Vísir - 06.01.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 06.01.1958, Blaðsíða 9
Mákudaginn 6: j'anúar 1958 VÍSIR i>r|ár ksiMir j Framh. af 3. síðu. kvittnislegum hlutum, sem foreldrarnir urðu að refsa henni fyrir. Barnið viður- kenndi., að það hefði brotið af sér og að það verðskuldaði refsingu, en í raun og sann- leika var því þeíta alls ekki Ijóst cg það hafei ekki hug- mynd um hvað gerzt hafði og skildi ekki hvernig hægt var að hendla það við verknaðinn. Þegar hér var komið sögu, gerðust höfuðkvalirnar enn tíðari, en þær höfðu verið farnar að rén'a. Svo var það dag nokkufn, þegar Eva var stödd hjá lækninum, að 'hún lagði skyndilega aftur augun. Orðin urðu að hvísli og svo þagnaoi hún alveg. Þannig liðu nokkrar mínútur. Þá opnaci hún loks augun aftur og starði nú í kringum sig og augnaráðið lýsti mikilli undr- un. Það var eins og hún kann- aðist ekki við umhverfið og væri að rejma að átta sig á þessu herbergi og því sem hún sá þar. Loks sagði hún ákveð- inni röddu, en undrandi: , -— Hver eruð þér? Læknirinn, sem hafði fylgzt með oilu af mikilli athygli, sá þegar í stað, að konan, sem sat þarna á móti honum, var hvorkí Eva White né Eva Black, heldur allt önnur kona. Allt var ólíkt með þessum konum. Þessi kona var hress- ari í bragði en Eva White, en hún var líka gáfulegri, þrosk- aðri cg öruggari í framkomu. Hræðilegt óp. Þessi ókunnuga kona, sem allt í einu birtist þarna, sagð- ist heiía Jane. Það var eins og hún hefði komið í þennan heim á þessu andartaki. Hún vissi hvorki um hið liðna né um það, sem var að gerast. Þó fór eitt og annað að renna upp fyrir henni, eftir því sem hún ræddí lengur við lækninn. Næsta ár var harla við- burðaríkt. Jane var ástfangin af nianni nokkrum, sem Eva Black hafði kynnzt í einum næturklúbbnum. Ralph White heimsótti konu sína til þess að reýria að fá hana til að taka upp sambúðina á ný, en hún gat ekki tekin neina ákvörð- un í þá átt. Hann bauð henni í ferðalag um eina helgi, en boðið var ekki þegið og hann varð að fara einn. Mikil varð því undrun hans, þegar barið var að dyrum hjá honum um kvöldið á hótelherberginu, þar sem hann hafði tekið sér gist- ingu og Eva Black birtist í dyr- unum. Þegar læknirinn spurði Evu Black að því seinna, hvernig henni hefði dottið í hug að fara að elta manninn, sagði hún, að sig hefði langað til að fá fínni föt og henni hefði fundizt auðveldast að ná í þau á þenrian hátt. En nú brást Eva Wliite reið við og hélt því •fram. að maðurinn sinn hefði verið sér ótrúr og endaði sú deila með algerum hjónaskiln- aði. Það skal tekið fram, að allai' konurnar þrjár undir- rituðu skjölin varðandi hjóna- skilnaðinn, og er það sennilega eins dæmi, sem varla kemur fyrir í hirium mögnuðustu reyíurum. Um jólin, skömmu eftir hjónaskilnaðin'n, fór Eva WhSe í heimsókn til foreldrá sinna, til þess aö sjá telpuna sína. Á meðan hún 'var að leika i við telpuna kom Jane allt í einu til skjalanna. Það kemur jriú í ljós, a'ð Jane bykir vænt . um barnið. Hún heldur 'áfram ■ ■ að leika við telpuna. Þá skeður 'cþaS, 'að kötturinn, sem þær ivoru að leika með, rennur inn ; undir húsið og . Jane skríður . þangað til að ná í hann. Þarna . undir húsinu er einhver sér- I kenniieg f úkkalykt og henni | finnst hún kannast við 1 bessa Jykt. Já, hugsar. hún, það var þegar eg var barn — og lék mér hérna. En nú finrrar hún , köttinn cg svo glevmir hún ^ þessu atviki. j Einn dag er hún svo stödd i aftur hjá lækninum. Hún er . Eva Whiíe og nú dáieiðir i læknirinn hana, en um leið , brýzt Eva Black fram. j — Eg þoli þet-ta ekki,- segir i ungfrúin. Mér líður svo unclar- lega — eg er hrædd. Og nú grætur þessi kæru- lausa stúlka í fyrsta sinn. j — Þér hafið verið svo góð- I ur við mig, læknir, segir hún j og um leið breytist málróm- urinn og nú var það _éins og barn væri’-. að!