Vísir - 11.01.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 11.01.1958, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardaginn 11. janúar 1953 eftir lífi hans. Voru það þér, veitzt erfitt að halda þjóninum sem hringduð. — Nei. — Hver getur það þá hafa verið? — Það gæti hafa verið hver, sem er. Þó efast ég um, að nokkur hafi hringt héðan. Eg í hæíilegri fjarlægð. — Bíddu nú andartak, sagði ég. Hvað er það eiginlega, sem þú ert að reyna að sanna? and- mælti ég. — Eg var viss um, að það var héðan, sem hringt var til er viss um, að doktor Hislop ■ ykkar, hélt Mortimer áfram. hefur aldrei dottið í hug að Þess vegna fór eg að brjóta hafa í frammi ^slíkan leikara- j héllann um þetta allt sarrián. skap. Eg veit að minnsta kosti, Þegar ég heyrði að Barnard að ég hringdi ekki, og' ég á. væri búinn að tapa öllum eig- bágt með að trúa því, að Ro- um sínurn, en var háít líf- bert hafi gert það. Itryggður, sló það mig, hvort — Hver er Robert? — Þjónninn. — Já, einmitt, þjónninn. hann væri yfirhöfuð ekki bara bráðlifandi, þegar allt kæmi til alls. Það lá lika í augum u'ppi RAUÐ plastplata tapaðist af bifreið í gærkvöldi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 19298. (285 SKIÐASLEÐI — (merktur) var tekinn frá Brákarborg' (barnaheimilinu) 3. janúar. — Vinsaml. skilist þangað. (260 Hvað er hann búinn ao vera hvernig þessu var fyrir. komið: hér ler.gi? jÐoktor Hislop og „aðstoðar- — Um tuttugu ár, eða svo. maður“ hans — sem var nauða- En hyað með það? jlíkur Barnard — komu hingað — Getið þér ímyndað yður'eftir að Barnard hafði hvingt að hann hafi myrt föður yðar? ; til læknisins og sagt honum. að FUNDIZT hefir silfurarm- band í miðbænum aðfaranótt sunnudags. Eigandi vitji þess á Suðurgötu 4 gegn greiðslu þessarar auglýsingar. (266 — Það er hlægileg hugmynd. Hann gæti ekki gert flugu mein. Annars dó faðir minn.af hjortaslagi. Eg leit í kringum mig og sá þá að Mortimer var hvergi nærri. Matson var líka á bak og burt. — Ef þér eruð að gá að fé- laga yðar, þá get ég sagt yður, að hann dró sig í hlé fyrir nokkru. Hann hefur líklega verið orðinn jafnleiður á þess- hann heíði fengið hjaytaáfall. Svo myrti læknirinn „aðstoð- armanninn" og Barnard stakk á sig skilríkjum hans ^g nú átti að vinda bráðan bug að því að brenna líkið við kfistilegá bálför. Því næst átti sonurinn að innheimta lífsábyrgðarf ð. eftir föður sinn, en þá sicýldi maðurinn koma fram í dags- ljósið aftur og heimta vnc ri~ hlutann af fénu. Þeir reiknvðu með því, að sonurinn mundi BRÚN kven-handtaska tap- aðist á Suðurgötu milíi kl. 6 og' 7 e. h. sl. fimmtudag. Finnandi vinsaml. beðinn að gera að- ,vart i síma 13548,________(267 j OLYMPÍA gullúr (stálkassi) tapaðist fyrr í vikunni. Finn- andi vinsaml. hringi í síma ! 23102. Fundarlaun. (268 um bjánalegu spurningum yðar ( ekki standast freistinguua að eins og ég, hreytti hinn ungi fá þarna vænan hlut af pénmg- Barnard úr sér. | unum, enda var hann þá oi ó- — Segi'ð mér. Ætlið þér að.inn meðsekur þeim og þurftu hafa Robert áfram í þjónustu þeir ekki að óttast hann úr því. yðar, þegar þér eruð búinn að En svo korn það, að förnardýrið innheimta lífsábyrgðarféð? gerði þeim grilck: Það drapst Auðvitað. ekki af fyrsta eiturskammt- — Það verður eklci dónaleg' inum og því tókst'að komast í atvinna, sem hann fær þar. símann og hringja til iögregi- unnar og segja frá því, að lífs- Eg rak upp stór augu, þegar háski væri yfirvofandi. Lækn- dyrnar xnri í lestrarsalinn opn- uðust og. inn gekk gamall mað- ur, ræfilslega til fara, með stóran hatt á höfðinu og á eft- ir honum gekk Mortimer og hélt á skammbyssu í hendinni og beindi henni að manninum. Ungi maðurinn rak upp óp. — Þessi herramaður, sagði