalli verður ekki með einhverju móti bættur af op- inberu fé. Að því er Vísi var tjáð í gær er málið enn á viðræðugrund- velli en þess er vænzt að bráð- lega verði fundin leið, sem skapar viðunandi úrlausn, Þá telja togarasjómenn sig ganga með skarðan hlut frá borði. — Óstaðfestar fregnir herma að þehn hafi verið boðn- ar ýmsar „lagfæringar“ á kjör- um, en að þeim hafi verið hafnað vegna þess hve skammt þær náðu. Togarasjómepn hafa hinsvegar ekki sagt upp samn- (ásamt Tensing1. hæsta tind jaíðar, en viðurnefnið er „Nev- errest-Hilary", þ. e. Hilary, mað- urinn, sem sækir að markinu áu þess að unna sér hvilöar. ingum, og voriast til að sam- komulag verði um kjarabætur án þess að samninguni verði sagt upp og tii vinnustöðv- unar komi. Bæjarbruni: iærfirn aö Draghálsi bramt á (aamfárskvöltf. Bærinn að Draghálsi í Borgur- fjarðarsýslu brann til ösku á Gamlárskvöld. Nokkru af innan- stokksmunum var bjargað. Tjón á mönnum varð ekki. Innbú var vátryggt. Eldur kom upp um áttaleytið og var húsið brunnið kL 10. Hjálp barst frá næstu bæjum. Hjónin höfðu setið að tafli uppi og var barn hjá þeim, en fóru svo niður til að sinna mat- seld og öðru. Er bóndi kom upp fann hann reykjarlykt og sá, að reyk lagði úr svefnherbergi. Brá hann sér niður og hringdi á næstu bæi. — Húsið var gamalt timburhús. Eandstjórinri á Möltu, Sir Robert Leacocó, er kominn til Lundúna, til viðræðna við ‘Lemiox-BoycL, út af samþykkt þingsins, um að hafna öllu samkomuiagi við Breta, þar . til starfsmönnum skipasiníða stöðvar flotans hefur verið séð fyrir atvinnu. í fangelsi, Frá þeim degi í nóvember 1956 hefur Maleter verið í fangelsi' — og gat því engan þátt tekið í neinni mótspyrnu eftir það gegn Rússum í síðari árás þeirra, en það er um þá mótspyrnu sem flestir, er leiddir hafa verið fyrir rétt hafa verið sakaðir. í raun og' veru er aðeins hægt að saka hann um hollustu í garð síns eigin lands og þjóðar. Drátturinn á, að leiða mál Maleters til lykta, getur ekki stafað nema af tvennu: í fyrsta lagi hafi ekki tekist að brjóta viðnámsþrótt hans á bak aftur í fangelsinu, í öðru lagi óttist Kadar og Rússar áhrifin meðal þjóðarinnar, ef hann væri dæmdur. Rokossovski aftur ráðherra. Rokossovski marskáikur hefir nú verið kvaddur til Moskvu og hefir tekið af nýju við embætti aðstoííar-land- varnaráðherra, Hann var látinn taka við hershöfðingjastöðu á Kákasíu- herstjórnarsvæðinu um tíma, eða meðan Krúsév.var að koma Zhukov frá, en hann óttaðist, að Rokössovski væri Zhukov hliðhollur. 4 v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.