- væía. pg , þégk|; grátúr fór í gegriúm méfg 'og bein. Það var eins og barnið gæti ekki hætt að gráta. en loks lokuðust augun og þeg- ar hún lauk þeim upp aftur, var Jane komin fram á sjón- arsviðið. Hún stirðnði upp af hræðslu og rrik upp skerandi óp: — Mamma! mammaí Eg vil það ekki! Látíu mig ekki gera þao! Eg vil það *ekki .... Skýnngin. Þegar sjúklingurinn róaðist að lokum, var það hvorki Eva White, Eva Black né Jane. Það var enn ný persóna-, fjórða persónan. Hún líktist helzt Janej eh hún kallaði sig Evu M. CV White og skömmu seinna sagði húri frá því, hvers vegna hún hefði æpt: svona. ; Þegar hún var fjögra. árá göniúl, hafði hún setið úndir húsinu, þar sem hún. seinna hafði aftur fundið þessa ein- kennilegu lykt, sem áður er frá sagt. Þá hafði móðir hennar kallað- á hana. Það átti að jarð- setja ömmu hennar þennan ! dag og nú. vildi móðirin, að j barnið kveddi. ömmu sína í ! hinzta sinn. Mömmunni, hafði verið kennt, að maður ætti ekki á flóknar líffræðilegar ekki að óttast dauðann, því skýringar. ’Við töluðum við hann væri vegurinn til æðra sjúkhnginn okkar eins og lífs. Nú átti barnið líka að.gömlu heimilislæknarnir læra það, að ekki þarf að ótt- ;gerðu oft í gamla daga, en auð- ast dauðann og því átti telpan vitað lögðum við okkur alla nú að kyssa hina nábleiku, ! fram og eyddum hundmðum þegar hún sagðist vera Jane höldum að atvikið daginn, -sem. og hún er hamingjusöm og amman var jörðuð, hafi haft heilbrigð. , j mikil áhrif, en þó er það ekki — Hversu lengi þetta ham-, tæmandi skýring, þai' kemur- ingjusama ástand helzt, vit- fleira til greina, sem okkur er um við ekki, segja læknirnir, ekki kunnugt um. Það hvarfl- en við dáum þessa konu, sem ar ekki að okkur að rengja hefir barizt svo harðri baráttu það, að daglega í nokkur ár, gegn svo grimmum örlögum. Við höfum ekki kynnzt svo hugrakkri konu fyrr. Ef spurt er, hvernig hún hafi læknazt, þá getum við ekki svarað þeirri spurningu. Við trúum og hundruðum klukkustunda í stunduoum við þrjár konur, ,sem allar birtust okkur í ein- um og sania likama. Og við hugsum með angurværð til kvennanna, sem nú eru liorfn- ar og það er jafnvel hægt að segja, að við syrgjum þær — hina lífsglöðu Evu Black, sem á vissan hátt gerði sér grein fyrir örlagastundu sinni. En við trúum því samt, að allar búi þær enn saman í þeirri Evu White, sem er svo ham- ingjusöm með man-ninum sín- tilraunir okkar og samtöl. Við um og litlu telpunni sinni. IV®M8ieyan®v var cftiiiii af vlsindaaf )rík]ainðiiii eim freaií ó rnörpm greinum köldu kinn mömmu sinnar lát- innar í kveðju skyni. En barnið var gripið ótta. Og þá rak hún upp þetta yein, sem hún haíði einmitt nú end- urtekið. Hún lét þó undan móður sinni og-ekki bar á því, að henni hefði orðið meint við þetta. Var hún eftir sem áð- ur hlýðin og röleg stúlka og jafnvel sti.lltari og auðmjúkari við foreldra sína en nokkru Dr. Alexander Nesmeyanov,-jy Að þáð hefði brugðizt, að sinni fyrr. Hún hlýddi foreldr- forseti vísindaakademísins rúss | iðnaðurinn framleiddi það, um sínum orðalaust. Hún vissi neska, setti ofan í við rússneska j sem vísindamennirmr þörfn það, að væri hún ekki hlýðin stjórnmálamenn og vísinda-| uðust. og ioin og viki úr vegi fyrir^menn í ræðu, sem hann flutti!