Vísir - 04.01.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 04.01.1958, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardaginn 4. janúar 1958 reist hér síðustu ár. Utti samfelldar framkvæmdir að ræ5a til að fulínægja þörfum. Eg mun fyrst vísa til fyrri ummœla, í inngangi að grein- inni um heilbrigðis- og hreinlæt- ismálin, að þrátt fyrir það, að hinn öri vöxtur bæjarins og hin mikla fólksfjölgun skapi mikla þörf fyrir nýjar skólabyggingar handa hinum vaxandi fjölda skólaæskunnar, þá hefui' oft gengið treglega að fá hin nauð- synlegu leyfi lijá fjárfestingaryf irvöldunum, eiigu síður en við ýmsar framkvæmdir í sjúki'a- húsmálunum. Þessi tregða hef- ur því oft tafið framkvæmdir, þótt nauðsynlegar hafi verið. Þar að auki veldur hinn mikli byggingarkostnaður érfiðleik- um. Þegar svo það bætist við, að allmikiil dráttur er á því, að ríkissjóður inni af hendi þær greiðslur, sem honum ber að leggja fram, til nýrra skóla- bygginga, lögum samkvæmt, þá verða erfiðleikar af vöxtum hins mikla byggingarkostnaðar enn- ( þá tilfinnanlegri. En þrátt fyrir það hefur verið unnið markvisst að því að reisa nýja skóla eftir því sem tími hefur unnizt til, og unnt hefur verið. Eg mun hér á eftir geta þeirra helztu barna- og unglingaskóla, sem byggðir hafa verið, frá því fyrir siðustu heimsstyrjöldina og til þessa dags eða eru nú í byggingu. Bama- og' nngling'áskólar. 1 stríðsbyrjún voru starfandi þrír barnaskólar í Reykjavík. Það er gamli Miðbæjarskólinn, Austui'bæjarskólinn og nýlokið var við Laugai’nesskólann. Bæði Austurbæjarskólinn og Laugar- nesskölinn eru mjög vönduð skólahús og voru síðar gerðar' gagngerðar endurbætur á þak-! hæð Austurbæjarskólans. 1 þess um þi’emur skólum eru sextíu og tvær kennslustofur. Haustið 1946 tók til starfa nýr skóli fyrir vesturbæinn eða „Meláskólinn", sem svo var nefndúr. Hann var þá ekki full- gerður, er kennsla byrjaði í hon- um. 1 honum eru 23 kénnslu- stofur og nú eru þar 1650 nem- endur. Ýmsir. hafa þeir ver’ið, sem fundið hafa ástæðu til að deila á það, hvað fagurlega hann er úr garði gerður. Én ég lít svo á, að einmitt íyrir það hafi hann betri og hollari uppeldisáhrif á hina ungu nema þai’, því húsa- kynnin muni ekki til frambúðar halda jafnvel þeirri fegurð sinni og raun ber vitni nema fyrir það, að þeir séu vaktir til með- vitur.dar um fegurð hans, og þeim beri því að viðhafa góðar umgengnisvenjur. Eg vil því meina að það hafi mjög holl og gagnleg uppeldisleg áhrif. Haust ið 1952 tók Langholtsskólinn til stai’fa. í honum eru 16 kennslu- stofúr og némendur um eitt þúsund. • Haústið 1950 tök til starfa barnaskóli í nýju húsnæði {Leik skóli) við Háagerði. Þar' eru 5 ■ kennshistofur. Sá skóli er mi . •J'bkinn ^ safnéjginléga; með - hin- um nýja Breiðagerðisskóla, sem byrjað var að taka í notkun haustið 1956. Núna eru fuligerð- ar 11 kennslustofur í Breiða- gerðisskóla og vei’ða í honum á- samt Háagei’ðisskólanum, um 1100 nemar í vetur. Bygg- ingu Breiðagerðisskólans er ekki lokið. Haustið 1955 tók einnig til starfa nýr skóli við Eskihlíð. Þar eru þrjár kennslustofur, og um 200 nem. Bygging nýs skóla við Hagatorg hófst sumarið 1957, 8 stofur verða þar teknar í notkun í vetur. Þá er hafin bygging nýs skóla vio Gnoðavog og er ætlast til, að hann taki til starfa haustið 1958. Til skólabygginga er búið að verja kr. 8.173.000 1957. Gagnfræðaskólar. Gagnfræðaskóli Austurbæjar tók til starfa haustið 1948. Þar eru 20 kennslustoíur. Fleiri nýir gagnfræðaskólar haía tekið til stai’fa á undanförnum árum, svo sem Gagnfræðaskólinn við Von- arstræti, Gagnfræðaskóli Verk- náms, og gagnftæðadeildir við þrjá bai’naskóla, en starfsemi þeirra fer fram i eldra húsnæði eða leiguhúsnæði. Vorið 1957 hófst