Vísir - 14.01.1958, Síða 7

Vísir - 14.01.1958, Síða 7
Þriðjudaginn 14. janúar 1958 VISIB Landstjórinn á Kýpur kann ekki að hræðast. Hafln er frjálslyndur og Ettdegur til ú frnna samkomulagsleio. Þessa dagana dvelst í Lund- únum til viðræðna við brezku stjórnina Sir Hugh Foot land- stjóri á Kýpur. .Vjtðcíeðimiar íjalla um framtíð cyjarinnar. Reynt er að finna einhverja leið til samkomulags. Erfiðléikarnir á leið til sam- komulags eru að allra dómi svo miklir, að vandséð ei. að lausn finnist, sem allir telji yiðunandi. En finnist lausn er mjög líklegt, að það verði ekki sízt fyrir atbeina Sir Hugh, sem er ekki hernaðarlegur landstjóri, og hefur þegar komið þannig fram á Kýpur, þann stutta tíma, sem hann hefur verið landstjóri, að hann hefur áunnið sér talsvert traust eyjarskeggja, sem ekki eru því vanir, að landstjórinn gangi óvopnaður um og ræði við menn vandamál þeirra. Ðást menn að hugrekki hans. Kann ekki að hræðast. Það hefur raunar oft verið sagt um Sir Hugh, sem er um fimmtugt, að hann kunni ekki að hræðast. Hann hefur lent í ótal hættum. Eitt sinn munaði litlu, að hann félli í fyrirsát hryðjuverkamanna í Palestinu, og í Nigeriu var gerð tilraun til að myrða hann. Hann hefur gegnt fjölmörgum trúnaðar- störfum víða í brezka veldinu, og 1943 fór hann til Kýpur sem fulltrúi nýlendumálaráð- herrans, og starfaði þar í tvö ár. Er hann þar því mæta vel kunnur. Hann naut vinsælda. Þá var styrjöld — og stjórn- máladeilur lágu niðri á eynni. Frjálslyndur — og af frjálslyndum kominn. Sir Hugh er frjálslyndur (liheral). Faðir hans var ráð- herra, einnig frjálslyndur. Einn af bræðrum hans var ný- lega kjörinn á þing, en annar h.efur átt sæti á þingi fyrir verkalýðsflokkinn og er nú blaðamaður. — Seinustu sjö árin var Sir Hugh landstjóri á Jamaiea og hann fór þaðan, er þjóðin var í þann veginn að fá fullt sjálfstæði. Hann hefur oft sagt, að hann geri sér.ljóst við hve gífurlega erfiðjeika sé að etja til þess að samkomulag náist um Kýpur. En hann kveðst mundu nota hvert tækiíæri og leggja sig allan fram til þess að viðun- andi lausn fyrir alla fáist á vaiidamálinu. Kaupi gull og sílfur Biiar - islar Sendiferðabíll með stöðvarplássi. . Lítill sendiferðabíll. Dodge fólksbíll, model 1935. Mercedez fólksbíll, model 1956. Allir bílarnir fást með litlum afborgunum. Einnig eru tekin veð- skuldabréf sem greiðsla. Biia- salan Vitastíg 8 A. Sími 16205. iifasala — iíiasala Skrifstofupláss óskast fyrir bílasolu 1—2 ár fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 23865. ÉG FÆRI ALÚÐARÞAKKIR vinum mínum fyrir sæmd og vinahót, er þeir'sýndu mér á sextugsafmæli mínu. G. A. Sveinsson. byrjar í dag. —Selt verður margt mjög ódýrt svo sem: Baðmullar kvensokkar á 8,00 kr. — Karlmannssokkar á 6,50. — Karlm.nærbolir á 12—14,00 kr. — Kvenbolir á 15,00 og 25,00 kr. — Bi'jóstahaldara á 20,00 kr. o. m. fl. Skólavörðustíg 8. Fastefgnaskattar Hin 2. janúar féllu í gjalddaga fasteignaskattur til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1958: Húsaskattur f’’ [f iyíf íHfpi Lóðarskattur Vatnsskattur Lóðarleiga (íbúðarhúsalóða) Tunnuleiga Ennfremur brunatryggingariðgjöld árið 1958. Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjaldseðli fyrir hverja eign, og hafa ' gjaldseðlarnir verið bornir út um bæinn, að jafnaði í viðkomandi hús. Framangreind gjöld hvíla með lögveði á í'asteignunum og eru kræf með lögtaki. Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa í huga, að gjald- daginn var 2. janúar og að skattana ber að greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki borist réttum viðtakanda. Reykjavík, 13. janúar 1958. Borgarritarinn. E. R. Bnrrcughs lAHZAfy 2527 Varahlutir og vélar tfl sölu Tvær Buick vélar ásamt gírkössum. Fjórar hurðir á Plyrpouth 1942. Eitt afturbretti á Plymouth 1942. Selst á mjög lágu verði, Bíla- og fasteígna- salan Vitastíg 8 A. Sími 16205. Bezt a5 augíýsa í Vísl Allt á sama stað Snjóhjóiharðar 700—760x15 HjóíbarÓar •500x14 ; ' ■}'■ 500x15 600x15 , j" 650x15 700—760x15 525x16 600x16 fyrir jeppa 600x16 venjulegir 650x16 koma í næstu viku EgííB Vilhjálmsson h.f Sími: 22240 I! !f| Öl! utanbæjarhlölfn Jólablöðin eru ódýr og efnismikil. Hreyfífsbú5in Sími 22420. alltáríö! TMÍUÍ. sí-íornœÁ Glaðlynt skemmtiferða- fólk naut lífsins í ríkum mæli á þilfari híns glæsi- , lega skips „Lorraine“. Þar var einungis að heyra hlát- ur og glaðværð. En í lestar- rýminu var öðru vísi um- hcrfs. Einmana laumufar- þegi leyndist þar innan um kassa og tunnur og eini fé- lagsskapurinn, sém hann hafði voru rotturnar. Mað’- urinn var Jacques Durand,' eitt sinn frægur læknir, er hafði orðið, fyrir hræðilegri ógæfu. H^PPD^ÆTTI HASKOLANS -• 1 "■ - " :.5I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.