Mortimer og ýtti við gamla manninum með byssu sinni, er herra George Barnard, og þið getið tekið hann fastan fyrir morð. Að minnsta kosti hefur hann átt hugmyndina þó að læknirinn, herra I-Iislop hafi kannske hjálpað honunv við framkvæmdina. — Augnablik, sagði ég. Hvernig vitið þér að þetta er George Barnard? Haldið þéf því kannske fram, að hann hafi framið rnorð á sjálfum sér? irihn lcom að manninum, þar sem hann var að taíá við ykk- ur í símann og heimsókn ykkar kom honum því elcki á óvart. Hann lét nú til skarar skríða og kom manninum fyrir lcatt- arnef, en hann var þá búinn að segja, að maðurinn hafi látizt klukkan átta og hann varð að halda fast við þann framburð sinn. Þegar' tortryggni mín var vakin, fór ég að gá í síma- skrána, en ég gat hvergi fundið neinn doktor Fullan. En eins og þér rnunið, sagði dr. Hislop að aðstoðarlæknir sinn héti þvi nafni. Þá datt mér í hug, að líta inn á biðstofu dr. Hislops. Hún er hérna í götunni og þar brauzt eg inn. Eg haíði át-t kollgátuna: Þar fann ég herra Barnard og það leið ekki á löngu áður en ég var búinn að VESKI, með myndum og pappírum, auðkennt „Hellis- sandur“, tapaðist í miðbænum sl. miðvikudag. Skilist vinsaml. á lögreglustöðina.___________(280 Sjálfstæðiskvennafél.agii' Ilvöt hefur nýársfagnað nk. mánu- dagskvöld í Sjálfstæðishús- inu kl. 8.30. Til skemmtunar er félagsvist, ávarp, frú Auö ur Auðuns, forseti bæjar- stjórnar. Að lokum verður dansað. Allar félagskonur mega hafa menn sína með, cða aðra gesti. Aðgangur verður ókeypis. Kosningabókin 1958 er komin út. í henni er að finna ýmsar upplýsingar og margvíslegan fróðleik um komandi kosningar svo og skrá yfir úrslit allra bæjar- stjórnar- og alþingiskosn- ingar 1942—1958. — Bókin er 48 blaðsíður í handhægu vasabókarbroti. Útgefandi er Fjölvís. Svgitarstjórnannál, 6. hefti sl. árgangs er ný- komið út .Efni: Sveitar- stjórnarkosningar. Fulltrúa- ráðsfundur. Kaupstaðafund- ur kaupstaðanna á Vestur-, Norður- og Austurlandi. Sveitastjórnarfréttir. Al- þingisfréttir. Sýslumenn á fu.ndi í Reykjavík. Fjárhags- grundvöllur almannatrygg- inga. Norræn félagsmál og fíeira. Nei, en sá, sem liggur sannleikann út úr hon- þarna inni, er steindauður og ura Hann hefur meðgengið, að herra Barnard hefur verið við allt sé svona eins og ég hef nú beztu heilsu frain að þessu. |skýrt frá. Eg geri ráð fýrir, að þér hafið haldið því fram, þ;g játið dr. Hislop elcki sleppa. að faðir yðar lægi þarna inni andaður. Hvað á það að þýða? Eg get ekki annað en bölvað, sagði ég byrstri rödd.við unga þegar ég hugsa um þetta. manninn. jGamli maðurinn sem þeir — Eg . hef aldrei sagt það, myrtu, var meinlaus flækingur, svaraði. hann aumingjalega. —[sem þeir hirtu upp af g'ötunni Eg — ég efaðist elcki um að svo væri, auðvitað hélt ég að það væri pabbi. Doktor Hislop sagði það. Mig langaði ekkert til að sjá líkið og ég fór aldrei inn í herbergið. — Eg held að hann segi satt, pilturinn, greip Moi’timer fram í. Þeix* hafa reiknað dæmið rétt —1 að pilturinn kærði sig ekkert úm að sjá föður sinn 3átinn, og þeim- hefur ekki. og hann var nú jarðaður á kostnað hins opinbera. Sjáið þið nú, hvei’nig í öllu liggur? Þetta var fyrsta morðið er Mortimer var fenginn íil að upplýsa þessa sex máiruði sem lið.nir voru síðan hann samdi við okkur, og hann lagði það svo rækilega upp í hendurnar á okkur, að hann varð af öll- um spenning'num pg — þókn- uninni. HRINGiJNUM FRA WMMM MtwáM/mí f IIREINGERNINGAR. Glugga pússningar. Vönduð vinna. — Uppl. í síma 22557. Óskar. (79 KAUPI gamlar bækur, blö'ð og tímarit. Fombókaverzlunip Laugavegi 22, gengið inn f>-á Klapparstíg. (255 HÚSEIGENDUR. Hreinsum miðstöðvarofna. — Simi 11067. TIMBURHÚS, í smíðum, selst með