bvgging Gagnfi’æðaskóla við Réttarholt- veg, en áður hafði skólinn starf- að eitt ár við félagsheimili Vík- ings. 1 vetur verður kennt í 8 stofum hins nýja skóla, og er það fyrsti áfangi byggingarinn- Iðnskólinn. Ekki er hægt að ski’ifa um skólabyggingar hér i bænum án þess að minnast á hina glæsi- legu Iðnskólabyggingu, sem hefur veríð að smá rísa af grunni, á Skólavörðuhæðinni gegnt Austurbæjarbarnaskólan- um. Upphaflega var þannig um samið að bærinn og ríkið legðu hver fyrir sig, fi’am 2/5 bygg- ingarkostnaðar, en þriðji aðili 1/5, en reyndin hefur orðið sú, að enginn aðili, sem það getur, er fyrir hendi. Svo að niðurstað- an er sú, að byggingarkostnaður er lagður fram að hálfu af hvor- um aðila. Það er: Ríkinu bg Reykjavíkúrbæ. Reykjavíkur- bær hefur lagt fram 2.800.000, þar af á árinu 1957 kr. 800.000. Þegar þessi atriði hafa verið talin fram, þá er heildarmyndin sú, að það hafa verið samfelldar byggingarframlívæmdir á sviði skólanna, til að fullnægja hinum auknu þörfum, beeði vegna fólks fjölgunai’innar i bænum og auknum húsnæðisþörfum, vegna breyttrar fræðslulöggjafar, það það hafa vei’ið samfelldar bygg- ingar, þar sem hver byggingin tekur við af annarri. Svo getur hver sem vill, haldið því fram að ekkert hafi vei’ið gert, á þess um sviðum. Eg endurték því það sém ég hef áður ságt, að sá sem það gérir, hann gerir það á möti betri vltUiid, og í allt öðrum til- gangi én þéim, að vinna góðu málefni gagn. • Þorkell Sigux’ðsson. • Sýnmg á eftirprsntunum af frægum máfverkum. í tlag verður opnuð í sýning- arsalnmn við Ingólfsstræti sýn- ing á eftirprentunum af mál- verkum eftir ýmsa heimsfræga listamenn. Eftirprentanir þessar, sem eru hinar vönduðustu, eru gerðar í New Yoi’k eftir mál- verkum er hanga á söfnum víða um lieim. Myndirnar eru aðalléga eft- ir franska, ítalska og hollenzka málara, t. d. Matissen, Modi- gliani, Van Gogh, Cecanne, Picasso, Utrillo o. fl.. Myndii’nar eru allar til sölu og verð þeirra frá 200—350 krónur. Alls eru þær fimmtíu talsins og engin eins. Sýningin er opin alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 2—10 e. h. — Stendur hún aðeins í fimm daga og er aðgangur ókeypis. BRJÓSTNÁL (handsmiðað- ur dreki) tapaðist 30, des. um miðbæ i Tjarnargötu niður á Grófarbryggju. — Vinsamlega skilist um borð í m.s. Skjald- breið. Brjúinn. Fundarlaun. (65 TÖNG hefur fundist. Eig- andi vitji hennar í Mjóuhlíð 16. (62 KVENÚR fundið. — Kvenúr fanst í miðbænum um jóla- 1 leytið. Uppl. í síma 11294. (72 KONA óskast til að hugsa um einn mann. Uppl. á Greni- mel 2, í kjallaranum, eftir kl. 1. Morð á Kýpur og sprengmgar Fregnir í morgun lierma, að tvö morð hafi vcrið framin á Kýpur og sprengingar orðið á liremur stöðum. Tjón varð ekki af sprengingunum. Moi’ðin hafa kippt að nókkru stoðum undan þeim vonum, að hi’yðjuvei’kúm mundi nú linna með öllu. Annar þeirra, sem myrtur var, var laminn unz hann beið bana af en hinn var stunginn rýtingi fyrir utan hús sitt í Famagusta. Árásarmenn voi’u grímuklæddir og hefur ekki hafst upp á þeim. Stjórnarkreppa HUSEIGENDUR. Hreinsum miðstöðvarofna. —• Sími 11067. m m KÉKM'R 7RÍÍ5RÍfC^BjÖ)?^0K LAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463 LESTUR • STÍLAR -TALÆFÍNGAR Kennsla hefst mánudaginn 6. janúar. (00 SKINFAXI h.f., Klapparstíg 30. Sími 16484. Tökum allar raflagnir og breytingar á lögn- um. Allar mótorvindingar og viðgerðir á heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. (90 MÚRARI laus strax. Tilboð mei’kt: „Múrverk — 233,“ sendist Vísi fyrir 6. janúar, (20 HUSEIGENDUR athugið: — Hreinsum katla, einangrum allskonar hitalagnii’, mið- stcðvarkéi-fi og -hitadunka. — Sími 33525. (J9 HREINGERNINGAR. Glugga hreinsun. Vönduð vinna. Sími 22841. Maggi og Ari. (497 í ísrael. Ben Gúrion forsætisráðheira ísraels gerir Hlraun tii myndim- ar nýri’ar samsteypustjórnar með þátttöku sömu fihim floklca og áðúi’. Féllst hann á það með því skilyrði, að ráðherrar ýrðu bundnir algerri þagnarskyldu um landvarnamál, en það var á- greiningur út af slíku, sem várð fráfarandi stjórn að falli. Leiddi hann til þess, að nefnd, sem kom in vár til V.