Vísir - 11.01.1958, Page 1
8. tbl.
Sakbornmgur fékk 60 daga og
svfptmgu ökukyfis í 3 ár.
Dómur í máli vegna banaslyss
hjá Keflavík.
Óðinsfundur
á morgun.
I g:ær kl. 2 féll i undinétti
ölóinur í máli vegna banaslyss af
völdum imiferðai-, sem varð í
jiuuist á veginum milU Keflavík-
ur og Njarðvíkur.
Lögreglan í Keflavik hafði
mál þetta til rannsóknar og
kvað hún upp dóminn.
Slysið mun hafa borið að með
þeim hætti, að bifreið, sem ó-
breyttur Varnarliðsmaður,' Don-
ald L. Hartman frá Oregon-
fylki í Bandaríkjunum ók, lenti
aftan á manni á reiðhjóli. Ók
Skurðir frá Volgu til
Eýstrasalts.
5 . - . '
■ í byrjun 18. aldar dreymdi
Pétur mikla Rússakeisara um
að gera skipaskurð frá Volgu
ti! Eystrasalts — 360 km. leið.
Nú segja sovézk yfirvöld, að
þessi draumur muni rætast ár-
ið 1960, því að byrjað sé að
grafa skurð þenna, sem verður
þrefalt lengri en Volgu-Don-
skurðurinn og Volgu-Moskvu-
skurðurinn. Verður þá hægt að
fara á litlum skipum frá Eystra
salti til Svartahafs og Kaspía-
hafs. Á leiðinni verða 9 skipa-
stigar og 17 „hafnir“.
hann varnarliðsbifreið, VLE 74.
Þetta skeði 17 október i haust. ,
Bifreiðinni mun hafa verið ek-
ið af miklum hraða, þvi að
reiðhjólið kastaðist langar leiðir,
og mölbrotnaði.
Máðúrinn, sem á hjólinu vai';,
lá meðvitundarlaus á götunnl,
en var þó með lífsmarki.
Óðar var náð í lögreglu og
sjúkrabifreið og var hinn slas-
aði maður fluttur í sjúkrahúsið
í Keflavík, en þar andaðist hann
um kl. 8 morguninn eftir.
Maðurinn hét Guðni Jónsson
vélstjóri, til heimilis að Vatns-
nesvegi 25 í Keflavík. Var hann
miðaldra maður og lét eftir sig.
konu og uppkomin börn.
Slysið var, eins og áður er
sagt, á Reykjanesbraut í Ytri-
Njarðvíkum.
Svo sem fyrr var sagt féll
dómur undirréttar í gær.
Ákærði Donald L. Hartman,'
Orgonfylki í Bandaríkjunum,
hlaut 60 daga varðhald og öku-
leyfissviptingu i þrjú ár. Enn-
fremur var honum gert að
greiða allan sakarkostnað.
Sakborningur óskaði ekki að
áfrýja málinu.
Vandamenn hins látna munu
hafa gert ráðstafanir til að
höfða sérstakt mál vegna dán-
arbóta.
Málfundafélagið Öðinii, féiag
sjálfstæðtsverkamanna, lieldur
alniennan fund í SjSlfstæðishús-
inu á morgun kl. 2 e. h.
Er fundurinn fyrst og fremsí
haldinn um málefni launþega
og alls verkalýðs, og munu þar
flytja ávöii) og ræður fulltrúar
margra launþegasamtaka í bæn-
um viðhorfið til bæjarstjórnar-
kosninganna.
Allir sjálfstæðismenn eru vel-
komnii*. meðan húsrúm leýfir.
Dágóður afli
Hafnarbáta.
f Höfn í Hornafirði liafa bát-
ar hafið róðra fyrir nokkurum
dögum — byrjuðu upp úr ára-
mótUmun.
Frá Höfn eru gerðir út 6 þil-
bátar 4t)—70 lestir að stærð, en
seinna á vertiðinni er von á
tveim bátum til viðbótar. Annar
er aðkomubátur frá Seyðisfirði,
sem verður gerður út frá Höfn í
vetur, en hinn er nýr bátur, sem
keyptur hefur vei-ið til Horna-
fjarðar frá Danmörku og er
væntanlegur til landsins um n.
k. mánaðamót.
