Vísir - 06.01.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 06.01.1958, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. íiátiS bann færa yður fréttir eg annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sírni 1-16-60. Mánudaginn 6. janúar 1958 Atlant§ha(sráð ið ræðir Svör iii Biilg anins. Ræða MlacmiBðans umræðuefni sfjórnmáBaleiðfoga og bBaða. Norður-Atlantzhafsráðið kemur saman til fundar á mið- ■vikudag í þessari viku og ræðir svörin til Bulganis. Macmillan hélt tvo stjórnarfundi í London i gær og var á öðrum þeirra lesið Iokauppkast að svari hans við bréfi B. — Yfirleitt er talið, að ofan á verði, að samningar verði reyndir við Rússa, að vilja Vesíur-Evrópuþjóða, þrátt fyrir tregðu Bandaríkja- manna. — Uppásíunga Mac- millans um griðasáttmála er mikið rædd. Bæða Macmillans vel tekið í V.-E., en fálega í Washington og Moskvu. Macmillan flutti ræðu, sem mikla athygli vakti í lok fyrri viku og boðaði, að Bretar mýndu halda áfram að leita samkomulags við Sovétríkin, og tók fram að samkomulag yrði að vera um afvopnun, kjarnorkumál og eldflaugar, og nauðsynlegt eftirlit með, að samningar væru haldnir. Hann kvað stefnu Rússa enn -sem fyrrum óljósa, og ræddi nauð- syh varnarstarfs og samtaka N. A. og samstarfs í stefnu og starfi milli Breta og Banda- ríkjamanna. „Vér munum halda velli sameiginlega — eða biða ósigur saman, en vér megum ekki örvænta,“ sagði hann, og bætti því við, að hann liti fram á veginn með von í augum í byrjun nýja ársins. Hann minntist samveldisins og mikilvægis þess, það væri meira en bandalag, það væri „lifandi máttur sem ættu orku- lind sína í hjörtunum.“ í ræðu sinni sagði Macmillan að reyna mætti að gera griða- sáttmála við Sovétríkin, hann gæti ekki gert neitt illt, og ef til vill eitthvert gagn. Tassfréttastofan tók þegar ræðuna kuldalega og kvað Macmillan hafa ráðist rudda- lega á sovétríkin, en birti til- lögur hans um griðasáttmála athugasemdalaust. Eisenhower og Dulles höfðu ekkert látið uppi um ræðu Macmillans, er seinast fréttist, en þingleiðtogar beggja flokka lýstu vantrú sinni á griðasáttmála — reynsl- an af þeim væri miður góð. Raab, Adenauer, Brentano. Raab kanslári Austurríkis, Adenauer kanslari V.-Þ., ný- orðinn 82ja ára, og von Brent- ano utanríkisráðherra, hafa allir farið vinsamlegum orðum um ræðu Macmillans. Hið sama má segja um ummæli Guy Mollet, franska jafnaðarmanna- leiðtogans, og sama kemur fram í ítalska blaðinu Giornale d’Italia, sem telur nýjan grundvöll fenginn til sam- komulagsumleitana. Raab sagði, að mestar líkur væru fyrir árangri af sam- komulagsumleitunum jafn- sterkra aðila. Adenauer kvað sér vel líka ræða Macmillans eftir fyrsta lestur, en vildi Um 500 manns fhitf llugleiðis frá Akureyrí frá 2. Janúar. VegBiA*iiiii íil Itvikur. I>iang(ær og áæilunarlaíll var tvo sólarkringa á leiðinni. Akureyri í morgun. Óvenju miklar flugsarqgöng- lir hafa verið milli Akureyrar og Rcykjavíkur þá daga sem liðnir eru af nýja árinu og frá Jiví á fimmtudaginn hafa vélar Flugfélags íslands flutt 500 far- þega á þessari einu leið. Hafa flesta dagana verið þrjár ferðir farnar og stundum verið notaðar millilandavélar í ferðirnar til þess að anna flutn- ingunum. í dag voru tvær flug vélar væntanlegar norður og 56 farþegar voru búnir að láta iskrá sig um níuleytið í morg- un. Flestir farþeganna eru sjó- menn og verkamenn í atvinnu- leit til Suðurnesja og Vest- mannaeyja, svo og skólafólk. Samgöngur á landi hafa gengið öllu stirðar að undan- förnu á leiðinni milli Akureyr- ar og Reykjavíkur, enda er mikill snjór á mestallri leiðinni athuga hana betur, en von Brentano sagði, að þarna væri stefnan, sem taka yrði. Mollet sagði m. a., að hann tryði því ekki, að Rússar vildu styrjöld, því að efnahagslegur styrkur þeirra væri ekki slíkur, að þeir þyldu langa styrjöld. Brezku blöðin og ræðan. og færð þung. Áætlunarbíll Norðurleiða hf., sem fór frá Reykjavíkur síðastl. fimmtudagsmorgun komst ekki til Akureyrar fyrr en um sjö- leyt'ið á laugardagsmorguninn og hafði þá verið alla nóttina áður á ferðinni. Margar ýtur voru víðsvegar á veginum að ryðja snjó til þess að aðstoða bílinn. Eftir tveggja stunda dvöl á Akureyri hélt bíllinn suður ásamt öðrum bíl frá Norður- leiðum og með þéim fór all- margt skólafólk suður. Á laug- ardagskvöldið kom svo annar á ætlunarbíll úr Reykjavík og fór hann suður í morgun með 20 farþega. í Eyjafirði er mikill snjór, en samt eru vegir færir i öllu