Vísir - 14.01.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 14. janúar 1958
VÍSIB
(jmla
Brúðkaupsferðin
fH (The Long, Long Trailer)
^ Bráðskemmtileg ný banda-
'fjjif rísk gamanmynd í litum.
W Lucille Ball
|! Desi Arnaz
f Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Maýnarbíé
Sími 1-6444
Hetjur á
hættustund
(Away all Boats)
■? Stói'brotin og spennandi
ný amerísk kvikmynd í
litum og Vista Vision, um
baráttu og örlög skips og
skipshafnar í átökunum
um Kyrrahafið.
Jeff Chandler
George Nader
Julia Adams
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KaRadafari
*
Kanadafari óskar eftir að
kynnast öðrum Kanada-
fara. Þeir sem hafa áhuga
sendi afgr. blaðsins nafn
sitt og heimilisfang merkt:
„Kanadá — 272“.
£tjctnu bíc
Stúlkan
við fljótið
Heimsfræg ný ítölsk stór-
mynd i litum um heitar
ástríður og hatur. Byggð á
sögu eftir Alberto Moravia.
Aðalhlutverk leikur þokka-
gyðjan:
Sophia Loren
Bick Battaglia.
Þessa áhrifamiklu og stór-
brotnu mynd ættu allir að
sjá. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
ir fíuti
Úr söiuturninum
Vib Árnarhól
Sími 1-3131.
songvarenn
í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir
kl. 2 í dag.
Taimhvöss
tengdamamma
92. sýning
miðvikudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl, 4 til 7
í dag og eftir kl. 2 á
morgun.
Síðasta sýning.
simt
Pétur Pétursson
AuÁturbœiatbíci
Frumskógavítið
DIEN BIEN PHU
Hörkuspennandi og við-
burðarík, ný, amerisk
kvikmynd.
Jack Sernás,
Kurt Kasznar.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
uim
œ
WODLEIKHUSIÐ
Ul!a Winblad
Sýning miðvikudag kl. 20.
Romanoff og iúiía
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sínii 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist dagínn
fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
á vefnaöarvörum
metravara
stykkjavara
láqt verÖ
Allir eiga erindi í Fell.
Verzluniii Fell
Grettisgötu 57.
7jatnarbíc
Tannhvöss
Tengdamamma
(Sailor Beware)
Bráðskemmtileg ensk
gamanmynd eftir sam-
nefndu leikriti, sem sýnt
hefur verið hjá Leikfélagi
Reykjavíkur og hlotið
geysilegar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Peggy Mount,
Cyril Smith.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á svifránni
Heimsfræg, ný, amerísk
stórmynd í litum og
CinemaScope. — Sagan
hefur komið sem fram-
haldssaga í Fáikanum og
Hjemmet. — Myndin er
tekin í einu stærsta fjöl-
leikahúsi heimsins í París.
í myndinni leika lista-
menn frá Ameríku, Ítalíu,
Ungverjalandi, Mexico og
Spáni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Skíðaráð Reykjavíkur
tfajja bíc
„Carmen Jonesu
Hin skemmtilega og seið*
magnaða Cinemascope
litmynd með: {
Dorothy Dandridge og
Harry Belafonte.
Endursýnd í kvöld vegna |
fjölda áskoranna.
Bönnuð börnum yngri [
en 14 ára. í
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iauqatáAbíc
Sími 3-20-75.
. . *l !
Fávitinn
(L’Idiot)
Hin heimsfræga franska
stórmynd gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu Dosto-
j evskis með leikurunum.
Gérard Philipe og
Edwige Feuillére,
verður endursýnd vegna
fjölda áskoranna kl. 9.
Danskur texti.
í yfirliti um kvikmyndir
liðins árs, verður rétt að
skipa Laugarásbíó í fyrsta
sæti, það sýndi fleiri úr-
valsmyndir en öll hin bíóin.
Snjöllustu myndirnar voru
Fávitinn, Neyðarkall af
hafinu, Frakkinn og
Maddalena.
(Stytt úr Þjóðv. 8/1 ‘58).
AdaSfusidur
Skiðaráðs Reykjavikur verður haldinn í K.R.-heimilinu
fimmtud. 30 janúar kl. 8.30 e.h.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
i ;
Vikhm - Hvö! - Heimdallur - Óðinn
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til almenns kjósendafundar í Sjálfstæðishúsinu miðvikud. 15. þ.m. kl. 8,30 e.h.
Ræðumenn:
Gunnar Thoroddsen borgarstjóri
Magnús Jóhannesson trésmiður
Kristján J. Gunnarsson yfirkennari
Gróa Pétursdóttir húsfrú
Jóhann Hafstein bankastjóri
Guðmundur H. Guðmundsson húsgagnasmiður
Bjarni Bénediktsson ritstjóri
Einar Thoroddsen hafnsögumaður
Geir Hallgrímsson hæstaréttarlögmaður
Allt stuðningsfólk lista Sjálfstseðisflokksins velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir.
Sjálfstæðisfélögin í Rcykjavík.