Fram til þessa hefur afli bát-
anna verið 6—9 lestir í róðri. Er
um það bil 1—1% klst. ferð á
miðin. Aflinn hefur verið tekinn
til vinnslu í hraðfrystihús Kaup
félagsins í Höfn.
Nærri snjólaust er í byggðinní
sem stendur og ágætt tíðarfar
að undanförnu.
-----4-----
Everest eða
snjokarlinn.
Bandarískir fjallagarpar eru
um það bil að leggja af stað, til
Indlands.
Hafa þeir fengið leyfi yfir-
valda í Nepal til að reyna að
klífa Everesttind í vor, en auk
þess verður þeim leyft að
reyna að fiiína og handsáma
„snjókarlinn ægilega“, sem
svo margar sögur hafa íarið af
síðustu árin.
41 manns drukkn-
uðu í Nígeríu.
Ægilegt bifreiðaslys hefir
orðið í N orður - N í ger í u í
Afríku.
Vörubifreið, sem um 50
manns höfðu fengið far með,
rakst á brúarhandrið og steypt-
ist í fljót í Sokoto-héraði með
þeim afleiðingum, að 41 maður
drukknaði.
Togarinn Gerpir var frjáls
ferða sinna í gær.
Fœreyingar lteiinita tryggingu fyrir
gengislækknn.
í gær síðdegis barst tilkynn-
ing um það hingað til bæjar-
ins, að b.v. Gerpir hefði fengið
að fara frá Færeyjum.
Boðað hafði verið, að það
mundi fá að fara, þegar er
greidd hefði verið skuld sú við
færeysku sjómennina, sem var
orsök þess, að skipið var kyrr-
sett.
Upp úr hádegi í gær barst
Vísi svohljóðandi skeyti frá
fréttaritara sínum í Færeyjum
um málið:
„Jafnskjótt og það vitnaðist,
að b.v. Gerpir áttu að koma í
færeyska höfn, ákvað stjórn
fiskimannafélagsins að láta
leggja hald á skipið vegna van-
greiðslna á launum fyrir 1957,
sem námu 100,000 færeyskra
króna, og var þetta gert jafn-
skjótt og skipið kom í höfn. Fór
löghaldið fram í Skálafirði og
var hún framkvæmd af sýslu-
manninum þar.
LÍÚ hafði tilkynnt, að pen-
ingarnir mundu verða sendir
árdegis í dag, en klukkan 12 á
hádegi voru þeir ókomnir. —
Skipið mun verða látið laust
jafnskjótt og skuldin hefur
verið greidd
Fiskimannafélagið hefur til-
kynnt ríkisstjórn íslands og
Landssambandi íslenzkra út-
vegsmanna, að færeyskir fiski-
menn hafi ákveðið að ráða sig
ekki á íslenzk skip nema þeir
fái tryggingu fyrir því, að ís-
lenzka krónan verði ekki felld.
Berist ekki jákvætt svar í dag,
mun enginn fiskimaður fara
með Gullfossi, sem væntán-
legur er í dag.
Hér hafa áður verið tvö
fiskimannafélög, en þeim hef-
ur nú verið slegið saman.“
Að öðru leyti skal vísað til
•'firlýsingar frá LÍÚ, sem birt
er á öðrum stað í blaðinu.
Bréf Biflganins afhent í
höfiiiherguiti
Bréfin eru löng cg ítarleg.
Sendiherrar Ráðstjórnar-
ríkjanna í Kaupmannahöfn,
Osló og Stokkhóhni hafa af-
hent bréf frá Búlganin til for-
sætisráðherranna. Bréfin eru
löng og mun efni þeirra hið
satna i höfuðatriðum og Tass-
fréttastofan hefur tilkynnt, að
sé efni bréfanna til forsætis-
ráðherra Vesturveldanna.
Stjórnmálafréttaritarar í
London telja, að fyrir Rússum
vaki að haldin verði alþjóða
friðarmálaráðstefna, þar sem
þeir eru ekki í algerum minni-
hluta eins og á vettvangi S. Þj.
