Vísir - 14.01.1958, Síða 6

Vísir - 14.01.1958, Síða 6
* VfSIR Þriðjudaginn 14. jajiúar 195-3 i ? H.F. Eimskipafélag ísfaitds. AðalfuncKir hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laug- ardáginn 7. júní 1958 og hefst kl. 1,30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1957 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr- skurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra. sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kósning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins'' var aendUrskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, serm upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 3.—5 júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 28. maí 1958. Reykjavík, 10. janúar 1958. Stjórnin. HtSKISINS M.s. H«kla austur um land í hring- ferð hinn 19. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. Otsalan lieldur áfram Nýtt í dag: Smávegis gallaðar lífstykkjavörur: brjóstahaldarar, mjaðmabelti, tevgjubelti, slankbelti og fleiri vörur. Notlð tækffærfB Laugavegi 26. Sími 15-18-6. AUGLÝSING Athygli söluskattskyldra aðila í Reykjavik skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um sölu- skatt og útflutningssjóðsgjald, svo og farmiðgjald og ið- gjaldaskatt samkv. 20.—22. gr. laga nr. 86 frá 1956, fyrir 4. ársfjórðung 1957 rennur út 15. þ.m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og afhenda afrit af framtali. , l.’U f HM. K. F. U. K. K. F. U. K. A. D. Fundur kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson ritstj.. talar. Allt kvenfólk velkomið. ÍBÚÐ, 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. — Uppl. í sínia 3-4116. (98 BIFREIARSTJÓRI óskar eft- ir tveim herbergjum og eld- húsi. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 23464 frá 4—7. (232 HERBERGI til leigu. Uppl. i síma 17232. (324 REGLUSÖM stúlka í góðri atvinnu óskar eftir herbei-gi (sem næst miðbænum), með aðgangi að baði og helzt með innibyggðum skápum. Uppl. í sima 17187 kl. 6—7,30, (328 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann. — Uppl. Njálsgötu 49, III. hæð t. v. (331 GOTT kjallaraherbergi á Mélunum til leigú fyrir reglu- sama og ábyggilega stúlku gegn barnagæzlu og húshjálp eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 14191. (333 1—2ja HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 1-1738 frá kl. 6—10 e. h. (334 zm IIÚSEIGENDUR. Hreinsum miðstöðvarofna, — Sími 11067. HREINGERNINGAR. Glugga hreinsun. Vönduð vinna. Sími 22841. Maggi og' Ari. (497 ÍIUSAVIÐGERÐIR, utan húss og’ innan hreingerningar. Höfum þéttiefni fyrir sprung- ur. Vönduð vinna. Sími 34802 og 22841. (525 STÚLKA', 15—16 ára, ósk- ast nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 15864. (306 KÚNSTSTOPPAÖ. - — Sími 1-9761. (321 FOKSTOFÚHERBERGI til leigu í Eskihlíð 15 fyrir reglu- saman mann. — Uppl. í síma 11791. (325 STÚLKA óskast á sveita- heimili á Suðurlandi. Tilboð sendist Vísi strax, — merkt: „270“, (326 DYNUR, allar stærðir. Send- um. Baldursgata 30. Sími 23000 _________ (246 KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f., Ánanaust. — Símj 24406. (290 ÓSKA eftir nýrri eða ný- legri þvottávél. Uppl. í síma 10782.______ (329 TIL SÖLU rauðUr sam- kvæmiskjóll. Stærð 14^—15. — Uppl. í síma 16645 éða Hverf- isgötu 16.