sanngjörnu verði, ef samið er strax. — Sími 18085. (235 HREINGERNINGAR. Glugga hreinsun. Vönduð vinna. Sími 22841. Maggi og Ari. (497 DÝNUR, allar stærðir. Send-r um. Baldursgata 30. Sími 2300. (245 HREINGERNINGAR. Fi.iótt cg vel unnið. Sími 17892. (441 HÚSAVIÐGERÐIR, utan húss og innan hreingerningar. Höfum þéttiefni fyrir sprung- ur. Vönduð vinna. Sími 34802 og 22841. (525 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpstæld; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzlun „j, Grettisgötu 31. (135 KONA óskast til að hugsa um 1 mann. Uppl. í kjallaran- um, Grenimel 2 eftir kl. 1.(250 STÚLKA óskar eftir atvinnu strax. Simi 23607 eftir kl. 2. (261 NÝLEG Pedigree barnakerra til sölu (krómuð) og barna- vagn. Selst beint eða gegn til- boðum. Uppl. á Njálsgötu 31, kjallara. (283 ÓSKUM að hafa samband við stúlku, helzt í Túnunum, sem vill taka að sér barnagæzlu á kvöldin. Uppl. í síma 33759. (287 DÝNUR, allar stærðir. Send- um. Baldursgata 30. Sími 23000 (248 TÖKUM að okkur allskonar málningarvinnu og hreingern- ingar. Símar 34852 og 10410. (210 IIÆNUUNGAR til sölu á 13 kr. stk. Tekið á móti pöntunum KONA óskar eftir heima- vinnu. Margt kemur tii greina t. d. léttur saumaskapur. Til- boð sendist fyrir þriðjudag, merkt: „Heimavinna — 263.“ í síma 12577. (737. j RADÍÓFÓNN, Enerson, til sölu. Tækifærisverð. — UppL j í síma 10978 eða í Sörlaskjóli 24. — (000 TIL SÖLU ÓDÝRT, kjólföt og smoking á lítinn mann, á Barónsstig 21, I. hæð. (263 fpiipppp ÍBÚÐ, 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. — Uppl. í síma 3-4116. (98 KVIKMYNDA sýningarvél, 16 mm., tal og tón til sölu. — , Uppl. í síma 16237. (270 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingolfsstræti 11. Uppfýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. - (1132 TIL SÖLU rauður Silver Cross barnavagn á háum hjól- um. Uppl. í síma 22739. (275 TVÍSETTUR fataskápur ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 24533. (273 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Rauðalæk. Einnig er rúmfataskápur til sölu á sama stað. Sími 33400. (283 NÝLEG, handsnúin sauma- vél til sölu i Camp Knox, B-15, kl. 6—8. (271 KONA í fastri atvinnu óskar eftir góðri stofu og eldunar- plássi. Uppl. í síma 11315. (284 HÁLFSÍÐUR kjóll og ann- ar fatnaður, lítið riotaður, til sölu á Hofteigi 21 (uppi) eftir kl. 2 í dag. (281 .... HERBERGI. Reglusaman mann vantar góða stofu til leigu strax, helzt í Norðurmýr- inni. Sími 22672. (264 Samkomiir K. F. II. M. i Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnu- , dagaskóli. Kl. 10.30 Kársnes- jdeild. Kl. 1.30 e. h. Drengja- 1 deildirnar. Kl. 8.30: Samkoma. 1 Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Allir velkomnir. (279 STÓRT forstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 16331. (265 j STÓRT forstofuherbergi til leigu á hitaveitusvæðinu. Uppl. í síma 32458, milli lcl. 9—3. (289 FULLORÐIN kona óskar eítir herbergi og eldunarplássi, helzt í mið- eða austurbænum. Uppl. í sima 24675. (276 TIL LEIGU stofa og litið herbergi við miðbæinn. Reglu- semi áslcilin. Tilboð sendist Visi fyrir mánudagskvöld, merkt: „264.“ (277 ÞRÓTTUR. Handknattleiks- ! deild. III. fl. æfing i dag kl. 5.10 II. fl. Meistara og I. fl. kl. 4.20 á sunnudag. Þjálfari. (274 STÓR stofa til leigu fyrir 1 eða 2 reglusama menn. Fæði getur fylgt. Sími.24673. (278 flKðsMB■ TIL LEIGU tvö herbergi og elcih.ús, í risi. Árs fyrirfram- greiðsla, Tilboð, merkt: „Smá- iþúðaliverfi — 265,“ leggist imi ó afgr. Vísis fyrir miðvikudag. * - ú. :- : r'jÚ " (282' msm PtMy 7RiDRiiCíjöx<W i LAliFÁSVEGÍ 25 . Sintí 11463 . LESTLfR-STÍLAR • TAL/ífÍNÚAR -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.