-Þýzkalands til að semja um vopnakaup, var kvödd heim. KARLMANNSHRINGUR fundinn. Uppl. í síma 17597. __________________ . (59 BRÚNN skinnhanski fóðr- aður, á hægri hendi, tapaðist á gamlársdagsmorgun. Finnandi geri svo vel að hringja í síma 10041. (67 HREIN GERNIN G AMIÐ - STÖDIN hefur ávallt fagmenn í hverju starfi. Sími 17897 — Þórður og Geir.______(56 HREINGERNINGAR. Glugga pússningar. Vönduð vinna. — Uppl. í síma 22557. Óskar. (79 IIÆNUUNGAR til sölu á 12 kr. stk. Tekið á móti pöntunum í síma 12577.__________(737 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl, Fornverzlun .i, Grettisgötu 31. (135 KAUPUM flöskur. Sækjum. Símj 33818.____________(35S HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. DANSKT barnarúm til sölu. Uppl. Þinghólsbraut 49, Kópa- vogi eða í sima 12834, (53 LÍTIÐ notuð Rafha-eldavél til sölu. Uppl. í síma 18412. .................... (55 HEEINGERNINGAR. Fijótt og yel unnið, Sími 17892. (441 SAUMAVELAVIÐGERÐIB. Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19. Sími 12656. — Heimasími 19035. HUSAVIÐGERÐIR, utan húss og innan hreingerningar. Höfum þéttiefni fyrir sprung- ur. Vönduð vinna. Simi 34802 og 22841. ____________(525 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (209 VANTAR stúlku til að sjá um heimili í stuttan tíma vegna forfalla. Uppl. í síma 15967. (56 STÓR bílskúr óskast tií leigu. Uppl. í síma 10028 í dag og næstu daga._________(57 STÍGIN saumavél til sölu og sýnis í Mjóuhlíð 12, uppi. _______________________(58 ELDHÚSINNRÉTTING, sem ný, til sölu. Greiðsla með afborgunum möguleg. — Sími 34502. (75 jMk STULKA, vön símavörzlu og verziunarstörfum óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 18247. (60 RÖSK og ábyggileg stúlka óskast á veitingastofu í mið- bænum. Uppl. í síma 1-5960 frá kl. 7—8. (71 TAPAZT hefur karlmannsúr í miðbænum. Skilist á lög- reglustöðina. RÁUTT príhjól tapaðist nokkx'u fyi'ir jól. — Finnandi vinsaml. hringi i síma 17367. STÚLKA óskar eftir að sitja hjá börnum nokkur kvöld í viku. Sími 12421, . . (73 KONA með barn óskar eftir vinnu á góðu heimili. Tilboð, mei’kt: „Vinna“ sendist Vísi sem. fyrst, _________________ . (66 2 STÚLKUR óska eftir at- vinnu. — Vanar afgreiðslu. Landspróf og enskukunnátta. Tilboð sendist afgr. blaðsins Syrir þriðjudagskyöld, merkt: — 00239“.. HUSNÆÐISMIÐLUNIN — Vitastíg 8 A. Sími 16205. Opið til kl. 7,______________(868 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. -_______________(1132 LÍTIÐ herbergi til leigu. — Hvei’fisgata 16 A. (54- STÓRT og gott herbei’gi til leigu í Grænuhlíð 9. — Uppi. á staðnum kl. 9—10 í kvöld og næstu kvöld. (52 1—2 HERBERGI óskast til leigu nú þegar. Húshjálp eflir samkomulagi. Reglusemi. — Uppl. í síma 16484. (63 ÓSKA cftir 3 herbergjum og eldhúsi. Þrennt fulloi’ðið og eitt baxrn. Uppl. í síma 34929, kl. 5—8,__________________Q4 3 SAMLIGGJANDI stofux- til leigu fyrir skrifstofur, lækningastofur eða léttan iðn- að. Uppl. í síma 1-0209. (70 1—2 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast fyrir fullorðna konu. Uppl. i síma 10371,____________________(69 ÍBÚÐ, Ung hjón óska eftir 2ja hei’bergja íbúð sem fyrst. Uppl. j .síma 15436. (63 HERBERGI ti! leigu fyrir féglusatnan monn. Uppl. .í simri 233Í5.1 - ;• f-‘v ' • • 'v":

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.