Vísir - 11.01.1958, Side 8
r Ekkert bla5 er ádýrara I áskrift en Vísir.
! Látið hann færa yður fréttir «g annað
!estrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-lG-GO.
Laugardaginn 11. janúar 1958
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendor
Vísii efíir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-1G-60.
Vetraríþrottir stundaðar af
kappi á Akureyri.
Mörg hundruö manns stunda dagbga jafnt
skíða- sem skautaíþróttir inni í miðjum
bænum.
I ! Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í gær.
Vetraríþróttir eru stundaðar
f kappi á Akureyri um þessar
mundir og gildir það jafnt urn
kauta — sem skíðaíþróttina.
íþróttabandalag Akureyrar
■ >1 efur gengizt fyrir því að
, ■ prautað yrði vatni á neðri
íþróttavöllinn, sem er lítill
- 'efingavöllur í hjarta bæjarins,
. 40X60 metra að stærð.
Þar hefur síðustu dagana
'verið hið ákjósanlegasta
; r kautasvell og stundum er
; - rtvellið svo þéttskipað fólki að
j .Jpað er rétt með naumindum
. -o.ð það kemst fyrir og skiptir
'þá mörgum hundruðum.
Stæðið er allt raflýst á kvöld-
in og aðgangur að því öllum ó-
) ):eypis. Engin kennsla hefur
v'erið tekin upp í skautaíþrótt-
inni enn sem komið er, en um-
, .ijónarmaður með svellinu er
Pundur Sjálfstæðis-
félaganna í Kópa-
vogi í dag .
í dag, laugardag efna Sjálf-
i ;tæðisfélögin í Kópavogi til fund
ar um bæjarmáL Verðúr hann í
barnaskólanum á Digraneshálsi
og hefst kl. 4 e. h. Ræðumenn á
fundinum verða þeir Bjarni
Benediktsson ritstjóri, Jósafat
Líndal, Baldur Jónsson, Guðrún
Kristjánsdóttir, Jón Þórarins-
aon, Einar Jóhannsson, Helgi
Tryggvason, Gestur Gunnlaugs-
"lon, Guðmundur Gislason, Jón
Gauti og Sveinn S. Einarsson.
Sóð tíð austan-
lands.
Steingrímur Hansson íþrótta-
vallavörður.
Undanfarna vetur hefur
sami háttur verið hafður á
þegar vel hefur viðrað og orðið
einstaklega vinsæll meðal
bæjarbúa. Bærinn hefur veitt
árlega nokkurt fé í þessu skyni.
Þá hefur Slcíðaráð Akureyr-
ar efnt til skíðanámskeiðs í
brekkunni ofan við íþrótta-
völlinn og austan við Brekku-
götuna og' ráðið tvo kennara,
þá Magnús Guðmundsson lög-
regluþjón og Hjálmar Stefáns-
son bifvélavirkja. Kennslan er
ókeypis og er kennt á tímabil-
inu kl. 5—7 síðdegis börnum
yngri en 12 ára, en kl. 8—10 á
kvöldin þeim sem 12 ára eru
og eldri. Meðal þátttakenda í
námskeiðinu eru nokkurar
giftar konur. Á kvöldin er
breklcan upplýst.
Mörg hundruð manns renna
sér á skxðum daglega í brekk-
unni jafnt á daginn sem á
kvöldin.
Sex læknisliéi'uð
laus til miisoknai*.
Um þessar mundir eru sex
læknishéruð laus til umsóknar.
Eru það Djúpavík, Djúpivog-
ur, Kópasker, Flateyri, Kirkju-
bæjarlæknishérað og Reykhóla-
læknishérað.
Koptar frá flugvélaskipinu
Princeton, sem er eign
Bandaríkjanna, hafa farið
margar ferðir með matvæli
og annað, sem varpað var
niður til nauðlíðandi fólks
á flóðasvæðunum á Ceylon.
Fé á innistööugjöf
í Amessýslu.
Haglaust er í flestum eða öll-
um sveitum í Ámessýslu, að því
er Vísi var siinað í'rá Selfossi i
gær.