________________(332 SEM NÝR klæðaskápur með 5 hillum úr ljósu birki til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Hvert- isgötu 58A, kjallara. (340 TVÆR reglusamar af- greiðslustúlkur óska eftir vinnu nú þegar. Uppl. í sima 23400 milli kl. 6,30—9. (336 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54, (209 DÍVANAR og svefnsófar fyr- irliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gott úr- val af áklæðum. Húsgagna- bólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (866 UR OG KLUKKUR. Viðgerð- ir á úrum og klukkum. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzl- un. (303 KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Simi 24406. (642 TÖKUM að okkur allskonar málningarvinnu og hrein- gerningar. Símar 34852 — 10410. (210, EINN háseta vantar á mb. Guðrúnu. Uppl. í bátnum við Grandagarð eftir kl. 6 í kvöld. (342 STÚLKA óskast til verzlun- arstarfa. Fæði og húsnæði get- ur fylgt. Uppl. á Njálsgötu 34, kjallara . (353 kjavík, 11. janúar 1958. ttstjórinn í Reykjavík. stjórinn í Reykjavík. REGLUSÖM stúlka óskar eftir góðu forstofuherbergi. — Æskilegt að geymslupláss fylgi. Uppl. í síma 15976. .(337 ÍBÚÐ. — Húshjálp. Tvö hev- bergi og eldhús til leigu í mið- bænum, gegn húshjálp, nú þegar. Tilboð sendist Vísi fyrir 18. þ. m., merkt: „íbúð — hús- hjálp — 271“. (338 Knattspyrnufél. Þróttur: Umræðufundur um knatt- spyrnumál og kvikmyndasýn- ing verður í skálanum þriðju- daginn 14. jan. kl. 8.30. Fjöl- mennið og' mætið stundvíslega. Stjórnin. LEIICFIMI Skíðaráðs Rvk. er byrjuð aftur á venjulegum stað og tíma. — Skíðaráð Rvk. (345 HÆNUUNGAR til sölu á 12 kr. stk. Tekið á móti pöntunum í síma 12577. (737. SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzluo a, Grettisgötu 31. (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. kaupir og seíur noíuð húsgogn, herrafatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa fiest- ir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík af- greidd í síma 14897,__(364 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30. KJÓLFÖT til sölu, — Uppl. í sima 17278. (000 SVEFNSÓFAR á aðeins 2900 kr.. Atliugið greiðsluskihnála. Grettisgata 69, kl. 2—9. (343 WESTINGHOUSE ísskápur til sölu, Uppl. i síma 15125.(349 TIL SÖLU amerískur pen- ingakassi, National, og raf- magnsáskui’ðarhnífur. — Uppl. í síma 10525 eftir kl. 7 í kvöld. (344 BARNAKOJUR óskast — Sími 17093 eftir kl, 6. (346 BÍLMÓTOR og gírkassahús í Bedford model ’47 til sölu. Uppl. á Vesturgötu 24, skó- vinnustofan. (348 2ja—3ja IIERBERGJA íbúð óskast til leigu stra.v. Uppl. í síma 33992. (339 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Simi ÞJOÐDANSAFELAG RVK. Félagsfundur í Edduhúsinu við Lindargötu annað kvöld kl. 21.30. — Stjórnin. (354 KENNI þýzku, ensku, dönsku, í-eikning. Uppl. í síma 24739, RADIOFONN til sölu (eldri gerð) með nýjum plötuspiiara. Uppl. í síma 10104 eða Skip- hoit 5, ________________(352 DANSKT, útskorið sófaborð til sölu. — Uppl. í síma 32218. (347 SNJÓKEÐJA tapaðist s.l. laugardag á leiðinni frá Boga- hlíð að Tjarnarbíói. Finnandi vinsaml. hringi í 18512. (330 18085. - (1132 kl. 5—7. KABLMAÐUR óskar eftir herbergi. Má vera með hús- (341 LÆRK) vélritun fljótt og vel. Nýtt námskeið að hefjast. — gögnum. Uppl. í. súna 13850, Elís Ó. Guðmundsson. — Sími kl. 5—7 . k /- ' - Í350'14393; — ' (5 (531 GULLLITAÐ kvenúr með svartri skífu og breiðu gylltu armbandi tapaðizt í fyrradag á leiðinni frá Meðalholti að Rauðarái’stíg um kl. 7. Vin- samlega. hringið í síma 3.4112. (»35

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.