Stæðu þeir þá betur að vígi til
að ná samkomulagi við Banda-
ríkin, um höfuðatriði, en þá
ætti að verða greiðara um alls-
herjarsamkomulag.
Talsmaður Bonnstjórnarinn-
ar segir, að hún geti ekki sætt
sig við það atriði tillagna
Rússa, að V.Þ. og A. Þ. semji •
sín í milli um sameiningu
landsins.
Fastaráð NA-varnarbanda-
lagsins hefur samþykkt í
grundvallaratriðum, að reynt
verði að ná samkomulagi milli
austurs og vesturs um ágrein-
ingsmálin, og haldin ráðstefna
í því skyni.
Bandaríkjastjórn mun óska
skýrmga á ýmsum tillögum
Rússa.
Tillögur Búlganins í bréfum
hans eru helzta umræðuefni
blaða.
Almennt búast menn við
ráðstefnu forsætisráðherra
Nato-bandalagslanda e. t. v.
að hlutlausu löndin fái þar
fulltrúa, Indland, Svíþjóð,
Egyptaland o. fl.
Ný bylting
í Venezuefa.
Óstaðfestar fregnir henna, að
ný bylting sé hafin í Venezuela,
en þaðan bárust byltingarfregn
ir 2. janúar, sein forsetinn
kvaðst hafa bælt niður.
Hinar nýju fregnir segja, að
uppreistarmenn hafi stjórn
helztu borga á valdi sínu.
Um afdrif forsetans er ekki
kunnugt. — Forsetinn komst
fyrst til valda 1949, er steypt
var róttækri stjórn frá völdum.
Bv. Jörundur fær nafnið
„Þorsteinn þorskabítur.“
Kemur tið nýrrar hesmahafnar eftsr viku.
í lok næstu viku mun Akur-
eyrartogarinn Jörundur skipta
um heimilisfang, því að hann
hefur verið seldur til Stykkis-
hólms.
Hefur verið stofnað hluta-
félag vegna togarakaupanna í
Stykkishólmi, og er hlutafé
ákveðið kr. 650,000. Þá er
einnig ákveðið, að Stykkis-
hólmshreppur verði eigandi
51% hlutafjársins, en aðrir
eigendur verða hraðfrystihúsin,
sem eru tvö og síldar- og
fiskimjölsverksmiðjan, en ekki
hefur endanlega verið gengið
frá því, hversu mikinn hluta
hlutabréfanna hver þeirra aðila
kaupir.
Hlutafélaginu liefur ver-
íð valið nafn og á bað að
heita „Þórólfur mostrar-
skegg“, og þegar Jörundur
verður orðinn cign þess,
mun honum verða gefið
nafnið „Þorsteinn þorska-
bítur“.
Ekki hefur verið gengið
endanlega frá kaupum að öllu
leyti, því að kaupendur þurfa
að sjálfsögðu að fá ýmis lán og
i ábyrgðir vegna kaupanna.
Yfirmenn munu verða hinir
sömu á togaranum og nú er, en
ætlunin er, að tíu hásetar verði
ráðnir á hann í Stykkishólmi,
og er þó vandkvæðum bundið
vegna manneklu. Ætlunin er,
að skipið veiði framvegis fyrir
frystihúsin á staðnum.
f vetur eru gerðir út fimm
vélbátar frá Stykkishólmi og
eru þrír — Svanur, Amfinnur
og Tjaldur — eign Sigurðar
Ágústssonar, en hinir eru
Brimnes, sem er eign kaup-
félagsins, og Smári, sem er
eign Þórólfs Ágústssonar og
fleiri.
10 brúðhjón fórust
samtímis.
Fyrir skemmstu varð mesta
flugslys, sem um getur í Argen-
tínu.
Fórst þá stór farþegaflugvél
og biðu þar bana 62 mann, allir,
sem í flugvélinni voru. Það þötti
sérstaklega hörmulegt í satn-
bandi við slysið, að í því fórust
10 brúðhjón.