Stilliblotar hafa komið þar
hver af öðrum og frosið og snjó-
að á milli. Og enda þótt snjór sé
ekki mikill a. m. k. ekki þegar
nær dregur sjó, er þó haglaust
nær alls staðar og fé á innistöðu
gjöí.
Færð má heita allgóð á aðal-
vegum, en þó er snjór það mik-
ill í Biskupstungunum, að hami
er tölu vert til trafala og má
ekki meiri vera til þess að litlir
bilar komizt leiðar sinnar.
Gert er ráð fyrir að róðrar
hefjist í Þorlákshöfn upp úr
miðjum mánuðinum, en eitthvað
seinna á Eyrarbakka og Stokks-
eyri.
650 fengu ára-
' móta tryggingu.
Einn krafðist ]i«fa
— íékk ^lóðarauga.
Svo sem kuimugt er af frétt-
um buðu Sjóvá og Samvinnufé-
lagið Hreyfill ókeypis tryggingn
um áramótin.
Tryggingin stóð yfir frá kl. 12
á hádegi á gamlárskvöld til kl.
12 á hádegi 2. janúar og náði til
allra á aldrinum 16—67 ára.
Fyrir banaslys voru bæturnar
10 þúsund. Fyrir fullkomna ör-
orku 15 þúsund krónur, en það
sem var fyrir neðan 10 prósent
örorku var ekki bætt.
Er þetta fyrsta tilraun, sem
gerð hefur verið hér á landi á
þessu sviði. Þeir, sem tryggðu
sig voru 560 og má það heita á-
gætt við fyrstu tilraun. (
Vitað er um einn mann, sem
gerði kröfu um örorkubætur.
Hafði hann fengið glóðarauga!!
Þetta nýmæli Hreyfils og Sjó-
vá á almennum vinsældum að
fagna og er vonandi að hér
verði ekki látið staðar numið.
Neskaupstað, í gær.
Hér liefir verið ágætis tíðar-
far í vetur allt tii jic-ssa og
Oddsskarð verið fært annað
veifið, en iiefir nú lolcast aftur
og mun sú leið ekki opnast
fyrr en í vor.
Það voru Norðfirðingar,
sem höfðu ekki borgað.
Ett S>jéÖviljinn vildi kenna LÍÚ um.
I frétt í Þjóðviljamun í gær,
þar sem rætt er imi kyrrsetn-
ingru b.v. Gerpir segii' m. a.:
„Gei-pir — bæjartogaii Norð-
firðinga — va-r kyirsettur í Fær
Umrædd skuld, sem nam kr.
239,835.00 var fyrst greidd til
LlÚ í dag af Landsbanka Is-
lands, skv. beiðni bæjarútgerðar
Neskaupstaðar í gær, en er LÍU
Bátarnir eru að búast á ver-
iíð; verða flestir í Vestmanna-
cyjum. Tveir verða í útilegu
og tveir stunda róðra héðan og
er það nýjung. Einn bátanna
var að koma að í morgun með
16 skpd., sem hann hafði fengið
út af HornafirðL
Vai’ðarkafíið verðui' ekki í dag
vegna íimdalf.aída í ValhöIL
eyjum í gær vegna skulda við
færeyska sjómenn — sem Bæj-
arútgerðin er hinsvegar búin að
greiða- til Landssambands ísl.
útgerðarmanna.“
Og í lok fréttarinnar segir:
„Þegar skattar þeirra höfðu
verið teknir voru eftirstöðvar
af kaupi þeirrá sendar LlÚ sem
fyrr segir."
í tilefni af framangreinda vill
Landsamband IsL útvegsmaana
taka fram eftirfarandi:
fékk staðfestingu bankans á því
í gær í síma að greiðslan væri á
leiðinni, staðfesti LlÚ þegar við
Færeyja Fiskimannafélag, að
greiðslan yrði send í dag til
Færeyja skv. loforði bankans
þar að lútandi. Greiðslan hefur
því á engan hátt tafizt hjá LlÚ
eins og reynt er að gefa í skyn í
nefndri frétt.
Reykjavík, 10. jan., 1958.
f. h. Landssamband ísl. útveg.s-
manna.