héraðinu. Hins vegar er Vaðla- heiði lokuð og hefur verið það um nokkurt skeið. M.b. Haraldur sökk við bryggju Vélbáturinn Haraldur sökk við Grandagarð í gærkvöldi. Talið er líklegast að nagli eða einhver hlutur í bryggju- staur hafi gert gat á byrðing- inn. Að því er menn bezt vita var báturinn ekki lekur þegar menn voru síðast um borð, en Haraldi hefur verið róið und- anfarið og var hann nýkominn úr róðri. Voru bátsverjar að flytja stampana úr bátnum, en er þeir komu að honum aftur eftir skamma stund var bátur- inn að því kominn að sökkva, og sökk svo augnabliki síðar. láksson, Jón forseti, Jörundur, Sex aflasötur erleudis í dag. Sex íslenzkir togarar selja afla sinn erlendis í dag. í Bretlandi selja Jón Þor- láksson, Jón foresti, Jörundur, Ölafur Jóhannesson og Röðull. Harðbakur selur í Þýzkalanði. Röðull er með mestan afla. Hann fékk í sig á fimm sólar- hringum við Grænland. Hin skipin voru á heimamiðum og eru með lítinn afla. Fiskitregða er enn við ísland. Jörundur hefur verið seldur til Stykkishólms og fer þangað að þessari söluferð lokinni. Tvö skip hafa áður selt á þessu ári. Hvalfell fyrir 8528 pund og Karlsefni fyrir 8544 pund. 75% Bsndarskja- f jölskyEdna el§i blE. Fyrir jólin urðu miklir landskjálftar í Tran og fórst margt manna, en fjöldi manns missti húsaskjól sitt. Síðan jók fanii- koma á hörmungarnar. Er myndin hér að ofan frá landskjálfta- svæðinu og sýnir konur vera að safna sprekum. Hilaty kominn til McMurdo- stöðvarinnar. Or. Fuchs fór 56 km. i gær. Samkvæmt skeyti, sem barst til stöðvarinnar við McMurdo- sund í gær frá dr. Fuchs, komst hann 56 km. vegarlengd í gær í áttina að suðurskautinu og bjóst við að komast 80 km. í dag. Eftir þessu að dæma, er honum og flokki hans farið að ganga öllu betur, en þeir hafa farið að meðaltali 32 km. á dag, síðan er þeir fóru frá Southice-bækistöðinni. í seinustu skýrslunni, sem borist hefur heint tT London frá dr. Fuchs, en hún var birt seint í gærkvöldi, segist hann vera 570 km. frá suðurskaut- inu (miðað við laugardag), og gæti svo farið, að hann yrði allt að hálfan mánuð að kom- ast á suðurskautið. Hann gerir í þessu skeyti grein fyrir erf- ið'leikum, sem á vegi hans og flokks hans hafa orðið, sum- 'staðar sprungur í ísnum með 20 metra bili, íshröngli, sem hefur hrannast upp o. s. frv., en auk þess eru gerðar ýmsar 'mælingar, með ákveðnu milli- hili, og tefja þær og ferðina nokkuð. Veður hefur oft verið óhagstætt. Sir Edmund Hilary og 3 fé- laga hans flugu í gær frá bækistöð Bandai'íkjamanna á suðurskautinu til McMurdo- stöðvarinnar, en skildu loft- skeytamanninn eftir. Þeir félagar segja, að þeir geti ekki nógsamlega lofað gestirisni Bandaríkjamanna. — Sir Edmund segist ekki geta sagt hvenær hann hitti dr. Fuch eða hvar. Skólaineistari á Aktir- eyri slasast. Frá fréttaritara Vísis. —■ Akureyri í morgun. Síðastliðið föstudagskvöld varð Þórarinn Björnsson skóla- meistari á Akureyri fyrir því slysi að detta á flughálkú á götu og hefur hann legið rúm- fastur síðan. Landvarnir Bandaríkjanna: Þörf fyrir 3ja milljarða dollara aukaframla hverjum fjórurn Bandaríkjanna Þrjár af fjölskyldum eiga bifreið. Einkabifreiðar í notkun í Bandaríkjunum eru 56 millj. segir í nýbirtri skýrslu í De- ; troit, en ef með eru taldir allir vöruflutningabílar og aðrir bílar, í notkun í viðskiptalífi og í almennings þágu, bætast | við yfir 60 millj. bíla, og sé því meira en helmingur allra bíla í notkun í heiminum, ‘ Bandaríkiuniim. eigi þau ekki að verða eftirbátur Sovét- ríkjanna. Nýbirt ský-rsla um landvarnir. anna um 3000 milljónir dollara, USA vekur geysilega athygli. j ella verði Bandaríkin eftir 2 ár Eitt af rannsóknarráðum þeim, orðin eftirbátar Sovétríkjanna, sem starfa að rannsðknúm á sem herveldi. Leggjja verði á- ýmsum fyrirsjáanlegum vanda- herzlu á framleiðslu eldflauga, málum. sem leysa verður á kom dreifingu flugvéla er geta flutt andi tíma, hefúr sent frá sér eldflaugar og að komið verði upp skýrslu um athuganir sínar varð nægum stöðvum. Mátt um eins andi landvarrúr og öryggi Banda árs bil telur nefndin Bandaríkin ríkjanna, en ráðið er skípað fær- hafa til áhrifaríkra gagnað- ustu sérfræðingum m. a. á sviði gerða, ef til styrjaldar kæmi. kjarnorku og eldflaugna. Rannsóknarráðin, sem hér um Rannsóknarráðið kemst að ræðir, starfa á vegum Rocke- þeirrí niðurstöðu, að auka verði feller-stofnunarinnar. framlag tí! íándvama Ban.ðarík? '■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.