-^- Að um tvíverknað væri að öði'um, þá mundi dauðinn nýlega í neðri deild Æðst i'áðs- koma og taka hana —■ dauðinn, ins, út af öilum áróðrinum og sem var svo hræðilegur. Þrá guminu af rússneskum vísinda- j valdsríkjunum legðu iðnfyrir- hennar til að brjóta af ’ sér aírekum. tæki til hliðar af arði 10—15% hlekkiná — löngunin til að, ^ ^ J til rannsókna — „og það væri ekki gert, ef ekki váeri af því góð reynsla“. .............................. , - ■»: ___ky'; erí að vera tvíklofin sígra ræða við rannsóknarstörfin. Hann skýrði frá því, að í auð- Vera Evá Black — hún'sjálf —- j Hann saSði’ að Það mundi var kæfð í þessum ótta. Þess ' ”reynast s-aðlegt, að gera of vegna var cngin önnur leið, mlklð úr vísindaafrekum okk- tvær ar' vérðúrri að leggja mikið , , . - að okkur til þess að personur — þannig, að hm ^ , oc . . , , . iBandaríkjamenn á öllum ,,víg- dvggðuga vissi ekki um til- j „ ” to , . , T stoðvum“ vismdanna veru hmnar syndugu. Jane, . , , c r ; Og hann kvartaði yfir þvi, sem skyndilega. kom fram a i , , •-x--íc i 'u ' u að russneskir visindamenn sjonarsviðiö, var þattur 1 bar- , _ + fengju ekki eins mikið fe til attu hennar til þess ao komast oJ . ‘ , ,,, ^ t um'ráða við rannsóknir sinar og a rettan kjol og senmlega hef- i to i ' íc*-íc 4-i. stéttarbræður þeirra í Banda- ír hun orðið til við tilraunir p . * læknisins til að lækna hana. ríkjunum 2 itiffíjén sjénvðrp5- tæki sðld á 10 rcián. Fjölskyldur á Brctlandi, sem liafa sjónvarpstæki á heimilum sínum, eru nú 7.170.000. Fyrir 4 árum höfðu 2.4Í5.00C) DauSaþögn ríkti, er dr. Nes- meyanov kvartaði yfir: Gift og liamingjusöm. r\ð rússneskir vísindamenn j.íjölskyldur þar í landi sjón- Nú eru liðin þrjú ár síðan ' yrðu að starfa með úreltum varpstæki. þessir atburðir gerðust í stofu j rannsóknartækjum. | Yfir 1 milljón sjónvarpsvið- ’læknisins í Augusta. í tvö ár Að fjárveitingar til kaupa á tækja voju seld í Bretlandi fr.á hefir Eva White verið gift i rannscknartækjum væru áramótum seinustu til október- manninum, sem hún kynntist i skornar við nögl. loka eða á 10 mánuðum. LJÓTI ANDARUNGÍNN 6 Villiendurnar tvær virtu fyrir sér þennan nýja fé- | laga. Hver ert þú eigin- llega? spuroi önnur. Þú ert | svo afskaplega Ijótui. — Þarna lá hann í tvo aaga og svo komu villigæsirnar. Heyrou félagi þú ert svo ljótur að það er bara skemmtilegt. Viltu koma með okkur og vera far- og báoar gæsirnar félJ.u ungan. Hann sneri undan'í einu í burtu án þess að dauðar mður í sebð. — Bang, bang, heyrðist aft-ur. Þetta var nú meiri skot- hríðin. Veiðimenmrnir voru hingað og þangað í cg ætlaði að stmga höfð- inu undir vængrn, en þá stóð stór og gnmmur veiði- hundur fyrir framan hann. Tungan lafði Jangt út úr mýrinni. Veiðihundarnir ,honum og augun glömp- komu þjótandi, það skvampaði og skvettist. Sefið og stönn hreyfðist uðu af grimmd. Hann setti gapandi hvolftinn alveg að unganum og lét skína í hér cg þar. Þetta var aiveg beittar og langar tennurn- fugl? Bang, bang, heyrðisti hræðilegt fyrir aumingjalar, en svo stökk hann allt snerta hann. Guði sé lof, hugsaði unginn. Eg er svo ljótur að ekki einu sinni hundurinn kærir sig um að bíta mig. Svo lagðist hann niður í sefið og lá alveg kyrr meðan haglaskotin þutu yfir höfði hans og langa lengi kváðu við skot, "J 3 ; ij- ‘ ' ó . :.) :'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.