Hnísteinn '
Það vakti inikið hueyksli nýlega í Róm, þegar óperusöngkonan
Maria Metieghini Callas neitaði nýlega að syngja áfram £
óperunui Normu efíir Belíini, er 1. þáttur var á enda. Húa
reiddist, af þvú að heimi fannst ekki klappað nóg.
Leikíélag Hafnarfjanífel;r hef-
ur frumsýiíingu m. k.. jþriðjudag
í Bæjarbió á emska gainaii5eikn-
um ,A-fbrýðisöm eigtnkona’’,
eftir Guy Paxton og Edward
Hoyte.
' f
Leikurinn gerist í sumarhúsi
á Englandi og fjallar um fjöl-
skyldulif leikstjóra. Er þetta
gamanleikur af léttara taginu.
Leikstjóri er Klemenz Jónsson,
en leiktjöld eru máluð af Lot-
har Grund. Þýðandi er Svérrir
Haraldsson.
Frumsýningin er jafnframt
afmælissýning fyrir Eirík Jó-
hannesson, elzta Ieikara L. H„
en hann á aldarfjórðungs leik-
afmæli u.m þessar mundir, og
fer Eiríkur með eitt áðalhlut-.
verkið í gamanleiknum. — Ei-
ríkur Jóhannesson hefiu’ frá
upphafi verið ein máttarstoð L.
H., í stjórn þess frá upphafi og
einn af stofnendum, og nú vara-
formaður þess. Hann er eini
stofnandinn, sem er virkur þátt-
takandi.
Auk þess leika: Sigurður
Kristinsson, Friðleifur Guð-
mundsson, Sigríður Hagalín
(tók að sér hlutverkið með stutt
um fyrirvara vegna veikinda
leikara), Sólveig Jöhanrisdöttir,
Katla Ólafsdóttir, Kristín Jó-
hannesdóttir og Ragnar Magn-
ússon.
Á s.l. leikári sýridi L. H.
„Sveínlausa brúðgumann' eítir
Arnold og Baeh og urðu sýning •
ar alls 48 — og voru þar með
slegin öll met hjá'L. H. (miðað
.við eitt og sama leikár).
Akureyrártogarar
koma af veiðum .
Frá fréttaritara Visis.
Akureyri í gær.
Akurej’rartogararnir, sem liai-i
verið á veiðnm að undanförnti,
eru nú allir komnir eða á leið-
iiuii til Akureyrar með afia.
í gær kom Sléttbakur með um
140 lestir, sem fór til vinnslu í
hraðfrystihúsið. Svalbakur er
væntanlegur í dag með áþekkan
afla, sem fer bæði í hraðfrysti-
húsið og til herslu og loks er
Kaldbakur væntanlegur á morg-
un, sennilega með svipaðan afla
og hinir tveir togararnir og verð-
ur unnið úr aflanum hér.
Mildð frost.
I morgun var 14 stiga frost á
Akureyri og hvar sem til frétt-
ist í Eyjafirði og Þingeyjarsýsl-
um eru miklir kuldar sem stend-
ur.
Sækja íþrótta-
háskólann í Köln.
Fyrirliigiá sinntséfi töfi-
Tónlistarfélagið hefuir fiengið
lóð undir tónlistariiöll, sem haf-
in verðíir smíífi á S sumiar e£ fjár
festimgarleyfi fæsfc.
Forráðamenn félagsíns skýrðu
fréttamönnum frá þessu á fundi
í gær. Þar sem ekld er rúm til
að skýra nákvæmlega frá þessu
í blaðla.u i dag, mun verða skýrt
frá bessu á mánudag
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
í dag fara tveir ungir knafcí-
spyrnumenn frá Akureyri til
náms á íþróttaháskólpnn í Köln
og verða þar á knattspyrnunám-
skeiði um 2—3ja mánaða skeið,
Menn þessir eru Jón Síefáns-
son úr Knattspyrnufélagi Akur-
eyrar og Steingrímur Björnsson
úr knattspyrnufélaginu Þór. —
Sjálfir munu þeir kosta för sína
og nám að nokkru leyti en knatt
spymufélögin á Akureyri að
hinu leytinu.